Morgunblaðið - 18.07.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.07.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 118. JÚLÍ H96>9 23 Það er niunur að vera tunglfa rasonur. Hér sjáum við Andrew Aldrin, 10 ára gamlan son Aldrins geimfara, renna augum yfir morgunblaðið í vinahópi. - APOLLO 11. Framhald af bls. 1 HEIÐURSMERKI LÁTINNA FÉLAGA SKILIN EFTIR Á TUNGLINU Nixon Biandarikjaforseti sfkýrði írá þvi í dag að um borð í Ap ollo 11 væru heiðuramerlki 5 geiimtfaira er látizt hafa af slys föruim, og yrðu þau slkilin eftir á tunglinu til minningar uim fóm arlund og hetjudáðir geimtfar- anna. Hér er um að ræða banda rÍEiku geimifarana Griiasom, White og C'haffe og sovézíku gekntfar- anna Gagarin og Komarov. Það voru ekkjur sovézku geimtfar- anna, sem afhentu Frank Bor- mann heiðursmnerkin, er hann var á ferð um Sovétrikin nú íjrrir skörnmu. Nixon forseti sagði í yfirlýsingu sinni í dag: „Meninirnir tveir, sem við vonutm að stíga muni fæti á ytfirborð tunglsims, verða þar sem fulltrú ar aJls mankynsins. Dáðir þeirra verða dáðir hekn'sins. ÞaS er því viðeigandi að þeir flytji viður- kenningu á fórnum annarra tfrumkvöðla geimvísindamna, er lögðu sútt af mörlkunum til að ryðja brautina. Hér koma engin þjóðerni málinu við. Grisisoim, Wlhite, Ohaffee, Gagarin og Komairov ber sami h-eiðurinn, seim við vonum að Arm®t:rong, Aldrin og Collinis hlotnist. Með því að viðurkenna fórnir og dáð ir manna af mismunandi þjóð- ernum leggjum við áherzlu á það fordæmi sem við vonumst til að gefa, að etf menn komiist til tunglsinis, geti þeir einnig kom- izt að Ramiko>mulagi“. FYRSTT SJÓNVARPS- ÞÁTTURINN Geirrufararnir sendu í dag fyristu sjón'varpssendinguna til jarðar, en gert er ráð fyrir að þær verði í allt 8 talsins. Var út- sendingin í litum og stóð í I6V2 mín. Beindu geimfararnir mynda tökuvélinni að mestu að jörð- inni ,sem sást eins og bj ört græn blá kúla. Armtsitrong stjórnaði út sendingunni og notaði alfe 100 oarð til sikýringar. Lýsti hann í stuttu máli því sem fyrir augu harns bar en bætti sivo við, „lik- lega sézt þetta eflíki allt á sjón- varpækenmom ykikar þarna niðri“. Þá gireip Colling fram í og sagði: „Ég sé nú eöckert nema mtæflla". Spiunði þá Housticin hivort Ihinir héngju út í gluggum. „Ein- öiitt“ svairaði Collinis þá. f lok gendingarinnar höfðu geimtfararn ir orð á því að útsýnið væri al- ■vteg einstiakt. HouBton tovalðisit veíl trúa þvi og lét í ljós öfunci og hlógu þremenningarnir þá góð- látlega og kvöddu í bili. ÍTARLEGAR FRÉTTIR 1 KOMMÚNISTALÖNDUNUM Blöð og fréttastofmanir austain jártnitjaldsinis hafa aldrei áður skýrt jafn itarlega frá nokkrum vestræniuim atbuirði og för Ap- ollos. í Moskvu hóf útvarpið þar í borg útsendingu skita á laragri frásögn af förinni og dagblaðið Pravda birtir auk fréttiariranar lairagia grein inni í blaðirau. í A- Þýzikalandi vair ítarlega skýrt frá Apollo 11 áður en miranist var á Lúrau 15 og slíkt ekki áður kom ið fyrir þar í landi. f Rúmeníu fylgdust meran með Skotiniu í beiinná sjónvarpsútsendiragu yfir fjarskiptahnött frá Kennedy- höfða og þar og í Júgóslavíu hri'ntgdi skninn í bandarisíku seindiráðunium án afláts, og voiru þair óbreyttir borgarar að senda hamingjuósikir sínar. í Uragverja landi safnaðist stór hópur main'nia fyrir utan bandaríska sendiráð- ið og fagnaði ákaft er Sgtúrrauis 5 lyfti sér frá skotpalliiraum. Etkk ert var minnzt á geimtferðina í Kína og N-Kóreu, en nokkur dag blöð í Hong Kong sökuðu Banda ríkjameran um að ætla sér að faera beknsveldisstefniu síraa út í geimiran. EVRÓPA TUNGLVEIK Erleradir fréttamenn segja að Evrópa sé nú öll tungiveik og að fólk þar lifi og hrærist í tuniglferðinni og tali ekki um arnraað. Eftirvæntin'garfyllstur miun þó Breti nokk'ur vera, en haran veðjaði fyrk 4 árum 2200 ísl. krónum við veðmangara sem gaf honu'm 1000-1 um að engiran jarðarbúi myradi stíga fæti á tuiragl ið fyrir áorsloik 1971. Gangi allt að ósíkum mun rraaðuiriran sem Threfall heitiir fá greiddar 2,2 milljórair ísl. kr. n.k. mánudag og hyggst hanin þá halda sam- dægurs til Bahama í surraarleyfi. LÍFIÐ GENGUR SINN VANAGANG Á heknilum geiimfaranna þriggja gengur lífið siran vana- gang, konurnar hugsa um börn og bú og börnin leika sér úti eins og ek'kert hatfi í skorizt. Þó fara fréttir atf því að ekiki sé laust við að 'hin börnin í nágtreraninu líti á þau sem hetjur. Frétta- menn komust í dag á snoðir um að gei'mtfararnir hefðu tekið með sér gripi, sem þeir ætli að gefa eiginlkonum stínum er þeir koma aftur til jarðar. Reyndu þeir mik ið til að komast að því eftir ýtms um leiðum hvernig gripir þetta væru, en kionurnar voru þöglar sem gröfin og sögðu slílkt leynda mál. - LUNA Framhald af bls. 1 in, sem vaeri í 1000—2000 km hæð yfir tuntgliinu niú, sendi mdk-1 ið miaign atf atlis kynts upplýsing- j um tifl jiatrðatr. í frétialt'illkyninikiigu sovézku Érétbastofuiniraar TASS í datg, sagði aiðeiinis, að Lunia 15 væiri niú otrð- in að garviihnietti tuniglsinis og var þessi tiikyniniirug túlkuð atf ýmis- um í Moskvu á þatnn veg, að affls engin tilnaun myndi geinð til þess að láíta 'tumgltflautginia letrada á tumlgliniu. Siir B'enraaird bvaðst hiins vegair eiklki vena þeinriar akoðuntar: „Þaið væri einifiaildl'ega eragiin skynisemd að balkd þvd að bæltia eiintum turaglgervdflnniettiniuim við niú á þesisiu stiigd“ lét haran hiafa affcir sér. „Ég tel, að Luiraa 15 mtund varða átfnam á braut ritm tu'nigflið í diag og síðan verði gerð tillnaiuín til þetss að láta aflflit geimfarið eðia 'hflcfa þess lenidia og ná s’ýraiiSboirn- um aif efrai“. Taíldii hiairan að Slik tilnaun ynðö. gerð í fynraimiálið, föstuidiaigsmiorgun, - VOPNAHLÉ Framhald af bls. 1 stkapa grundvöll fyrir hiugsan- legu vopraahléi. Aðal hindrunin fyrir því var sögð krafa E1 Salva dons um að vopnahlé hefðí að geyma „tryggingu fyrir öryggi fól'ks frá Ei Salvador, sem divsldiist í Hionidluinas“, Fyrr í diag hafði Honduras lýst yfir 'stuðn- inigi við skilyrðislaust vopnahlé og virtist hafa að baki sér meiri hluta aðildarríkja OAS fyrir því í umræðum friðarnefhdar sam- takarana. Haift vair eiftir diplómiatísikium heiimáldum, að símískieytd, sem barst frá Tegucigalpa um kl. 3 í nótt, kunmi að geta haifit í för mieð sér gagnigeþða breytiragu í friðairátt, en þair á stjóim Horad- unais að hafa heiftið því, að ruetfnd fná OAS fái að 'hiafa etftirlit iraeð því, a)ð um 275.000 mamnis frá E1 Salvador, sem búsiettáir eru í Homidiuras, ssefci ekki illiri mieð- ferð. Af hátóu E1 Saflivador er því haldið friaim, að meginástæðam fyniir styTjöIdimnii væru atfairkosit- ir þeir, sem íbúar landsimis er fiutt hetfðu til Hondumas, heíðu orðið að sæta, en E1 Salvador er lítið lanid og ofbyggt arðiið, og af þeim sökium bafa iraargir orð- til þess að flytja þaðam til Homd- uinas, sem er stænra og ekki eins þéttbýlt. Er gent xáð fyricr, að um 15.000 manns hafi flúið aftur frá Homdurais til heinraailiamids síras, E1 Salvador, síðasta máirauð. U Thamt, framfevæm'dastjéri Saimeinuðu þjóðamma, hefur serat rflkisstjármum beggja lamdammia orðiseinidimigar, þar sem hanm skor air á þær að leggj'a svo fyrir, að bardaguim verði hætt sfcrax og frfðarviðræðuir tekmar upp. E'klki hefur veriið.skýit frá því, 'hve rraargir miurai hafa fallið eða sœirzt í styrjöidinirai til þessia, en haft hefuir verið eftir embættis- miönmium í HomduT«is, að þeiim hatfi borizit óstaðfestair tölur um, að um 1000 mianmis hefðu fiallið, særzt eða væri sakiraað aí háltfu Honduras. Samkvæmt síðustu fréttum var haft eftir talsmanni stjórnarvalda í Honduras, að náðst hefði sam- komulag að sinni um að hætta bardögum á meðan friðarnefnd OAS-samtakanna reyndi að koma á samningum um varan- legt vopnahlé. —ASKUR OG EMBLA Framhald af hls. 24. þættinum úr för Óðins til Heljar. Við spurðum Branstone um saranleiksgildi þeas, er við höfðum heyrt á skotspónum, að nektaratriði yrði að firaraa í þættunum um Ask og Emblu úr Völuspá og yrði það eiramitt kvibmyndað á Mýrdalssandi. Branstone hló við en kvað þetta rétt vera. „Ég fæ ekki séð, hvernig hægt er að gera mynd um Adam og Evu án þess að nektin kæmi fram“, sagði hainh, og mátti á honum heyra, að slikt hið sama ætti við um Ask og Emblu. „En þessu atriði verður stillt mjög í hóf. Við erum ekki á nöttum eftir æs- ingakvikmynd, heldur reyn- um við að gera myndin'a sem sögulega réttasta úr garði“, sagði Branstone að endingu. Þar sem það telst óraeitan- lega til nýjunga, að íslenzk- ir leikarar eigi aðild að nekt- anatriðum, þótti okkur rétt að fá ummæli fiá leikendunum báðum. „Þetta verður afskaplega „perat“ atriði“, sagði Pétur. „Brarastone hetfur lýst því fyr ir mér, hvernig hann hugsi sér atriðið, og það eir svo sak laust, að ég taldi mér fært að táka það að mér. Að öðrumr kosti hetfði að sjálfsögðu aldrei fállizt á þetta“. Edda Þórarirasdlótifcir sagðd: „Jú, ég var dlál'ítið vafldiairadli í fyrstu að fcalkia þetta að mór. Að vísu saimþyiklkiti ég þetta sfcrax í byr'juin, an þagair ég fóir aið flhuga úuálii'ð betiur, famnist m/ér óg ómögBeiga geta gert þetltia. En laks kioim að þvtf, að ég varð að gera þaið uipp vilð rniig, hvoirt ég viildii fcaka þátt í þessairi kiviikimynd- uin mieð þessiu aitiriði inmdtfö'lidiu eða hætfca við afllit saimian, þá sló ág fcil, aradia vair ég þá búin að kynoast kvikimynidiaifcökiu- fóllkiniu og 'bugmiyradluim þess' uim niektaraltiriðið, og veilt 'hviað vákir fyrir þvd. Hins vegar er ég ekki öldumigis saimimiáia hugmiynidlum Bram- stone um saimlbairad A&fes og Emlblu Völuspár og Adaims og Evu Bilblíuniraar og mauiðsyn þessa atriðis. í sögtraum atf Ask og Bmibllu segdr jú. að trjáin- um hiaifli vieriið gafið líf og þaiu færð í 'kilæiði.“ Og vegraa þessara stfðUstu umimælla ieikkomuiraniar þykir rétt að ritfja upp aið stfðustu sköpuniairsögu Asikis og Emfoilu í Gylfaiginmiiragu, en þaæ segir svo: „Þá 'er þedr gengu mieð sævairströmidu Burssyndr, fumdu þeir tré tvau ok tó'ku upp fcréin ok Sköpuðu atf iraenm. Gaf inm fyrsti orad o(k Iffif, amm- arr vit og hrærimig, þriðji ásjómu, miál ok heyrm Ok sjóm, gáfu þeim felæði ok raöfn. Hét kairforaaðæin ASkr, em koivan Embla, ofe óflst þaðam atf marun kimdim, sú er byggðim var gef- irn umdir Miðlgairði". Héroðsmót Sjnlfstæðis- manna á Patreksíirði, Flateyri og í Bolungarvík HÉRAÐSSAMKOMUR Sjálf- ' stæðismanna verða á þrem' stöðum an þes®a helgd: Á Patreksfirði í kvöld kl.1 9. Þar flytja ræður Bjarnil I Benediktsson, forsætisráð- | herra; Arngrfonur Jónsson, , Skólastjórd og Halldór Blönd ] ]al, kennari. Á Flateyri annað kvöld kl. ‘ 9. Ræðuimenn verða Bjarni ( I Benediktsson, forsætisráð-1 i herra; Mattihías Bjarnason, al. þingiíimaðuir og Ólafur Krist' jánsson, skólaistjóri. í Bolungarvík á sunnudags- kvöld kl. 9. Ræðumeran þar I I verða Bjami Benediiktsson, | I forsætisráðlherra; Matthías t . Bjarnason, alþm. og Jóíhann Ármarun Kjartansson, kaup-1 roaður. Á öllum stöðunum mun1 hljómisveit Ragraars Bjarna-1 I sonar, Ómar Ragnarsison og ( I Gísli Altfreðsson, leikari, ann i , ast mjög fjölbreytt síkemimti- atriði. Auk þests mun þessi1 I vinsæla hljómisveit leika fyrir ( I darasi fram eftir nóttu. ' Þess 9kal getið. í sambandi I I við Bolungarvíkurmótið, að i | Hníf.sdalsvegur verðuir opinn , , um nóttina. - GOTT VEÐUR Framhald af Ws. 24. enigiiun kratftuT er þó enm kom- inin í heyskapimm. Hákon Aðalsteimissom, Bgila- stöðum: Hér er smairpur NA- viradur í daig. skýjað og var tölu- verð rigndiug í nótit. Þá hefur eininiig srajóað í bæstu fjöll. Að uindainiförnu heifur verið afbragðs góð tíð, og sláttur mun nú víða veria hátfinm en bæmidur mumu þó ekki alnraeranit vera byrjaðir hirð- iragu heyja, Siggeir Björrusson, Holti á Síðu: Allgott veðuæ er hér um slóðir, Iuorðauistáh, átt, með sói og þurrioi. Er þeília fyrsti þurrfed'aig- urinin nú uim langt ákeið eftir vætuisamia tíð. Sláttur mium nú alrraenimt að hefjast, en gras- spretta er þó heldur í lakara liagi. - SAUÐNAUT F^mhald af bls. 17 iraum með því að veíta hér grið- land þeirri dýrateguind er vegraa ágeragni maransins hefur hrakizt æ leragra út á yztu nafir hins byggilega beims. Ef fallizt yrði á að gera fram- aragreinda tilraun, þarf aðila til að framfevæma hania. Við núver- aradi aðstæður ætti hún þó ekfei að vera mjög dýr eða erfið í frairrikvæmd. a.m.k. ef borið er samam við hina fyrri tilraum, er kostaði vir''rau 11 manna og skip um raærri tveggja mánaða skeið. Nú yrði vafalaust raotuð flug- vél til flutniriganna hingað. Ekki væri nóg að sækja dýrim. Til þuirfa að vera aðilar með nökikurt fjármagn til að annaist þau fyrstu árin. Að vísu ætti ekki að þurfa að kosta til þeirra öðru en nokkru eftirliti með heilsu þeirra og afgjald af land- inu, sem þau gengju á. Sjálfsagt kemur möniniuim fyrst í hug að Alþingi ætti að sjá um þetta, eða Búnaðarfélagið, en myndi það ekki kosta of miklar vanigaveltur og málþóf, sbr. t.d. allt þrasið út af miníknum og jafnvel hreindýramálin, sem enin verður að telja óleyst. Við fyrri tilraunima, sem minnzt var á, bar víst eiran útgerðarmaðUr uppi mik ið af kostnaðinum en þátttak- endur voru held ég allt sjálf- boðaliðar. En nú er öldin öran- ur og fáir útgerðarmenm líMeg- ir til að leggja í svoraa ævin- týri, en hvað er þá til ráða? Nú er mi'kið rætt uim almenm- iragghlutafélög til að leysa úr fjárþörf ýmisiSc. fyrirtækja. Yfir- leitt er þá reiknað með að þau fyrirtæ'ki, sem þaranig eru fjár- mögnuð, gefi arð og það sem fyrst. Gæti komið til mála að leysa þetta verkefni með því að stofraa til almeranimgshlutafélags í þessu skyni? Einn reginmum- ur væri þó vissulega á því fé- lagi, sem hér ætti við og venju- legum hlutafélögum. Um arð gæti ekki verið að ræða a.m.k. all- mörg fyrstu árin og aldrei ef tilraunin misheppraaðist alveg, en lítil hætta ætti að vera á þvi, niemia ef um einihver veruleg mistök yrði að ræða. Reifena verður samt með nokfc- uð löngum aðlöguniartíma þar til séð verður hvernig heppilegast verðuir að haga sauðraautaræfet hér. Ef til vill mætti hafa sauð- raautabú á ákveðnum fremur litl- uim svæðum (bújörðum) því þau virðast hafa tiltölulega litla yfir ferð þar sem þau eru ótrufluð.. Afurðimar yrðu ull og kjöt. Ullin er talin mjög góð. Kjötið eiranig gott, en reyslan skæri úr um hvernig það féUi í smekk manna. Hugsanlegt væri eirunig að láta þau garaga alveg sjálf- ráð á ákveðnum landsvæðum og fella árlega hluta af þeim urad- ir eftirliti. Armans eru varaga- veltur um framtíð dýranraa hér þýðingarlausar, fyrr en séð er hvort nokkur áhugi er fyrir flutn ingi þeirra hingað. Til að reyma að kanirua það eru þessar línuir ritaðar. Höskuldur Baldvinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.