Morgunblaðið - 15.06.1969, Side 1
1
32 síður og Lesbók
130. tbl. 56. árg.
SUNNUDAGUR 15. JUNÍ 1969
Prentsmiðja Morgunblaðsins
1 50 ára kaupstaðarafmæli Vestl
\ mannaey jakaupstaðar er hald-1
i ið um helgina í Eyjum meðt
/ fjöihreyttri hátíðardagskrá. /
J Hátíðarhöldin hófUst í gær og \
1 standa yfir til 17. júní.l
\ Myndina tók Ijósmyndari t
í Morgunblaðsins í Vestmanna-/
!* eyjum, Sigurgeir Jónasson, J
og sér yfir Smáeyjar, Dalfjalll
og fjarst er Bjamarey. Efstit
l hluti kaupstaðarins sést lengsti
7 til hægri á myndinni. 7
Blökkumonna-
loringi myrtur
New York, 14. júní — NTB:
Blökkumannaleiðtoginn Clarence
Smith Jowars var' skotinn til
bana í Harlemhverfi í New
York í gærkvöldi. Jowars var
félagi í samtökunum „Svörtu
Múhameðstniarmennirnir“, þar
til leiðtogi þeirra Malcolm X,
sem einnig var myrtur, vék hon
um úr samtökunum. Siðan stofn
aði Jowars hreyfingu er kallað-
ist „Fimm prósenthreyfingin",
því hún naut stuðnings fimm af
hundraði íbúa Harlem-hverfis í
New York. Fyrir tæpri viku
særðist fyrrverandi lífvörður
Malcolm X, Charles Kenyatta, í
skotárás.
Vilju viðræður
SOVÉZKA stjórnin hefur skorað
á kínversku stjórnina að hefja
að nýju viðræður í því skyni að
koma ástandinu á landamærum
Sovétríkjanna og Kína í eðlilegt
horf, að sögn Moskvu-útvarps-
ins. Sovétstjórnin skorar á Kín-
verja að gera raunhæfar ráðstaf
anir til þess að færa ástandið í
eðlilegt horf og segir að viðræð
ur geti hafizt innan tveggja eða
Þriggja mánaða. Tekið er fram,
að ekki megi setja fyrirfram skil
yrði ef viðræðumar eigi að bera
árangur. Um leið er vísað á bug
kínverskum landakröfum og að-
dróttunum í garð sovézku þ.jóð-
airinnar, segir útvarpið.
Ritskoðun mótmœlt
í Tékkóslóvakíu
2000 nefndir eiga að herða á flokksaga
Praig, 14. júní — NTB-AP:
FUELTRÚAR tékkneska þjóðar
ráðsins hafa krafizt þess að af-
létt verði banni ríkisstjórnarinn
ar við útgáfu málgagna rithöf-
undasambandsins og blaðamanna
félagsins, „Listy“ og „Reporter".
Ú'tlgláfa sex blaðla ag tímarita
var bönniuið fyrir fuQllt og allfit
eða till brtáiðalbingða í maóimánuði
í hiniuim télklkinieisika höluta téikikó-
slóvaikídka saim'banid.siri)klsins, og
París 14. júní NTB.
FRANSKA þjóðin gengur til
kosninga í dag til að velja nýj-
an forseta. Tveir menn eru í fram
boði, gaullistinn George Pompi-
dou og miðflokkamaðurinn Alain
Poher, en þeir tveir fengu flest
atkvæði í forkosningunum fyrir
hálfum mánuði.
Fraimbjóðenduimiir fluttu síð-
uistu útvarpsávörp sín fyrir kosn
ingar til þjóðarinmar í gæi'kvöldi
og saigði Polher þá að það væri
þjóðarinmar að ákveða hvort hún
vildi áframlhaldaindi stjórn Gaiull
ista, eða breytingu til stefnu Mið
flokkannia. Polher sagði að franisika
þjóðin yrði að kotmast upp úr
öldiudal mamnlegirar og efnaíhags
legrar vanþróumar og að nú væri
rétti tíaninm til að saimeima þjóð-
flu®trúamir fara þasis á leit að
sérsitölk undanitekininig verði gerð
mieð tíimarilt rithöfunda og blaða
mamnia, þair sem óþolandd sé að
jaifinimitkilllvælgir fuliltrúar ték'k-
neskra miennitamanina haifi enigin
máDgögn.
FuO'l'trú arnir genigiu á fund yfir
mainns ritsikoðumair rílkisinis, Jo«-
ef Haivlin,s, til þesis að bera fraim
kröflu síma, en hanin gerði þeim
gnein fyrilr lagafleguim fonsendiuim
ima. í ræðu sinni lofaði Poimpi-
dou frönsku þjóðina í öryggi og
traustri stöðu meðal þjóða heiims.
Hann sagði að stjórn sín myndi
einikenmast af mannúð og festu
og að hann í utan.ríkisimáluim
myndi láta leiðast af því, er hann
hefði lært af De Gaulle.
Síðuistu skoðanakarmanir sem
kuimmgerðar vonu í dag benda til
að Pompidou muni fá 58% at-
kvæða en Poher 42%. Talið er
að aðeims 67% atkvæðisbærra
kjósemdia muni neyta aítíkvœðie-
réttar sína og er það talin mikill
sigur fyrir komimúnista, sem
'höfðu skorað á fólk að sitja
heima. Fyrr í vikunni benti ým-
islegt til að Póher væri að vinna
á, en nú virðast siguirvonir hams
að engu orðnar.
bannisinis og saigði aið riitsíkioðunar
aiðigerðiirnar væru innan ramma
laiganna. Samtlök riitihöflunda og
blaðamanna hafa hinis vegar í
hyggj u aið lleita lád'itis dómistóla á
banniniu við útlglálfu tíimiariltanna,
þótt þeir gerj sér lit'lair vomiir um
ánanigur.
EFTIRLITSNEFNDIR
í daig var dkýrt frá því í Praig,
a@ uim 2000 „eftirlits- og endur-
skoðunarniefndir“ eigi að' fyllgj-
aisf mieð stönfuim fllolk/ksdeifida
viðs vegar í T ékkódlóvaikiu og
sijá um að endi verði bundinn á
uimbóta'tilllhneiginigar, sem enn
eru við lýði
Formaiður nýákipaðrar eftirlits
og enidurskoðunarneflnidar fflokks
inis, M'illets Jaflses, saigði að hluit-
verk neflnidarinnar væri fólgið
í iþví að haifa efltMit rneð fflokks-
aga og að hún miumidi hefja úr-
siilitafbairláttu tifl þess að kioma aft-
uir á aiga í flóklknum.
Að því er áreiðanfliegar heim-
i'Udir henma eiga nefnidimar að
berjast geign þeirri andstöðn,
seim talisverf hefur borið á með
all veiikamiannia igegn hinni nýju
h arðlld'niuist efnu.
Jafces, 'sem er áhrifaimesti rétt
Mniuimaður ffloikksinis, sagði í ræðu
á fundd í eftirfliiltsmiefmidinmi að
sögn „Rude Pravo“ í daig, að
fyfllkinig siú, er verlkaimenn, stúd-
enitar og mienmtaimenin hefðu
myndað, yrði eikki liðin án
floklksaiga.
Jalkes kralfðilSt einniig sitranigra
ráðs'tafaina gegn floklkstmeðli'm-
uim, sam uinidirrituðu hinia ftrægu
uimbótaryfiirllýsinigu, er igemgur
undir mafniilnu „2.000 orð“ í fyrra.
Hann saigði, að þeir yrðu að talka
afis'töðu gegn yfirl'ýs'inigunini og
taika uindirSkriftir símiar til baka,
en að öðtnutm koisfi yrði gripið til
aðgerða geign þeim.
Pompidou
sigurstranglegur
Skipað frá
Nigeríu
RÍKISÚTVARPIÐ í Nígeríu ré»
ist í gær á sænsku stjórnina og
sakaði hana um uppreinarstarf-
semi í skjóli mannúðarstarfa. —
Sagði útvarpið að sænsku stjóra
inni hefði verið fullkomlega
kunnugt um athafnir og áætlan-
ir von Rosens greifa í sambandi
við stofnun flughers í Biafra. —
Sagði útvarpið að tilraunir
sænsku stjórnarinnar til að koma
sér undan ábyrgðinni væru vi»
bjóðslegar og að enginn tryði
því, sem hún væri að reyna a»
segja. Hér eru á ferðinni svik
og óheiðarleiki, sem lykta lang-
ar leiðir, sagði útvarpið.
Saimlbanjdssltjónnin í Nígeríu
lýsfi því yiflir í dag að dr. Auiguist
Lindf yfinimalður Allþjóða Raiuða
broasiras í V-AifrJku væri ekki vefl
koimin-n í Nígeríu llemigur og þess
krafizf að hamn (bynfi úir lamdi
hið bráðaisita. f tifllbynininigunnd
firlá 'ultiainiríkisdáðluin'ejdliniu í Laig
os seigir að Li-n-dt h-afi hvað eftir
an,mað lioigi-ð vísviltandi upp í op-
ið g-eðið á rlá-ðaimlön'niuim í Laigos
svo og rárðamiönmiuim í Da-hom'ey
og þantóg stafinað vin'áttu þeas-
ara a'ðila í hættu. Saigði í tifl-
kyn'nánigun-nii að Liinid't hefði ekki
viljiað belta áhrifum símium til
að flá Biafraistjórn til að s-am-
þykikja að vistir till þeirra yrðiu
eimunigis ffllat'tar að degi til, þar
eð dliílkt myndi útifliolka vopn'a-
smygl til Biafira. Haifði Linidt
mieina að seigja lýðt því yfir að
ihaimn myinidi reilðulbúimn til aið
ffl'j'úga fyrstu flllugvéfliinini ti-1 alð
rjúfa flu tn-iinigabanin Lagmsfjóm-
air.
Spussky með
12 vinningu
Mmkvu, 14. júnií — NTB: ^
SKÁ'KMEISTARINN Spassky
þarif ,nú aðeinis hálifan vinmimg
í viðlbót í eimviginiu við heirnis-
meistaran-n Tiigran Petrosjan ti'l
þe-ss að vinma af homuim tififltinn.
22. steálkimni liaiulk mieð jatfntefli í
gærkvöíldi eftir 32 leiki.
Staðan er nú 1(2: liO Spassky í
vifl cng aðeinis tvær skálkir ótefld
ar. Spasisky verðuir heim-smeistairi
þótt ihan'n taipi einni skák og
semji uim j a-fn-tiefl i í annairri. —
Næst síðaista slklákin verð'ur tefld
á miániudag.
Ferð „RA“
New York, 14. júní
, FERÐ papýrusbáts Thors Hey
' erdahls og félaga hans „Ra“,
I gengur að óskumi, að því er
^ síðustu fréttir frá bátnum
i herma.
Loftákeytamaðuiri-ne, Nor-
1 mian Baker, til'ky-ninti ídag, J
) að U'ndarngeniginin sólar/hrimg
i hefði „Ra“ siglt 115 kílómetra
, vegalenigd. Bátuirinn var þá
550 kílómetra vestair af strönd
I Máritaníu og um 500 kíló-
, metra norð-miorðaiustur af Kap
[ Verde-eyjum.
„Ra“ fór firá Marokkó 25.
| m-aí, og í gær sagði Heyer-
I dahl að hann gerði ráð fyrir
að þei-r félagar kæmiuist til
1 Mexikó uim það bil tveimiur
) mánuðum á uindan áætliun.
«
*