Morgunblaðið - 15.06.1969, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1969
19
DAGSKR
r
þjóðhátíðar í Reykjavík
17. júní 1969
I. DAGSKEÁIN HEFST:
V. ÞÆTTIR ÚR ÞJÓÐARSÖGU:
KL. 10.00
KL. 10.15
KL. 10.45
KL. 11.25
KL. 11.30
KL. 11.37
KL. 11 40
Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík.
F,ú Auður Auðuns, forseti borgarstjórnar leggur blómsveig frá
Reykvikingum á leiði Jóns Sigurðssonar. Karlakór Reykjavíkur
syngur „Sjá roðann á hnjúkunum háu", undir stjórn Páls P. Páls-
sonar.
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Heimir Steinsson predikar,
Dómkórinn syngur og Ragnar Bjrnsson leikur á orgel. Einsöngvari
Guðmundur Guðjónsson Þessir sálmar verða sungnir: Nr. 664
„Upp þúsund ára þjóð". Nr. 678 „Himneski faðir". Nr. 671 „Gefðu,
að móðurmálið mítt".
Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig frá ís-
lenzku þjóðinni að minnrisvarða Jóns Sigurðssonar.
Ávarp forseta fslends, dr. Kristjáns Eldjárns.
Karlakór Reykjavikur syngur þjóðsnginn undir stjórn Páls P. Páls-
sonar.
Ávarp dr. Richards Beck, íulltrúa Þjóðræknisfélags Vestur-lslend-
inga.
II. SKRÚÐGÖNGUR:
KL. 13.15 Safnast saman í Laugarnesi, Álftamýrarskóla, Hlemmtorgi og
Sunnutorgi. Frá gatnamótum Laugarnesvegar og Kleppsvegar
verður gengið Laugamesveg, Sundlaugaveg (Teigana). Lúrðasveit
barna og unglinga leikur undir stjórn Karls Ó. Runólfssonar. Frá
Híenrmtorgi verður gengið um Rauðarárstíg, Skúlagötu, Hátún,
Laugarnesveg og Laugateig. Lúðrasveit verkalýðsins leikur undir
stjórn Ólafs L. Kristjánssonar. Frá Álftamýrarskóla verður gengið
um Álftamýri, Hallarmúla, Suðurlandsbraut og Reykjaveg. Lúðra-
sveitin Svanur leikur undir stjórn Jóns Sigurðssonar. Frá Sunnu-
torgi verður gengið Laugarásveg, Sundlaugaveg, Reykjavík. Lúðra-
sveit Reykjavikur leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Skátar
ganga undir fánum fyrir skrúðgöngunum.
III. Á LAUGARDALSVELLI:
Kynnir Ami Gunnarsson, fréttamaður.
KL. 14.00 Fylking íþróttamanna og skáta gengur inn á leikvanginn undir
stjórn Þorsteins Einarssonar, íþróttafulltrúa, við undirleik lúðra-
sveita.
Ávarp formanns þjóðhátíðarnefndar, Ellerts B, Schram hdl.
Lúðrasveitir leika „fsland ögrum skorið" undir stjórn Jóns Sig-
urðssonar.
Forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson flytur ræðu og siðan
leika lúðrasveitirnar „Vfir voru ættarlandi" undir stjórn Páls P.
Pálssonar.
Iþróttamenn ganga af lekivelli.
Ávarp Fjallkonu. Lúðrasveitirnar leika „Land míns föður" undir
stjórn Ólafs L. Kristjánssonar.
Leikfimisýning telpna undir stjórn Halldóru Árnadóttur, Mar-
grétar Kristjánsdóttur og Sæunnar Magnúsdóttur.
Skátar ganga af leikvolli að íþróttahöllinni við undirleik Lúðra-
sveitar verkalýðsins, sem Ólafur L Kristjánsson stjórnar.
IV. BARNASKEMMTUN VIÐ LAUGARDALSHÖLL:
Kynnir og stjórnandi Klemens Jónsson:
KL. 14.45 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjómandi Jón Sigurðsson.
KL. 15.00 1. Atriði úr „Síglöðum söngvurum". Leikendur Bessi Bjarnason,
Árni Tryggvason, Margrét Guðmundsdóttir og Jón Júlíusson.
2. „Brúðudans". Leikendur Þórunn Sigurðardóttir, Soffía Jakobs-
dóttir og Helga Jónsdottir.
3. „Strákur eða stelpa". Leikendur Flosi Ólafsson og Margrét
Guðmundsaóttir.
4. „Flakkarasöngur". Leikendur Þórunn Sigurðardóttir, Soffia Ja-
kobsdóttir og Helga Jónsdóttir.
5. „Barnagaman". Ómar Ragnarsson.
6. „Sundmeyjarnar". Le'kendur Þórunn Sigurðardóttir, Soffía Ja-
kobsdóttir og Helga Jónsdóttir.
7. „Dýrin í Afríku" og fieira. Leikendur Bess iBjarnason, Árni
Tryggvason, Flosi Ólafsson, Margrét Guðmundsdóttir, Jón
Júlíusson, Valur Gíslason og 10 nemendur úr Leiklistarskóla
Þjóðleikhússins.
Hljómsveit leikur með undir stjórn Carls Billich.
KL. 16.00 Samfelld dagskrá samantekin af Bergstein i Jónssyni lektori
Stjórnendur Klemenz Jónsson og Páll P. Pálsson. Flytjendur
Hjörtur Pálsson, Óskar Halldórsson, Óskar Ingimarsson, Sveinn
Skorri Höskuldsson, Þorleifur Hauksson, K'arlakór Reykjavikur og
Lúörasveit Reykjavíkur.
VI. VIÐ LAUGARDALSLAUGINA:
KL. 15.50 Lúðrasveit verkalýðsins leikur undir stjórn Ólafs L. Kristjánssonar,
KL. 16.00 Sundkeppni. Keppt verður í 200 metra bringusundi karla, 100
rnetra skriðsundi karla, 100 metra bringusundi kvenna, 100 metra
baksundi kvenna, 50 metra skriðsundi Sveina, 50 metra bringu-
sundi telpna, 4x100 metra skriðsundi karla og 4x100 metra fjór-
sundi kvenna.
Mótsstjóri Einar Hjartarson.
KL.16.30 Unglingaskemmtun með aðstoð hljómsveitarinnar Flowers. Stjórn-
andi Guðlaugur Bergmann.
VII. ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ:
KL. 17.00 Göngusýning Lúðrasveitarinnar Svans. Stjórnandi Jón Sigurðsson.
KL. 17.15 fþróttir hefjast: Glímusýning undir stjórn Ágústs Kristjánssonar.
Júdó-sýning; flokkar úr Ármanni og Júdófélagi Reykjavíkur,
Frjálsar íþróttir: 400 metra grindahlaup, 100 metra hlaup kvenna,
100 metra hlaup, 100 metra hlaup drengja, 400 metra hlaup, 1500
metra hlaup, 1000 metra boðhlaup, hnstökk, kúluvarp, stangar-
stökk og langstökk. Mótsstjóri er Sveinn Björnsson og þulur
Þórður B. Sigurðsson.
VIII. FALLHLÍFARSTÖKK:
KL. 18.00 Félagar úr Flugbjörgunarsveitinni sýna fallhlífarstökk. Sýningunni
verður lýst og koma fallhlífarstökksmennirnir niður á íþróttaleik-
vanginn.
IX. DANS BARNA OG UNGLINGA VIÐ
LAUGARDALSLAUGINA:
KL. 17.15 Stjórnandi er Ólafur Gaukur og leikur hljómsveit hans fyrir
dansinum.
X. FRÍMERKJASÝNING:
KL.15.15 Opnun frímerkjasýningar í Hagaskóla.
XI. SÝNINGAR O. FL.:
Ljósmyndasýning frá lýðveldishátíðinni 17. júní 1944 verður opin
í anddyri Laugardalshallar.
Skátabúðir verða settar upp og staðsettar norðan íþróttaleikvangs.
Bifreiðasýning verður á svæði vestan við stúku íþróttaleikvangs
Húsdýrasýning á svæði vestan við Laugardalshöll.
KL. 16.00 Lúðrasveit barna og unglinga undir stjórn Karls Ó. Runólfssonar
leikur við Hrafnistu.
XII. DANS:
KL. 22.00 Dansað verður á þremur stöðum í gamla Miðbænum. Við Vestur-
ver, á Lækjartorgi og í Lækjargötu. Hljómsveitir Flowers, Ólafs
Gauks og Ásgeirs Sverrissonar.
KL.02.00 Hátíðinni slitið.