Morgunblaðið - 15.06.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.06.1969, Blaðsíða 16
r 16 MQRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1969 tiltgfeíandi H.f. Arvafcur, EeykJajvffc, Frjamfcvæmdaistj óri Haraídur Sveinsaon. •Ritstjóraí Sigiurður Bjarnason frá Vigur. Marfitihías Jdhannieasfein. EyjólCur Konráð Jónsson. BitstjómarfuMtrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttaistjóri Rjiörn Jólhann®soi& Auglýsingastjöri Arni Garðar Kristinsson. Eitstjórn oig afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-10®. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sínú 22-4-80. Asifcriftargj'ald kr. 150.00 á mánuði innanlands. í lausasiöiiu kr. 10.00 eintakið. FURÐULEG FRAMKOMA Cá einstæði og furðulegi at- burður hefur nú gerzt, að kommúnistar hafa auglýst pólitískar aðgerðir og fund- arhöld á þjóðhátíðardegi ís- lendinga, 17. júní. Þeir hafa boðað göngu um Reykjavík þennan dag og útifund í Laug ardal, þar sem aðalhátíðar- höldin verða í tilefni aldar- fjórðungsafmælis hins ís- lenzka lýðveldis. Þjóðhátíðamefnd Reykja- víkur hefur bannað þetta fundarhald í Laugardalnum og gangan í Reykjavík hefur verið auglýst í fullkomnu leyfisleysi. Þetta er einstæð framkoma, sem ekki á sinn líka í 25 ára sögu lýðveldisins. Tilgangurinn getur ekki verið annar en sá, að sverta ísland og íslendinga í augum ann- arra þjóða með því að draga þjóðhátíðardaginn niður í svað pólitískra deilna og dæg urþrass. Við íslendingar erum deilu gjarnir og saga þjóðarinnar kennir okkur, að sá skapgerð arlöstur hefur oft haft býsna alvarlegar afleiðingar. En þrátt fyrir deilugirni og sund urlyndi hefur okkur þó al'ltaf tekizt að standa saman á þjóð hátíðardag okkar, 17. júní. Þann dag hefur þjóðin lagt dægurþras og deilur á hill- una og fagnað heilshugar og sameinuð þeim merka áfanga í sögu þjóðarinnar, sem náð- ist með stofnum hins íslenzka lýðveldis. Einmitt þennan dag ætla kommúnistar nú að nota í áróðursskyni fyrir baráttu- mál sín. Kommúnistar geta gengið 16. júní og þeir geta gengið 18. júní. Þeir geta t gengið hvaða dag ársins sem I er, en þjóðin krefst þess, að * þeir láti 17. júní í friði. Ef kommúnistar sjá sig ekki um 1 hönd en láta verða af hinum boðuðu aðgerðum 17. júní L munu þeir finna fordæmingu þjóðarinnar, þyngri og vægð arlausari en nokkru sinni fyrr. STÚDENTAR OG HÁSKÓLINN Á síðustu árum hefur gætt vaxandi skilnings á því að stórefla verður Háskóla íslands og bæta við nýjum menntaleiðum innan hans, ef æðri menntun þjóðarinn- ar á að fylgjast með breytt- um aðstæðum og nýjum þörfum atvinnuveganna fyr- ir sérmenntað fólk. fslenzkir stúdentar hafa nú gert myndarlegt átak í því skyni, að auka enn skilning alls almennings í landinu á þessu þjóðþrifamáli með því að gefa Stúdentablað út í til- efni aldarfjórðungs afmælis lýðveldisins, sem einvörð- ungu er helgað málefnum Háskóla íslands. Er blað þetta gefið út í 45 þúsund eintökum og verður því dreift um land allt. í Stúdentablað- inu kemur m.a. glögglega fram hve ör fjölgun nem- enda við Háskóla íslands hef- ur verið og verður. Árið 1960 voru stúdentar við háskólann um 750 en verða 1970 um 1500 og 1980 er gert ráð fyr- ir að nemendur við Háskóla íslands verði um 3700. Er augljóst, að til þess að há- skólinn geti tekið við þess- ari miklu aukningu á næsta áratug verður að stórefla há- skólann bæði að húsnæði, kennslukröftum, tækjabún- aði og ekki sízt þarf að opna nýjar menntaleiðir innan hans. Þær menntaleiðir, sem stúdentar eiga nú kost á við Háskóla íslands eru alls ófullnægjandi og svara engan veginn þeim kröfum, sem þarfir atvinnulífsins og þjóðarinnar gera til háskól- ans nú þegar og á næstu ár- um og áratugum. Þess er að vænta, að þetta framtak stúdenta verði há- skólanum til styrktar og efl- ingar og að almennur skiln- ingur landsmanna og stjórn- arvalda leiði til þess að rösk- lega verði tekið til höndum um að leiða Háskóla fslands inn á nýjar brautir. Eftir tvo daga fögnum við því að aldarfjórðungur er lið- inn frá stofnun lýðveldis okk ar. Þrátt fyrir alla erfiðleika, höfum við fulla ástæðu tii að líta stoltir yfir farinn veg í öruggri vissu um, að okkur hefur tekizt að byggja upp sjálfstætt menningarþjóðfé- lag, sem nýtur hvarvetna virðingar. *FtW\ Furðuferð til Spánar Þá kianin eiimis að vema, að Peir- ez hafli f,allii6 náðuir, er ihjólán voru llá'tin síga ndðiuir, er fiiug- véliin nállgaðisit Miadirid. Socairr as, seim aðieinis var klæddur í buxuir og balðimiuliairslkyrtu, tókat hiins vegar að halda sér föstum. „Þegar ég sá hjólin korna upp, hnipraði ég mig meiira samain en ég hafði áð- uir taiið jafiwel möigiuiagit og igireip með henidiiinind í mokkira víra“„ sagði Socairras siíðar, er hainin iýsiti fierðalagi sírau. „Smiám samain fór m,ér að verða kaillt og syfjoðiuir, iþráiit fyrir það að mig verlkjaiði slár- laga í eyruo. Ég blýt áð hafa sofnað því að ég mian ekkiert frekar. Ég main, að ég vaknaði eintu siinni og huigisiaði um, hve hræði'legtur kuildinm væri“. Laekniarniir á Gran Hospital de ia Benieficiencia, þar siem Socamras var Laigður inm, voru í vainidræðum með að finma skýrimigu á, hvers vegnia Soc- ariras hetfði vaknað a'fltuir yfir- leitt. „Það er möguiliegit“, var haft efltir Loiuis de La Serna, ,,að hamm hafli veirið í einis kon ar dái“. Bem'tu læknar í Madrid á, áð þeigar iíkams- hitinm liækkar dregiur úr iík- aimisisitarfsieminmi og þörf beil- anis fyrir súrefnii miin.mkar. Að- ferðiin við tiibúið dá eða — „Jhypotlhe<rmia“ — er að kæla Mkamanm og er henmi beitt oft við hjiartaaðigerðir tiii þests að draga úr súrefniiislþörfiimniL Þeigar Sooarriais var flutitur í sjúlknahúsið var Mkamsihiti hams tæp 34 stiig C eða meira en 3 stiglum fyrir meðam eöli- iegam iílkamisihiita. Samikvæmt HjólahóLf þotunnar, >ar sem Socarras dvaldist í 9 klst. í 10.000 metra hæð og 40 sliga frosti, á meðan þotan flang frá Havana til Madrid . BOEING 707 þota spániska fluigfélagsins Iberia Airlines reninidi sér upp að fliuigskýl- imiu á Bariaja-fiugvell'imium í Madrid fyrri miðvi'kudag. Skynidiiaga ráku fiugvirkjarn- ir, sem genigu úft að vélinni, faflillið niður úr hjóiageymsl- unmii vinistra megiiin, er flug- stjóriinin — í samræmi við ijós, sera gaf til kynmta, að eititfavað vaeri að í hjólahóillfumum — setti hjólim niður og dró þau upp aftur s'tiuittu eftir flugtak. Socarras. — Ferðalag í 40 stiga frosti. upp stór auigu. Hélaður manns iíkamii féU niður úr hólfinu, sem hægra tenidimgarihjól flug- véiarinnax er dregið upp í á fiuigi. Það sem var þó enm Aurðulegira var, að maðuri.nn var enn á iífi. Armamdo Soc- amras Ramirez, 22 ára, bafðd lif að af níu klukkustunida ferða- lag firá Kúbu við al’llt að 40 stiga frosf í um 10.000 mebrá haéö, þar sem iofltið er lamigt- um þynnra em niðri á jörðu og súneflnii því iamgtum minma. Sooarras var fluttur í sj úkra hús í Madrid, þar sem hemidur hamis og fæ'tur voriu 'þegar bað aðir úr beiitu vatnd til þess að forðia kali. Bráitt kiomsit hanm til meðvitumdiar að niýju og Skýrði stamamdi frá ótrútegu ferðalagi símu. Kuniniimigi hans hafði sikýrt hornium og öðrum pil'tL Jorge Perez BLanco, lö ára gömi'uum, hvermig umnit væri að koma sér fyrdr í Lernd- irugaTihjóLahóLfi þotu án þess að kremjast af risavöxnu tví- hjóLimu, er það væri togað upp eftir fLuigfak. Kunmiiniginn hætti við flóttaitiLriaiumúma, en Socarras og Penez föLdusit í háu igras'inu, sem er umfaverf- is José Marí-flLugvöilLinin við Havamia, og þagar 707 þotan var í þarnn mumd að umidir'búa sig unidir flugtak, hilupiu iþeir að henmi, án þess að ndkfcur sæi tdil. „Jorige hjálpaði mór að komasit upp í hægra lendiiinig- arh'jólahólfið, en faLjóp siíðam að vinistira ihó'Lfinu til þess að koma sór þar fyrir“, sagðd Socarras siíiðar. Socarnas sá vin sinm aldnei framar. Er talið, áð 'hann hafi frásögn Stamteys Jaoobs, próf- essors við hásikóliainin í Oregon í Banidairíkjunium, þá hafa mienn Lifáð það af alð líkiams- hilti þeirra væri læklkaðuir nið- ur í 3 stig C í næsium kluikiku tímia, án þess að þeir biðu tj ón af. >á hefur B. E. Welch, kenniari -við Lofts'júíkdóm'ahá Skólanm við bersitöð fluglhers- iinis í Brooiks í Band'airílkjum- uim, emnfremur bent á, að enda þótt þrýstinigurinm úti fyrir hafi verið siá, sem níkir í anidrúmsloftdinu í 10.000 metra hæð, þá kunni þrý'sitimigurimn inn í hólfi Leinidinigaríhjóls'ins að bafa verið mieiri oig þannig hafi Sooarras femgið það súr- efniL sem mauðsynilegit var, til þess áð hanm gæti lifað. Oig jafnvel þó að kuiLdimn hafi ve:r ið mínius 40 C, kainn Sooarras að hafa fen'gið eiinihvern hita frá hemiLunium oig hjóliunum, sam or'ðið hafi til við niúniimg, er fLugvéLim tók sdig á Loflt. Hvað svo sem þær krimgum stæðuir smiertir, sem verið hafa Socarras til hagsibóta, þá telj a lækmar, að hann kuinmi að hafa hLoitið eittihvað tjón á heóla, hjarta, nýrum oig liflur vegma skonts á súrefmi. Lækmar hans gátu samt slkýrt frá því í Lok síðustu viku, áð uiragi maður- imn væri þegar farinm að borða eggjaköku, súpur, brauð og ávextd. aif bezitu lyst — og að tala um að fara til frænda síms í New Jerisey í Bamda- ríkjiuimum og setjiast að hjá hoimum. «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.