Morgunblaðið - 15.06.1969, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 19®
AUGLYSING
um umferð í Reykjavík 17. júní 7969
I. Leiðir að hátíðarsvæði í Laugardal.
Ökumönnum er bent á að aka einhverja af þremur eftir-
töldum leiðum að hátíðarsvæðinu:
1. Frá Suðurlandsbraut norður Reykjaveg.
2. Frá Sundlaugavegi um Gullteig, Sigtún og inn á Reykja-
veg.
3. Frá Laugarnesvegi um Sigtún inn á Reykjaveg.
II. Bifreiðastæði.
Ökumönnum er bent á eftirtalin bifreiðastæði:
1. Bifreiðastæði milli íþróttaleikvangsins í Laugardal og
sundlaugarinnar. Ekið um stæðið frá Reykjavegi við
Austurhlið.
2. Bifreiðastæði við sundlaugina. Ekið inn frá Sundlauga-
vegi.
3. Bifreiðastæði við Laugarnesskóla. Ekið inn frá Gullteig.
4. Bifreiðastæði við Laugalækjarskóla. Ekið inn frá Sund-
laugavegi.
Er skorað á ökumenn að leggja bifreiðum vel og skipu-
lega og gæta þess, að þær valdi ekki hættu eða óþæg-
indum.
III. Einstefnuakstursgötur meðan hátiðahöld
i Laugardal standa yfir:
1. Reykjavegur til norðurs, frá Sigtúni að Sundlaugavegi.
2. Gullteigur til suðurs.
3. Hraunteigur, Kirkjuteigur, Hofteigur og Laugarteigur til
vesturs frá Reykjavegi.
IV. Vinstri beygja er bönnuð af Reykjavegi
inn á Suðurlandsbraut.
V. Götum, .er liggja að hátíðarsvæði í Miðborginni, verður
lokað frá kl. 21.00 til kl. 02.00.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. júní 1969.
Sigurjón Sigurðsson.
ENGLAND
REGISTERED TRADE MARK
Þetta er merkið sem
þér getið treyst ——
Urvals fataefni ••• Ein-
ungis framleidd ún ný-
ull • Þekkt um víða ven
öld««fyrír gæði •••••
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI
Verksmiðjan FÖT h.f
„Þjónusta kirkjunnar
í mannfélagi nútímans44
— er aðalmál prestastefnunnar í ár
PRESTASTEFNA Islands
verður haldin dagana 23. til 25.
júní n.k. Hefst hún með guðs-
þjónustu í Dómkirkjunni mánu-
daginn 23. júní kl. 10:30 Séra
Þorgrímur Sigurðsson, prófast-
ur prédikar og séra Jóhann Hlíð
ar og séra Ingimar Ingimarsson
þjóna fyrir altari. Kl. 14 sama
dag setur biskup Prestastefn-
una í safnaðarsal Hallgrims-
kirkju og flytur ávarp og yfir-
lit yfir liðið ár.
Aðalmál prestastefnunnar verð
ur: Þjónusta kirkjunnar í mann
félagi nútímans.
Dr. Jalkob Jómsson og séra Er-
lendur Sigmundsson flytja fram-
sög’uerindi um efnið V and amál
hjúskapar og heimilislífs og séra
Magnús Guðmundsson, sjúkra-
húsprestux og Þórður Möller, yf
irlæknir ræða um efnið: Sál-
gæzla sjúkra.
Á þriðjudag hefjast fundir kl.
9:15 með morgunbæn, sem séra
Stefán Eggertsson, prófastur flyt
ur. Flutt verður skýrsla fjöl-
miðlunarnefndar og formaður
menntamálanefndar flytur ávarp
Dr. H. Breit, rektor prestaskól-
ans í Pullach í Þýzkalandi flyt-
rrr erindi: Framhaldsmenntun
presta. Þá flytur séra Viggo
Molilerup, framkvæmdastjóri
Kirkens Nödhjælp erindi: Hjálp
kirkjunnar í neyð, og Kristján
Guðlaugsson, hrl. skýrir frá fé-
laginu Flughjálp h.f.
Fundur verður haldinn í safn
aðarsal Hallgrímskirkju kl. 20.30
sama kvöld um stofnun kinkju-
legs lýðháskóla.
Fundir hefjast á miðvikudags
morgun 25 júní kl. 9:15 með
morgunbæn, sem séra Trausti
Pétursson, prófastur flytur Um
ræður verða um aðalmál presta-
Athugosemd
Blaðinu barst í gær eftirfar-
andi frá Félagi íslenzkra flug
nmferðarstjóra:
VEGNA fréttax í kvöldfréttum
ríkisútvairpsins þanm 13. þ.m.,
um takmörkun fluigumferðar á
Reykjavíkuirfluigvelili, vill stjórn
félegs islenzkra flugumferðar-
stjóra taka það fra-m, að ástæður
tii þese telur hún vera spam-
aðanráðstafaniir í manmiahaldi og
úreltur tækjabúniaður, sem
margsinnis er búið að vara við.
Stjórn félagsins vi'll ennfremur
vekja athygli á því, að veruílieg-
u-r hluti kostnaðar atf fliugumferð
arstýónniinni er greiddlur atf al-
þjóða fé.
Bezta auglýsingablaðið
stefnunnar. Dr. H. Breit rektor
flytur erindi: Textinn og pré-
dikunin og svarar fyrirspurnum.
Eftir hádegi starfa umræðu-
hópar, lagðar verða fram álits-
gerðir og önnur máL
Prestastefnunni lýkur með
samveru á heimili biskups.
Flutt verða tvö erindi í út-
varp á vegum synodunmar.
- HÁMESSA
Framhald af bls. 8
Hvítadal kom 1958, Tómasar Guð
múndssonar 1959, Steins Stein-
arrs 1960, Hannesar Pétursson-
ar 1965, Jóhanm-esar úr Kötlum
1967 og í fyrra kom svo úrval
ljóða Snonra Hjartarsonar út á
nýnorsku í þýðingu Ivar Org-
land. Þá hefur hann og skrifað
bók um líf og lærdómsár Stef-
án-s frá Hvítadal áður en hann
hélt til Norega.
Og ég spyr Ivar Orgland,
hvað hann sé að þýða nú.
— Ég á töluvert til af þýdd-
urn ljóðum. Og nokkur hafa
birzt í tímariti-nu „Syn og Segn“
m.a. birtust þar nýlega tvö kvæðí
eftir ritstjóran-n þinn, Matthías
Johannessen. Ég er alltaf að,
þegar ég má. Þýðin-garn-ar eru
orðnar mér köllun, sem ég legg
mig allan fram við að rækja. í
sannleika sagt er ísland rauði
þráðurinn í lífi mínu.
Og með þessum orðum kvaddi
hann mig — um leið og hann
gekk út, heyrði ég að han-n fór
með fyrir munni sér: „Heyr mitt
ljúfasta lag....“
— f j-
TONLEIKAR
FIMMTU tónleikar Tónlistar-
félagsins á þessu ári voru haldn
ir í Austurbæjarbíói s.l. mánu-
dag. Þar sön-g Hertha Töpper,
en þeir Alfred Walter og Franz
Mixa léku með á píanó. Á efn-
isakrá voru söniglög eftir Sdhu-
bert, Pfitzn-er, Mixa, Karl O.
Ru-nólfsson, Pál ísólfsson og
Hugo Wolf — svipmyndir af
hverjum höfundi í samstæðum og
andstæðum. Áheyrend-ur gripu
fram í fyrir söngkonunni með
því að klappa á eftir hverju
einasta lagi, og brutu þannig n-ið
ur efnisakrána. Túlkun sönigkon
unn-ar var yfirleitt mjög hlé-
dræg og varfæmisleg framan af
en blómistraði loks í lögunuim úr
„ftölaku ljóðabókinni“ hans
Wolf.
Lög Schuberts fyrst á tónleik
Forenlngerne
Det Danske selskab og Dannebrog
indbyder hermed sine medlemmer til en sammenkomst i det
„Nordiske Hus" söndag d. 15. juni kl. 20.30 í anledning af
Flaget Dannebrogs 750 aars jubileum.
Bestyrelserne.
Framtíöaratvinna
Maður eða kona með verzlunarskólapróf eða
hliðstæða menntun óskast.
Væntanlegar umsóknir leggist inn fyrir
25. þ.m. á skrifstofu blaðsins merkar:
„Framtíðaratvinna — 57“.
unum voru því n-okkuð „útund-
an“, en þó var lagið „Geheim-
es“ eftirmimnilega flutt. Alfred
Walter veitti og góðan stuðmin.g
með leik sínum af sveigjanleika
sem n-aut sí-n ekki sízt í lögum
Pfitzn-eirs. Pfitzner er yfirleitt
amnars einhvers kon-ar samnefn
ari gleðisn-auðra skálda, en
Hertha Töpper kveikti þanna í
honum lífsgleðin-a, sem kórónað
ist í lagimu „Gretel“.
Dr. Mixa lék með kon-u sin-ni
eigin lög undir yfirskrifimni
„Frúhe Lieder“, sem samt virt-
ust ekki öll jaifm „frúhe“. Ein-
föld síðrómantíkin í lögunum úr
„Des Knaben Wunderhorn" féll
mön-nium bezt í geð og vildi fólk
heyra meir af sílku. íslenzfcu lö-g
in um „Söng bláu nuirmaminia“ og
„Allar vildu meyjar-nar eiga
hann“ eftir Karl og „Vöggu-
vísu“, „Frá liðnuim dögum“ og
„Máríuversi“ eftir Pál var prýð
isvel tekið. Þetta eru líka svo
góð lög, að texti þeirra (að und
anskildu ljóðinu „Allar vildu
meyjarnar") þarf ekkert að
skiljast.
Eins og þegar er getið naut
sörtgkonan sín bezt í lögum
Wolfs í lokin — hún ætti að
syngja fyrir Okku-r alla „ítölsku
ljóðabókina“, þegar hún kemur
hin-gað næst.
Þorkell Sigurbjömsson.
17. júní í
Garðakirkju
ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGURINN 17.
júní, fer fram hátíðarathöfn í
Garðakirkj-u og hefst hún kl.
10:30 árdegis. Við þessa athöfn
rnun Ólafur E. Stefánsson, ráðu-
nautur flytja ræðu og Leifur
Eiríksson, kenn-ari flytur f-rum-
ort kvæði, er nann nefnir: „Lýð-
veldisljóð“. Garðakórinn sy-ngur
hátíðasönigva undir stjóm ong-
anistans Guðmundar Gilssonar.
Skátar mumiu sta-nda heiðu-rsvörð
með þjóðfánamm. Sóknarprestur
inn, séra Bragi Friðriksson þjón
ar fyrir altari.
Afhöfn þessi er liður í hátíðar
fagnaði Gairðahtrepps.