Morgunblaðið - 25.06.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.06.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1969 23 ígÆJAfBíP Sími 50184. ERFIIUGl Ó9ALSIIII8 KANPEN om. NÆSBYG/URD POUL REICHHARDT OLE NEUMAMM ASB10RH AHDERSEH MALBERG 'ARHOFF IB MOSSIN -JANE THOMSENf instrutttion: ALICE O FREDERICKS Ný dönsk gaman-nnynd gerð eftir skáldsögu Korch. litum, Morten Sýnd kl. 9. Soumavélur til sölu Til sölu eru n-okkrar n-otaðar hraðsaumavélar. Verð kr. 5 þús. Enrvfremur ein hraðsaumavél með zig-zag, hentug fyrir heima- vinnu. Ein tvístunguvél með mjög hagkvæmu-m greiðsluskil- málum. Uppl. á Strandgötu 25, Hafnarfirði. GAZ-69 yfirbyggður og vel með farinn, keyrður um 90.000 km til sölu, ef viðunanlegt tilboð fæst. TH sýnis eftir kl. 8.00 á Hitaveitu- veg 8, Smálöndum. Titboð ósk- ast send eiganda fyrir næstu mánaðamót. Fzrðafélag íslands FERÐAFÉLAGSFERÐIR A NÆSTUNNI I kvöld (miðvikudag 25. júní): Skógræktarferð í Heiðmörk. Á föstudagskvöld: Veiðivötn, Hagavatn, Jairthettur. Á laugardag: Þórsmörk, Land- marmalaugar. A sunnudagsmorgun kl. 9.30: Brúarárskörð. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. 41985 8. SÝNINGARVIKA Leikfangið Ijúfa (Det kære legetöj) Sýnd kl. 5.15 og 9. Strangtega bönouð bömum inn- an 16 ára. Aldursskírteina kraf- ist við innganginn. Síðasta sinn. Símt 50249. Engin fœr sín örlög flúið Æsispennandi mynd frá Rank i litum og með islenzkum texta. Rod Taylor Christopher Plummer Sýnd kl. 9. Als húsmœðraskóli (Nordisk Hjem-<höjskote) býður ungum stúlkum frá íslandi á námskeið með góðum kjörum. 5 mán. námskeið frá 6. ágúst og 6. janúar. 3ja mán. námskeið frá 1. október. Námskrá send. Frk Johanne Hansen, Als Husholdningsskole, Volferup, Sönderborg, Danmark. Kveðjvidansleikur fyrir knattspyrnumennina frá Bermuda í Sigtúni í kvöid kl. 10—2. Aðgangseyrir aðeins rúllugjald kr. 25.00. Nefndin. Vélrítunorstólba óshast Opinber stofnun vill ráða vel færa vélritunarstúlku sem fyrst. Umsóknir með uppl. um aldur og menntun og annað er máli skiptir ásamt meðmælum sendist blaðinu fyrir næstu mánaða- mót merktar: „Framtíðarstaif — 356”. K a u p u m hreinar og stórar léreftstuskur prenfsmiðjan Vegna lokunar verzlunarinnar GEFJUN í Kirkjustræti 28. júní n.k. verða vörulagerar seldir á ÚTSÖLU sem byrjar í dag 25. júní, á stórlækkuðu verði á meðan birgðir endast. HERRAFÖT DRENGJAFÖT STAKIR JAKKAR FRAKKAR SKYRTUR BUXUR PEYSUR GLUGGAT J ALDABÚT AR AKLÆÐABUTAR BARNAPEYSUR KVENPEYSUR NÆRFÖT UNDIRFATNAÐUR ÚLPUR Beztu kaup ársins GEFJUN KIRKJUSTRÆTI 'n.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.