Morgunblaðið - 15.06.1969, Side 22

Morgunblaðið - 15.06.1969, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 196« Páll Kristjánsson — Minningarorð HINN 6. júní s.l. andaðist á sjúkraihúsinu í Húsavík, Páil Kristjánsson aðalbókari Húsavík urkaupstaðar. Páll var fæddur 18. janúar 1904 í Húsavík og voru foreldr- air hans hjónin Kristján Sigur- geirsson og Þuríður Björnsdóttir. Páll ólst í fyrstu upp með for- eldrum sínum í Húsavík og um skeið að Borgum í Grímsey, en þegar hann var á níunda ári varð það að ráði, að hann færi í fóstur til ömmusystur sinnar, Sigurbjargar Guðmundsdóttur, sem þá bjó með uppkomnum bömum sínum að Hofsstöðum í Mývatnssveit. Páll dvaildist sið- an í Mývatnssveit uppvaxtarár- in og þar mun hafa þroskast með honum sá félagsmálaáhugi, sem ávallt var einn ríkasti þátturinn í manngerð Páls. Páll fór í gagnfræðaskólann á Akureyri og lauk þaðan gaign- fræðaprófi árið 1923. Síðan hóf hann bamakenmslu í Mývatns- sveit og gegndi henni um níu ára skeið, árin 1927-1936. Páll var ástsæll kennari, er með l'júf- mannlegri framkomu, þekkingu og víðsýnd hafði rík og varanleg t Margrét Gísladóttir húsfreyja á Hæli, sem lézt laugardaginn 7. júní, verður jarðsungin að Stóra- Núpi fimmtudaginn 19. júní kl. 2 e.h. Húskveðja verður að heimili hinnar látnu kl. 1 e.h. Bílferð verður frá Um- ferðarmiðstöðinm. Börnin. t Útför Guðlaugs Lárussonar Gnoðarvogi 62 fer fram frá Fossvogskirkju mi'ðvikudaginn 18. júní kl. 3. Blóm vinsamlega afþökkuð. Aðstandendur. t Innilegar þakkir fyrir aúð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför hjart- kaerar eigínkonu minnar, Guðlaugar Jónínu Jóhannesdóttur, Skúlagötu 76. Daníel Pétursson og fjölskylda. t Innilegustu þakkir sendum við öllum þeim mörgu, sem sýnt hafa okkur sarnúð og vinarhug við andlát og jarð- arför manosins míns, föður okkar og bróður Gunnars Andréssonar bankamanns (frá Meðaldal) Aratúni 10, Garðahreppi. Sérstaklega þökkum við starfsfélögum hans í Lands- banka íslands og læknum og hjúkrunarfólki Landspítalans svo og samstúdentum hans. Ingibjörg Jóhannesdóttir, börn og systkin hins látna. áhrif á nemendur sína, sem í da'g eru margir meðal forystumamna Mývetninga. PáH kvæntist Huld, dóttur Sig- urðar bónda á Arnarvatni og Málmfríðar fyrri konu hans og fhittisf skömmu síðar eða árið 1938 ti)l Húsavíkur, þar sem þau hafa búið síðan. Eignuðust þau 6 manmvænleg böm, en þau eru: Málmfríður, fædd 8. 2. 1«36, gift Birni Líndal Sijgtryggssyni. Sigurður, fæddur 20. 10. 1«36, kvæntur Sólveigu Karvelsdótt- UT. Kristján, f. 16. 7. 1945. Sveinm, f. 21. 10. 1047. Ásmuindur Sverrir, f. 24. 12. 1950 og Þuríður Anna, f. 5. 3. 1955. Pálíl var sérstaklega nærgæt- t Innilega þökkum við auðsýnda samúð og allan vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður, afa og bróður HELGA PÉTURSSONAR, Gröf. Unnur Halldórsdóttir, Kristín Helgadóttir, Halldór Helgason, Jóhanna Sigurbergsdóttir, Pétur H. Helgason, Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Hilmar Helgason, Erla Sverrisdóttir, Asgeir Helgason, Guðrún Ingimarsdóttir, Guðlaug Pétursdóttir, Guðmundur Pétursson. Stúdentufagnaður V.í. verður haldinn að Hótel Borg, rriánud 16 júni og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgörigumiðar fást á skrifstofu skólans eftir skólaslit á sunnu- dag, einnig á mánudag til kl. 5, síðan við inngangmn á Hótel Borg. Stúdentar, eldri og yngri, eru hvattir til að mæta. STÚÐENTASAMBAND V.l. Höfum glœsilegt úrval af stúdentablómum Sendum um allan bœ Opið sunnudag Vwlurverl — Sfmi 23523 Z' 111 +1 lil/i Tilboð óskast i eftirtaldar framkvæmdir við byggingu Félags- heimilis stúdenta: 1. Húsið tilbúið undir tréverk. 2. Raflögn. Útbcðsgögn afhendist á skrifstofu vorri gegn kr. 5000,00 (1) og kr 1000,00 (2) skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorrl 30. júni, kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SlMI I0I40 inm oig ástríkur heimiiisfaðir og samband hanis við börn sín og síðar einnig bamaböm var mjög náið. Eftir að Pálll fkuttist til Húsa- víkur stundaði hanm ýmis skrif- stofustörf og eimnig búsíkap lengi framan af. Harnn tók mik- inn þátt í stj ómimáium og hvexs kynis félagsimálaistarfi. Páll var vinstriisinniaðuT í stjórnmálum og var uim lamgt dkeið mjög áber andi í umbrotuim róttækustu stj órnmálaaiflann a ásamt bræðr- um símum, þeim Arnóri Bimi og Ásgeiri. Pálll sat í sveitarstjórn á árunuim 1946-1954 og hann gegmdi ótail opiinberuim trúnaðar sfcörfum fyriir byggðarlíag sitt. M.a. átti hanm sæfci í stjórn sjúkrahússinis í Húsarvík. Páil sait tvívegis á Alþimgi í stuttan tíma sem varaþiragmaður Al- þýðubandailaigsins í Norðurlands kjördæmi eystra. Notaði hanm þá tækifærið ti'l þess að veíkja athygli þings og þjóðar á fram- fairaimálum héraðs sínis. PálU rit- aði stundium greinar í blöð um ýmis þj óðfélaigsmál. Pálil tók við störfum bókara hjá Húsavíkurhreppi árið 1846 og var aðalibókari Húsavíkurbæj ar tii dauðadags. Einmig vann haran að sðcrifstofustörifum fyrir Rafveitu Húsavíkur uim langt ^keið. Páll var íþróttamaðux á yngri árum og mikiil áhuigamaður um íþróttaiiiðkanir alla tíð. Harun var maður granmivaxinn og léttur á fæti og óverajulega ungur í anda á efri áirum. Pálll var sérstaklega sbemmitilegur maður í viðkynn- ingu. Haran var hafsjór aif fróð- leik, hnyttinn í orði og dkapgóð- ur félagi í starfi. Góðliátleg kímni hanis er ógleymnleig þeim, sem með honum störfaðu eða áttu við haran skipti. Haran átti við heil9uteysi að stríða hin síðari ár, sem hann bair með karimeranisiku og jafn- aöargeði. Pálll var afar samvizku samur og nákvsemur stanfsimað- ur og var mjög vakandi yfir öllu því er horaum var trúað fyrir. Má þar sérstakllega nefna fjár- reiður Hú sa ví ku rhaf nar, sem hann gætti af stakri prýði um margra ára bil. Um leið og Húsavíkurbær og Húsivíkiinigar senda ekkju Páls Kristjánssonar og fjölskyldu hans síraar innilegusitu samúðar- kveðjur, votta þeir miinningu hins liátna þakklæti sitt og þalbka forsjónin'rai fyrir að hafa beint hæfiieikum hans og a>t- orku í þágu liainds og þjóðar. Söbuim þess að samfélagið auðg- aðist svo við ævistarf hans, fininis't okkur það fátækiegra, þeigar við sjáum á balk honum yfir móðuna miMu. Bliesisiuð sé minninig hans. Björn Friðfinnsson. Verkamnnnn- félngið Dngsbrún REIKNINGAR Dagsbrúnar fyrir árið 1968 liggja frammi í skrif- stofu félagsins. AÐALFUNDUR Dagsbrúnar verður í Iðnó sunnudaginn 22. júní kl 1400. STJÓRNIN. TILKYNNING um endurtekningu landsprófs miðskóla haustið 1969 Landspórfsnefnd hefur, í samræmi við heimild í 15. gr. reglu- gerðar nr. 251/1968 um landspróf miðskóla, sett eftirfarandi reglur um haustpróf 1969: 1. Heimild til að þreyta haustpróf hafa þeir nemendur, sem lokið hafa landsprófi miðskóla vorið 1969 með meðaleink- unn 5,7, 5,8 eða 5,9 að mati landsprófsnefndar. (1 skólum utan Reykiavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar miðast heimildin við endurmat nefndarinnar). 2. Hver nemandi, sem þreytir haustpróf, skal taka próf í öllum þeim greínum, sem hann hefur lægri einkunn í en 6 á vorprófi. 3 Skilyrði til að hafa staðizt prófið í haust er, að meðal- einkunn í haustprófsgreinum að viðbættum þeim greinum, sem nemandi fékk einkunnina 6 eða hærra í nú ! vor, sé ekki lægri en 6,0. Gert er ráð fyrir, að námskeið til undirbúnings haustprófum verði haldin á u.þ.b. þremur stöðum á landinu, og verður nánar tilkynnt um þau síðar. Haustnámskeið og haustpróf fara væntanlega fram á tíma- bilinu 1.—20. september. Landsprófsnefnd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.