Morgunblaðið - 04.07.1969, Side 4

Morgunblaðið - 04.07.1969, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, FöSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1969 MAGIMÚSAR 4K1PH01T»21 SIMAR21190 eftirlokuntlmi 40381 BÍLALEIGANFALURHF car rental service © RAUDARÁRSTÍG 31 Hverfisgöta 103. Siml eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. Steypustððin 41480-41481 VERK bilaleigan AKBBAUT car rental service 8-23-4? senctum Golfkúlur 45 kiónur stykkið HOBART RAFSUÐUTRANSARAR Höfum aftur fyrirliggjandi hina vinsælu HOBART rafsuðutransara, stærðir: R. GUDMUNDSSON S KVARAN Hl VÉLAR VEOKFÆRI . IDNAOARVÓRUI ARMUIA 1«. REVKJAVÍK, SÍMI 3072; O Enn um Egil Kæri Velvakandi í dálkum þínum fyrsta maí, var tekinn upp hanzkinn fyrir Egil Skallagrímsson, vegna þess að hann í nýútkominni íslandskynn- ingu var kallaður „rogue“, og þótti það auðsjáanlega mjög mið- ur. Ég er sammála þér um að máske hefði mátt tíunda meira hans skáldskap, en það hefur kannski bara ekki verið plássfyr ir það. Hins vegar held ég að það sé óþarfi að móðgast svo mjög út af orðinu „rogue“. Það er nefni- lega alls ekki alltaf notað í niðr- andi merkiingu. Þegar rætt er um gamla kappa eða vígamenn á enskri tungu er oft sagt „He was a great rogue“, og þar er alls ekki átt við að hann hafi verið fantur, illmenni, svikari eða flakk ari, heldur einfaldlega átt við að hann hafi verið maður stórbrot- inn í skapferli og öllum háttum. Hvað ölið snertir held ég að eng- inn geti neitað því að gamla mann inum þótti það harla gott. — Óli Tynes. O Hann var áreiðanlega skáld Velvakandi þakkar kærlega fyr ir bréfið og þær viðbótarmerk- ingar, sem bréfritari hefur að leggja í orðið „rouge“ fram yfir þær sem íslenzk-enska orðabókin hafði tiltækar. En hins ber að geta, að kvæði Egils og vísur eru betri og öruggari heimild um hann en sagan, eins og fram kom í orð um Sigurðar Nordal, sem hérvar vitnað til. Egill var þvi áreiðan- lega mikið skáld, það fer ekki milli mála, en allt annað, sem um hann er sagt, er á vafasamari heimildum byggt. O Þær hefðu betur setið heima Vonsvikinn leikhúsgestur skrifar: Góði Velvakandi! Nú er svo komið, að ég get ekki lengur orða bundizt. I>ótt ung séum förum við hjón- in mjög sjaldan í leikhús. Hinn 24. júní s.l. létum við það þó eft- ir okkur og fórum í Þjóðleikhús- ið og víst skemmtum við okkur að flestu leyti mjög vel. Ég segi að flestu leyti, en það, sem öðru Verzlunorhúsnæði ósknst Húsnæði fyrir barnafataverzlun óskast i Miðborginni eða í fjölmennu úthverfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. þ. m. merkt: „Verzlun — 334". Viljum kaupa 20—40 hestafla loftkældar Deutch- eða Lister-vélar. Upplýs- ingar í síma 1-74-00 frá kl. 9—17 daglega. Höf.um ,á boðstóliim og skTp'uléggjum einstqk.jjngsferSir_um ollon heim. Réynið Telex ferðaþjónustu okkar. örugg'férðaþjónusta: Aídrei dýrari en oft óáýrari en annars staðar. _ ___________________________ .. . ieróirnar sem fólkið velnr VIÐARÞILJUR Eik 250 x 24 cm Gullálmur 250 x 24 cm spónlagðar með úrvals spæni. tvílakkaðar með plastlakki. Hagkvæmt verð, úrvals vara. Timburverzlunin Völundur Skeifan 19. Sími 18430 og 36780. vísi varð en við ætluðum, var hvorki leikurum né leikriti að kenna, því það hvort tveggja var alveg stórkostlegt, a.m.k. það, sem við heyrðum. Já heyrðum. Við heyrðum svo sem margt, og kannski helzt til margt, því sessunautar okkar vor m.a. tvær eldri konur, sem ég veit nú raunar ekki, af hverju fóru i leikhús. Nei, þær hefðu betur setið heima því annað eins málæði hef ég sjaldan heyrt. Þetta hefði nú (kannski) verið sök sér hefðu samræður þeirra snú izt um það, sem fram fór á fjöl- unum, en því var ekki til að dreifa. Það var sko: „hvemig hefur N.N. það núna“, og „mikið er langt síðan ég hef séð hana“ o.þ.h. Að vísu töluðu þær minna eftir hlé (ég skrifaði minna en ekki lítið), og þá heldur meira um það sem fram fór á sviðinu, en það var lítið betra. Sem betur fór sat enginn fyrir aftan okkur, því við vorum á aft asta bekk, en ég sá, að fólkið fyrir framan okkur hugsaði rétt eins og við: Það er lífsreynsla út af fyrir sig, að hafa heilan málfund við hliðina á sér þegar farið er í Þjóðleikhúsið. Það eru sérréttindi, sem maður borgar ekki fyrir, en samt sérréttindi, sem ég vildi borga fyrir að hafa ekki. Q Ekki í leikhús til að hlusta á persónulegt kjaftæði Þegar maður fer í leikhús, fer maður til að njóta þess, sem þar er sýnt og sungið, en ekki til að fara á málfund. Og það verð ég að segja, að margt fór fyrir ofan garð og neð an hjá okkur hjónunum af þess- um sökum. Fjaðrir. fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir i margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. „Þær hefðu heldur átt að hitt- ast annað kvödl, blessðar, þá hefðu þær haft helmingi meira til að tala um“, sagði maðurinn minn í hléinu, og þar er ég svo sannarlega sammála. Ég býst við, að það þyki dóna- skapur, að biðja svona fólk að þegja, en hitt að eyðileggja fyr- ir manni alla ánægju, það er versta tillitsleysi. Og hvort er þá verra, að vera talinn dóni eða aö vera tillits- laus? Mig langar til að biðja þessar heiðurskonur, sem þarna áttu í hlut, og hvern þann, sem getur tekið þetta til sín, að minnast þess, næst þegar þær fara í leik- hús, að þær eru nú ekki einar í heiminum, og að fólkið við hlið- ina á þeim getur verið fólk eins og við, það er að segja fólk, sem vill njóta listarinnar, sem þar er sýnd, en ekki hlusta á persónu- legt kjaftæði. Vonandi móðgast ekki þessar heiðurskonur, hverra nafn við fengum að vísu ekki að heyra, en þær eru líklega ekki þær einu, sem tala í leikhúsi, sem ætti raun ar að vera stranglega bannað að gera. Ef þær lesa þetta, kann- ast þær vonandi við málæðið og skilja, að það er til fólk, sem vill hlusta á fleira en þær. Virðingarfyllst Vonsvikinn leikhúsgestur O Ekki skella allri skuld- inni á umboðið Reykjavík 27.6 69 Velvakandi góður Mig langar til að leggja nokk- ur orð í belg en ástæðan er skrií manns nokkurs úti á landi, en hann er að kvarta útaf lélegri þjónustu Bifreiða og Lanbúnaðar véla. Ekki veit ég um þjónustu þessara blessuðu manna, en eitt finnst mér athugavert, að skella allri skuldinni á umboðið. Líkur- nar eru alveg eins miklar að hann hafi sjálfur skemmt gír- kassann og væri það svo sem engin furða eins og vegimir eru hér á landi, að hann hafi hrokk- ið í sundur, eða laskazt, ég skil ósköp vel að blessaður maður- inn vilji fá þetta endurbætt. En ég held að hann hafi notað vitlausa aðferð til þess. Með þökk fyrir birtinguna. Reykvlkingur. Bókhald Skrifstofa borgarverkfræðings óskar eftir manni vönum bók- haldsstörfum. Verzlunar- eða Samvinnuskólamenntun æskileg. Laun samkv. kjarasamningi starfsmanna Reykjavikurborgar. — Upplýsingum ekki svarað í síma. Umsóknum sé skilað til skrif- stofu borgarverkfræðings að Skúlatúni 2 fyrir 15. þ. m.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.