Morgunblaðið - 14.06.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.06.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JUNI 1369 Verzlunarhúsnœði (22 FERMCTRAR ) til leigu við Austurstrœti Tilboð merkt ,,Hornlóð" sendist í póstbox 46 LOKSINS Teppin trá Sommer eru komin Lokað vegna sumarleyfa Heiðruðum viðskiptavinum viljum við vin- samlega benda á að verksmiðja vor og skrif- stofa verða lokaðar vegna sumarleyfa starfs- fólksins frá og með föstudeginum 1. ágúst til mánudagsins 25. ágúst. Þeir viðskiptavinir, sem eiga ofna í pöntun, sem lofað er fyrir 1. ágúst, eru góðfúslega beðnir um að sækja þá fyrir þann tíma. Ofnasmiðjan Runtalofnar hf. Síðumúla 17. ALLTAF FJOLCAR VOLKSWACEN EKKI SERLECA ÆSANDI Þér gripið ekki andann á lofti eða farið úr hálsliðunum þótt þér sjáið Volkswagen á förnum vegi. — Nei, alls ekki. Það er vegna þess að hann er svo algeng sjón og lætur svo lítið yfir sér. Aðalkostir hans eru fólgnír í aksturseiginleikum, ekki sjónhendingu. Þar er hann í sérflokki. Volkswagen er við- bragðsfljótur, þægilegur, öruggur og auðveldur í akstri. Hann er ódýr í rekstri, auðveldur í viðhaldi og ódýr í innkaupi, vandaður að öllum frágangi og traustur af allri gerð. Volks- wagen er sígildur en ekkert tízkufyrirbæri. Hann er í hærra endursöluverði en aðrir bílar. Volkswagen varahluta- og viðgerðaþjónusta. Sími 21240 HEKLA hf ’l Laugavegi | 170-17 2 mm ER 24300 Til sölu og sýnis 14. Ný 4ra-5 herb. íbúð um 125 ferm á 2. hæð, enda- ibúð, in-narlega við Kleppsveg. Þvottaherb. . er í íbúðinni og tvö böð. 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir, víða í borginni, sumar sér og með bílskúrum, og sumar lausar. 2ja herb. íbúð- irnar fást með vægum útborg- unum, með allt frá 100 þús. Einbýlishús um 60 ferm 4ra herb. ibúð á 3 þús. ferm lóð, nokk- uð utan við borgina. Útb. helzt um 250 þúsund. Höfum kaupendur að nýtízku einbýtishúsum, 5—8 herb. ibúðir í borginni. Útb. 1—1 i milljón. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. nýjum eða ný- legum íbúðum og í smíðum í borginni. Verzlunar- og íbúðarhús á stórri hornlóð til sölu í Austurborg- inni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fastnignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. 2ja-7 herbergja íbúðir til sölu í miklu úrvali, góðir greiðsluskilmálar. — Ennfremur einbýlishús og rað- hús, eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson iöggiltur ‘asteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Til sölu fokhelt parhús við Kleppsveg, múrað og málað að utan með miðstöðvarkerfi. Sverrir Hermannsson Skólavörðustíg 30, Þórður Hermannsson sími 20625, kvöldsímar 32842 og 24515. SAMKOMUR K.F.U.M. Gídeon-félagar halda biblíu- hátíð í húsi félagsins við Amt- mannsstíg á sunnudagskvöld kl. 8.30 e. h. Ræðumenn verða A. Scott Myers og Duane Darrow. Tekið verður á móti gjöfum til kaupa á Nýja- testamentum til skólabarna. Plastgómpúðar halda gervitönn- unum föstum • Lina gómsær « • Festast við gervigóma. • Ekki lengnr dagleg viðgerð Ekki lengur lausar gervitennur, sem falla ílla og særa. Snug Den- ture Cushions bætir úr því. Auð- velt að lagfæra skröltandi gervi- tennur með gómpúðanum. Borðið u'*að sem er. talið. hlæið off góm- púðmn heldur tönnunum föstum. Snug er varanlegt — ekki lengur dagleg endurnýjun. — Auðvelt að hreinsa og taka burt ef þarf að endurnýja. Framleiðendur tryggja óánægðum endurgreiðslu. Fáið yð- ur Snug i dag. í hverjum pakka eru tveir gómpúðar. VMTTP denture L UVJ CUSHIONS - ALLT Á SAMA STAÐ - SUN- BÍLASTILLITÆKI ^ Bílaverkstæðið VÍKINGUR Akureyri sýnir SUN-BÍLA STILLITÆKI dag- W ana 14., 15. og 16. júní. tó p Komið og skoðið þessi HEIMS- . ^ ÞEKKTU STILLITÆKI. Einkaumboð á íslandi Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, sími 2-22-40. BÍLASÝNING í DAG OPIÐ TIL KLUKKAN 6 BÍLASALINN v/Vitatorg Símar 12500 og 12600. FACO LAUCAVEC 89 REYKJAVÍK FACO LAUCAVEC 37 REYKJAVÍK VOR- TÍZKAN Ceysilegt úrval af fötum, stökum jökkum, stökum buxum, skyrtum ALLT Á UNCA MANNINN Opið til kl. 4, laugardag F a co

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.