Morgunblaðið - 11.06.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.06.1969, Blaðsíða 24
I' RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI MIÐVIKUDAGUR 11. JUNÍ 1969 AUGLYSINGAR SÍMI SS'4*SD NÝR HEIMAVISTARSKOLI AÐ REYKJUM í A-HÚN. BLÖNDUÓSI 3. júni. — Nýr heimavistarbarnaskóli að Reykj- urn á Reyk j abraut tekur til etarfa í ha'ust. Sanda að honium 6 af 8 sveitahreppum A-Hún. í Btað þriggja manina skólanefndar 1 hverjum hreppi var nú kosin sameiginieg ákólanefnd fyrir alla hreppana auk formanns, sem er stjómskipaður. Nnefndin kom saman á fyrsta fund sinn 2. þ.m., og var hamn haldimn í hinum nýja skóla. Auk nefndarinnar maettu þar Valgarður Haralds- eon, námsstjóri og Grímur Gísla- eon, formaður byggimgamefndar. Á fundinum var ákveðið að aaig- lýsa lausa til umsóknar sitöðu skólastjóra og nokkrar kennara- stöður. Ráðgert er að skólinn taki til srtarfa í byrjum október. — Bjöm. Loðnumjölið flutt út BINS og miemm muna var loðnu- veiðin í vetur og vor fleikimilkii búbót fyyrir landið. Munu í ár flást um 25.000 lesitir af ioðmu- ekki fyrr en 1965, eem loðinuiveið ar hófuist hér við land og hafa mtjö'li úr veiðunum, eða um helm ingi meira en í fyrra. Það var þær verið æ snarari þátitur í út- flllutnigi ökkar á sjárvaraiflurðum síðan. Noklkuð bar á því í fyrstu að fcaupemduT eriendis vætru treg- ir tii þesvs að kaupa loðmiumjölið, því að það er feitara en sátttíar- og þorskmjölið. En þeir örðug- leilkar eru nú úr sögummi. Verðið I á loðniuimjöli heflur verið rúmar ' 6.000 kr. f.o.b. Nú hefuir nýlega verið' samið uim sölu á 250 lestum af rnjöli þessu til Póllands og er þar um einskonar sýnishornasendingu að rœða, og von á aufcinni eölu þang að. Póliverjar kaupa milkið af sílid'armijöli frá ÍSlandi en hafa verið tregir við loðnumjölið. Það var ekki fyrr en nú fyrir dkömimu er sérfræðimigar í flóður þlöndiun kom hingað tiil iands frá Pólllandi að þeir ákváðu að Mikið fjaðrafok í brezkum blöðum — vegna aukinna veiðiheimiída íslenzkra togara innan 12 mílna BREZK blöð, einkum í Hull og Grimsby, hafa að undanförnu skrifað mikið um auknar veiði- heimildir íslenzkra togara innan 12 milna fiskveiðimarkanna. Halda þau því fram að nú geti íslenzkir togarar mokað upp meiri og betri fiski en brezkir togarar bafa möguleika á að ná í og óttast brezkir sjómenn og útgerðarmenn að samkeppnisað- staða brezkra togara í brezkum höfnum versni mikið, ef islenzk- ir togarar fái að landa þar án takmarkana. f WLaðaákrifum kemur flram, að þótt þessi ákvörðun sé mái is- lemzfcu ríkiastjórnarimnar þá sé framkvæmd hennar „ljótt braigð“ eins og ýmsir framámenin í brezkri útgerð orða það. íslend- ingar hafi á stnium tima fært fisk veiðimörkin út í 12 mílur á þeim forsendum að þeir væmz að vernda fiskistofnana, en nú hafi þeir leyft eigim togurum að veiða ininain þeimra, en ertendir togar- ar, þ.á.m. brezkir séu „lokaðir úti“. Sé brezkri togaraútgerð mikil hætta búin vegna þessarar ákvörðúnar. Eiftir að útgerðarmenm og aðr- ir framámenn í fiskveiðum og fiákiðnaði hafa ausið úr ská'lum reiði sinmar yfir þessu braigði ís- lendiniga, geta blöðin þess að- eins, að í meira en ár hafi ís- íenzkum togurum verið bannað að lamda í Grimsby fyrr en lönd un úr breZkum togurum sé lokið ag hafi áramiguirin orðið sá að á þessum tima haifi aðeins uon 12 ísllenzkir togarar lamdað þar. í leiðara í HuilH Daily Mail þar sem þetta rná'l er rætt segir að útgerðairmenn, sjómenn og fiski- menn viti þesisa ákrvörðum ís- lendiniga, en þó voni þeir að hún eigi ekki eftir að leiða tifl nýs „þorskastriðs". En fari svo að úr þessu verði leiðindamái, muni brezka stjórnin án efa gera sín- ar ráðstafanir tij að vemda hags muni brezfcrar togamaútgerðar. Drengurinn er látinn Stykkishólmi, 10. júní. Bjarni Sveinibjörnsson, dreng- urinm, sem félil í brunndnn í gær, lézt í Lanidsspítalanum í dag og hafði ekki fcomizt til meðvitund- ar eftir að honum var bjargað upp úr brunninum. Bjami heit- inn var fjögurra ára sonur hjón- anna Biimu Bjamadóttur og Sveinibjamar Bjömssonar, af- greiðsiiumanns. Fréttariitari. íslendingur forseti samtaka fisksölu- fyrirtœkja í USA ÞORSTEINN Gíslason, forstjóri Coldwater, dótturfyrirtæfcis Sölu miðstöðvar Hraðfrystihúsanma í Bandaríkjunum hefur verið kos- inm forseti samtaka fisksölufyr- irtækja í Bandaríkjunum (Ame- rican Seafood Distributors Ass- ocation). Fór forsetakjörið fram á , aðalfundi ASDA, sem haldinn var 17. april sl. á Waldorf-Ast- oria hótelinu í New Yortt. LANDSFUNDUR S jólf sltæðisf lokksins hnldinn í ohtóbermdnuði MIÐSTJÓRN Sjálfstaeðisflokksins hefir akveðið, að átjándi landsfundur Sjálfstæðisflokksins skuli koma saman í Reykja- vik fimmtudaginn 16. október nk. Landsfundur fer með æðsta vald í málefnum Sjálfstæð- isflokksins og markar heildarstefnu flokksins í landsmálum. Siðast var landsfundur haldinn árið 1967, en hann skal halda að jafnaði annað hvert ár. Fundurinn verður nánar boðaður flokkssamtökunum bréflega. Bóndi í Eyjafirði slasaðist alvarlega Var enn meðvitundarlaus í gœrkvöldi Akureyri, 10. júní. Jón Hallgrímsson yngri, bóndi í Reyfchúsium í Hrafnagilahreppi, tuittugu og fjögurra ára, slasað- ist aivarlega í gær, þegar hamn var við áburðardiredfimgu með dráttarvél. Var harnn fluititur til Reykjavífcur með fluigvél í gær- fcvöldi. Slysið varð um kL 14 i gær. Jón var að vinma við direifinigu áburð ar niokfeuð frá bænum og sásit etokj til hans þaðam. Dráttarvélim fesfist og liaigðd Jón plamka umd- ir hjó] hennar til þess sð reyna að losa hana. Plamkimm brotnaði skyndiilega og þeyttisit ammiar hlutinm á hmafcka og herðar Jóns, sem miisisiti þegar meðviitumd og féll tij jarðar. Enigiinm var nærri staddur Framhald á bls. 3 Yfirlæknir Barnaspítalans — kretst opinberrar rannsóknar KRISTBJÖRN Tryggvason, yfirlæknir Barnaspítala Hrings- ins í Landspítalanum, hefur með bréfi til heilbrigðisyfir- valda í gær krafizt opinberr- ar rannsóknar á ýmsum atriðum í sambandi við ásakanir, er fram hafa komið um meðferð barns Mikil breyting á skipulagi Sjálfstæð- isflokksins í Reykjavík — Hverfasamtök Sjálfstœðismanna í öllum borgarhverfum — Nýjar reglur um kosningu kjörnefndar — Rœtt við Hörð Einarsson, formann Fulltrúaráðs Sjálfstœðisfélaganna A FUNDI Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík, sem haldinn var sl. fimmtu- dag, var samþykkt ný reglu- gerð fyrir Fulltrúaráðið, sem felur í sér gjörbreytingu á skipulagi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Megin breyting- arnar eru fyrst og fremst tvær. Annars vegar er ákveð- ið að koma upp hverfasam- tökum Sjálfstæðismanna í borginni og verða þau 9 tals- ins í byrjun, en fjölgar fljót- lega í 10, en hins vegar er reglum um kosningu í kjör- nefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík breytt, þannig að kosning í kjörnefnd verður opnari og lýðræðislegri. Mbl. átti í gær viðtal við Hörð Einarsson, formann Full trúaráðsins, um þessar breyt- ingar, og fer það hér á eftir: — Hvert verður hlutverk hinna nýjn hverfasamtaka Sjálf- stæðismanna í Reykjavík? — Hverfasaimtökin veTÖa starf andi í sérhverju borgarhverfi og verður hverfaskipan hagað í sam ræmi við kjörsivæðasfciptingu borgarimin'ar hverju sinmi. Hlut- verk hverfasamtakanna er í fyrsta lagi að halda uppi virku og stöðugu sambandi Sjálfstæðis flokksins og íbúa borgarhverf- anna, t.d. með því a'ð fá kjöma fulltrúa flokksinis til að koma á fundi hverfasamtakanna og gera þar grein fyrir deilumálum, ræða þau og heyra hug fylgismarma til málamma hverju sinni áður en endanleg afstaða er tekiin. I öðru lagi að koma á framfæri vilð kjörna fulltrúa Sjálfstæðis- flokksins á þinigi og í borgar- stjórn ábemdinigutm um hags- munamál íbúa hverfanna og vinna að framgamigi þeirra og í þriðja lagi að halda uppi félags- starfi meðal Sjálfstæðisfólks imin- an hverfanna, treysta persórauleg Hörður Einarsson kynni þess og stuðfla £ið því, alð sem flestir gerist meðlimnir Sjálf- stæðisfélaganma í Reykjavik. Stjórnir hvemfasaimtakanma Framhald á hls. 23 í Barnaspítalanum. Forsaga málsims er sú, að bam fæddist fyrÍT nokfcruim mámiuð- um í Fæðingardeiilid Lamdspítal- aina með klofinm hrygg og skemmda mænu. Var gerð að- gerð á því nokkrum klukku- stumdum eftir fæðinigu, rifunni lokað og lífi bairnsiins bjargað. Barmiið var svo síðar, ám sam- ráðls við iækna Barniaispítadans, tekið þaðam og flutt tii Bamda- ríkjamna ecftir að fjársöfmun hafði farið fram. — Þetta var ekki giert í sam- ráði við öfctour og í blaðaskrif- uim, sem um þetta mál hafa orð- ið, hafa læknar Bamiaispítalans orðið fyrir þungum ásökumum. Því hef ég tekið þá ákvörðum a@ óska opinberrar rammsóknar á þessu máli, sagðd Kristbjöm Tryggvason, yfirlækmár, 1 sam- tali við Mbl. í gær. Doktorsvörn við Heimspekideild SUNNUDAGINN 15. júní kl. 2 e.h. ver cand. philol. Ivar Org- land, fyrrverandi sendikemmari í norsku við Háskóla fslands rit- gerð sína Stefán frá Hvítadal og Noreg til doktorsprófs við Heirn- spekideild HáSkólans. Andmælendur eru prófessor- arnir dr. Steingrimur J. Þor- steinsson og dr. JOhs. A. Dale frá Osló. Deildarfonseti, prófeis- or dr. Bjarmd Guðnason, stjórmar aflhöfminmi. Doktorsvömin fer fram í hátið arsal Háskólans, og er öllum heim ill aðgangur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.