Morgunblaðið - 15.06.1969, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 15.06.1969, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1969 MÁLMAR Efns og undanfarið, kaupi ég allan brotamálm, annan en járn, allra haesta verði. Stað- greitt. Arinco, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur al'lt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, simi 33544. BIRKIPLÖIMTUR til sölu af ýmsum stærðum við Lynghvamm 4, sími 50572. Jón Magnússon Skuld, Hafnarfirði. BlLAÚTVÖRP Blaupunkt útvörp með fest- ingum ! allar tegundir bíla, 5 mismunandi gerðir. Verð frá kr. 2.985,00. Tíðni hf.. Skipholti 1, simi 23220. GANGSTÉTT ARHELLUR Fyrirliggjandi í 3 stærðum. Hellugerðin, Garðahreppi. Símar: 50578 og 51196. MOLD Seljum heimkeyrða mómold. Símar 51447 og 51482,52350. PLASTBÁTUR Til sölu 6 manna 14 feta fiskibátur. Mótor, undirvagn, yfirbreiðsla og 5 björgunar- vesti fylgja. Góðir greiðslu- skilm. S. 34472 og 38414. LÓÐ undir einbýlishús til sölu í Fossvogi. Tllboð merkt „Lóð — 8411" sendist afgr. Mbl. sem fyrst. GOTT VERÐ Rýapúðar, teppi og hann- yrðavörur. Hof, Þingholtsstræti 1. ÓSKUM EFTIR 5—6 herb. ibúð í Vestur- bænurn, sem fyrst. Fullorðið í heimili. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 16397. GARN Ennþá eigum við marga liti á gamla verðinu. Hof, Þingholtsstræti 1. utanhússmAlning Notið hina frábæru utanhúss- málningu, Perma Dri. Máln- ingin flagnar ekki af. Greiðslu skilmálar. Heilds. Sig. Pálss., byggingam., s. 34472, 38414. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur, leiga á dúkum, glösum, disk- um og hntfag. Útvega stúfk- ur í etdhús og framreiðsfu. Veizlustöð Kópav., s. 41616. ÓSKA EFTIR VINNU I sumar við að sníða eða af- greiðslustörf. Hef meistara- réttindi í kápu og kjólasaumi. Hef einnig haft fataverzlun Uppl. í síma 23681. HÚSBYGGJENDUR Sel og keyri heim fyllingar- efni. Vikur og hraun í grunna Sími 50584. Biblíuhátíð Gideonsfélagsins á sunnudagskvöld Tréskurðannynd úr Guðbrandsbiblíu. Myndina hefur Guðbrandur biskup Þorláksson á Hólum skorið sjáifur út, og ber hún fanga- mark hans. Við birtum myndina hér í tilefni af biblíuhátíð Gide- onsfélagsins í húsi KFUM á sunnu dagskvöldið. GIDEONfélagið heldur saimkomu í húsi KFUM og K við Amt- mannisstíg 2 b k.1 20:30 í tilefni aif útíhliutun NýjaitestJam'éntia til 11 ára gkólabarnia naest komiandi haust. Ræðumenin verða A Scott Myers ttmdæmisBtjóri aliþjóðaisiaimtaka Gi deon fyrir Norðurlönd og írlaind og Duane Darow, sem fyrir nokkr- uim ámum gegmdi því starfí., þar til hann tók sæti í stjórn ailiþjóðasam- takanma í því starfi, sem og öðr- um í þágu Gideon ávanin hiainn sér traust og almemna viðurkenningu. í för með honum er eigin- kona hans, sem nú gistir landið fyrsta sinni Gideonfélaigar hér á iaodi hafa úthlutað til þeesa rúml/ega 60:000 eintökum af Nýjatestaimentium tii skólabarna og við þá tölu bætast um 5000 í haaist Láta mun nærri að hvert eimitak kosti um kr. 75:00, sem þýðir 375,000.00 krónur árlega sé miðað við sama nemendarfjölda Au'k þess hafe Gideonfélagar lagt biblíur inn á hótel'herbergi. í far- þegaskip, faingeisi og víðar Sein- asta verkefni er biblíur í himn ís- lenzika fliugflo'ta. Þörf er fyrir 1000 sjúkrahúsa testamienti til viðbótar (þeim, sem áður hafa verið lögð í náttborg við hvert sjúkrairúm Hjúkr unarkonur fá um leið og þær út- skrifast frá Hjúkrunarskólla íslamds eintak af Nýjatesitamenti í hvítu bandi. Úöhluitun þessd kostar árlega mikið fé og meira en fámenmur hópuir félaglsmianma er fær um að rísa undir, því miun í lok samkom- unnar þedm gefast kostur á að styrkja starf þetta, sem leggja vilja því lið og sammála eru Gi- deonfélögum í þvi að verið sé að leggja þjóðinmd í henduf' hinn dýr- mætasta fjánsjóð Ef reiði drottnarans rís í gegn þér, þá yfirgef ekki stöðu þína, því að stilling afstýrir stórum glappa- skotum (Pred 10:4). í dag er sunnudagur 15. júní og er það 166. dagur ársins 1969 Eftir lifa 199 dagar 2. sunnudagur eftir Trinitatis, Vitusmessa. Tungl hæst á lofti Árdegisháflæði kl- 638 Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld- og helgidagavarzla í iyfja- búðum í Reykjavík vikuna 14 júní — 21. júní er í Austurbæjarapóteki og Vesturbæjar apóteki Næturlæknir í Keflavík 10.6— 11,6 Arnbjörn Ólafsson 12.6— Guðjón Klemenzson 13.6 14,6 15,6 Kjartan Ólafsson 16.6 Arnbjörn Ólafsson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kl. 9- og sunnudaga frá kl 1-3 Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefgt hvern virkan dag kl 17 og stendur til kl. 8 að morgnx Um helg ar frá kl 17 á föstudagskvöldi til kl 8 á máinudagsmorgni sími 21230 í neyðairtilfelium (ef ekki næst tii h eimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu lækna- félaganna í síma 11510 frá kl 8—17 alla vir'ka daga nema laiugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðaistræt is og Fischersisiunös, frá kl. 9—11 Sh sími 16195 Þar er eingöngu tekið á móti beiðrauim um lyfseðla og þess háttar Að öðru leyti vís- ast til kvöld- og helgidagavörzlu Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl 15:00—16:00 og 19:00-19:30 Borgarspítalinn í Heilsuvernarstöð inni Heimsóknartími er daglega kl 14:00-15:00 og 19:00-19:30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl 9—19, laugaraaga Kl. 9—'i og sunnudaga kl 1—3 Læknavakt í Hafnarfirði og í Garðahreppi: Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100 Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar (Mæðradoild; við Barónsstíg. Við- talstxmi px-ests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl 5 Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl 5. Svarað er í síma 22406 Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzlia 18-230 Geðverndarfélag íslands Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — símd 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil Munið frímerkjasöfnun Geðvern arfélags íslands, pósthólf 1308 AA-samtökin i Reykjavík Fund ir eru sam hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c Á miðvikudögum kl. 9 eh Á fimmtudögum ki 9 eh Á föstudögum kl 9 eh í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl 2 e.h í safnaðairheimili Neskirkju: Á laugardögum kl 2 eh Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 6—7 eh. alla virka daga nema laugairdaga Sími 16373 AA-samtökin í Vestmaninaeyjum Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kl 8:30 e.h í húsi KFUM Orð lífsins svarar í sima 10000 FRETTIR Haligrímskirkja Messa í dag kl 11 Séra R.agn- ar Fjiaiar Láruisson. K.S.S. Kvöldvaikia verður 17. júná kl 10 eh, fyrir ail'lt unigt fólk í húsi KFUM og K, við Amitmanmss'tíg. Fjölbreytt d'agsikrá Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík m'áraudiaginin 23 júní. Ailar upp- lýsingar í síma 14374 og 15557. Samkomur Votta Jehóva Reykjavík: Fyririestur á sumrau- daig kl 20:00 að Brautarholti 18 dveljast í dag á Sunmivagi 25, „Konunglegiar fyrirmyndir um kon ung konuniganna" Hafnarfjörður Fyrirlieslur í Góð- templarahxisinu á sunnudag kl. 20:00 „dómarar að gkapi Guðs“ Keflavík: Fyrirlestur á aunnu- diag kl 16:00 í Iðniaðanmiararaaisiatln- um Tjanaargötu 3, „Náðargáfumair sem liðu undir lok“. Allir eru vel- komnir á saimkomunnar Læknar fjarverandi Grímur Jónsson fjv frá 16:6-1:7 Stg Kristján T. Ragnarsson, símj heima 17292, og á stofu 52344 Guðmundur Benediktsison, lækn- ir verður fjarverandi 16 júní (eiran dagur) Stg. Halldór Arinbjairnia<r og Stefán Bogason Hjálpræðisherinn Suninud kl 11:00 Helgunarsam- koma kl. 4 Útisamkoma (ef veður leyfir) kl 8:30 Hjálpræðissaimkoma Foringjar og hermeran taka þátt í samkomum dagsins Allir velkomn ir. Kvenfélag Garðahrepps Konur, mxxnið hima árlegu skemmtiferð félagsins dagana 28 og 29. júní Þátttaka tilkyran'ist serax fyrst í síma 51914 (Guðfinna), s 51098 (Björg) og s 50522 (Ruth) Kristileg samkoma verður í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu- daigskvöldið 15 júni kl. 8 Verið hjartanlega vel'komin Kristniboðsfélag karia Fundur verður í Betaníu, Lauf- ásvegi 13, máraudagskvöldið 16 júní kl. 8:30 Jóhanraes Sigurðsson flytur erindi: Guð'svilji — Miran vilji Allir kai-imenn vellkomnir Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eiru í kirkj uinni kl. 6:30 Séra Arngrímur Jóns- son Reykvískar konur Sýnið vilja ykkar í verki og að- stoðið við fjársöfnunina vegna fæðingar- og kverasjúkdómadeilda Landsspítalans. Afhending söfnunar gagna verður í Hallveigarstöðum 16, 18 og 19 júní frá kl 10—6 Fíladelfía Reykjavík Aimenn sanxkoma í kvöld, laug* ardag kl8 só NÆST beztí Eitt siinn var saigt frá því í útvarpinu, að .skæð pest hetfði herj- •að fé á tilteknium bæ í flóanuim og að þegar hefði ein rolla látizt. Við þassa fregn sebti hluistendur hiljóða. Einn maður tók þó á sig rögig, hrinigdi í fréttiaistofuna og spurði hvort jar’ðarför rollunnar •hefði þegar farið fraim. „Nei,“ svaraði stiúlka. „Frétt ixim það er ókomin hingað, eða er- •uð þér má-ike vandamaður roilunnar?" SAGAN AF M ÚMÍNÁLFUNUM Múmxnpabbinn: Birgðavörðu’-. Sá tigni he ra, sem hér er i opin- berri heimsókn, hefur óskað efti - að vita, hvernig baffihirgðirnar hjá okkur eru. Mimla: Birgðirnar e u nægar, yðar hátign. Groggi: Stórkostlegt Þegnar mín- ir glcymdu nefnilega alveg að taka með sér kaffi. Groggi: Svo að það gæti hugsast, að þið hérna í Múmíndalnum vild- uð láta eitthvað af mörkum til upp byggingar okkar. Múmínpabbinn: Jú, máski það, úr því þér lítið þannig á málin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.