Morgunblaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.05.1969, Blaðsíða 15
MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 1960 15 Frá undirskrift samnir.ganna: Magmís L. Sveinsson, Hannibal V aldimarsson, Sverrir Hermanns- son, Jón Sigurðsson oj? Björn J ónsson. - VINNUFRIÐUR Framhald af bls. 1 synlegair reynast veg.na þetssaira ráðstafana. Reykjavík, 18. m>aí 1909. Bjami Benediktson. LÍFEYRISGHEIÐSLUR TIL ALDRAÐRA Um fédaga stéttarfélaga innan A.S.Í.,, sam nóð htafa 55 ára aldri í ársd'ok 1960 ag vonu í starfi sem launiþegar í ársLok 1967, skuliu gilda eftirifarandi ákvaeði: 1. Sá, sem náð hefur 70 ára aldri 31. desemiber 1999 og hefur þá látið af starfi, skai frá 1. ijamiar 1970 eiga rétt á ellilif- eyri sam>kvæmt 4. töluilið miðuð- uim við áunnin réttindi toírwabilið 1955—1969. Láti 'hann af starfi eftir 1. jarnúar 1970, skal hann fá lifeyri frá 1. næsta miánaðair þar á eftir. Starfstími eftir 1. jantúar 1970 skal reiknast til rvið- bótarréttindia, þó eigi tími fram yfir 75 ára addiur. 2. Slá, sem er á aldirinum 55—69 ára 31. desemlber 1969, skail frá 1. næsta .mánaðar eftir að 70 ára aildri er náð, eiga rétt á ellilífeyri samikvæmt 4. tölu- lið miðwðum við áunnin rétt- indii á tímabilinu frá 55 ára til 70 ára alduirs, enda hafi hann þá látið aif stairfi siínu sem laun- þegi. Haildi hami áfram starfi eftir að 70 ára aldri er néð, s.kal reikna þann tímia til viðlbotar- réttinda, þó eigi tímia fraim yfir 75 ára aldur. 3. Fal/li félagi, sieim áunnið hef- ur sér a.m.k. 5 ára rétUndi sam- kvæmt ákvæðuim 1. eða 2. tölu- liðs, frá eftir 31. des'ember 1969, skal eftiirlifandi maki ha'ns eilga lífeyrisrétt samkvæmt ákvæðum 4. töluliðs. 4. Tiil réttindatíimia, sibr. 1. og 2. töludið ska.1 einungis reikna starfstima rvið vinnu, sem verið hefði tryggingarskylid sam- kvæmt samkomula.gi frá 14. maií 1999, ef saimkomuliagið hefði öðlazt gildi 1. janúar 1955. Til iréttindatíma skal þó aðeins rei'kna þann starfstírma, sem hliutaðeigandi hefur verið félagi stéttarféla.gs innan A.S.Í. Miða skal lífeyri við réttindatím.a og mieðaillaiun félagsi'ns síðiustu 5 starfsiár hans. Skal miða við laun þau, sem iðgjöld skul'u greidid a;f samkvæmt 3. máls'gr. 3. töluliðs saimikomula.gsins. - APOLLO Framhald af bls. 1 Young og Cernan. eiga að fram- kvæma umfangs.miklar athugan- ir og rannsóknir í þessari geirn- ferð, sem verður cinákonar „gene ralprufa" áður en fyrstu Banda- ríkja.neninirnir lenda á sjálfu tunglinu í júlÍTnánuði nk., ef allt gengur samikvæmt áætlun. „Við erum lagðir af stað“, til- kynnti yfirmaður geimfaranna, Stafford, er þriðja þrep eldflaug arinnar var ræst yfir Ástralíu. Er geimfararnir voru komnir á braut umhverfis jörðu, tóku þeir af sér hjálma sína og hanzka, en áður en þriðja þrep eldflaug arinnar var ræst, og hin eigin- lega tuniglferð hófst, urðu þeir að setja þetta allt á sig aftur. Stafford tilkynnti að á hægra glugga geimfarsins sæist hvítt strik, líkt og einhver hefði dreg- ið það með pensli, en að öðru leyti virtist allt með eðlileguim hætti, og til þessarar stundar er „allt klárt“ um borð til hinnar löngu fetð'ir til runglsins. Skömmu eftii að lagt hafði verið af stað til tunglsins var hið útbrunna, þriðja þrep Satúrnuis- eldflaugarinnar losað frá Appollo 10 og tuniglferjunni, og gátu millj ónir manna fylgst með litasjón- varpssendingu af þeim atburði. Áður hafði tunglferjan sjálf, sem geymd hafði verið fremst í þriðja þrepi eldflaugarimnar, ver ið fjarlægð. Aðfaranótt mánudags fengu geimfararnir að njóta hvíldar, og til þessa hafa þeir aðeins kvart- að um tvennt: Að þeir hafi af og til vaknað er litiar eldflaugar í gein.farimu voru ræstar af jörðu niðri til að leiðrctta stefnu þesis, og að þá svíði í munninn af klór, sem blandað hafi verið í drykkj- arvatn þeirra. Að þessiu frátöldu tilkynr.tu geimfararnir, að þeir hefðu „notið hins bezta nætur- svefn.s“ Stafford tilkynnti í dag: „Okkur líður ölium prýðilega". Stafford og Cernan vöknuðu hálfri kluikkustund fyrr en ráð- gert hafði verið, en Youing fékk að sofa lengur 171.932 KM. AÐ BAKI Er geimfararnir vöknuðu í dag höfðu þeir lagt að baki samtals 171.932 km. af leiðinni til tunigls ins. I iag var fremur lítið um að vera hjá geimföruwum. Á dag- skrá voru aðeins nokkrar visinda legar athuganir og bein sjón- varpssending í litum til jarðar. Loks áttu þeir <?ð beina geim- farinu á endanlega, rétta braut til tumglsins með því að ræsa eldflauigar Apollo 10 Á meðan geimfararnir sváfu hafði geimfarið smátt og smátt 'hægt ferðina, eins og hlaut að fara eftir því ‘em aðdráttarafls jarðar gætti minna. Er geimfar- ið hafði farið 196.000 km. leið var hraðinn „aðeins“ orðinin 1.690 kim. á sekúndu. Hann miun hins regar aukast aftur er að- dráttarafl tungisins fer að segja til sín í ríkari mæli. Er Apollo 10 var í um það bil 200,000 km. fjarlægð frá jörðu, lét Young fara frá sér lýsingu á veðrinu á jörðu niðri, eins og það kom honuim fyrir sjóniir úr þessari fjarlægð Cat geimfarimn skýrt frá því, að heiður himinn og sólskin væri í Portúgal, V- Spán., S-Ítalíu og Grikklandi, en skýjað væri í F.vrópu að öðru leyti. Þá vært bjort yfir Austur- löndimi nær og r.llri Afríku að heita. HREYFILLINN RÆSTUR í 7 SEKÚNDUR f kvöld ræstu gcimfaramir að- aleldflaugahreyfil Apollo 10 í 7 sekúiidur, juku hraða þess uim 48 fet á sekúndu, og er geimfar- ið nú á lokastefr.u til tuniglsins. Er hreyfillinn var ræstur hafði Apollo 10 verið nær 27 klst. á lofti, og var geimfarið nú nær hálfnað á leið sir.m til tuniglsins. „Við höfum lokið við að ræsa hreyfilinn", var hið eina sem heyrðist frá geimförumum. Vís- indamenn á jörðu niðri sögðu að ræsing ’hreyfilsins og stefmubreyt ingin hefðu tekizt „dásamlega vel frá okkar bæjardyrum séð“. „án t:gjulegt að sjá HVERT STEFNIK" Nokkru áður en geimfararnir ræstu eldflaugahreyfil Apollo 10, sáu þeir tunglið í fyrsta sinn á för sinni þangað, og tilkymntu með gleðihreim „að á meðan jörðin smækkar ög smækkar, er ánægjulegt að sjá hvert við stefn um“. Það var eftir um 26 klst. geim ferð að Stafford kallaði upp: „Halló. þarna sáum við loksins tunglið almennikga“. Er síðast var til vitað var allt í lagi um borð hjá þeim félög- um í Apollo 10 og ferðin gekk eins og í sögu. Þcir áttu að taka á sig náðir laust fyrir kl. þrjú að ísl. tíma aðfaranótt þriðju- dags. og hvílast í 10 klst. HÆTTURNAR SFM BÍÐA Enda þótt allt hafi gengið að óskum til þessa, eru erfiðustu og flóknustu tilraunir Apollo 10 eft ir, en þær muriu fara fram á fimmtudag. „Ef við látum cldflaugabreyfil inn garnga þrernur sekúndum of lengi, munum við hrapa niður á tunglið, í einhvern gíginn, með 1500 km. hraða á sekúndu“. Þannig lýsti Eguene Cernan, ánnar geimfaranna, sem verður um borð í tunglferjunini því, sem gerzt gæti, er hann og Thomas Stafford yfirgefa Apollo 10 í tunglferjunni, og stýra hen/ni í tæplega 15 km. hæð yfir yfir- borði tuimglsins nk. fimmtudag. Þetta er ein ástæða þess, að ferð Apo’lo 10 er hættulegasta og erf- iðasta mannaða geimferðin, sem farin hefur verið til þesisa. Mesta hættan verður á ferðum er sjálft geimfarið, Apollo 10, verður á braut umhverfis tumgl- ið í 6114 klst., eða frá miðviku- dagskvöldi þar til snemma á laugardagsmorigni Er geimfarið hefur verið um hríð á þessari braut sinni, eða á firrumtudag, munu þeir Cernan og Stafford skríða í gegnum göng frá aðal- farirvu og inn í tunglferjuma svo- nefndu. Þeir munu síðan losa hana frá Apollo . 10, og stýra henni niður í um 15 km. hæð frá vfirborði tunglsins — og halda yfir þann stað, þar sem gert er ráð fyrir að geimfarar Apollo 11 lendi í júlí n/k. Á meðan á þessu stendur verð ur John Young einn um borð í „móðurfarin,u“, á braut 69 míluir yfir yfirborði tunglsins. Mesta fjarlægð milli tunglferj- uminar og „móðurfarsins“ verður 563 km. Erfiðasta þrautin verður að koma tuinglferjunni aftur að „móðurfarinu“ og tengja hana því. „Þetta er stefr.umót, sem okk ur verður að takast“, sagði Staff ord í viðtali áður en ferð þeinra félaga hófst. „Okkuir kom til hugar að fara okkur 350 mílna langan stálvíir til þess að tengja okkur saman“, bætti hann við glottandi, „en þvi var ek’ki sinnt“ SOVÉZKIR YFIRBURÐIR? Dr. Wenrer von Braum, sem stjómað hefur smiði eldflauga þeirra, sem nú flytja Bandaríkja menn til tunglsir.s, sagði á blaða mannafumdi á Kennedyhöfða í dag, að að því er tæki til ramm- sókns á öðmum hnöttum, hefðu Sovétríkin algera yfirburði. Dr. Braun var spurður um för þau, sem Sovétmenn hafa sent til Veniuisar, en þair hafa tvö lent undanfarma daga, og svaraði ihanin því til, að hanin teldi hér uim að ræða mjög merkilegt af- rek. Hann bætti við: „Þetta sýn- ir okkur enn á ný, að við höf- um enga ástæðu til sjálfsámiægju“. MoSkvublaðið Izvestia, mál- gagn Sovétstjórnarinnar, hrósaði í dag hugrekki bandarísku geim faranna og ós.kaði þeim giftu- ríkrar ferðar. Eftir að hafa lýst „tunglskot- inu“ stuttlega en nákvæmlega, bætti Izvestia við: „Við vonum að hinni hugprúðu áhöfn geimskipsims, sem nú stefnir til tunglsins, takizt ferð- in fullkomlega og að húrn megi snúa rftur hcil á húfi til jarðar“. ATVINNA Getum bætt við duglegri stúlku við saumaskap nú þegar. Upplýsingar í verksmiðjunni í dag kl. 11—12 og 4—6. SKINNFAXI H/F„ Síðumúla 17. Garðyrkjumenn Til sölu handstýrður garðtætari í mjög góðu lagi, sömuleiðis nokkrar rullur af svörtu garðplasti C.05 mm þykkt og 1^ m þreitt. Upplýsingar gefur Rörsteypan H/F. Kópavogi. þess á leit að fá að hafa með Tollvörugeymslan hf. Aðalfundur 7969 Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f., verður haldinn að Hótel Sögu, (hliðarsal 2. hæð, hótelinngangur) fimmtudaginn 22. maí 1969, og hefst kl. 20.30. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn föstudaginn 20. júní n.k., kl. 2 e.h. í Hótel Loftleiðir. Dagskrá: 1. Venjuleg' aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Hluthafar fá atkvæðaseðla í aðalskrifstofu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli, fimmtu- daginn 19. júní. Stjórn Loftleiða h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.