Morgunblaðið - 08.06.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.06.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ 1999 Odýrari bílar - dýrara benzín? Snemma í vetur gafst mér kost ur á að ræða við sérfræðing frá einni þekktustu bifreiða- verksmiðju í Þýzkalandi, sem hér var staddur í þeim til- ganigi að kanna rekstraraðstöðu umboðsfyrirtækis verksmiðj- uinmar. Þetta samtal leiddi til þess að ástæða þótti til að kanma mofekuð frekar aðstöðu þeirra fyrirtækja, sem anmast bifreiða innflutning, varahlutasölu og viðgerðarþjónustu. Hinn þýzki sérfræðingur kvaðst hafa farið nákvæmlega yfir reikninga umboðsfyrirtæk- isins s.l 4 ár. Hanm samnreymdi að mannahald hjá fyrirtækimiu væri í algjöru lágmarki og að þegar hefðu verið gerðar víð- tækar ráðstafanir til spamaðar í rekstri, þannig að hanm hefði ekkert við rekstur fyrirtækisims sem slíks að athuga. Niðurstaða hans var sú, að eins og álagn- inigu væri háttað á inmfluttar bifreiðar, varahluti og viðgerð- .arþjónustu væri í rauminmi aðeins ’ein leið fær og hún væri sú, að loka fyrirtækinu og hætta starfrækslu þess. Jafnframt lét hann í ljós þá sfeoðun, að sama ástand hlyti að vera hjá nær öllum fyrirtækjum í þessari grein. Svo vill til, að þesei þýzki sórfræðingur er ekki eimi full- trúi erlendra bifreiðaverksmiðja sem hingað hafa komið að umd- anförnu í því skyni að kamma rekstraraðstöðu uimboðamna hér Það vakti athygli fyrir nokkr um mánuðum, að nýtt fyrirtæki var stofnað til þess að arunast sölu Volvo-bifreiða á íslandi og varahluta- og viðgerðarþjónustu vegna þeirra og að sænsku Vol- vo-verksmiðjumar gerðust hlut hafar í þessu fyrirtæki. Ástæð- an var sú, að umboðsmað'ur Vol- vo hér á landi, Gunmar Ásgeirs- son, stórkaupmaður, tilkynnti Volvo-verksmiðjunum, að 'hann sæi sér ekki lemgur fært, að ann ast umboðsstörf fyrir verfesmiðj urmar vegna þess hversu illa væri búið að þessari starfsemi. Af þessum sökum kom sérfræð ingur frá Volvo-verfesmiðjumum hingað til lands og rammisakaði nákvæmlega bókhald Gunmars Ásgeirsisonar hf. Niðurstaða hans var sú §ð ógjörningur væriað reka bifreiðaverzlun og viðgerðar þjónustu á fslandi nema með tapi. Of lítíl álagning — of dýrir bílar Vandamál bifreiðaimnflytjemda á íslandi í dag eru í stórum dráttum tvíþætt. Ammars veg- ar er álagnimg á inmfluttar bif- reiðar, varahluti og viðgerðar- þjónustu of lág til þess að standa undir eðlilegum refestrar kostnaði, hins vegar er verðlag á innfluttum bifreiðum nú svo hátt, að ekki er hægt að búast við bifreiðasölu að nokkru ráði. Frá því í nóvember 1967 hef ur álagnimg á innfluttar bifreið ar og varahluti farið læfekamdi. Þá var álagning á innflutta bíla læfekuð úr 6% í 5,5% og í fhóvember 1968 var húm emm lækkuð í 4.5%. Á sama tíma íhefur álagning á varahluti lækk að úr 50% i 43% og síðan í 33%. Eftir kjarasamnimgama í Ímaí mum álagningin hafa verið hækkuð lítillega í samræmi við launahækkanir. Til samanburð ar má geta þess, að skv. upplýs- ingum Félags bifreiðainnflytjenda kom í ljós við athugum, að álagn- ^ng innflytjanda á bifreiðir í Sví þjóð er 57% en af þeirri upphæð fær umboðsmaður í sinm hlut um 26% og þegar hamm er búimm að selja að meðaltali IV2 not- aða bifreið miðað við nýja er álagningin 16%. í Svíþjóð er tal- ið að til að selja eina nýja bif- reið þurfi að taka tvær gamlar í staðinn og er álagning á þeim lægri. Álagning á varahluti hjá innflytjamda í Svíþjóð er að meðaltali 120% en wmboðsmaður fær af þessu 60— 80% álagningu. f Danmörfeu er álagnimg innflytjanda á bifreiðir um 36% en umboðsmaður fær helminginn í sinm hlut eða 18%. í Danmörku telja bifreiðainmflytjemdur þessa álagningu of lága og hefur m.a. stórt inmflutnimigsfyr irtæki þar í landi hætt innflutm ingi bifreiða af þesisum sökum. í Noregi er álagning inmflytj- enda 15—20%, en umboðsmað- ur hefur auk þess 14% að við- bættri ákveðimni þóknum vegna st andsetningar. Á vegum Félags bifreiðainn- flytjenda fór fram ath/ugun á rekstrarafkomu nofekurra vara- hlutadeilda innam félagsins árið 1967 og kom þá í ljós, að tap- rekstur var á þeim öllum og nam hallinn frá 77 þúsumdum upp í rúmlega 2,1 milljón króna en yfirleitt var hallinm um 1 milljón króna. Eimn stærsti irnn- flytjandi landsins sýndi 1.8 mill jón króna tap á rekstri bú- vélavarahluta og enn meira tap á sölu bílavarahluta. Félag bifreiðainmflytjemda hef ur einnig gert yfirlit um kostn- að, sem imnflutnimgsfyrirtæki hef ur af sölu bifreiðar miðað við álagningu í krómutölu. Af 5 manna fólksbifreið sem í desem- ber 1968 kostaði rúmlega 423 þúsund króniur reyndist álagn- ingim í krónium talin 19.509 krórn lagningin sé of lág en jafnframt eigi stóru verfestæðin, sem hafa lagt mikið fjármagn í við- unandi húsakymmi og dýr tæfei, í haröri samkeppni við „skúr- ana“, sem taki einföldustu verk- in, er gefi mest í aðra hönd en vísi erfiðari verkum til stóru verkstæðanma. Þess vegna hafi bifreiðaimmflytjendiur árum sam- an barizt fyrir löggildimigu verfe- stæða, en árn áranguirs. Stórhýsi og taprekstur Þetta er í stórum dráttum dæm- ið eins og bifreiðainmflytjend- ur sjálfir setja það upp. Sænsku og þýzku sérfræðingarmir virð- ast vera þeim sammála um, að við þessar aðstæðuæ sé í raun- inmi ekfei hægt að refea þessa starfsemi. Þjóðverjinm sagði við mig í vetur, að fjórar leiðir væru til þess að bregðast við þessum aðstæðum. í fyrsta lagi að auka sölu til þess að hafa upp í aufeinin kostmað. Þetta væri ekki hægt hér vegna þese, að bifreiðaverðið væri of hátt. í öðru lagi væri til sú leið að lækka verðið til þess að aufea söluna en það væri heldiuir ekki hægt vegna þess hve álagniing- in væri takmörfeuð. í þriðja lagi að lækka .refestrarfeostmað en í því fyrirtæfei sem hamm ranimsakaði hefði það þegar ver- ingum. í öðru lagi segja þeir, að þegar fjárfestimigar'hömlum var aflétt og emginn hafði fenlg- ið leyfi til að byggja í mörg ár, hafi verið óhjákvæmilegt, að byggja húsnæði yfir þessa starf semi bæði til þess að verða við kröfum viðsfeiptavinamma og hinna erlendu venksmiðja. Og í þriðja lagi láta þeir a.m.k. í það skína að miklar stouldir hvíli á þessum stórhýsuim. Lofes benda þeir á, að húsin sjálf beri þess merki, að fyrirtækin hafi ekki yfir miklum fjármiun- um að ráða, þar sem þau séu að verulegu leyti enm í byggirugu og hafi staðið ófullgerð í mörg ár. Ég hef spurt fonráðamemn bif reiðainnflytjemda hver þeirra stefna í verðlagsmálum sé og segja þeir, að verðlagningim eigi að þeirra dómi að vera frjáls. Þeir hafa ekki trú á því, að bifreiðainmflytjenduir rnurni stór- hækfea álagninguma, þegar af þeirri ástæðu að bílar og þjóm- usta við þá sé nú þegar dýrt spaug fyrir almemning. Þess vegna muni hækkumim verða hóf leg og aðeins mægilega mikil til þess að fyrirtæfein stamdi undir sér. Bifreiðaverðið En vílkjum þá að hinu atrið- inu, verðlagi á nýjuim bifreiðum Bílainnfiutningur hefur dregizt mjög saman. ur. Af þeirri upphæð verður inn flytjandinn að greiða í kostmað: 1. í aðstöðugjald sem er 1% af kostmaðarverði kr. 3.744 2. Vextir af FOB-verði, 8% í 3 mánuði kr 2.360.00 3. Vextir af kostnaðarverði 10 % p.á. í 1-2 mánuð kr. 1.560.00 4. Pakkhúsleiga í 2 mánuði kr. 1.536.00 5. Umboðslaun til umboðsmamms 1% af útsöluverði ám sölu- skatts kr. 4.230.00 Samtals nema þessir kostnaðar liðir, 13.430 krónum og eru þá eftirstöðvar til handa innflyti- anda rúmlega 6000 krónur. Við þetta bætast hins vegar vextir í VPrfilo'O’ninm Vmnir 3 707 00 rtcf n»WV>itc?iolofcrq f loo*nfn(Cfii 000 Trrninnrr. hoífq rnriim coXqrrq hhiífnll ftrrir ínnflrrtfo-n^anfn oti rrqir fvr ív cfev»n»fnc(Krö-\rf ír»fCfii,n»o 1 0^3 TTf oöllivAr?? á VT^fcfo,r'^f0T*V»7nin- mcfin m<iTn mii v^rq T14 qfnr*mrm líllin xnftcfor?Cor’vv»1qr*fn« PT» irfirloíf+ mirn T>p?5 vpra 3—4 c:ininiiiim Tonm ví^nor^ormíirmic! i nólcocmim Tnn/T nm "Ri^roiftoi'nin-flTrf ioin/Tiir cjo cfí o o?5 Kocror KiTi^ oó qfí öírc*i?ta Tpniin vror^íi offi,r 90 o orry\ nrmcri fTrrir 1 o i iinmim vo.rVet 'o^iefnnri ornnic Ti 4c ii'm ncr Ttifo rvcf or T»ó offi r o"?C Cfroi^Sq V» iT c,oloi cfi i r»cf ofcV!r-»*?*fir Tn»cfinoi»rn^»nn QfcffiT c»ev-»n f TTo,V1ni f olnir 0^5 po/lrcfi ur iri^litor^ionrairflr- cfooXnmno oo oiff cfnorcfo ir orn/To- mól ‘hifroi^oinrnflðrf ion/Tq nn T A- ið gert ei-ns og hægt væri og frekari lækkum rekstrarkostnað ar ekki möguleg. í fjórða lagi væri sú leið að loka fyrirtæk- inu og kvaðst hanm vera þeirrar skoðunar, að opinherir aðilar yrðu að gera það upp við sig, hvort þeir teldu slíkt æsfcilegt. Afleiðingin yrði sú, að starfs- fólkið missti atvinnu og þjón- ustan við farartækin mininkaði verulega en það gæti orðið dýrt spaug þegar fram í sækir. Hinn þýzki sérfræðingur gerði sérstakar athugasemdir við að- stöðugjaldið og taldi mjog óeðli- legt, að ekki væri leyft að taka það inm í verðlagið. Benti hamm á, að hvern kaupanda monaði lítið um 1% til eða frá en hims vegar gæti það ráðið úrslitum um rekstursafkomu stórs fyrir- tækis. Sú augljósa spurning vaknar, þegar þifreiðainmflytjendur lýsa vandamálum sinuim með þessuim hætti og tekið er umdir það af erlendum sérfræðingum, hvern- ig þessi fyrirtæki hafi megnað að byggja þau stórhýsi, sem þau hafa reist við Suðurlandsbraut. og víðar. Þeirri spurningu hef ég beint til nokkurra manna í þess- um hóp. Svar þeirra er í fyrsta lagi, að yfirleitt sé hér um gömiul og gróin fyrirtæki að ræða, sem rekin hafi verið í áratugi og á þeim tíma óhjákvæmilega safn að nokkrum eignum. Þær eignir sé nú að finna í þessuim bygg- í dag. Svo sem kunmiugt er stór- hæklkaði bifreiðaverðið eftir síðustu gengisbreytimigu. í marz- mánuði voru leyfisgjöldim lækk uð úr 90% í 60%. Mörguim þótti sú lækkum of lítil og m.a. létu ýmisir bifreiðaimnflytjend- ur þá skoðun óspart í ljósi í blaðaviðtölum og töldu óliklegt að bifreiðainmflutningurinm miundi aukast að mokkru ráði vegna þessairar lækkumar. í fjár málaráðuneytinu hef ég heyrt tvö sjónarmið i þessu máli. f fyrsta lagi þykir þeirn einkemmi legt, að bifreiðaimnflytjemdiur sjálfir reki þann áróður að bíl- ar séu of dýrir, sem hafi óhjá- kvæmilega þær afleiðimigar, að fólk kaupi ekki bíla og í öðru lagi er bent á, að bifreiðaimm- flutnimgur sé gjaldeyrisfrekur og mikil spurnimg, hvort þjóðin hafi efni á að flytja inn jafn mikið af bílum og verið hefur undanfarin ár Á þessu máli er einnig önrnur hlið, sem smýr að fjármálaráðuneytinu. Ríkið hef- ur nefnilega haft miklar tekjur af bifreiðaimmflutningi á undam- förnum árum. Á árinu 1966 miámu tekjur ríkisins af leyfisgjöldum og tollum um 430 milljónum króna. Árið 1967 voru þessar tekjur tæpar 400 milljónir, 1968 voru þær kommar niður í 255 milljónir og á fyrstu þremur mánuðum þessa áirs námiu þær rúmum 7 milljónum króna. Mér er sagt, að fjármálaráðuneytið hafi áætlað inmflutninigsgjalds- tekjur af bifreiðainnflutningi í ár um 80 milljónir króna að við- bættum tollum. Bifreiðainniflytjemduir eru þeirrar skoðumar, að til þess að halda bílaeign lamdsmamma við með eðlilegum hætti þurfi að flytja inn árlega um 4500 bíla. Þeir benda á, að bifreiðaeign íslendinga sé nú um 43 þús- und bifreiðir og þurfi endur- nýjun að vera um 10% á ári, eingöngu til viðhalds en aufc þess verði að tafea fóltosfjölg- un með í reikmimginn. Þeir telja að gjaldeyrisnottoun miðað við slíkan innflutmimg mundi verða 200—300 milljónir króna árlega og telja það efcki svo mikla upp hæð, að húm geti haft alvarleg- ar afleiðingair fyrir gjaldeyris- stöðu þjóðarimmar. Jafnframt segja þeir, að þegar til leugdar lætuir verði það þjóðinmi dýrt að flytja inn varahluti í bíla- flota, sem er að ganiga úr sér og áætla gjaldeyriseyðlslu vegma varahlutaimmflutnimigs nú uim 150 milljónir króna á ári. Ennfremur benda þeir á, að vegna óraum- hæfra verðlagsákvæða þurfi í mjög mörguim tilvifcuim að pamta varáhluti með flugi og að þeir verði allt að þrisvar sinmuim dýrari með þeim 'hætti. Aðstaða bifreiðainnflytjenda til þess að veita viðunandi varahlutaþjón- ustu hefur versnað mjög eftir gemigisbreytingarnar, þar sem þeir fengu ekki, fremur em aðr- ir, að hækka verð á birgðum og geta þeir því ekki endurnýj- að vörubirgðir með eðlilegum hætti. Telja þeir að þetta komi ekki sízt illa niður á þeim sem hafa bifreið, sem atvinnutæki og verði í sumum tilvifcuim að bíða svo vifcum Skipti eftir vairahlut- umum í atvinnutæki sín. Bílar hafa lenigi verið taldir „lúxus“ á íslandi en stei'k rök er hægt að færa fyrir því að svo sé efeki lemgur a.mfe. Bif- reiðim er orðin almemnimgseigm og vöruflutmingabílar hafa mikla þýðingu fyrir atvimnulífið í land inu. Þess vegna er ástæða til að varpa fraim þeinri spurninigu, hvort unnt sé að lækka bifreiða verðið verulega án þess að ríkið missi þær tekjur, sem það hef- ur haft af bifreiðainmflutningn- um. Gunnar Ásgeiirsson, forrnað ur Félags bifreiðainnflytjenda hefur sagt mér, að í baust hafi það félag sett fram þá hug- mynd, að leyfisgjöld af bifreið- um yrðu alveg felld niður en í þess stað yrði benzínverðið hækk að Krónuhækkim á benzíni gef ur ríkimu 80 milljónir í auikmar tekjur. Með því að fella leyfis- gjöldin niður en hækka bemzím- verðið væri landsmönmiuim gert *kleyft að endumýja bifreiða- eign sína með eðlileguim hætti en jafnfiramt væri það mál hvers og eins hve mikið bifreiðin er notuð og hver rekstrarkostnaður henrnar er. í þessu saimbandi kemur þó upp það vamdamál, að Félag ísl. bifreiðaeigenda hefur verið þeirrar skoðunar, að allar tekjur rikisins af bifreiðum og rekstri þeirra eigi að remna til vegagerðar og ekki er ólíklegt að yfirstjórn samgöngumála telji nauðsynlegt að hækfeun á benz- ínverði renni beint til vegamála en ekki í aðrar þarfir ríkisims. Það er þó augljóst að stórlækk- að bifreiðaverð hlýtur að vera mikið hagsmiunamál bifreiðaeig- enda sjálfra og alls almennimigs í landinu. Styrmir Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.