Morgunblaðið - 15.06.1969, Síða 5

Morgunblaðið - 15.06.1969, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1969 GÓÐ UMGENGNI FÖGUR BORG Vilhjálmur Þ. Gíslason: LÁTUM FEGRUNARVIKUNA BERA GÖÐAN ÁRANGUR ísland á ekkert fegurra en Reykjavík, sagði svissneskuir fræðimaður, Andreas Heusler, sem kom hingað rétt fyrir alda- mótin, 1896. Fjörutíu áruim áð- ur, 1857 hafði Dufferin lávarSur sagt það í klassískri ferðabók, að bæjarstæði Reykjavíkuir væri valið af guðlegri forsjón, ekki síður en bæjarstæði Aþenu og Rómaborgar. Loks má nefna það að Albert Emgström, sagði það, þegar hanin kom hingað 1914: „Við höfum lagzt fyrir akkerum á fegurstu höfn heimsins". Ég rakst á þessi ummæli á dögunium og mundi þá, að ég hafði fyrir tveimiuir áratugum sett þau og moikkur fleiri slík fremst í sýningaskrá Rey'kjavík- Uii’sýnimgarininiar 1949, sem áhuga söm bæjaryfirvöld og einstakl- ingar stóðu að. Reykjvíkingar mega vel vera mimnugir þess ævinlega, án þess að hreykja sér neitt, hversu fagur bær þeirra er og getur verið. Þeir eiga þá líka að min<n ast þess, hverjar skyldur þeirra eru við bæinn, feguirð hanis og fegrun. Til þeas að minna á þetta |er Fegruiniarvikan þakkarvert framtak. Þrátt fyrir alla sína náttúru- fegurð er fíeykjivik ærið mis- fríð bovg. Það eru mannaverk og kennir einn þessu og annar hiniu. Hér er um að ræða smekkmál og uimgengni borigar- anna sjálfra. Þeir ættu að geta ráðið miklu um svip bæjarinis og eiga að fá nökkuð frjálsar hendur heima hjá sjálfum sér og bongin á að stuðla að þvi í umlhveirfiniu að þeir geti sýnt áhuga simn og smelkkvísi. Ákaf- inn hefur verið svo mikill í það að byggja stór og dýr hús og asinn svo mikill í það að þenja út hálfgerðar götur, að minna varð eftir til þess að ganga vel og vandlega frá lóðum og fegra kringum húsin, en bygginigar- leifar og brak liggur eftir og Fyrir 17. júní Nýjar sendingar af kjólum teknar fram í dag, og mánudag. CRIMPLENFKÓLAR í stærðum 36—52. SKYRTUBLÚSSUKJÓLAR, TANINGAKJÓLAR, SKOKKAR og PILS í miklu úrvali. Einnig DRAGTIR, BUXNADRAGTIR og REGNKAPUR. Tízkulitir — tízkusnið. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Kjólabúðin MÆR Lækjargötu 2. nýtt rusl bætist við of víða. Nú á að gera gangskör að því að þrifa til, hreinsia og fegra. Sjálfsagt er að gera þetta og brýna það fyrix fólki. Það er aninars ósköp auðvelt að sjá það sem miðuir fer og finna að því. Reykvíkingar mega líka minn- ast þess, sem gott er og vel hef- ur verið gert í borgimni, bæði af borgaryfirvöldum og eimstaíkl- inigum og það er margt. Við í Reykjvikimgafélagimu höfum stundum farið Skoðunar- eða kymnisferðir um bæinn og um- hverfið, seinast núna á laugar- daginn var. Eimu simni sáum við alla borgargarðama með Hafliða Jónssyni, ötulum og smekkvís- um garðyrkjust j óra, og mörg Okkar höfðu eklki gert sér grein fyrir því áður, hversiu mikið og fallegt verk hefur þar verið unnið, þegar full yfinsýn er um það. Fyrir mörgum árum ætlaði Reykvikimgafélagið að fá að byggja gosbrumn og helzt nota til þess afremnsilisvatn úr hita- veitunni, sem ekki notaðist ella, svo að ekki þyrfti að reyma um of á vatnsveituma, sem ekki mátti. Þetta þótti ýmisuim hégómi og einlhverjir sögðu að gjósaedi vatn væri í ósamxæmi við is- lenzlka máttúru. Hvað um það, þetta koðmaði niður fyrir ótrú og andstöðu, þó að nokkuð hefði það verið undirbúið. Eimu simni var hér fegnumar eða listavenkanefnd og gerði m. a. tillögur um það, að taka frem ur lítil svæði í eimu, fegra þau og prýða í samvimnu borgara og ieinstaklinga. Fegrumarféalgið gamla og Reykvíkimgafélagið ummu eitt sinm að því að setja upp myndir á stöku stað, t.d. mynd Sigurjóns Ólafssomar hjá Sjómaramaskólamum. Reykvíkimga félagið auðkenndi líka göimul menkishús með mimmingatöflum. En til hvers er að setja uipp fallega hluti ef þeim er ekki sómi sýndur og fegrunimni hald ið við? Fjöldi reykvískra hús- mæðra hafa uninið mikið og merkilegt starf að því að prýða bæinn með rnörgum og fögrum görðum og sýnir það hvað gera má. Nú er um að gera að láta áramgur eims og áhugasamir for vígismenm heranar ætlast til og ætti að vera til ánægju öllum Reykvíkimgum, sem þýkir vænt um bæinn sinn. REYKJÁVIK affnuii 17. ¥0. 1®©© LÝÐVELDIÐ 25ÁRA Frímerkj'asýningin i Hagaskólanum (Inngangur frá Dunhaga) verður opnuð 17. júní kl. 17.00. Úival aí suoiarfatnaði fyrír dömur og táninga. Hvítu nælonvinnusloppamir komnir aftur. Einnig mikið úrval af snyrtivörum. SÓLRÚN. Kjöargarði, simi 10095. * Indregiatreret varemarke lot Da PoBU poljreterfibex ANCLI SKYRTUR COTTON X - COTTON BLEND - RESPI SUPER NYLON ALLAR STÆRÐIR — MARGAR GERÐIR. HVÍTAR, MISLITAR, RÖNDÓTTAR.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.