Morgunblaðið - 15.06.1969, Side 7

Morgunblaðið - 15.06.1969, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1969 7 KOTVOGUR í HÖFNUM Þeasi mynd er af bænum Kot- vogi í Höfnum — tekin árið 1873 Ketill Ketilsson (mið-Ketill), seim flutti frá Hvalisnesi að Kotvogi og bjó þar frá 1860 og var talimn ríkasti maður á Rosmhvalanesi um sína daga, lét byggja bæ þennan „ágætlega með snotru timburhúsi og herbergjum eins og sagir í annál Suðurnesja." Kona Ketils í Kotvogi var Vil- borg Eiríksdóttir. Börn þeirra voru Helga kona sr. Brynjólfs Gunnars- sona á Stað í Grindavík, Vigdís átti Ólaf verzlm. Ásbjarnarsom, Ketill í Kotvogi (yngsti Ketill), Vilhjálimur í Kirkjuvogi og hrepp- stjórarnir Eirikur á Járngerðarstöð um og Ólafur á Kalmannstjörn. Ket ill yngsti bjó í Kotvogi til dauða- dags og eftir hann ekkja hans Hild ur Thorarensen. Hún lét byggja timburhús í stað gamla bæjarins. Það brann til kaldra kola 3 apríl 1939. Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Sveimsíma Bergsdóttir og Imgimumd ur Bjamason, Sauðárkróki — Þau dveljast í dag á Sumnuvegi 25, Reykjavík. Sextugur er í dag Kristján Þór- Steinsson, Baldursheimi við Nes- veg Húsvörður hjá Fiskiféltagi ís- lands. Hann er að heiman i dag SÖFN Ásgrímssafn Bergstaðastræti 64 er opið sunnudaga, þriðjud og fimmtud. frá kl. 13,30—16 Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116 opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30-4 Listasafn Einars Jónssonar verð- ur opnað 1 júnf, og verður Opið daglega 13:30-16. Gengið er inn frá Eiríksgötu Frá 1. júní til 1, september er Þjóðminjasafn íslands opið alla daga frá kl. 13,30—16,00 Þá vill Þjóðminjasafn íslands vekja athygli almennings á þvi, að brúðarbúningur sá og kven- hempa, sem fengin voru að láni frá safni Viktoríu og Alberts í London vegna búningasýning- ar Þjóðminjasafnsins síðastl. vetur, verða til sýnis í safninu fram eftir sumri FRÉTTIR Frá Stýrimannafélagi íslands Pöntunum á dvöl í orlofsheimili fé lagsims í Laugardal er veitt mót- taka á skrifstofu félagsins, mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-18, simi 13417. Frá Mæðrastyrksnefnd Kor.ur. sem óska eftir að fá sumar. dvöl tyrir sig og börn sín I sumai að heimili Mseðrastyrksnefndar Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, tali við skriNtofuna sem fyrst. Skrif- stofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 14—16, sími Árnesingafélagið Jónsmessumót Árnesingafélagsins verður í Selfossbíói 21 júní og hefst með borðhaldi kl. 18 e.h Al- menn samkoma hefst kl 21:30 Heið ursgestir mótsins verða Sigurður Óli Ólafsson fv. Alþingismaður og Margrét Gissurardóttir Ijósmóðir Konur, Keflavík Hin árlega skemmtiferð Kven- félags Keflavíkur verður farin sunnudagin-i 22 júlí, ef næg þátt- taka fæst. Upplýsingar í sima 2310, 1618 og 1198. Kvenfélag Langholtssóknar Hin árlega sumarferð félagsins verður farin fimmtudaginn 19 júní Ferðinni er heitið að Búrfellsvirkj un í Þjórsárdal. Farið verður frá Safnaðarheimilinu kl. 9 árd Uppl, og þáttt.tilkynningar í síma 32646 (Ragnheiður), 36175 (Hrefna) 84920 (Svanborg) Reiðhjólaskoðun í Reykjavík Mánudagur 16- júní Kl. 09:30 Vogaskólahverfi vi3 Vogaskóla K1 11:00 Árbæjarskóla- hverfi við Árbæjarskóla Kl. 14:00 Breiðagerðisskólahverfi við Breiða gerðisskólla Kl. 16:00 Beiðholts- hverfi við nýja Breiðholtsskólann. Þau börn, sem mæta með reið- hjól sín í lagi, fá merki með áletr- uninni „Viðurkenning 1969“ Lögreglan í Reykjavik Umferðarnefnd Reykjavíkur Kvenfélagið Hvöt Sandgerði Skemmtiferð til Reykjavíkur og nágrennis, sunnudaginn 22. júní Nápar í götuauglýsingum. Kvenfélag Garðahrepps öldruðu fólki í hreppnum er boðið í ferðalag um Suðurnes, fimmtudaginn 26. júní kl. 12:30 Vin samlegast tilkynnið þátttöku fyrir 18 júní í síma 51247, 50578, og 50837 Umferðarfræðsla fyrir 6 og 6 ára börn verður, sem hér segir: 12/6—13/6 í Laugarnesskóla kl. 9,30 f, 6 ára og f. 5 ára kl. 14 Foreldrar eru vinsamlega beðnii að sjá til þess að börnum verði fylgt í skólann Leiðrétting í frétt frá Kvenfélaginu Sel- tjörn misritaðist á fimmtudag síma númer sem. upplýsingar áttu að fást í: átti það að vera 18693 Kvenfélagið Seltjöm Hópferð verður farin 24. júní kl. 20 í orlofsheimilið Gufudal. Þar verður drukkið Jónsmessu- kaffi. Leitið sem fyrst upplýs- inga hjá Þuríði í síma 18693 og Unni í síma 14791. Kaffisala Eins og venjulega verður kaffi- sala í Hjálpræðishernum 17. júni frá kl. 3 til miðnættis Ágóðinn rennur til starfsins Komið og styrkið gott máliefni. Fiiadelfía Reykjavik Ahnenn samkoma sunnudaginn 15. júní kl 8 Safnaðarsamkoma kl 2 Fíladelfia Keflavík Almenn samkoma sunnudaginn 15 júní kl. 2 Allir velkomnir Húsmæður í Gullbringu-, Kjósar- sýslu og Keflavík Orlofsheimili húsmæðna Gufudal- ur i ölfusi, tekur til sitarfa 20 júni. Fyrstu vikurnar er fyrirhugað að mæður geti átt þess kost að hafa börn með sér. Allar nánari upp- lýsinga-r hjá orlofsnefndarkonum. Munið að sækja um sem fyrst Kvenfélag Árhæjarsóknar hefir kökusölu til ágóða fyrir starfsemi félagsins, i Barnaskóla Árbæj arhverfis, sunnudaginn 15 þ.m, frá kl 2—7 e,h. Verður þa.r á boðstólum fjölbreytt úrval af hvers konar kökum Vænta félags- konur þess að hverfisbúar og aðrir Reykvíkingar komi og kaupi sér góðar kökur fyrir sunnudaginn og einníg fyrir 17 júni, og styrki með því starfsemi hins unga kven félags. Nefndin. Kvenfélag Gensássóknar Hin árlega sumarferð félagsins verður farin laugardaginn 28 júni. Ferðinni er heitið að Laugarvatni. Lagt verður af stað frá Austur- veri, Háaleitisbraut kl 13. Þátttaka tilkynnist í síma 34202 (Elsa Ní- elsdóttir) og 35696 (Sigurbjörg Kristinsdóttir), 38435 (Kristín Þor bjarnardóttir). Kvenfélag Kópavogs Konur, sem ætla i sumarferða- lagið 29. þm. láti vita í síma 41726 og 40431 Orlof húsmæðra í Reykjavík tek ur á móti umsóknum um orlofs- dvöl að Laugum í Dalasýslu í júlí og ágústmánuði á skrifstofu Kven réttindafélags íslands, Hallveigar- stöðum, Túngötu 14 þrisvar í viku: mánudaga, miðvikudaga og laugar daga kl 4—6 Sími 18156 Frá Mæðrastvrksnefnd Hvíldai vika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit, verð ur um 20. júní Umsóknir sendist nefndinm sem alira fyrst. Upplýs- ingar i síma 14349 alla virka daga nema lai'gardaga frá kl 14—16. GENGISSKRfcNING Nr. 75 - 11. Júnf 1969. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 210,00 210,50 1 Knnadadollar 81,50 81,70* 100 Dansknr krónur 1.168,00 1.170,68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 SnDnskar krónur 1.608,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63 100 Fransktr fronknr 1.768,75 1.772,77 100 Bclg. frankar 174,80 175,20 100 Svissn. frankar 2.038,74 2.043,40 100 Cylllni 2.409.85 2.415,35 100 Tékkn. ki'ónur 1.220,70 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.196,56 2,201,60 100 Lírur 14,03 14,07* 100 Auoturr. sch. 339,90 340,68 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Rolknlngskrómir- Vöruskvptalönd »9,16 100,14 1 Rolknlngsdollar- Vörusklptalönd- 87,»0 •8,10 X Relkningspund- Vöruskiptalönd 210,98 211,48 ÚTGERÐARMENN Lærður, vanur kvenkokkur ósikar eftir plóssi strax. — Vinsamlega hringið í síma 18396. BROTAMALMUR Kaupi allan brotmálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu HÚSEIGN MlN Austurgata 12 í Stykk is- hólmi, ein hæð og kjallari, er til sölu. Hagstæð kjör. Uppl. gefur undirritaður. Sveino Guðmundsson, Stykkishólmi. Hargar nýjar gerðir af barnaskóm, stærðir 23—27. telpuskóm, stærðir 28—38. kvenskóm. ARABIA-hreinlætistæki Hljóðlaus W.C. — kassi. nýkomið: W.C. Bidet Handlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. skálar 8< setur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir island: HANNES ÞORSTEINSSON heildv., Hallveigarstig 10, sími 2-44-55. Húsbyggjendur FYRIRUGGJANDI: — IJndirpappi, breidd 50 og 100 cm. Yfirpappi breidd 100 cm. Asfaltgrunnur (Primer) Oxiderað asfalt grade 95/20 Frauðgler einangrunarplötur Niðurföll 2\" — 3“ og 4" l.oftventlar Kantprófílar. VIÐ HÖFUM SÉRHÆFT OKKUR í FRÁ- GANGI ÞAKA OG HÖFUM í OKKAR ÞJÓNUSTU SÉRHÆFÐA STARFSKRAFTA Á ÞESSU SVIÐI. = Gerum tillögur um fyrirkomulag og endanleg tilboð í framkvæmd verksins. = Leggjum til allt efni til framkvæmdanna. = Veitum ábyrgð á efni og vinnu. KYNNIÐ YÐUR OKKAR HAGSTÆÐU VERÐ OG GERIÐ RÁÐSTAFANIR UM FRAMKVÆMDIR TÍMANLEGA. T. Hannesson & Co. Brautarholíi 20 - Sími 15935

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.