Morgunblaðið - 07.10.1969, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1069
17
Kristján Hervin
Pétursson
Byggingafélag Alþýðu Reykjavík
Til sölu
2ja herb. íbúð í 1. byggingaflokki til sölu. skilað á skrifstofu félagsins Bræðraborgarstíg á hádegi miðvikudaginn 15. þ.m. Umsóknum sé 47 fyrir kl. 12
STJÓRNIN.
FÖNDUR - HAFNARFIRÐI
Föndurnámskeið fyrir börn 5—7 ára hefst 13. október.
Upplýsingar í síma 51020.
Fæddur 21. ágúst 1904. — Dáinn 30. septembe
KVEÐJA FRÁ MÓÐUR OG SYSTKINUM.
Fátt eir rætt um sj ömanns 'hiuddiu haimra,
hetj'ur dylja veikJieik hvert eátt sirm.
Föður þinn, e<r fótr í hafsinis anrma,
niú fininuir þú að nýju, viinuir minn.
Elsfcu Hervin, aldrei stoal ég gleymia,
þér ynidislegi, góði soniuir mdnn.
Þó forlög réð<u, að fáar situindiir heionia,
ég fenigi dvaláð upp við vaimgia þiinin.
Gegmium lífsiinis sitriönigu hríðair hrinur,
hélztu rakleitt, spurðiir ekki uim laun.
Þú vairst ósk mín uppfylllt, kaeri vinuir,
yndiisleguir, bæði í sjón ag raum.
Oft var svait á úifnium útíhatfsiströnd'Uim,
aldrei brást hún viniarlhönidin þín.
Sam vildi gleðja og gefa ölium mönoum,
græðisimyrsi í væmigjabrotki sin.
Ég átti tvo, já yndislegia somiu,
einmig dætuir þrjár við mína kinm.
Við bilðjum Guð að blessa þínia koniu,
og barnið ykikar, eisku Hervin minin.'
Við þökitoum bróðiir, ástúð þína alla,
sem öll við mutum þæði fyrr ag nú.
Þó h'kniniatfað'ir heim þig yrði að kadila,
við heiðrum miinming þína, í bæm ag trú.
Hjá aflidni móður buganrn engir himdra,
þó hranindir byrgi margt eitt lífsins fiiey.
Frá Snæfeiisjötoli sólargeislar sindra,
í sáiu minrnii, þangað til ég dey.
Guðrún Gísladóttir.
EANK FOB FOBFtON TRADt 'lOSH
MATTAJR
mm .two
tm wmm tmde mm
Njósnamdlið
RÚSSARNIR tveir, sem Líb-
anonstjórn sakaði um að hafa
reynt að stela Mirage-orrustu
vél íir flugher landsins, hafa
nú verið lýstir „óæskilegar
persónur“ og fluttir úr landi.
Stjórnin birti í gær þessar
myndir af vopnum sem tekin
voru af Rússunum tveim, eftir
að þeir særðust í skotbardaga
við öryggislögregluna, og af
200 þúsund dollara ávisun
sem sagt er að Rússarnir hafi
notað til að borga fiugmann-
inum sem átti að fljúga vél-
inni til Rússlands. Á tv-eggja
dálka myndinni eru svo Rúss
arnir tveir, Alexander Komia
kov (til vinstri) og Vladimir
Vasiliev. (AP).
úúi-V'-
Ragnhildur G. Guðmundsdóttir.
Einbýlishús í Kópnvogi
Til sölu einbýlishús við Skólagerði í Kópavogi. Húsið er
3 svefnherb., samliggjandi stofur, eldhús og bað á hæðinni.
í kjallara 3 herb. og snyrting. Mætti hafa 2ja herb. íbúð
sem væri alveg sér. Ræktuð og girt lóð. Bílskúrsréttur.
SKIP OG FASTEIGNIR,
Skúlagötu 63, sími 21735,
eftir lokun 36329.
STENRERGS trésmíðnvélnr
Höfum til sölu notaðar trésmíðavélar:
• Sambyggðar vélar,
• spónlagningapressur,
• piötusagir o. fl.
JÓNSSON & JÚLlUSSON
Hamarshúsi vesturenda, sími: 25430.
ÍBÚÐ
Hefi kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík,
Staðgreiðsla kæmi til greina.
Arni halldórsson, HRL.
Laugavegi 22, sími 17478.
H afnarfjörður
Til sölu nýleg íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi við Ölduslóð.
3 svefnherb., saml. stofur, eldhús, þvottaherb. og baðherb.
í kjallara. stórt herb , geymslur og salerni. Þá fylgir bílgeymsla.
Til greina kemur að taka nýlega 3ja herb. íbúð uppi söluverð.
hrafnkell Asgeirsson, hdl.,
Strandgötu 1, Hafnarfirði, simi 50318.
TEIKNARI
Óskum eftir að ráða teiknara (konstrukteur) eða iðnfræðing
til starfa á teiknistofu okkar í Straumsvík.
Reynsla i gerð vélteikninga og þekking á sviði vélfræði er
áskilin, ennfremur nokkur enskukunnátta.
Um framtiðarstarf er að ræða.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssoriar og í bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði og
sendist umsóknir eigi siðar en 15. október 1969 í pósthólf 244
í Hafnarfirði.
ISLENZKA alfélagið h.f.