Morgunblaðið - 04.07.1969, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1009
19
Nú á að láta til sTcrar ákríða.
Það á að faira að ákjóta hús-
vini fóltos í Kópavogi. Dæmia-
laiu-st «rum við milfeil meininingiar-
þjóð — eða (hvað • finnst ykikur,
sem eiigið fallegan hvolp eða
Stálpaðain humd, húsvin og félaga
banniaininia ykkar?
Fólk segir: Þetta er bannað.
Hvers vegna eru menn að eign-
ast hunda, hæna þá að sér og
svo fnanwegis, þegar vitað er, að
lögreglan hefir leyti til að
ókjóta þá, án fyriirvaira að því
er heitið getur?
Ég er ein af þeim, sem aldrei
hefi lagt út í þetta ævintýri,
þótt mig hafi hvorki skort vilj-
anm né lðngunina og þrátt fyrir
það, að bömin mín hafi grát-
beðið okkur um að fá að eiign-
ast ihiund. Margoft bafa oktour
staðið til boða fallegir hvolpaæ
af úrvals-ikymi frá viinum öktoar
erlendis, en við höfum aRtaf vís
að slítoum boðum á bug, vegma
hinnia fáránilegiu laga eða regliu-
gerðar um algert bann við humda
haldi í höfuðborig olkfear. En
mæta vel skil ég það fólfe, sem
fallið hefir í freistni og tekið
inn á heimilin fallegan hvolp
og gert að húsvind, þótt mér
finnist það bera vott um mik-
imm kjiairk og áræði, því að ekki
er sársaukalaiust að sjá á eftir
slíkium vini falla fyrir byssu
lögreglunniar. Hvermág stendur
mú á því, að við, sennilega eina
höfuðborg í heimi, ákulum út-
Ihýsa þessum trygga fönuniaut
maninanna frá alda öðii? Ég hefi
aldrei heyrt nein framhaerileg
rök.
En ég hefi heyrt fólk segja:
Hundaskítur á gangstéttum er
sóðaðkapuir. Þetta er saminieifcur
út af fyrir sig.
En hvað um allam hinin sóða-
ekapinn? Öll nútímiatækni fær-
ir okkur miklu meiri og hættu-
legri sóðaSkap, helduir en allur
hundaSkítur heiimsins samian'l'agt.
Bklki hefi ég heyrt neinn hér-
lemdis aimast við bifreiðum, þótt
vitað sé að þær spúa óheilmæmu
gasi út í andrúmsloftið og hvað
um þotumar, sem þrátt fyrir
hin dásamlegu þaagindi, sem við
metum svo mikils og 'hraðamn
margumirædda, leggja þessari ó-
hollustu í anidrúmsloftinu lið í
rífcum mæli. Nei, huind'askítur er
hreinn barnaleikur á borð við
margt af því, sem hin marlghátt-
aða tækni nútímans Skiliur eft-
ir sig bæði í lofti, á láði og
legi. Enda mun fátt svo jákvætt
í lífi Okfcar hér á jörð að elkki
megi finina neikvæðar hliðar á
því, ef vel er leitað. Þ'á má
eininig minroa á það, að þesisi
óhreinindi af hiundum, sem möng-
um verður svo tíðrætt um, er
efcfcert stórmál að hneinisa buirt
og hundaskítur er ágætur áhurð-
ur eða allar götur samlagast
hann aftur jörðinni án þess að
igera neinium tjón.
Fólk segir líka: Humdar geta
bitið. Þetta er líika samirtleikur
út af fyrir sig. Huindar geta bit-
ið. En er það niæg ástæða til
þess að baninia þá með Öliu?
Sfcera þá alla niður við sama
trog? Það emi lífca 'til vondir
menn, sem meiða lítil börn. Og
fyrir kemur að bilar aka áböm
og slasa þau. Allt í torinigiuim
óklkur eru hættur, og af hund-
um er minná hætta, heádiur en
flestu öðru. Gagnið og gleðin i
saimiskiptum mamina og huinda er
miargföld á við hætturnar. Samt
sem áður fara menn af stað -með
byssur og ætia að farga þess-
uim húsvinum í kjraftd laiganina.
Ég er alltaf jafn uinidnandi á
því, að fólk -stouli efeki rísa upp
og miótm-æl-a þessum barbarisma.
ÍSLENZKI HUNDURINN NÆR
ÚTDAUÐUR
Það er efcki ofcfcur að þaikika,
Mörgu þyrfti að koma fyrir
kattarnef, öðru en hundum
Einn af íslenzku hundunum íLundúnum.
að ísl. hundurinn, þ.e.a.s. hreint
kyn, Sfculi eklki vera útdauður
með öll-u. Til skammis tíma hef-
ir engi-nn skilni-nigur verið á því,
að íslenzka hundakynið væsri í
hættu. það er e.t.v. varla
von að svo sé, þar isem við höf-
um búið og búuirn enn við þessi
dæmalaiusu lög. íslenzki hund-
urinn er fyrir m-argria 'hluta sak-
ir töluvert merkilegur i heimi
hinina fjölmörgu tegunda um
víða veröld. Seninilega er hann
jafn gamall byggð landsinis, og
vegna einamgrunar um aldir
hélzt kynið hireint lemgi vel.
Óþarft ætti að vena að nefna
alla hina miklu og miargvíslegu
kosti íslenzk-a hundsánis. H-ann er
tryggari en frá þuirfi að segja,
hlaupagarpur að eðlisfari og út-
haldið ótrúleigt oft á tíðum. En
hvernig er viðhorf okkar til
þessa dygga þjóns? Börnin ofck-
ar í bæj-unum fá efeki að kyinn-
ast honiuim nema með því að far-a
í sv-eit og efcki er svo sem allt-
af víst, að þau hitti hann þar.
Þegar L an-d b ú niaðiarsýn-inigin
var haldin í Laugardalmum í
fyrra, var nokkuð af dýrum til
sýnis. Þar gat m.a. að líta
nokkra gullfa'llega tounda, sem
voru í eirtkaeign, bæði toéðian úr
bænium og frá Ólafsvöllum, en
þar eru nú alknarigir toreinrækt-
aðir hundar. Ei-nn daginn kom
lítil telpa að h'undagirðinigunini
og spurði: „Hvaða dýr er þetta?“
KannSke fer það svo að lok-
um, að íslenzik börn þuirfa í dýra
garð til þess að sjá hund.
ÍSLENZKU HUNDARNHt í
LONDON
Fyrir al'knörgum árum var fs-
land-svimurinm Mark W-atson á
f-erð um landið. Hann féfck mjög
mikinn áhuiga á að reymia að
bj-arga M. hund-akyninu og ferð-
aðist til hinna afskektustu dala
til þess að finna 'hreinræktaða
M. hunda. Þetta tókst og tound-
amia flutti hann til Kalifomíu,
en han-n var þá búsettur þar í
landi. Síðar, er hann flutti aftur
toeim til England, tók hann
hundana með sér, og út af þesis-
um stofni eru nú -um 40 hrein-
ræktaðir M. hundar á Bret-
landi.
Ég hefi aldrei séð fallegri
hu-nd, heldur en afkomiamida aust
firzkra afdalia-ihunda, sem nú lif
ir við -mikið dálæti hjá þessum
ágæta og merka mannd í hjarta
Lundúraa. íslenzki hundurinn er
mjög eftirsóttur í Englandi, þyk
ir bæði fallegur og greindur.
Mark Watson, sem er góðvimur
Okkar hjóna, hefir sjálfur sa>gt
að einn Menzkiu toumd-
anina hafi verið feniginn til
að leifca í sjónivarp og dýra-
temjarinn, sem var starfsmað-
ur 'hjá Walt Disney, hafi haft
orð á því, að toann hefði aldrei
haft gáfaðra dýr með höndum
en þeniman M. tound. Litlir hvolp
ar af ísl. kyni eru seldir þar í
landi á 50 sterlinigspund eða
ikr. 10.500.00 og fá færri en
vilja. í nýútkom-nu hefti ritsimis
„Dogs‘Life“, sem er m-ánaðarrit
STUÐNINGUR VIÐ
ÍSLENZKA HUGSUN
AÐ HANDAN heitir bók skrifuð
ósjálfrátt af enskri kon#, Grace
Rosher að nafni, og gefin hefir
nú verið út á islenzkri þýðingu
sr. Sveins Víkings. En þó að
bók þessi hafi að S'jálfsögðu ekki
verið gefin hér út í þeim til-
gan-gi að styðja þá ísl-enzku h.ugs
un, að það sem þúsundir millj-
óna hafa haldið vera líf í anda-
heimi eða goðheimi, sé lífið á
cfðrum hnöttum, þá er í bók þess-
ari margt, sem verða mætti til
stuðn-ings einmitt þeirri hugsun.
Tildrög þessarar bókar voru
þau, að látinn unnus'ti hinnar
ensku konu, Gordon Burdich, fer
fyrir nálægt 10 árum óvænt og
fyrirvaralaus-t að stjóma hönd
hennar til þess að skrifa, og er
það álitle-g sönnun um, að þar
hafi einmitt hann verið að verki,
að rithöndin á þessari ósjálfráðu
skrift er engin önnur en hans.
Var slíkt rannsakað með saman-
burði af rithandarsérfræðingi,
svo að þar getux naumast verfð
um að villast. Og það, að hann
fór að leitast við að koma þann-
ig fram hugsunum sínuim, var,
auk löngunarinnar til þess að
hafa samband við unnustu sína,
vilji til að bera fram boðskap
um nokkuð, sem verða mætti
mannkyninu til bjargar. „Eg er
sannfærður um það, að hinir sfð
ustu dagar eru ek-ki fjarri, ef
styrjaldarundirbúningi verður
Kki aflétt“, segir hann á bls. 28,
en til þess að slíkt megi verða,
segir hann einnig, að ekki dugi
minna en að nokkur ný og ó-
vænt sannindi, er þetta, sem að
vísu er engin nýjung í framlífs-
lýsingum, að allt sé hjá þeim
raunverulegt eins og á jörðinni.
Kemur þarna jafnvel fram í því
sambandi, að eitt mesta vanda-
mál framlífsin.s sé það, hve þetta
komi jafnan framlifendunum á
óvart vegna hinna rön-gu hug-
mynda flestra um það, sem við
tekur. Eða nákvæmara sa-gt, þáð
virðist samkvæmt þessu einmitt
vera hinn spíritis-ki skilninigur,
sem gerir framlifendunum einna
erfiðast fyrir til að átta sig, því
að vitanlega er hann hjá flestum
hinn ríkjandi skilningur á lífinu
eftir dauðann. Og ennfremur
verður naumast hægt annað en
að álykta nokkuð hið sama af
hinum margsa-gða boðskap þarna
um nýja uppgötvun varðan-di sam
bandið á milli heimanna, því að
vitanlega væri slíkrar uppgötv-
unar ekki þörf, ef spíritisminn
næg'ði, ög skal nú víkja að fleiru
sem þama bendir í sömu átt.
Á bl. 119 segir á þessa leið:
„Sá tími er nú að renna upp,
að hin mikla staðreynd lífsins
handan við dauðann verður vís-
indalega sönnuð. — Það er ekki
lengra síðan en ein öld, að þeir
sem fóru rannsóknarferðir til
fjarlægra og afskekktra landa,
gátu ekkert samband haft við
heimaland sitt. Nú hafa fjar-
skiptatækin rofið þá einangrun.
Og hvers vegna æt-ti þá ekki að
vera unnt að ná sambandi vfð
okkar veröld?"
Á bls. 125 er á þessa leið svar-
að spurnin-gunni um það, hvern-
ig hið ósýnile-ga geti orðið sýni-
legt:
„Þú veizt, að nú sjáum við á
sjónvarpsskerminum staði, sem
langt eru handan við sjóndeildar
hring okkar. Við horfum á at-
burði, sem þar eru þá að ger-
ta ætti að gera þér auð-
velt áð skilja, hvernig þið kunn-
ið að fá skyggznt inn í hinn ó-
sýnilega heim.“
Á bls. 127 segist miðillinn hafa
verið látinn skrifa á þessa leið
eftir að hafa hlustað á útvarps-
erindi um stjömuvísindi:
„Nú ættir þú að geta skilið,
hvemig það gæti gerzt, sem ég
hefi verið að segja þér frá. Allt
bendir til þess, að stórkostlegar
uppgötvanir séu í vændum. Vís-
indin leggja nú allan hug á að
kanna himingeiminn og komast
að raun -um, ihvað miund búa lainigt
handan þess sem mannleg augu
sjá. Sú staðreyn-d, að rödd manns
getur borizt alla leið til tungls-
ins og endurvarpast þaðan
aftur, sýnir, að hljóðið kemst
þær leiðir, sem því eru
ófærar undir venjulegum kring-
umstæðum. Því er það eng-
in fjars-tæða, að með aðst-oð vís-
indanna takist mönnu-m að
skynja þá veröld, sem við byggj-
um og sem ykkar jörð vissulega
er tengd, þótt á æ'ðra sviði sé.
Ég er sannfærður um, að þetta
og fjallar, eins og niafnið beind-
ir til, um allt er varðar hunda
og hundáhald, er greiin um ía-
lenzka toumdinin í dálfcum, sern
fj-alla u-m sjaldgæíar tegundir.
Þar -segir frá því, að Mark Wat-
som toafi fynstur manina komið
með þessa tegund til 1-andsins
fyrir 12 árum og, að eninþá sé
toún mjög sjaldgæf og hafi efeki
sézt á hu-ndasýningum u-ndanfar-
in tvö ár. f greininmi er ísl.
hiundinum lýst og sagt að harnn
sé greindur, harðduglegur, vin-
gjamlegur og full'kom-leiga tryigg
ur ihúsbónda sínum og bamingj>u
samastur við hlið toams.
ÞEIR EIGA ALLIR AÐ FALLA
Þótt mér hafi orðið tíðrætt um
okikar eigið tounda--kyn, sem mér
finmst ofckur bera slkylda til að
sýraa meird átouga og skilnimg en
gert hefir verið, þá má ekki
gleyma því, -að 'hér eru einmig
til -gullfallegir humdar af erlen-d
u-m stofni. En nú á að fara her-
ferð gegn þessum húsvinium og
þar verður ek'ki spu-rt um ætt
eða uppruma — þeir eiga allir
að falla. Bkíki eru nógu sterk
orð til í málimu til að lýsa því,
hve þetta er mikil óhæfa. Hvað
yrði sagt, ef lögregl-an færi inn
í Kardemommiubæimn svonefmda
og tæki til að Skjóta reiðtoesta
góðtoorgaramna? Nei, þetta er
efckert gamanmál, og allir sem
kynnzt hafa því tove mik-
il og einlæg vinátta getur Skap-
azt á milli mianns og toumds, hljóta
að haf-a mikla samúð m-eð toumda-
eigendum í Kópavogi, sem fengiu
þessi áhugnan-legu tilSkrif frá yf
irvöldunum. Lögunum um hiumda
hald í bæju-m ofckar og borgium
þarf að koma fyrir kattarnef.
Það er raunar rraarigt fleira, sem
ætti að fara sömu leið, þótt
það verði ekki nefmt bér, og ár-
eiðanlega eru allir sammála um
það, að flækimigSh'undar og önm-
-ur flækingsdýr, eigi engan rétt
á sér í bæjum, hvorfci hér né
ammars staðar. Það ætti að vera
eimíkamál hvers og ei-nis, hvort
haran vill eiga hund eða ékki, em
að sjálfsögðu á bumdatoald að
vera undir eftirliti og þar þarf
að fara að öll-u rétt.
Að lokum: Hver e-r ástæðan
fyrir því, að þessi lög eru ekfci
afnumi-n? Hveirs vegna m-ega ís-
lendinigar í bongu-m og bæjum
ekki eiga hu-nda? Hvers ve-gna?
Hvers vegna?
mun takas-t innan skamms, og að
það muni verða til þess að bjarga
ykkar jörð frá miklum voða.“
Á einum stað í bókinni er svefn
hvíldinni líkt við hleðstu raf-
geymis, og er með því komizt
nærri einni af meginundirstöð-
um hinnar íslenzku hugsimar.
Meginundirstaðan þar var að
skilja, að a'ðalorsök drauma er
skynjanaflutningux til sofandans
frá eimhverjum va-kanda og að
svefnhvíldin veitist um leið fyrir
hleðslu af utanaðkomandi krafti,
Og eins og hver ætti að geta sfW,
þá er hér í hinum tilfærðu köfl-
um, eins og reyndar víðar í bók-
inni, verið að leitast við að koma
því fram, að um fjarsambönd sé
aðeins að ræ'ða milli lifenda og
látinna, og að vettvangur alls lífs,
látinna jafnt sem lifenda, sé eng
inn annar en hinn þrotlausi
stjömuheimur. í rauninni er
þarna beinlínis sa-gt, að veröld sú,
sem þeir byggi hinir framliðnu
m-enn, séu stjörnur ósýnilegar frá
þessari jörð, eins og vitanlega er,
ef um væri að ræða fylgihnetti
annarra sólna.
Er slíkt sem þetta varðandi
svikaleysi miðilsins engu minni
sönnun en ritihandarsamaraburður
inn, því að ekki er um það að
' villast, að skilningur miðilsins og
hugmyndir em mjög á annan
veg. Og hvort skyldi nú ekki
þessi mikla uppgötvun, sem tal-
áð er um, geta verið sú, að í
svefni fái m-aður þátt í skynjun
og lífi þeirra, sem aðrar jarðir
byggja og oft gætu því verið
framliðnir héðan af jörðu. Eg
sé ekki betur en að það kæmi
vel heim við þetta, sem sérstak
lega virðist vera verið að boða
| í hinni umræddu bók.
1 Þorsteinn Jónsson á Úlfsstöðum,