Morgunblaðið - 15.06.1969, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 15.06.1969, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1969 21 Síldarskipstjórar — útgerðarmenn EF ÞIÐ ÆTLIÐ AÐ SALTA UM BORÐ ÞA ER ÞAÐ ROTO síldarflokkunarvélin SEM ER: HAGKVÆMUST AFKASTAMEST IMÁKVÆMUST — OG SÍÐAST EN EKKI SiZT FYRIRFERÐARLiTIL. FRAMLEIÐANDI: ÁRNI ÓLAFSSON & CO. SUÐURLANDSBRAUT 12, SlMI 37960. * Prestastefna Islands 1969 23.-25. /úní Þjónusta kirkjunnar i mannfélagi nútímans. DAGSKRA. Mánudaginn 23. júní. 'Kl. 10 30: Messa í Dómkirkjunni. Sr. Þorgrímur Sigurðsson, prófastur, prédikar. Sr. Jóhann Hlíðar og sr. Ingimar Ingimarsson þjóna fyrir altari. — Prestar komi í hempum til messunnar. Kl. 14.00. Prestastefnan sett í safnaðarsal Hallgrímskirkju. Biskup flytur ávarp og yfirlit yfir liðið ár. Hermann Þorsteinsson, gjaldkeri Hallgrímssafnaðar ávarpar prestastefnuna. Kl. 15.00: Prestskonur og ekkjur presta eru boðnar á heimili bisk- ups. Bergstaðastræti 75. Kl. 1600: Þjónusta kirkjunnar í mannfélagi nútímans. a) Vandamél hjúskapar og heimilisltfs. Dr. Jakob Jónsson og sr. Erlendur Sigmundsson. — Fyrirspurnir. b) Sálgæzia sjúkra. Sr. Magnús Guðmundsson, sjúkrahúsaprestur, og Þórður Möller, yfirlæknir. — Fyrirspurnir. I lok dagskrár flytur dr. Richard Beck, prófessor, ávarp og kveðjur vestan um haf. Kl. 20.20: Synoduserindi í útvarpi: Djáknastarf i þýzku kirkjunni. Sr. Hreinn Hjartarson. Þriðjudaginn 24. júní. Kl. 9.15: Morgunbæn. Sr. Stefán Eggertsson, prófastur. Kl. 9 30: Skýrsla fjölmiðlunarnefndar. — Umræður. Ávarp formanns menntamálanefndar. Kl. 10 45: Þjónusta kirkjunnar í mannfélagi nútímans. c) Framhaldsmenntun presta. Dr. H. Breit, rektor prestaskólans í Pullach. — Fyrirspurnir. Kl. 13.30: d) Hjálp kirkjunnar í neyð. Sr. Viggo Mollerup, fram- kvæmdastjóri Kirkens Nodhjælp, Kaupmannahöfn. — Fyrirspurnir. Kristián Guðlaugsson, hrl , skýrir frá félaginu Flug- hjálp h.f. Kl. 15.30: Farið til Bossastaða í boði forsetahjónanna. Prestskonur eru einnig boðnar. Kl. 1935: Synoduserindi í útvarpi: Nauðsyn nýrra leiða i starfi íslenzku kirkjunnar. Sr. Heimir Steinsson. Kl. 20.30: Fundur í safnaðarsal Hallgrímskirkju um stofnun kirkjulegs lýðskólafélags. Miðvikudaginn 25. júni. Kl. 9.15: Morgunbæn: Sr. Trausti Pétursson, prófastur. Kl. 9.30: Umræðuhópar ræða þjónustu kirkjunnar, einkum kirkju- legt hjálparstarf. Kl. 11.00: e) Textinn og prédikunin. Dr. H. Breit, rektor. — Fyrirspurnir Kl. 13.30: Umræðuhópar. Kl. 17.00: Álitsgjörðir. Önnur mál. Syriodusslit. Kl. 21.00: Samvera á heimili biskups, Bergstaðastræti 75. Enn vnntur menntnskólu- nemn vinnu ATVINNULEYSI niemiendia Meninitiaislkólainis við Haimiralh'Hð hefiur m'imn/feað nio'kkuð unidainifair ið.. SíðaisitMðnia tvo daga hiefur þó taQia atvinniudaatist'a sitaiðlið í atað, og enu þeir nú um 50 eða niuinidi hver nemendi. Ástaodíð er því illt og þörf skjótra að- gerða. !>á aitvinmuirieikienidur og aðna, en vanibaigar. um vinmuafl, og vilja hjáipa nemiendiuim til áfraimlhalldandi skólagönigu, hivetj uim við til að hafa sam/baind við atvinniumiðliun Mennitaslkólans við Haim.ralh:líð í sírna 3-11-11 miHi kl. 12 og 16 ruú eða næstu dagia. Atvininumálanefnd Menntaskóliains við Hamrahlíð. In memorinn Jón Leifs SÓNATA nr. 2 fyrir fiðlu og píanó, samin til minnánigar um Jón Leifs tónstoáld, eftir Hall- grím Helgasion, var frumifluitt á háskólahljómleilkum í Regina í Kanada 27. aprí.] &L. Flytjend'ur voru Howaird Leyton-Brown, forstjóri músíkdeildar hásikólans, er lék á fiðlu, en höfuindiur ann- aðist pianóihliutveirikið. Þann 25. maí var sónatan ennfremur lei'k- in í kanadíska útvarpið CBC af sömtu túllkendium, Aðaluippistaða fyrsta og síð- asta kafla eru þrjú íslenzk fevæðalög, en miðkaiflin.n er sorg- arslagur með síendiurteknum bassa, ómandi Mkaböng. Vertoið tetour rúman stundairþriðj'ung í flutnin.gi. Sónötuinnii var afar vel tekið af fjölmennum hópi áheyr- enda. Á sömu hlj'ómleikuim sönig Shirley Sprouile einnig þrjú ein- söngslög Halligrhns með undir- leik hans, SmialasJtúlkan, Maríu- vísa og Nú afhjúpast ljósin. Shíirley Sproule er söngkennari við University Saslkatohewan, Regina Campus. Hún stundiaði nám í Þýzkaiandli og sönig síðan í nokkur ár við óperuna í Múnoh.en og Mainz. Háskólinn hefur f'airið þesis á leit við dr. Hallgrím, að hann semji nýtt kammiermiúsíkverk fyrir músífedeiiidina, tríó fyrir píanó, fiðlu og sel'ló. Æskulýðsmó! í Færeyjum Æskulýðsnefndir Norrænu félaganna standa fyrir æskulýðs- móti í Færeyjum dagana 2.—7. júlí n.k. fyrir æskufólk á aldr- inum 15—30 ára. Dagskrá mótsins verður að mestu kynning á lífinu í Færeyjum, en þátttakendur verða um 300 frá öllum Norðurlöndunum. Áætlaður kostnaður er kr. 9.000,00, ferðir og uppihald innifalið. Allar nánari upplýsingar veitir Æskulýðssamband íslands, sími 14053. klœddur i fotum frá ANDERSEN & LAUTH HF Laugavegi 39 og Vesturgötu 17 NÝSTÚDENTAR Hópur háskólarnenritaðra manna er um þessar mundir að hugleiða möguleika á stofnun „frjálsrar akademíu" til þess að efla vísindi og háskólamenntun í landinu. Til greina gæti komið, að eitt verkefna aka- demíunnar yrði að koma upp hér á landi i haust háskólanámi í ýmsum nýjum greinum, svo að stúdentar þurfi ekki að verja stórfé i nám er- lendis. Ef af þessu yrði, er áætlað, að árleg skólagjöld mundu nema 25.000—30.000 krónum á hvern nemanda í fullu námi. Þær námsgreinar, sem helzt kæmu til greina eru: 1. Nútímabókmenntir og fagurfræði. 2. Ýmis félagsvísindi. 3. Rekstrarfræði. 4. Matvælafræði og önnur hagnýt raunvísindi. I næstu viku fer fram könnun á áhuga nú- stúdenta á sliku námi, og fer framhald málsins eftir niðurstöðum þeirrar könnunar. Könnunin fer fram í síma 2 39 55 frá mánu- deginurn 16. júní til laugardagsins 21. júní, kl. 14—13 alla dagana. Þeir stúdentar, sem áhuga hafa, eru beðnir um að hafa samband við númerið Engin skuldbinding felst í þátttöku í könn- uninni, en þátttakendur fá aðstöðu til að fylgjast meö frekari framvindu málsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.