Morgunblaðið - 18.07.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.07.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ H969 11 Ritari óskast Ritari óskast til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 8 1200. BORGARSPÍTALINN. Þórsmerkurferö verður farin um helgina 19—20. júlí. Farið verður frá Æskulýðsráði Kópavogs og Fríkirkjuvegi 11 á laugardag kl. 2. — Aldurstakmark 15 ára. Ferðaklúbbar Æskulýðsráðs. N auðungarupphoð Eftir kröfu Kristins Einarssonar hdl. verður vörubifreiðin G-2123 Trader árg. 1963 selcl á opinberu uppboði sem haldið verður við rélagsheimili Kópavogs í dag föstudaginn 18. júlí kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. NauÖungaruppboð Eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, Einars Viðar hrl., Guð- mundar Ingva Sigurðssonar hrl., Sveins H. Valdimarsson hrl., og Útvegsbanka íslands verður haldið opinbert uppboð á ýmis konar lausafé að Digranesvegi 9, neðstu hæð, föstudaginn 25. júlí 1S69 kl. 15. Það sem selt verður er m a. sjónvarpstæki (Philips. Olympia, National), Zanussi ísskápur, Rafha eldavél og fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Kenwood Chef er allt annað og miklu meira en venjuleg hrœrivél Engin önnur hreerivél býður upp á jafn marga kosti og jafn mörg hjálpartæki, sem tengd eru beint á vélina með einu handtaki. Kenwood Chef h.rærivélinni fylgir: skál, hrærari, hnoðari, sleikja og myndskreytt leiðbeiningabók, Auk þess eru fáanleg m.a.: grænmetis- og ávaxtakvörn, hakkavél, kartöfluhýðari, grænmetis- og ávaxtarifjárn, dósahnífur, baunahnífur og afhýðari, þrýstisigti. safapressa, kaffikvörn og hraðgeng ávaxta- - gerir allt nema að elda. - Verð kn J0.540.- HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sfmi 21240. Bremsuhlutir: Bedford Hillman Commer Vauxhall Volvo Trader o. fl. teg Klapparstíg 27, sími 22675 Háaleitisbraut 12, sími 81755. Einbýlishús, eignnrskipti! Nýtt glæsilegt 211 fermetra einbýlishús á góðum stað í bænum er til sölu eða fæst í skiptum fyrir 4ra—6 herbergja sérhæð í Hlíðunum, Safamýri, Háaleiti eða Hvassaleiti. Frekari upplýsingar í síma 32172. Af nýslátruðu Nautakjöt, ungkálfakjöt, I súpu, steikur, fille, mörbrad, buff, gullach og hakkað. Nýhamflettur svartfugl, dilkakjöt, léttsaltað kjöt. Nýreykt úrvals hangikjöt, tekið úr reykofninum í dag. Ávextir og grænmeti í úrvali. Mikið vöruval í búðinni. NÝR LAX. KJÖT OG ÁVEXTIR Hólmgarði 34, sími 32550. Útboð á ísafirði Kirkjusöfnuður fsafjarðar óskar eftir tilboði í að reisa kapellu í Engidal, Skutulsfirði. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Sigurðar Thorodd- sen s.f. Vestfjarðaútibúi, fsafirði strax gegn kr. 3.000.— skila- tryggingu. HÚUUMHA! 9 AP-f Sextett Ólofs Gnuks, Svonhildur, Bsssi, Jörundnr Skemmtun á Ólafsfirði föstudag, Skjólbrekku Mývatnssveit laugardag, Nýja Bíói Akureyri kl. 5 á sunnudag og Laugaborg Eyjafirði sunnudagskvöld. Dansleikur að loknum skemmtunum. — Tryggið ykkur miða í tíma. ÚTB0Ð FRAMKVÆMDANEFND BYGGINGARÁÆTLUNAR óskar eftir tiJboðum í eftirfarandi verkþætti og efni, vegna fyrirhug- aðra byggingarframkvæmda við 180 íbúðir í Breiðholtshverfi í Rvík. Verkútboð: Forsteyptar einingar, framleiðsla Útveggjaeiningar, framleiðsla Skápar, smíði og uppsetning Eldhúsinnréttingar, smíði og uppsetning Hurðir, smíði og ísetning Gluggar, smíði Hita- og hreinlætislagnir. innan- húss, efni og vinna Raflagnir, efni og vinna Málning, efni og vinna Blikksmíði. efni og vinna Járnsmíði, efni og vinna Efnisútboð: Stey pusty rktar j árn Þakjárn Gler Hreinlætistæki og fylgihlutir Ofnar og hitastýringar Eldavélar Vélar í þvottahús Gólfefni Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Lágmúla 9, Reykjavík, gegn 2.000,— kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu F.B. fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 21. ágúst 1969.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.