Morgunblaðið - 07.10.1969, Side 18

Morgunblaðið - 07.10.1969, Side 18
MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 196® Lilja Sveinsdóttir Minning ASTVINAKVEÐJA FRA UNNUSTA. I>ú Guð, sem ríkir hátt á himiruuim, heyr mín bænarandvöirp hljóð. Li'lj an fríð er lögð í moldu, 1’ííB mírus tókistu dýrsitan sjóð. Það oss reyniisit þunigit að skilja, þeg&r kaliLað er svo skjótt. Þú samit rœður, þínium vilja því við lútum á dauðainis niótit. Lífið allt var ljóma vaifið, lýsti sóld.n björt og hedt. Framitíð viirtist faðm út txreiða, friðain veirma blómiaredt. Tilveran er torráð gáta, tíminn hverfur burt svo skjótt. Unidan varður alilt að lláta. Aifaðir, mér veittu þrótt. Líknar hönd mér ljá þú faðiir, lækma þessa miklu kvöL Mér finmst brjóst mitt vera að bresta, bænin frosim, sjónán föL Hún, sem bar við brjóst sdtt láf mitt, blómið frítt sem Guðd er frá. Gef mér styrk að líta Ijós þitt, lífsblóm mitt þó fái ei sjá. Breiddu út faðmimn blíði faðir, bliessun veittu og frið í sól. Tak þú Lilju, Ijós minis hjarta leið tid þín irueð friðar mál. Við sem hljóð og hinápin stöndum hortfa skuáum fram á við. Frelsarinn með föðurhönidum fa.gurt opniar himniaihlið. Þar við seininia saman fögnium sæillli stunid við endorfuind. Þú munt ieiðaæijós mitt bjarta læfcna mínia siærðu und. Sæl þá mumium samiam lifa sá er máttur kærleifcams. StunidakJiukka tímans tifar. Treystum öll á freilisarann. 6. 10. 1945 — 28. 8 1969 Skjótt hefir sól brugðið sumri. Sjaldan hefir mér orðið jafn Ihverft við nokkra fregn og þeg- ar ég frétti hið sviplega andlát vinkonu minnar, Lilju Sveins- dóttur. Þessi unga og elskulega stúlka, sem lífið virtist brosa við, var skyndilega horfin úr þessum heimi, horfin ástvinum sínum og ættingjum. Örfáum dögum áður hafði ég talað við hana, þegar hún var flytja í nýja íbúð, þar sem hún var að búa sér og unmusta sínum, t Systir okkar, Sigríður Vigfúsdóttir, andaðist i Lamdsspítalanum 5. október 1969. Systkinin, Búlandi, Skaftártungu. t Móðir okkar, Þorbjörg Guðrún Jónsdóttir, Austurgerði 5, Kópavogi, lézt að Landakotsspítala 5. þ.m. Sigríður Lúðvíksdóttir, Agústa Lúðvíksdóttir. t Ingibjög Jónsdóttir, fyrrv. skólastjóri í Grindavík, andaðiist að Hrafnistu summu- daginn 5. október si. F.h. aðstandenda, Auður Einarsdóttir. t Faðir okkar og tengdafaðir, Axel Cortes, lézt laugardagimn 4. október að heimili sínu, Njálsgötu 76. Garðar Cortes, Jódís og Jón Kristinn Cortes. t Bróðir okkar, Gunnar Helgason frá Tungu, Svínadai, andaðist í sjúkrahúsi Akra- ness þann 26. september sl. Útför hams hefur farið fram í kyrrþey, samkvæmt ósk hims látna. Þökkum auðsýnda samúð. Ingibjörg Helgadóttir, Þorbjörg Helgadóttir, Arni Helgason. Albert Rútssyni, framtíðarheim- ili. Ég kynntist Lilju fyrst er ég kom á hermili móður hennar fyr- ir alknörgum árum, meðan Lilja var enn lítil stúlka. Alla tíð síð- an hefir þetta heimili verið sem mitt annað heimili og hef ég ekki annars staðar mætt meiri alúð og hlýju frá mér ósfcyldu fófki. Mátti segja, að ég væri þar daglegur heimagangur, þegar ég var í bænum. Þegar ég varð svo fyrir því öláni að leggjast veikur í fyrrasumar, mátti þetta um- hyggjusama og elskulega vina- fólk mitt ekki heyra það nefnt, að ég lægi eirm í herbergi mínu sem ég leigði annars staðar, held ut tók mig inn ó heimili sitt og annaðist mig af stakri alúð og hlýju, unz ég fór á sjúkrahús. Frá því ég sá Lilju fyrst, var hún mér eins og bjartur sólar- t Móðir okkar, tengdamóðár og amma, Steinunn Jónsdóttir frá Naustum, Eyrarsveit, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudiaginn 9. október kL 10.30 f.h. Böm, tengdabörn og barnabörn. t Bálför föðunsystur minnar, Guðnýjar G. Jónsdóttur, fyrrverandi kennslukonu frá Bíldudai, verður gerð frá Fossvogs- kirkju priðjudaginn 7. októ- ber kl. 3. F.h. aðstandenda, Guðný Jónsd. Bieltvedt. t Jairðaæför mannsins míns, Sigurðar Egilssonar frá Laxamýri, fer fram frá Húsavíkurkirkju 11. október kl. 2 e.h. Petrea Sigurðardóttir, Sunnuhvoli, Húsavík, systkin, böm og barnabörn. t Fógturmóðir okfcar, Guðrún J Snæbjömsdóttir, Snorrabraut 75, verður jarðsett miðvikudag- irrn 8. október kl. 1.30 frá Dómkirk j unni. Fríða Hallgrimsdóttir, Skarphéðinn Guðjónsson, Geir Óskar Guðmundsson. , t Hjartkær eigtnkona mín, Karlotta Friðriksdóttir, lézt að heimild okkar Reyni- mel 23, laugardaginn 4. okt. Jar'ðarförm fer fram frá Foss- vogskirkju föstudaginn 10. október ki. 3 e.h. Fyrir mína hönd og annarra ættingja, Sigfús Grímsson. geisli, og ekki aðeins mér, held- ur öllum, sem með henni vom. Ég sá hana vaxa og þroskast, gladdist með fjölskyldu hennar og vinum yfir hverjum áfanga, sem hún náði á lífsleiðinni, hverj um sigri, sem hún vann. Ég gladdist, þegar hún kom með manninn, sem hún hafði valið sér að heyja lífsbaráttuna með. Ég gladdist yfir að sjá sam- heldni þeirra og dugnað við að byggja upp framtíðanheimili sitt og ég samfagnaði þeirn innilega, þegar þau voru að flytja í nýju íbúðina. Lífið og framtíðin brosti við þeiim. Þess vegna vaæ það ernnþá sárara og óvæntara, þegar dauðinn barði svo hastarlega að dyrurn. Þótt hún væri mér óskyld, var ég lengi sem lamað- ur af þessari skyndilegu sorg. En sorgin varir ekki að eilífu. í huga imnum býr þakklæti og sökuður. Þakklæti fyrir að hafa fengið að kynnast henrni og dvelja með henni — og sár sökn- uður yfir að sjá á bak henni í ferSkum blóma lífsins. Þakklæti fyrir alla þá gleði og þá birtu, sem hún veitti mínu gamla hjarta. f huga mínum býr einnig sam- úð og vinátta til þeirra, sem stóðu henni næstir og bundnir voru henni sterkustum böndum. t Alúðairþakkir færum við öll- um þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför Stefáns Þórðar Guðjohnsen. Guðný V. Guðjohnsen, Snjólaug Guðjohnsen. t Einlægar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vimsemd við andlát og útför Helgu Jóhannsdóttur, hjúkrunarkonu, Seyðisfirði. Laufey Jóhannsdóttir, Aðalsteinn Jóhannsson, Jóhann Grétar Einarsson og aðrir aðstandendur. t Inmilegt þakklæti færum við öllum, sem sýndu okkur sam- úð og aðstoðuðu vegna frá- falls konu minmar og móður okkaæ, Svövu Guðmundsdóttur, Frakkastíg 10. Sérstakiega mimnumsf við með þakklæti lækna og hjúkr unarli'ðs Vífilsstaða fyrir hina miklu og góðu umönmum í veikindum henmar. Jón Guðsteinsson og börnin. Til unnustans, sem sá framtíðar- drauminn fölna og hverfa í einu vetfangi, til móður hennar og stjúpföður, sem skyndilega voru svipt hjartfólginmi dóttur, til systkina hennar, afa og ömmu og annarra ættingja og vima. Sorgin er bitur. Hún rífur í brjóstið, togar og tætir, ryðst um og slítur. Hún þrengir að, eins og hún vilji kremja brjóst- ið, eins og hún vilja kvelja allt og kæfa. Hún er sár, þrúgandi. — En hún er líka líknandi, hreimsamdi, eyðandi — hreinsar og fágar. Hún brennir sorann úr sálinni, mildar og fegrar, eyðir hversdagsleikanum, dregur frarn minningarnar. — Eftiæ verður söknuðuæimn, minning- arnar — sárar að vísu, en hjúp- aðar mildri blæju hugljúfra minn inga og þakklætis — þakfclætis fyrir að hafa átt samleið með og fengið að njóta samvista við t Þökkiuim immiifliega aúósýnda samúð við andláit og jarðarför Lofts Bjarnasonar, Iðu, Biskupstungum. Vandamenn. t Þökkum inmilega auðsýnda samúð og vimáttu við amdlát og jarðarför manmsins míns, föður og temgdaföður okkar, Guðmundar Kr. H. Jósepssonar, Hofsvallagötu 22. Kærar þakkir færum við öll- um þeim, er aðstoðuðu við MeðalfelfLsvaitn og þá sérstak- Lega Kristjámi bónda á Grjót- eyrL Ennfremur kærar þakk- ir færum við Ruth Magnúsison og Kammerkómuon fyrir þá miklu hluttekningu sem þau sýndu. Guðmunda Vilhjálmsdóttir, börn og tengdabörn. K.R.V. bjarta og hreima sál, glaða og ástríka lund. Þakklæti fyrir ást- ríkar hamingjustundir; þakklæti fyrir allt, sem þessi unga sál hef- ir veitt okkur öllum. Minningim lifir — björt og hugljúf og fögur. Þannig geymum við öll mynd hennar í brjóstum ofltíkar — hvert sdna mynd, hvert sínar minningar — en öll heiða og bjarta, ástrika mynd, sem mum fylgja okkur ókomin ár, unz við mætum henni aftur á strönd hinis ókunna — á vonanströnd annars lífs. G. J. Leiðrétting í MINNINGARGREIN um Imgi- björgu Steimgrímsdóttur í MbL sfl. summudaig hefur slæðzt villa í frásögm um námsferil henmar. Hún var ekki við nám í tvö ár, heldur næirfeLIt sjö ár, þar af tvo vetrairpairta í Svíþjólð, en liauk brotittfararprófi við TániiistamsfcóL amm í Kaupmammahöfn (Köben- havnis komservatorkim), með sönig og píamóleik sem aðafltfög, etftir 5 ára nám. Aðalkiemmiairar hemmar þar voru Dóna og Har- aildur Sigurðsson. Eru hlutaðeig- endur beðmir velvirðimigar á þesisu mishermi. Ölafur Magnússon. Stærsta ogútbreiddas dagblaöið ta Bezta auglýsingablaöið Miitt immifllegiaista þaklklæti færi ég öllum þeim, sem með hiedm sóknum, gjötfum og sikeytum glöddu mig á 80 ára atfmælis- daginm 21. september sl. Megi Guð og gætfam fylgja ykkiur öllum. Jóhanna Jónsdóttir, Sundlaugavegi 14, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.