Morgunblaðið - 11.06.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.06.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1969 15 Kraftblökkin okkar, sem ákaff aði dktouir aurana hér á árumfuim til aS kaupa fyrir bílainia og byiggja 'húsin, byggist á hydr- aulic- eSa vökvaþrýstikrafti — svo og all-mikliu af þekn spil- krrafti, sem viS höfum til aS draga meS veiSarfærin úr djúp- iimi. Hydnaulic hefur all-víStæka menkinigu og var máruast firæSi- grein fytrir áratug síSian og kom ekki mema mjög takmarkaS viS sögu daglegs lífls og þá helzt í sambandi viS meiriháttar vatns- aflisviirfcjiamiir ag þess kyns risa- framkvæmdir. Nú er fariS aS nota þetta afl til ýimissa hvers- dagslegra starfa og dugir ekki lenigur, aS hinir lærðuistu menin kuinini deili á þessuim krafti heldur einniig maðurinn við vinmu tækið: Nýlokið er námsSkeiði, sem haldið var í Vélskólanum. Þar voru starfandi vélstjórar frædd ir um þessa vökvakrafta og kenndu tveir kenruarar Skólanis þeir Sigurður Þórarinisson og Árni Jóihamnsson meðferð og eðli lágþrýstivökvatækja en norsk- ur miaður, Arnesen að nafni fjall aði um háþrýstivökvatæki, en Gummar Bjarnason, skólastjóiri kenndi á loftstýritæfci, en þau muniu koma við sögu innan tíðar í öllurn okkar vélbúnaði. Hörð- 4 Nemendurnir brjóta heilann í vélasal. Hydraulic - blóðæðakerfi þjóðarinnar Arnesen við kennsluna. ur Frímannisson hélt síðan er- indi um þær kröfuir, sem veiðar- færin væiru farin að gera til tækj anina. Þeir, sem eitthvað hafa hugs- að um veiðar okkar og veiðiað- ferðir síðustu árin, þurfa ekfci að hafa mikið vit á vélum eða véltækni, þó að þá geti grunað að vélstjórar ökkar hafi verið varbúruir öllum þeim aragrúa tækja margbrotinina og stór- virkra, sem tekin hafa verið í þjónustu fiskveiðanmia á tiltölu- lega Skömmum tíma. Það er fyrst í hverju máli að kynma sér álit fróðra manna og því lá beinast við að spyrja Skólastjór-a Vélskólans, hvernig málum væri háttað í menmtun vélstjóra í at- riðum, sem námskeiðið fjallaði uim. Gunmiar sagði: IÞað vita allir, að vélfciunn- átta þessarar þjóðar á sér mjög skamman aldur. Það var naumast til vél í landinu um aldamótim. Við 'höfum því þurft mikið að læra á skömmium tíma. Okfcuir hefur genigið misjafnlega að innibyrða þetta allt og það er engin fuirða þó að ýmislegt hafi orðið útundan. Eitt af því er feenmisla í meðferð vökvadrif- iminia spila og blakka. Ég er lengi búinm að finma fyrir þeirri þörf, sem heflur verið á kenmsiu í þessu efni, en það er svo margt, sem kallað hefur að á þessum breytimgatímum, en fjármagn og kennislukraftar takmarfcaðir, að það hefur dregizt úr hömlu að sérmennta menn í þessu fagi. Þegar Hörður Frímanmsson hjá Fiakifélaginiu lagði þá tillögu fyr ir mig, að Fiskifélagið og Vél- skólinin reyndu í sameiinimigu að fá hingað mann frá Vickers til að halda hér námSkeið tðk ég því strax fegims hendi og hér er nú maðurinn kominn, og aðstoð aði umboðið I. Pálmason okk- ur við að fá hanin himgað og á margan anman hátt. Við erum með vökvadrifin spil og blakkir á stórum hluta fiskiflotans og einnig talsvert í landi. Hér er því um hundruð milljóna verðmæti að ræða eða þúsumda, spilin kosta á aðra milljón og blökkin með dælum og leiðslum anmiað eirns. Það get- ur ekki og á ekki að vera neitt feimnismál, að það hefur oft hlot izt tjón af vanfcunnáttu í með- ferð þessara tækja. Að kaupa bómuspil, vinduspil og límuspil til kemmslu var Vél- Skólamum ofviða, en vélsmiðjam Héðimn hljóp þar myndarlega undir bagga og lánaði ofckur spil, vökvadrifið. Þó að sfciln- ingur yfirvalda hér virðist vera fyrir hendi á því þjóðhagslega mikilsverða atriði, að vélstjór- ar, sem eiga að gæta milljóna verðmæta séu velmenintaðir hef ur Vélskólinm ekki mema 200 þús und rúm árlega til tækjafeaupa, en til sam-amburðar' má mefna að Norðmemn ætla símum vél- skólum sem svarar 20 mill- jómum íslenzkra brón-a og er því auðsætt að við hljótuim að standa dálítið höllum fæti að því er tekur til tækniþjálfunar ýmiss- ar. Þó held ég að vélasalur okk ar sé orðinm mjög vel búimn al- gemgum vélum og ég þekki ekíki til annarra betur búinma að því leyti. En það eru sem sé eyður bæði í þekkingu okfcair og tæfcja- búmaði og ein af þeim eyðum og ein sú tilfin'nanlegasta var ■'Á1 eimmitt viðvíkjandi vökvadrifn- um tækjum. Þetta námSkeið eir vísir að framlhaldsnámskeiðuim, en fullnægir þörfirani hvergi nænri og ég stefni nú að því að fá að senda út eirnn af kenm- urum skólans til að kymnia sér þessi tæfcniatriði sérstalklega. Helzt vildi ég að sendir væru tveir memn, og starfaði þá ammiar og kemndi við skólanm en hinm væri möraraum til aðistoðar og leiðbeimimga-r á þessum starfis- vettvamgi. Það getur kostað 40— 50 þúsund að sen-da út menin á n-áms'keið en miðað við þaiu firma verðmæti, sem vélistjórar- nir eiga að gæta eimmitt af þessu tagi, hlýtur slíkt nám að teljast þjóðhagslega -mjög góð fjárfest irag. En kan-mski vilja memm mú held-ur leggja nokkurt fé að mörkuim til námis efnilegs manms í einhverjum fímni fræðum. Fóllk heíur svo mismuma-ndi skoðanir á því hvað bezt borga-r sig. Hinm norSki maður Arnesen frá Vickers -hefur það að at- vin-n-u að ferðast um og kenma mönrauim meðferð vökvadrifimma tæikja. Vidkersfyrirtæfcið selur ekki sjálft slík tæfci, heldur sel ur það öð-rum motora í þessi tæki, til dæmis eru allar Maroo og Rappkraftbloikkir með mot- ora frá Viokers. Viokers lætur sér því ekki á sama standa uim það að mótorarnir eyðileggist fyri-r handvörmm og heldur því námskeið víða. Amesen sagði að það gæti verið að ástandið væri eitthvað Skárra á þessu sviði í Noregi, harnn þefclkti eklki svo vel til hór, að hamn gæti dæmt um það, en ekki þætti sér það óliklegt, því að Norðmenn hefðu tekið u-pp all-víða í vélsikóhum síraum, kemraslu í meðferð vökva drifinna tækja. Kennsla sin hér nú, sagðist -hamn -gera ráð fyri-r að nýtist mömmum ekki sem skyldi, vegma málaerfiðleika. Þe-ssi almenn-a -n-otkun vökva- drifin-ma spil-a og blafcka í fiski- skipum er svo ný-tilkomin, að þess væri nokk-ur von, sagði Arnesen að kennsla væri ekki orðin alls staðar rótföst, en það yrði hún að verð-a. Þessi tæki krefðuist kunnátt-u í meðferð og það dygði engum þar brjóstvit- ið svo gott, sem það an-nars væri Ég spurði herra Arnesen um kvenfólkið og landslagið, svo sem venja er. Hann leit upp frá kaffibollamum og vissi greinilega ekki hvaðan á stóð veðrið, því að hanin var að hiugsa uim vökva drifin tæki í skipuim og við hom- um blöstu tvær þæ-r ljótustu Framhald á bls. 23 FAIÐ SOLUSKRANA 26 smál. eikarbátur, nýlega endurbyggð- ur. — 165 ha. G.M. vél frá 1962. — Simrad dýptarmælir, 24ra mílna Decca radar. — Olíudrifið línuspil m/dráttarkarli. — Um 60 bjóð af línu, stengur og uppihöld fylgja. — 5 kojur í lúkar og 2 í káetu. Verð 2.6 millj. Útb. 4—500 þús. Afhending eftir samkomulagi. &SK/PA j—” þjónustan Austurstrœti 17(húsSilla ogValda) Sírnar 16870 24645 60 smál. eikarbátur, byggður 1958 með 400 ha. MANHEIM vél. — Simrad dýptar- mælir, Simrad asdic, 24ra mílna Decca radar. — 6 tonna togspil, 2.5 tonna línu- spil. — Kojur fyrir 13 menn þar af 4 í káetu. — Togveiðarfæri og net geta fyigt. \ \ Vcrð 6.0 millj. Útb. 1 millj. Afhending eftir samkomulagi. HOFUM FJOLDA KAUPENDA AÐ FLESTUM STÆRÐUM FISKISKIPA. Helgi Scheving -Ragnar Tótnasson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.