Morgunblaðið - 26.11.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.11.1969, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 262. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þe<ssi loftmynd var tekin árið 1965 af þorpsrústum, sem áður voru nær óþekktar. Rústimar af þorpinu eru við Missoujrifljót, í 22 mílna fjarlægð frá borginni Pierre i Suður Dakót.a. Múrvígin seim «ru tæpir sjötiu metrar að rúmmáli, svo og ýmislegt annað bendir til að norrænir menn hafi gert þau í kringum árið 1362. Víkingaþorp frá 14. öld við Missourifljót VÍNLANDSKORTIÐ vakti heimsathygli á sínum tíma, hvaða skoðun sem menn annars hafa á því. Ekki sízt þess vegna hefur athygli manna vestan hafs beinzt að ferðum norrænna manna til Vesturheims fyrir daga Kól- umbusar. Carl H. Strandberg frá Virginíu, sem hefur óspart kannað þessi mál, flutti m.a. fyrirlestur á árlegri ráðstefnu bandaríska ljós- myndafræðifélagsins í Was- hington um þetta mál og hef- ur Morgunblaðinu borizt fyr- irlestur hans, sem birtist í tímaritinu „Photoarchaeol- Tveir skotnir við múrinn Fimm öðrum tókst að flýja frá Austur-Berlín Berlín, 25. nóvember. AP. FIMM manns, þar á meðal tveim ur litlum börnum, tókst að flýja yfir til Vestur-Berlínar frá Austur-Berlín í morgun. Nánar til tekið var þarna um hjón og Þriggja ára bam þeirra að ræða og auk þeirra konu með sjö ára barn sitt. Á mánudagsnótt var landamæravörður hins vegar skotinn til bana og annar maður særður, er þeir reyndu að fiýja til V-Berlínar. Fiimimimenningunum tókst að komast yfir borgarmörkin, enda þótt borgarmarkanna væri vand- lega gætt af lögreglumönnum og margvíslegar hindranir þar sett- ar upp. Flótti þeinra átti sér etað um kl. 1,15 í nótt. Tunglskin var, en það sem sennillega réð úrslitum, var þy(kk þoka, sem hvíldi víða yfir borginnL Fólk- inu tókst að flýja yfir í þann hluta V-Berlínar, sem er á hernáms- svæði Frakika. Flótti þessa fól'ks fylgir í kjöl- far margra tilrauna annarra A- Þjóðverja til þess að flýja vestur Framhald á bls. 21 ogy“, svo og skýringar og Ioft myndir, sem hafa vakið óhemju eftirtekt. í fyrirfllastriraum gineimdi Stnamd beng frá því, að fumidizt hefðn Framhald á bls. 27 Næsta tungl- ferð áformuð í marz næstkomandi 8 tunglferðir á næstu 3 árum Hoiuisittom, U.S.S. Hornet, 25. nióv. — AP-NTB — TUNGLFARARNIR með Apollo 12, þeir Charles Conrad, Richard Gordon og Alan Bean, hafa ekki sýnt nein merki una sjúkdóma eða að þeir væru á nokkum hátt alvarlega eftir sig eftir ferðalag þeirra til tunglsins, sem stóð í 10 daga alLs. Þegar er tekið að ganiga frá áætlunum fyrir næstu tunglferð Bamdaríkjamanna, sem áformað er að farin verði í marz n.k. og verður þar enn aukið við þann árangur, sem náðzt hef Framhald á bls. 21 Rúmenar vilja ekki toppfund Bukiaireist, 25. nóv. NTB. ÁREIÐANLEGAR heimUdir í Búkarest í Rúmeníu sögðu í dag, að Rúmenar væru ekki þeirrar skoðunar, að nauðsynlegt væri að efna til fundar æðstu manna Varsjárbandalagsins nú til að ræða um öryggismál Evrópu. — Samkvæmt áðurgreindum heim- ildum tjáði Ceausescu, flokks- leiðtogi, sovézka sendiherranum í Búkarest þessa skoðun stjóm- arinnar í dag, en bætti því við, að hann myndi þó sitja slíkan fund, ef eindreginn vUji kæmi fram um að halda hann, hjá öðr- um leiðtogum Varsjárbandalags- ríkjanna. St j órnarmy nd- un í Líbanon Bedrut, 25. móv. AP. RASHID KARAMI forsætisráð- herra Líbanons tilkynnti í kvöld, að honum hefði tekizt að mynda nýja ríkisstjóm og er þar með lokið rösklega sjö mánaða stjórn arkreppu í landinu. Þann tima hefur Karami farið með völd tU bráðabirgða. Karaimii slkýrðii tfná nýju ríkiis- stjómnnini edjtir að ihjainm hiatfði átt rnjög lanigia'n tfumid með Ohartes Heíiou ifloinseta lamidisims í <íaig. í stjióminmi eiga sae-ti sextán mienn oig eiigia allir stjónnimála- flloCklkair Lí'banions aðdM að stjióm inmd, ntain eimm Þjóðltfytllkinigar- tffltolklkuiriinin umidir jflarysitu Raiy- mianid Bdide. Sé þau í svefni — segir bandarískur hermaður er tók þátt í f jöldamorðunum New Yorik, 25. nóv. NTB. „MÆÐURNAR þrýstu ungböm- um að sér, þær báðu og hróp- uðu, en við héldum áfram að skjóta. Meðan á því stóð fannst mér það ósköp eðli- iegur hlutur. Mér leið ágætlega. Síðar byrjaði þetta að ásækja mig. Nú sé ég konumar og böm- in fyrir mér í svefni. Stundum get ég ekki sofið á nóttunni, ég ligg andvaka og hugsa um þau“. Þetta er fraantourðuir ungs bandari'sflcs verkamanns, fyrrver- aindi (henmiainins um .g'enðd.r hiams í víetnamska þorpinu My Lai í Quang Ngaihéraðinu í marz 1968, þegar hann tók þátt í því, að eigin sögn, að drepa mörg hundruð Víetnama — öldunga, konur og börn — með byssum og hancTspretngjuim. Ungi maðurinn, sem heitir Paul Meadlo, sem er ættaður frá Indiana sagði þetta í viðtali við ABC-sjónvarpsstöð- ina og tólk fram, að hann hetfði sjáltfur drepið að minnsta kosti 30-40 óvopnaða, óbreytta borg- ara. Meadlo sagði og frá þvl, að daginn eftir að hann tók þátt Framhald á bls. 21 Solzhenitsyn gefinn kostur á að fara í útlegð — Sömu aðferð beitt og gagnvart Valeri Tarsis Moskivu, 25. nóv. NTB. SOVÉZKA rithöfundasam- bandið lýsti því yfir í dag, að rithöfundinum Alexander Sol- zhenitsyn sé frjálst að yfir- gefa land sitt, ef hann óskar þess. Yfirlýsingu þessari fylgdi harkaleg árás á þetta fræga skáld, sem af mörgum er tal- inn mesti rithöfundur Sovét- ríkjanna nú, en hann var rek inn úr rithöfundasamband- inu fyrir skömmu. Þá er ckki nema stutt síðan vestrænir fréttaritarar í Moskvu kom- ust yfir úrdrátt af varnar- ræðu Solzhenitsyns, þar sem hann lýsti því yfir, að hann héldi fast við kröfu sína um tjáningarfrelsi og að hann væri ekki einungis reiðubú- inn til þes að þola brottrekst- ur úr rithöfundasambandinu heldur einnig til þess að deyja fyrir sannfæringu sína. Minnti hann starfsbræður sína heima fyrir á, að til væri einnig annar dómstóll, dóm- stóil sögunnar. í þeissairi nýju árás á Sol- zihenitisyn,. sem birtist í miáfl- igagni riltlhöfluind'a®amtoiaindsiins, Liteiratuinniajia Gazeta, og sem Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.