Morgunblaðið - 15.06.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.06.1969, Blaðsíða 32
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 SUNNUDAGUR 15. JtJNÍ 1969 Eyöileggur nýja Elliöaárbrúin fossinn sem veiöistað? Laxveiðimenn ótfast að svo geti farið — Vegagerðin segir brúna bundna við skipulag SENN líður að því, að lax- veiðin hefjist í Elliðaán- um, eða eftir 11 daga, og veiðihugur er kominn í margan stangaveiðimann- inn. Má stundum sjá þá ganga upp með ánum og huga að veiðistöðunum, en vafalaust þyngist á þeim brúnin, þegar að foss- inum kemur. Þar rétt fyr- ir neðan er verið að vinna að byggingu brúar yfir ámar, og það þykja veiði- mönnunum ill tíðindi. Þeir óttast að umferðarniður- inn, sem óhjákvæmilega verður eftir að brúin er komin í notkun, eigi eftir að eyðileggja fossinn, sem undanfarin ár hefur verið einn bezti veiðistað- urinn í ánum. Og þeir spyrja gjarnan: Var ekki hægt að byggja brúna ei- lítið ofar eða neðar? Nei, ekki var svo að sögn Sig- fúsar Amar verkfræðings hjá Vegagerðinni. „Við er- um bundnir af skipulagi, verðum að fylgja því, líkt og bifreiðastjóri verður að fylgja akvegum,“ segir hann. • * Hættir laxinn að staldra við í Fossinum 1 sólskiiLSveðri siL föstiu- daig lögöum við leið okkar að Elliðiaiáraum, og við feinigium í lið með akkur Áagledr Inigólfs- soin, fréttamann, en hanin er mdkill álhugamaðlur um Elliða ámiar og miamina fróðastiur um þær. Við spurðum hiamm, hvort hamm teidi að brúim ætti eftir að haifia eimhver óhritf á veiði- stiaðimia, sem liiglgja svo að segja unidir brúnmi, — Mið- kvöm, Fosskvam og Foss- imm. — I>að eæ að sjáltfsögðu af- skaplega ertfitít að segja um það að svo stöddiu. En hims vegar er þesisii sitaður úr sög- ummd sem „attraktsjón“, edma og hamm hiefur verið. Þaæna horfðu Reykvikimgaæ á stamga veiðknenm draga laximm áðui fyrr, em þegar tarúin hefur riisið, má búast við því, að hamm missi sártt gamia gilldi í þessu efmi. Ammars er Fosis- inm eimn bezti veiðistaðuæ Elldðaánma. Undir homum get- ur lax legið í tuigaitaii meðam hamrn býr sig undir að stökkva og eimmitt þá hatfa stamiga- veiðimenn fenigið fiskimm. Það sem við óttumst er, að laxinn hæittd a'ð staldra 'þarmia við etft- ir að umfierð er hiatfim yfir hrúna; að hamm hreimiega fælist upp ámiar strax. Og siumir eru meiira að segja svo svartisýnir, að þeir halda að laxinm geti hreiinilega fælzt firá ámium, vegma umifierðaæ- náðsims. Eg veit ekkii til þess að leitað haifi veæið ádiits Stamigaveiðitfélagis Reykjavik- ur, þegar ákveðið var að reisa brúna á þessium stað, og óneitamdiega vedtum við því fyrir okikiur, hvort ekki hetfði veælið hægt að reisa hama nökkiru neðar eða otfar. Hims vegar er rétt að taka það skýrt firam, að ekki er haegtf að setja út á umigengmi þeirra, sem sgá um brúartflramkjvæmd imar, hún er eims og bezt verður á kosiið og í fiudlu samriáði við stjóæn Stamiga- veiðifélagsiins,“ saigðd Ásigeir. Við notuðium tækitfærið og spurðum Asigeir, hvort filóðin undamtfariim ár hiefðu hafit mik- il áhritf á veiðistaði árimmar, og kvað hamm svo vera. Framhald á bls. 31 Fríhafnarsvœði í athugun í Stjórnarráðinu Cœti það haft verulega tekjuaukningu i för með sér, segir Páll Ásgeir, deildarstjóri MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í Kryddsíldin komst ekki til Akureyrar í tæka tíð sikipið, sem tflytja átti síddima til gær til Páls Ásgeirs Tryggva- sonar, deildarstjóra í utanríkis- ráðuneytinu, og spurði hann, hvort farið væri að fjalla um stofnun svonefnds fríhafnar- svæðis á Hhflavíkurflugvelli. PáH Ásgedr fcvað svo vera, og vaeri það á athuguinamstigi. Ekki hefði þó enn verið veiitt neitt ifé til þesisa méls á fjáriögum, og vonir stæðú tál að svo yrði á næsta ári. Páll kvað mdkinm áihuigia vera fyrir því, að gera slíkt fríhafnarsvæði að verudeika á Keflavíkurfliuigvelli, sem nú værí okkar eimi midlidiamdia'fluig- völlur í rauminmi. Saigðd Páll, að frihaflnairsvæðið gæti hatft í tför nneð sér veru- legar tekjur fyrir ríkissjóð um það bæri fríhöfndm sjáltf á fliuig- velilimum gíleggist vitmi, em mijög góð reymisla hefði femgizt atf henni. Páll gat þess, að uimtferð um Kefiiavikurfliuigvöld og fluigstöðv- eaibygginguma þar færi stöðuigt vaxaindi, og ihiefðd Ihún aukizt um 12—15% á ári. Þanmiig fóru 310 þúisumd mainms um völlimm í tfyrra, og kvaðstf hamm geta sér «0, ®ð auknimigim, það sem atf værj þeasu ári, væri um 14%. Sagði hamn enmifremur, að nú væri Ijióst að fluigstöðvarbygg- im,gim á Kefiavíkurfíluigvelli færi serm að verða of Mtifl, enda þótt hún hefði verið stækkiuð og emd- SVOKALLAÐ súrái — áloxíð var væntanlegt til Straumsvíkur í gær um fimmleytið, en það er hráefni álversins — fyrsta send- ing, sem til landsins kemur. „Havgast“ 15500 rúmlesta skip kemur með súrálið, sem er 6500 lestir og myndi nægja til mán- aðarframleiðslu. Ragmar Haldidórsision, foaistj'óri ÍSAL fij'áði MIM. í gær, að úr þessari senidimgu myndu fást um 3200 lestir af áli. Tidtnauma- bræðsda ádtversimis hietfur gengið samkvæmt áætikim,, sagði Ragnar. ofmar og tiæfci hafa verið reynd og vi/rðiHt alltf vema i lagi. uirfbætt fyrir réttt rwmiu ári. Að emdimgu sagði Páll í þessu sam- bamdi, að ef möðað væri við 10% aiufcmimigu á farþegiaifjöida um ffluigvöliliinin, ætti um 800 þúsumd farþegair að faira þar um árið 1978, og igætiu þvi aflfldr séð hvensiu miifcið yllti á því að helt- aist öklkii úr lestimind, þeigar um nýjumigar væri að ræða í þjón- uistuimáluim, edms og frilhatfmar- svœðið er. Skip þetta sem (kiemur með hráefmið mum liamda flammi símum í höfninni í Straumisvlílk. Fronsht herskip í heimsókn FRANSKA herskipið Commamd- ant Bourdais kemur í heimsókm tál Reykjavikur 16. júní og fer aftur 20. júní. Skipið verður al- menminigi til sýnis midfli kfl. 16 —17 dagama 18. og 19 júni. BÁTURINN, ms. Arnar, sem K. Jónsson & Co sendi til Siglu- fjarðar á fimmtudaignn til þess að sækja síld til niðurlagningar á Akureyri, fór frá Siglufirði um miðnætti í fyrrinótt án þess að taka síldina. Hafði þá bátur- inn beðið eftir síldinni á annan sólarhring, en Verkalýðsfélagið Vaka á Siglufirði hindraði að síldinni yrði skipað um borð. Hefur SR áskilið sér rétt til skaðabóta í þessu sambandi. öuinm'laiuigur O. Briem, fram- ikvæirmdaiatjóri S ild a rniilðLi r suðlu - verksmiilðu rílkisims á Siglufirði sagði í viðtaiij við Mbl. í gær, ialð þar sem Dísarfefll, fliutniniga- í FYRRA mánuði gerði sjómað- ur einn sér glaðan dag í Reykja- vík eftir velheppnaða vertíð, en vaknaði upp daginn eftir við þann vonda draum, að vertíðar- hýran — um 50 þús. krónur — var horfin. Leitaði hann þá strax til rannsóknarlögreglunn- ar, og beindist grunurinn fljót- lega að tveimur mönnum, sem setið höfðu að sumbli með sjó- Russflianids eftir að hún hefði ver ið iögð í dósir hjá K. Jórwsyni & Co. á Akuireyri hefði þá ver- ið fardð frá Akureyri hefði veiið tifiganigslausit að bíðá lenjg ur. Þ'á sagði Giu'ninilaiugur, eð SR hefði samþykikt að láma K. Jóns symi 70 tuinmiur af kryddsíld, svo að þeir gætu staðið við gerða isammimga, en óuppfylltir samm- imigar igætu ætíð skaðaíð fram- tíðarviðsikiptl Það hetfur verið hatft eftir Óskari Garibaidasymi, formammi Vöku, að verkailýðsfé- laigið hafi oftar en einu simmi Framhald á hls. 31 manninum kvöldið áður. Báðir þessir menm sitja emm inini, og hefur annar þeirira við urkenmt að þeir hafi tefcið pem imga frá sjómiammimuim, en teliuir upphæðima þó vera lægri, eða um 30 þúsumd krónur. Hinm maður- in,n neitar statt og stöðuigt að eiga nokkra hlutdeild í þjófmað- im»m. Fyrsta hráefni álversins komið Sitja enn inni fyrir rán

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.