Morgunblaðið - 14.06.1969, Blaðsíða 12
12
MCRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JÚNÍ 1909
100 manns á málvísinda-
ráðstefnu í Reykjavík
sem haldin er á vegunt Háskóla íslands
Fjórðungsmól hestumannnlél-
ugu ú Einursstöðum í sumur
DAGANA 6. til 11. júlí verð-
ur haldin í norræna húsinu í
Reykjavík alþjóðaráðstefna í
norrænum og almennum mál-
vísindum, 'hin fyrsta sinnar
tegundar. Munu sitja hana
um hundrað manns, vísinda-
menn hvaðanæva að, m.a.
margt ungra vísindamanna.
Hvatamaður að ráðstefnu
þessari og framkvæmdastjóri
hennar er prófessor Hreinn
Benediktsson. Á fundi með
fréttamönnum í gær skýrðu
framkvæmdastjóri og fram-
kvæmdanefnd ráðstefnunnar
frá undirbúningi og tilhögun,
sem er í meginatriðum sem
hér segir:
f næsta márvuði verður hald-
itn hér í Reykjavík á veguim Há-
ökóla fslands Alþjóðaráðstefna í
norrænum og almeninom málvís-
indum. Ráðstefruan verður sett
af menntamálaráðlherra, dir. Gylfa
Þ. Gíslasyni, í Nortrærna húsinu
auninaidaginn 6. júlí, og heinini lýk
ur föstudaginn 11. júlí. Þátttak-
endur verða um 80 háskói amenn
frá Nor'ðurlönduruum ölkum, Bret
landi, Þýzlkalandi, Póllaindi, Ráð
Btjórnarríkjuiniuim og Bamdarílkj-
lumum, og eru meðal þeirra marg
ir heimskuimntr vísindameinin. Auk
þess sitja ráðstefmuna nokfcrir
erlendir stúdentar og aðrir há-
akólamenm, er verða síðan á sium
arnámskeiði í íslenzku hér við
Háskólamn, svo og hópur íslenzkra
Btúdenta, er vinna að sérefnisrit-
gerð um málfræðileg efni.
Markmið ráðstefniunnar er tví
þætt. Amnars vegar er með henni
atefnt að aukinni samvinnu nor-
ræna málvísindatmanna á Norð-
urlönduim sín á milli svo og við
þá, er fást við nonræn málvís-
indi í öðrium löndum. Hins veg-
ar er herxni ætlað að styrkja
temgsl norræmiraa málvísimda við
þá öru þróun í almennum mál-
vísindum, sem orðið hefur eink-
um á tveirmur síðustu áratugum
eða svo.
Aðalefni ráðstefounnar er:
„Norræn mál og nútíma málvís-
imdi“. Verður fjallað um einn
Dr. Hreinn Benediktsson
þátt þess efnis á hverjum degi,
fyrir hádegi, í fyrirlestrum og
umræðum, svo sem hér segir:
1) Söguleg málvísindi. Frum-
mælendur: Próf. Einar Haiug-
en, Harvard-háslkóla og próf.
Hreinn Bemediktsson, Reýkjavík.
2) Mállýzkufræði. Frummæl-
endur: Próf. William G. Moulton,
Princeton-háskóla, próf. Karl-
Hampus Dahlstedt, Stokkhólmi,
og próf. Poul Andensen, Kaiup-
mammahöfn.
3) Rannisóknir á norræmiu ný-
málumum. Frummælendur: Dr.
Benigt Loman, Lundi og dr. Sture
Allén, Gautaborg.
4) Norræn mál og nýjuistu kenn
imgar í almemnium málvísindium
(eimkum setnimga- og merkinga-
fræði). Frummælandi: Próf. Paul
KiparSky, Massachiusisets Institute
of Teöhmology.
Eftir hádegi mun ráðstefnan
starfa í smærri hópum, og verða
þar fluttir rúmlega 20 stuttir fyr
irlestrar um viðfangsefni í mál-
fræði eimstakra nonræmmia mála
eða um afmörfcuð efni alimemns
eðlis, og verða síðan umræður
um hvert efini.
Á lokafundi ráðstefmunnar síð
asta daginn, 11. júlí flytiur próf.
Winfred P. Lehmann, Texas-há-
skóla, fyrirlestur, en í lokahófi
það kvöld verður stuttur fyrir-
lestur, er próf. Hams Vogt, refct-
or Oslóarháakóla flytur.
Framkvæmdastjóri ráðstefiraunn
ar er próf. Hreiiran Benediktsson,
en aðrir í framkvæmdamefind eru
próf. Halldór Halldónssan, próf.
Ian Kirby, Baldur Jónsson, lekt-
or og Helgi Giuðmiundsson, lekt-
or.
Allir fyrirlestrarnir, er fluttir
verða á ráðstefiraunmi, verða gefln
ir út, svo og útdráttur úr um-
ræðuim.Verður sú útgáfa á veg-
um Vísindafélags fslendiniga.
Ráðstefman nýtur f járhagsstuðn
ings frá mörgum aðiljum, fyrst
og fremjst frá Norræna meraminig-
armálasjóðmum, er veitti á síðast
liðmu ári um 1.2 millj. króna til
ráðstefmuninar, en eirandg frá Vís
indasjóði og ýmsum sjóðum og
háskólum á Norðurlöradum.
Á FUNDI Verðlagsráðs sjávar-
útvegsins í fyrradag var ákveðið
eftirfarandi lágmarksverð á eft-
irgreindum kolategundum, er
gildir frá 1. júní til 31. desember
1969.
Skarkoli (Plaice):
1. filofcikur A, 453 gr og yfir
kr. 10.00.
1. fllokkur B, 453 gr og yfir
kr. 7.00.
1. fldkkur A og B, 250 gr. til
453 gr. kr. 4.00.
Þykkvalúra (Lemon-Sole):
1. floklkiur A, 400 gr og yfir
kr. 8.70.
1. flofeikur B, 400 gr og yfir
kr. 5.80.
:. flokkur A og B, 250 gr.
kr. 3.00.
FJÓRÐUNGSMÓT hestamanna-
félaga í Norðlendingafjórðungi
verður haldið á Einarsstöðum í
Reykjadal dagana 18.—20. júlí,
Undirbúningur mótsins er haf
inn, enda er búizt við mikilll
þátttöku.
Aðstaða er mjög góð á Ein-
arsstöð'Uim ag við hlaupabrauit-
inia er áhorflen/dlaisvæði í brekbu
á móti suðri, í skjólii fyrir norð-
amlátt. Fyriir ofain brekkuima verða
bíla- og tjalldstæði. Frá Eiraara-
atöð’um er atuitt til sumiargisti-
hússins á Lauigum, sem er í
næsta raágrerani. Þetta verður í
fynsta Skipti sem stórmót er
halídið á EiraaTsstöðum, en hesita-
mainiraafél'ögin Grasni á Húisaví'k
og Þjálfi í Þirageyj'arsýslu haifa
j'aifraan hal'dið aín árleigu mót á
þessum stað.
í Norðlendiragaifjórðuingi eru 8
hestiamiairaraafélög og fær hvetrt
fiðliag að serada 6 gæðiniga till
kepprairanar og ráða félögin sjálf
ekiptingu 'þeirra í aMiða gairag-
ihieista og 'kllárhesta rraeð tölltá.
Kyrabótairaefnd miuin velja kyin-
bótaigripi á svæðirau og mun
helfja störf um miðjiain júní undir
forystu Þorfcelis Bjairraasoraar
ráðuiraautair. Þá er öMiuim heim-
flit að serada kappreiðahnoss og
Langlúra (Witch):
1. flokkur A, (allllar stærðir)
kr. 4.30.
1. ffloikfeur B, (allar steerðir)
kr. 2.90.
Verðin eru miðuð við slægðan
flatfisk.
Verð á stónkjöftu (Megrin) og
öðrum flatfiski, sem elkfci verð-
ur frystur til manneldis, en yrði
frystur sem dýrafóður, enda má
hann þá vera óslœgður, kr. 1.70.
Verðfllokkun samkvæmt fram-
ansögðu þyiggiist á gæðaflokkun
fleirslkfi islkéfltinlitsine.
Verðin miðast við, að seljandi
afhendi fisfcinn á flutningaitæfci
við hlið veiðiskips.
(Frá Verðlagsráði sjávarút-
veigsins).
Sigurði HaliTimairssynd í aíma
41123 á Húsavík.
í un d i rbúninigsinef nd mótsina
eiga m. a. sæti: Sigfús Jómssoin,
Einiarsstöðuim, flonmaðiuir, Ainni
Magraússon, Akureyri, niltari, oig
Stefián Ben'edifcitsson, Húsaivfk,
gj'áldfceri.
Eítirlifsmenn ú
númskeiði —
FRÆÐSLUNÁMSKEIÐ fyrir
efltiÍTlitsmen*n raeð rafbrkuivmrfcj-
uinum vær haldið í ReykjaVik
dagaraa 28., 29. og 30. maí 31.
Námístoeið þetta, siem var þatð
5. í röð slíkra námefceiða, sófltu
um 50 efltirlitsmenin hvaðaraæva
af lairaddirau.
Á raárrastoeiðdiniu var fliubtur
fjöldi fræðslliueriradia um taéknii
og öryggisimál, svo og eriradi um
onkumál sem Jalkoþ Gíislason
orkiuimlálastjóri fluttli.
Eiraraiig frædidd Jón Oddlgeiir
Jórastsoin fundarmieran um hjálp
í við'löguim.
Náimskeiiðiið var haildið aið bil-
hlutan Félaigs eftirl'itsmianiraa með
raiflorkuivirlkjurauim og Rafimagœ-
eftinlits iríkisiins, sem atutt hieifuir
fræðslusiflanf F.E.R. órraetaniliega
sem og fltedri aðilar svo sem
Samlbairad íslenzfcira raflveitraa otg
einisitafcair rafvei'flur.
Samlhiliða þessiu raámtsfcieiði hélt
Félag eftirlitsimairana mteð raf-
orkuivirlkjiuiniuim siinn 10. aðaiiflurad,
en félagið var Bflofinað 1960. Tala
fél'agsmarana er raú 66.
Aðiallmiarlkmið féliaigsins er að
stiuðilia að aiulkinni fræðlsiliu flélatgs-
miararaa um þessii mál ag þair með
bætbu öryggi atoneniniinigs gegm
hætfluim og tjórai af völdum raf-
miagns.
Að Iloknlu iraámiskeiðli og aðal-
furadii skoðiuðu fundairmenin Ál-
verksmiðjuna í Straumsivík og
virfcjuraairframlkvæmdliir við Búr-
feli.
Aðalisltjó'rn félaigsins slkipa raú
HoLgeir P. Gíslasion, Villhjátoniur
Halllgrímsision og Hjörtíþór Ágústs
son-
eir hægt að láta skrá þau hja
Lúgmurksverð ú kolu úkveðið
Leikendur í Þjófar lík og falar konur.
Leikfélagið á Bíldudal I
leikför á Snæfellsnes
BÍLDUDAL 11. júní. — Um I eftiir Dario Fo. Leilkötjóni er
hvítasiuraniu firumsýndii leifcfélag- Bjarni Steiragiríimsisan og er þetta
iið Raibdur á Bíldiuidaii eiraþáflt- fyrsta verk, sem haran sviðseflur
uragana Þjófair, lík og falar tooraur I fyrir leílk féla.gið.
Með heiztiu hlutverk fiaira
Heimiir Iragimiarseiara, Grétar Inigi-
mansson, Haranies Friiðrikstson, og
Önn Gí.slasan. Leilkurimn heflur
venið sýradiuir 5 s'ininium, víða á
Vest'fjörðum við mifcla aðsókn
og góðar uradirflektir.
Næsrtiu sýininigiair verða á Snæ-
fellHniesi, á Heiiissiainidi raæsfla
Laugardag, Gr'Uradarfirðd sunrau-
dag og á miámiidaig í Styfcíkis-
hótorai. Er þetta fyrafla Leifc'för
LeikféLagisiirag BaiLdiuns á SraæfleLls-
raes. — Hainmes.
Lík til sölu. Ljosm. Studio V.B.O.
Nakinn maður og annar í kjólfötum.