Morgunblaðið - 12.10.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.10.1969, Blaðsíða 15
MOBG*U(N!BLAÐIÐ, SUNNUDAiGU'R 12. OKTÓBBR 1069 15 Við Silkiborgarvötn. Hafnarbréf frá Freymóði Kaupimainnahöfn, 24. september. HEILIR og sælir, heilma, kæiru landar! Þá hef ég aftur difað fótum á danisfcri gnund, eftir 30 ár. Em í júlílok 1939 hörfaði ég héðan undan ógnamdi stór-styrjöld, er ég óttaðist að væri þá á næstu grösum og sem varð staðreynd mánuði síðar, eins og aitkunma er. Nú er ýmislegt hér imeð öðr- uim svip. Þjóðvegimir, sem þá Mktust heflzt steinduim, fægðum áklæðum, samanborið við hirna frumistæðu hristings- og imoldrolks jeppavegi o'klkar heima, haifa enn tekáð stórbreytingum til bóta, — enda uimiferð biifreiða þrefalt eða fjónfailt meiri hór nú, að því er mér virðist. Hraðinn er víða ótaik mairikaður og virðist yfirleitt, að minnsta kosti helmingi meiri en heiima. Þar af leiðir, að umiferð- in genigur milklu greiðar og virð ist hlutÆallslega minni, en hún er í raun og veru. Víða eru vand kvæðin á vegamótum hraðbraut- anna, utan borganna, leyst með brúm og sveig-aksbri, svo varúð till vimstri og hægri er ekkert sérstakt áhyggjuefni hér. Þá get- ur nauimast hedtið, að maður sjái lögregluþjón hér við um- ferðargæzlu á vegum eða götum úti, — svo vel er umtferð öll dkipulögð. Engan veginn skal þó staðihæft, að umtferð sé hér vandalaus — en fólkið, jatfnt gaingandi sem akandi, eir áber- andi samtaka og virðir til fulln- ustu ljósmeriki, gangbrautarrétt og aðrar umiferðarreglur. Við höfum ferðazt um JótHand þvert og endilangt að heita má og hitt fyrir þorp og þéttbýli, þar sem byggð var nær engin fyrir 30 árum. Sem dæimi mætti nefna Hvitsanda á vestunströnd- inni. Þar er nú áhritfa- og um- svitfamikil fisfciskipaíhöfh og fjöl- býll kaupstaður, — áður örfá, stök hús. Á leið okkar vestur Sjáland, hvartflaði hugurinn alveg sér- staklega heim, og bað að heilsa, er við ófcum um ihiríifiandi um- hvenfi Sóreyjar, þar sem Jónasi Hallgrímssynii hlotniuðust noklkir- ar sumargleðistundir, skömmu áður en hann féll frá hér, — hneig sem höfugt tár atf augum umfcomullítilliar móður, er fáum var annt um, að undansfcildum noiklkrum framisýnuim hugsjóna- mönnum. En þessa sumardaga í Sórey kvað Jónas surat atf því, er við íslendingar elslkum hvað heitast, og þaðan bað hann fyrir hinztu kveðju heim. Yfir Stóra-belti fórum við á ferju, er tékur hæglega 250 bitf- reiðir hverja leið og getuir bætt 200 við ef þurfa þýkir. Við stöidr um við einn sólarhring í Odense (eða Oðisvéum), — en þar bjó ég og málaði í nær 3 ár fyrir strið. Enginn algáður maður kemur við í Óðinsvéum, að harm heimsæki elklki ædkulheimili og minninigarsrfn hinis ástsæla dansfca rithöfundar og snitiings, H. C. Anderens, er ffliest öll böm hins menntaða iheimis, og mörg fleiri, þeklkja og unna, jatfnvel þó þau nái gamalsaldri. Efa ég, að ncfcfcur rithöfundur olkfcar jarðarbúa, hafi eigmazt siíkan fjölida aðdáenda lesenda, sem hann. í safni þessu, H. C. Ander- sens-húsi, er jafn létt að finna snilldarþýðiingar Steimgríms Thorsteinssonar á ævintýrum Skáldisiins, eins og japandkar, rússnesfcar, suður-amerísikar, ásbralsikar' útgáfur, eða næstum hvaðan sem er úr heimimum. Um manm fer heit bylgja gleði og þjóðarmetnaðar ytfir því, að það skyldu vera ísflenzikir atf- bragðsmenn, er einna fyrstir bentu opimberlega á snilHgáfU þessa eimstæða maninis. Þá er naumast hægt að koma svo við í Óðisvéum, áð elkfci sé litið á og inn í Odense-leikhúsið seim 'hetfur á ýmsan 'hátt orðið fyrirmynd Þjóðlaifchússins heima. Odense-búar eiga I nolkkrum enfiðieikum með að greiða fyirir umiferð um gamla borgarhlutann, án stór-eyðileggingar eldri verð- mæta. Sýnist sitt hverjium um niðurrifið og nýbreytnina. Ýmsa gamla, þelkkta staði er dkfci leng- ur 'hægt að finna, en nýir komin- ir í þedrra stað. Til dæmiis er verið að fu'llgera ákaflega ný- tízikulega málm-kassa-byggingu, með verzlunarsvip, enda til þess ætluð, rétt andspænis fraimhlið og aðaldyrum hinnar nær þús- und ára Knútakir'kju (dómfcirkju borgarihnar), sem er ein elzta kirfcja Norðurlanda. Eriu þetta Freymóður Jóhannsson æpandi andstæður og Htt atfsafc- anlegar ráðstafanir. Mér þótti nú nóg um Landsbanlka-anddyrið á sinum tíma, en þetta tiefcsur út ytf- ir. Þó eru Óðrnsvé ennþá vima- leg og vegleg borg og hvergi hér í Danmörfcu hetf ég séð vandaðrd né smðklkliegri gluggasýniingar í verzlunum en þar. Óðinsvé virð- ist Mfca enn vera meðal etfnuð- • ustu borga Danmerkur. Gamlan brandara lærði ég á fyrri dögum imínum í Óðinsvé- um, er hlljóðaði á þá leið, að forðum, er þau Óðinn og Frigg hefðu komið ákandi í bílnum (!) sínurn vestan þjóðveginn, sem liggur til borgarinnair, og komið á hæð nolfckra, stutt ifirá, hetfði Frigg allt í einu hrópað upp og sagt: „Ódin, se“! (Sjáðu Óð- inn). Það væri ástæðan fyrir nafni borgarinnar. Er ég var í Óðinsvéum fyrir stríð, 'hafði á þesisairi sömu hæð, (að sögn) nýlega verið gerður nýtízlkulegur útsýniistum, Óðins- turninn, ékfci óáþekfcur Eitffel- turninum í París og 70 til 80 m hár. Er við nú að þessu sinni ók- um þama um, var engan tuirn að sjá. Rifjaðist þá upp fyrir méæ, að á stríðsárunum hetfði danslka andspyrnuhreylfingin sprengt tuminn í tætlur, svo að nasistarnir (Þjóðverjar) gætu efldki lenguir niotað hann til njósna. Það vakti mjög furðu mína, er ég ræddi um turn þennan við ýmsa mervn yngri kynslóðarinn- ar hér í Danmöifciu, að emgimn þeirra kannaðist við turninn og Framhald á bls. 18 Fataverzlun Til sölu er fataverzlun á einum bezta staö í Miðborginni. Selst með eða án vörulagers. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Gott tækifæri SKÓR skór SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR Kveninniskór Vinnubomsur co Margir litir Gerið góð kaup O' co Mikið úrval VORUSKEMMAN Grettisgötu 2 w « Karlmannaskór Barnaskór Ballerinaskór cn O Mikið úrval í úrvali 9 litir * * CG SKÓR SKÓR Gott verð SKÓR SKÓR Allar stærðiir SKÓR SKÓR Q' 5d Útboð Tilboð óskast í að byggja seinni áfanga verzl- unarhúss Silla og Valda, Álfheimum 74. Landsmálafélagið Fram Hafnarfirði heldur fund n.k. miðvikudag 15. október kl. 8.30 síðdegis í Sjálf- stæðishúsinu. Útboðsgögn verða afhent á teiknistofu Braga Þorsteinssonar og Eyvinds Valdimarssonar, Suðurlandsbraut 2, gegn 3000 kr. skilatrygg- ingu. I. Kosning fulltrúa á landsfund. II. Helztu viðfangsefni yfirstandandi Alþingis. Framsögumaður Matthías Á. Mathiesen, alþingismaður. Skorað er á félagsmenn að mæta á fundinum. STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.