Morgunblaðið - 15.06.1969, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 15. JÚNÍ 1969
GLUGGATJALDADAMASK
LJÓSBLÁTT—DÖKKBLÁTT—GYLLT
PUÐAFYLLING - PÚÐABORD
Gardmubúðin, Ingólfsstræti
AÐALFUNDUR SAMVINNU-
TRYGGINGA OG ANDVÖKU
AÐALFUNDUR Samvinnutrygg-
inga og Liftryggingafélagsins
Andvöku var haldinn að Hótel
Höfn, Hornafirði, föstudaginn 30.
f.m. Fundinn sátu 19 fulltrúar
víðs vegar að af landinu auk
stjórnar félaganna og nokkurra
starfsmanna.
Á aðalfuindiniuim kom fram að
heildariðgj aldatekj ur Samvinnru-
tryggiiniga á áriniu 1968 námmu 276.1
millj. króna og höfðu au'kizt um
57 millj. kr. eða 26 prs. frá áriniu
áður. Mest er aufcnimgin í sjó-
tryggingum og endurtryggingum.
Heildartjón Samvinniutrygg
inga námu 218.1 millj. kr. og
höfðu aUkizt um 21.96 prs. frá
Þotuflug er ferðamáti nútímans
Nútíminn gerir fyllstu kröfur
til hraða og þæginda á ferða-
lögum og þota Flugféíagsins
uppfyllir þær. Ferðin verður
ógleymanleg, þegar þér f I júgið
með Gullfaxa. 13 þotuferðir
vikulega til Evrópu í sumar.
Frá þessum ákvörðunGrstöðum em
ls '* um allon heim.
ÞJONUSTA HRAÐI ÞÆGINDI - HVERGI ODYRARI FARGJÖLD
FLUCFÉLAC ÍSLAJVDS
árinu áður. Tjóniaprósenta ánsimH
var 78.97 á móti 81.59 árið 1967.
Rekstuirskostnaður Samviminu-
trygginiga jókst um 2.3 millj. kir.
en kostnaðarprósentan lækkaði
úr 14,71 prs. í 12,58 prs. áirtið
1968. Nettó hagnaður af rekstri
Samvininiutrygginga árið 1968
nam kr. 495.200. Bómusgreiðsliur
til tryggingartaka í ökutækja-
tryggingum námu kr. 33.7 millj.
árið 1968 á móti kr. 29.7 millj. ár
ið áður.
Eigim tryggingarsjóðir Sam-
vimnutrygginga að viðbættum
varasjóði námu í éirslok 1968 kr.
268.8 rr.illj. og höfðu aulkizt um
kr. 31.9 millj.
Heildariðgjaldatekjur Andvöfcu
námu á árinu kr. 4.164.000 og
höfðu aukizt um kr. 563.000 frá
því árið áður.
Tryggimgastofn nýnra líftrygg
inga nam samtals 156.4 millj. kr.
1968 og var tryggimgastofnimn í
árslok samtals kr. 518.2 millj.
Tryggimgasjóður félágsdns raam
kr. 32.7 millj. og bónussjóður kr.
4.0 millj. í árslolk 1988.
í stjóm félagamna voru endur
kjömir Erlendur Einaireison, for
stjóri, Reykjavík, Jakób Frímans
son, kaupfélagsstjóri, Akureyri
og Karvel Ögmiundsson útgerðar
maður Ytri-Njarðvík, en aðrir
stjórnarmenn eru Imgólfur Ólafs
son kaupfélagsstj óri í Reykjavik
og Ragnar Guðleifsison kemmari í
Keflavík. Framlkvæimdastjóri fé-
lagamma er Ásgeir Magtnússon lög
fræðingur.
FORYSTA I ISLENZKUM FLUGMÁLUM
Auston of
Héruði
Hérað'i í júnd 1969: —
ÞEGAR ekdð er eftir þjóðvegin-
um ausbamverðam Skriðdall fyrir
ofan Eyrarteíg, miá sjá víðltend
fiJög í ræ'ktun niður og út af bæn
um. Það er auðséð, að hér er á
ferðjmni stórfeflild ræktuiraarfram
krvæmd, medrd en hæigt er í fTjóóu
braigði að hiugsa sér að heyrí til
eiimhverjum svei'tabæ. &vo er
baldiur ókfci. Báðumauitur Bún-
aðansaimibanids Aus-turtemds, Örn
ÞorOeifsson, uipplýisiir að hér sé
að veriki Búniaðarféfliaig Skirið-
dælia. 'Hefur það femgi'ð á leigu
enidiurgja'íidóJausit hjá Hóseaisd Ög
rni'.iindi-'yn! bómda á Eyrartedgi
50—60 ha. liaimds til þessaira fram
kværmdia. í fyrna var sáð í 12 ha.
Nú er dokið við að brjótia a®lt iiand
ið og er ætftunin að sá í það á
þessu suimiri. Mieð þesisari ræktun
er m'einimgiin að stoÆma heyforða
búr fyrir sveitima, sem grípa má
tdil í hörðium voruim. Land þetJba
er ógrómir líparítaiuriar, vel fiaiUið
til ræfc'bumar, sfllébtfliemt svo að jöfn
unar er ekki þörf, með mábuflieg-
um haflte sivo að mirnni hætta er
á kafld, heil'dluir en á fliartfltendi.
— Frétbaritari
Frésmiðjan Víðir h.f. auglýsir
öll húsgögn í íbúðina á einum og sama stað. Nú er tækifærið.
Höftim fengið mikið úrval af vönduðum borðstofuhúsgögnum
bæði innlendum og erlendum á mjög hagstæðu verði. Notið
tækifærið og gerið góð kaup. Verð á húsgögnum hefur aldrei
verið lægra en í dag. Kjörin aldrei betri.
Gjörið svo vel og lítið inn til okkar og kynnizt hinu mikla
og fjölbreytta úrvalí hjá okkur.
Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt.
Verzlið í VlÐI Laugavegi 166.
SÍMAR 22222 - 22229