Morgunblaðið - 15.06.1969, Side 12

Morgunblaðið - 15.06.1969, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1969 Dannebrog 750 ára 1 DAG minnast Danir 750 ára afmælLs þjóðfána síns, Danne- brog. Sagan segir, að 15. júní ár ið 1219 hafi Danir háð mikla og tvísýna orrustu við heiðingja- flokka þar sem nú heitir Eist- land. Var barizt af mikilli hörku og horfði um tíma óvæn- lega fyrir Dönum. Þá var það, að mikil undur gerðust, er fání með hvítum krossi á rauðum grunni féll til jarðar frá himn- um. Hleyptu þessi jarteikn svo miklum eldmóði í danska liðs- menn, að þeir gersigruða heið- ingjana. Síðan hefur Danne- brog verið þjóðartákn dönsku þjóðarinnar. Foringi dansika hersins í þass- ari orrustu vair Valdimar II, Kjötiðnaðarmaður Vanur kjötiðnaðarmaður óskast að Hótel Loftleiðum, Reykja- vík. — Nánari upplýsingar gefur yfirmatsveinn hótelsins á Reykjavíkurflugvelli. WFTLEIDIfí Fyrir 17. jiiní hátíðarhöldin Spánýjar sendingar af DRÖGTUM, KÁPUM, KJÓLITM. Dönsk gæðavara. Tízkuverzlunin run Ranðarárstíg 1, sími 15077. ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI í MIKLU OG FALLEGU LITAVALI * MJÖG HAGSTÆTT VERÐ SMIÐJUBUÐIN VIÐ HÁTEIGSVEG - SÍMI 21222 sem tók við komungdómi í Dan- mörku árið 1202, þá aðeins 32 ára að al'drd. Valdimar þessi beitti sér fyrir miklum og víð- tækum þjóðfélagsiumbótum í Danmörku og þótti m.a. laga- amiðuir góður, og hafði hann samið mikla löggjöf sem hófst með orðunum: „Með lögum skal land byggja“, skörnmu á'ður en hann lézt árið 1241. Valdimatr koniunigttr hafði ná- ið samstarf við hina voldugu kirkju um þjóðfélagsiumbæ'turn ar. Ekki vair það samstarf þó árekstralaust eins og oft vildi verða á þeim timium. Valdimar var maður stórhuga og stóð hugur hans mjög til landivinn- inga. A þessum tímum stóðu krossfetrðir evrópskra aðals manna ' með hvað mestum blóma og árið 1219 ákvaö Valdi mair að fara í krossferð upp með Eystrasal'ti með það fyrir aiugum að kriis'toa heiðingj'ana, sem þá bjuggu í Eistlandi. Fóru þama saman hagsmuinir kirkju og konungs, og lagði Páfi bless- un sína yfir ferðinia og mælti sva um, að alldr landvinningar skyldu heyra undir Da naveldi um alla framtíð. Lagði konung- ur sáðan upp í ferðiina með vold Sölufólk Sölufólk óskast til að selja merki þjóðhátíðardagsins 17. júní. Há sölulaun eru greidd. Merkin eru afgreidd að Fríkirkjuvegi 3 (Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar) mánudaginn 16. júní og þriðjudaginn 17. júní kl. 9—12 f. h. og í Iþróttamiðstöðinni í Laugardal eftir hádegi 17. júní. Þjóðhátíðamefnd. Jónsmessumót Jónsmessumót Árnesingafélagsins verður haldið að Selfossi, laugardaginn 21. júní n.k., og hefst með borðhaldi kl. 18.30 í Selfossbíói Almenn skemmtisamkoma hefst kl 21.30. Til skemmtunar verður m. a. að Karlakór Selfoss syngur, lúðrasveit leikur og fluttur verður gamanþáttur. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Heiðursgestir mótsins verða Margrét Gissurardóttir frá Byggðarhorni og Sigurður Óli Ólatsson, fyrrv. alþm. Þeir, sem ætla að taka þátt í borðhaldinu, eru beðnir að til- kynna þátttöku í Verzl. Blóm og grænmeti á Skólavörðustíg, sími 16711, eða í Hótel Selfoss, sími 99-1230, fyrir föstudags- kvöld. Bílferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 5 síðdegis þann 21. og til baka að skemmtuninni lokinni. Allir Arnesingar, austan og vestan heiðar, velkomnir. Undirbúningsnefndin. ugan heir á 1500 skipuim. Gekk hanin á land þar sem niú eir höf- uðborg Eistlamds. Það mun hafa komið komungi mjög á óvart, að héiðiiragjarnir veittu eniga mótispyTrau heldiur gáfust upp, og tók/u höfðinigjair þeiirra þegair við skiím. Efeki reynduist þeir þó einlæigir í trú simini, helduir hatfði hér aðeins verið uim kænsku aið ræða. Aðfaranótt 15. júní ré’ðust heiðinigjamir með miíkliu liði inin í herbúðir Daraa, sem áttu sér eiruskis ills von. Horfði nú illa fyrdr Dörauim. Þá segír sag- an, að gamall daonskur erkibisk up, Aradrés Sunesera, sem var í liði koniurags, hafi kropið á miðjuim orrustuveliliiniuim, fóm- að hönidum til himiras og beðdð Guð um hjálp. Segir sagan, að á me'ðain gaimla biskupnruim hafi tekizt að haldia höniduraum upp- réttuim hafi Dömum veginiað vel, en jatfraskjótt og banm lót þær síga sökum þreytu, sóttu heið- ingjarnir á og þjörmuðu nú mjög að dönisku 'hermönrauniuim. Heyrðust þá Skyradilega miklar þrumur og rauður ulilardúkur með hvítuim krossi sveif til jarðar, en rödd eira mikil sagði: „Er þið lyftið fána þessum mót- óviraum ykkar, murau þeir vfkja og láta undan síga. Fylltust Darair mikiuim eldimóði, og ger- sigruðu þeir Eistlenidinigairaa og lögðu undir sig landíð áður en heim var siglt, mieð Danraebrog blakrtandi í stafni. í dag mun Danraebrog blakta við hún um gervalla Danmörku og þaminig setja svip sinn á þeraniam mei kisdag. Konur bjóða kökur í DAG, sunnudaginra 15. júní milli kl. 2—7 e.h. hefir Kven- félag Á rbæj arsóknar opna köku sölu í Barnaskóla Árbæjarhverf is, og verður væntanlegum ágóða varið til styrktar starfsemi fé- lagsiras. Félag þetta er ungt að árum, en hefir þó þegar vakið nokkra ath., og þá ekki bara inn- an félagssvæðisins, heldur og ut an þess, fyrir áþerandi dugnað og lofar það góðu um framtíð- ina. Mörg merkileg málefni hef- ir það tekið á dagskrá sína, og það mega allir vita, að það sem blessaðar konurraar taka að sér, eða ákveða að framkvæma, það verður framkvæmt. Höfum við mörg dæmi um ýmis stórvirki, sem þær hafa uranið. Mikill áhugi fyrir félagstarf- seminni er meðal kvenna hér efra, og hefir þegar skapazt góð kynning meðal kvenfólksins, en það er aðalskilyrðið fyrir góðu samstarfi, og eftir því fer árarag- urinn. Er þess því að vænta, að íbúar hverfisins og aðrir Reykvíking- ar komi nú í skólann, á fyrr- greindum tíma, og kaupi sér góð ar kökur fyrir sunnudaginn, og einnig er tilvalið að kaupa kök- ur fyri 17. júní hátíðiraa, þvíkök urnar verða í góðum umbúðum. Kaupið góðar kökur — styrk ið gott málefni. H verfisbúi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.