Alþýðublaðið - 04.06.1930, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.06.1930, Blaðsíða 3
ABPSÐOBKAÐIÐ I Hallgpímvir Jéasson, Tók út af togaranum „Draupni" 30. dez. 1929. IJndir nafni konu hans. Mig dreymdi vært um framtíð blíða og bjarta við brjóstin þín, minn góði, kæri ver, því dagfar þitt og hugumprúða hjarta var hverjum yndi, sem að kyntist þér. Það var sem yrði myrkt á miðjurn degi, er mér var tilkynt sorgin — látið þitt —, mér fanst ég ekkert sjá né vita um vegi, en verða að angist trega ráðið mitt. Þá sorgum dreifði sæla ný, að trúa, að samlíf hljóti vinir drottni hjá; hún veitir huggun börnum, sem að búa við böl og mæðu dauðans iströndum á. Það er svo gott að eiga æðri heima þá erfið mætir sorg, er þyngir spor. Og vini horfna dýrðlegt er að dreyma hjá drottni, þar sem eilíft ríkir vor. Hve xnæta og hreina minning þína eg geymi á meðan dvel ég vistum fjarri þér. Ég þakka veittar gjafir, sem ei gleymi. 0, guðs í friði, horfni, kæri ver. Bezta Cigarettan í 20 stk. sem kosta 1 kn)nn, er: Commander, & Westminster, Cigarettur. Virginia, if Fást i ölum verzlunum. I hverjnm pak&aa er gnllfalleg islenzk isiynd, og fær hver sá, er safnað hefir 50 myndnm, eina stækkaða mynd. x. Útboð. Þeir, er gera vilja tilboð í að reisa þvottahús við LandsspítaÞ ann vitji uppdrátta etz. í teiknistofu húsameistara rikisins. Tilboð verða opnuð 13. þ. m. Reykjavík, 3. júní 1930. Cruðjém Samáelssoii. Lágt verð« Mikil sala. Fyrir dðmur. Samkvæmis-, sumar- og morgunkjólar og kjólaskraut. — Svuntur, ýmsar gerðir, hvítar og misl. Náttkjólar og húfur. — Undirföt alls konar. Sokkar, hanzkar, slæður, vasakl. frá 0,15, einnig möppur, kassar og handmálaðir silkiklútar, sem allar dömur þurfa að eiga. Ilmvötn, púður, fl. teg., húðkrem, þektar teg., hámet og hár- kambar — í klipt hár — og m. fí., Þegar þér hafið athugað verð og gæði annars staðar, skuluð þér koma í Tískubúðina, Grundarstíg 2. SMmhm- og drengja-fatnaðor stórt og fallegt úrval nýkomið. Naiteion Einarsson & Co. skyldum í þjóðfélaginu og láti það vera að ganga erinda ósvif- inna „pólitískra" æsingamanna. Þjóðin krefst þess af stjórn landsins, að hún vaki yfir vel- ferðarmálum þjóðfélagsins og láti ekki óvandaða stjórnmálabraskara tmfla sig í störfum sínum, og í blöðunum, sem hún kaupir, vill hún fá miálefnin rædd. Og hún kýs ekki um menn eingöngu, heldur um afstöðu þeirra til máj- anna. Þess vegna vinna borgara- flokkarnir fyxir gýg. Dm dafino og vegism. » ' 1 . Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Laglegan bækling um ísland hefir G. Kxistjáns- son skipamiðlari gefið út á ensku. Fylgir landabréf af Islandi, en sjálft lesmálið er lýsing á öll- xnn höfnum á landinu og mjög fróðlegt. Dálítið er þó hlægilegt að sjá íslenzk nöfn á dönsku í enskum bæklingi, til dæmis Örebakke (fyrir Eyrarbakki). — Prentun og allur frágangur er sérlega vandað (Herberts-prent- smiðja). Hver var lifrarhluturinn ? „Egill Skallagrimsson" var sendxrr upp í Borgames í gær- kveldi til þess að sækja Ölaf Thors og væntanlega Magnús, fyixum dósent. Hvað fá háset- amir mikinn lifrarhlut í Ólafi þegar togarinn er tekinn í snatt- ferðir með hann og annað íhalds- lið, meðan aðrir togarar eru að hlaðfiska ? Skógræktarfélag íslands var stofnað á Akureyri 11. f. m. Er ætlast til, að það verði landsfélag með deildum víðs vegar um landið. í stjórn vom kosnir: Jón Rögnvaldsson garð- yrkjumaður, Jónas Þór fram- kvæmdarstjóri og Bergstéinn Kolbeinsson bóndi á Leifsstöðum. (FB.) Kosningaskrifstofa Alþýðuflokks- ins er þar, sem áður var Hafnar- kaffi, rétt hjá steinbryggjunni. Sími 1915. Gætið að, hvort þén emð á kjörskrá! p' \ Sjómenn og aðrir, sem farið bxxrtu úr borginni fyrir 15. þ. m.! Komið fyrst í skrifstofu Iögmannsins, Suðurgötu 4, milli kl. 1 og 5, og kjósid A-listann. Kristján Kristjánsson, hinn ungi og vinsæli söngvari. efnir til söngskemtunar í Nýja Bíó annað kvöld kl. 7i/2. Emil Thoroddsen aðstoðar. Fáir ís- lenzkir söngvarar hafa náð jafn- miklum viixsældum og aðdáun Reykvíkinga á skömmum tíma og Kristján, og er því enginn vafi á, að fjölment verður í Nýja Bíó annað kvöld. — Á söngskránni eru meðai annars: Aríur úr ó- perunum La Bohéme, Rigoletto og síðustu ópem Puccinis, Tu- randot, sem mun víst aldrei hafa heyrst hér fyr. Enn fremur eru/ á söngskránni lög eftir íslenzka höfunda, t. d. Sigfús, Pál og Markús. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 7 stiga hiti í Reykjavik, mestur á Ak- urevri, 11 stig, en að eiris 3 á Blö luósi. Útlit á Suðvesiwr- landi vestur yfir Faxaflóa: All- hvöss vestan- og norðvestan-átt Skúrir. fer héðan sarakvæmt áætl- un i hringferð vestur og norður ura land þriðiudag- inn næsta eftir hvitasunnu. Tekið verður á móti vörum á morgun og föstudag. Skipaðtgerð rikitiss. ORNINN modeS 1930. íslands beztu og fallegustu. Reiðhjól 5 ára ábyrgð. m Laugavegi 20. Sími 1161.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.