Morgunblaðið - 05.12.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.12.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUMBLAÐIÐ, FÖSTUDAG-UR 5. DESBMBER 1960 57 tonna fiskibátur smíðaður úr eik í Svíþjóð 1946 til sölu. Upplýsingar gefa: Guðmundur Karisson c/o Fiskiðjan, Vestmannaeyjum, sími (98) 2041 og Sveinn Snorrason, hrl., Laufásvegi 12, Reykjavík. sími (91) 22681. E Helgafell 59691257 IV/V —2 Aðalsafnaðarfundur Hallgrímssafnaðar í Reykja- vík verður í Hallgrímskirkjú sunnudaginn 7. des. n.k. að lok- inni guðsþjónustu, er hefst kL 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknamefnd Hallgrimssafnaðar. I.O.O.F. 1 = 1511258V4 = E.T. II. O. I.O.O.F. 12 = 1511258 'A = XX E.T. II = 9. O. Kvenfélagið Keðjan heldur kökubasar laugardag- inn 6. desember kl. 3 að Bárugötu 11. — Basamefnd. Bræðrafélag Nessóknar Á vegum Bræðraíélags Nes- sóknar verður helgistund í Neskirkju sunnudaginn 7. desember kl. 5 e.h. Helgi- stundina annast félag guð- fræðinema við Háskóla ís- lands. Erindi flytur Gunnar Kristjánsson guðfræðinemi. Söngur undir stjórn Jóns D. Hróbjartssonar guðfræðinema. Frá Guðspekifélaginn Stúkan Mörk sér um fund 1 kvöld kl. 9.00 í húsi félagsins Ingólfsstræti 22. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: Spámaður í Bláfjöllum. Allir velkomnir. Basar kvenfélags Bústaðasóknar verður laugardaginn 6. desem ber kl. 3 í Réttarholtsskóla. Mikið af góðum hlutum til jólagjafa og lukkupakkar fyr ir börnin og m.fL Aðalsafnaðarfundur Hallgrímssafnaðar í Reykja- vík verður í Hallgrímskirkju sunnudaginn 7. des. n.k. að lokinni guðsþjónustu. er hefst kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Hallgrimssafnaðar. Kvenfélag Grensássóknar Basarinn verður sunnudaginn 7. des. kl. 3.00 í Hvassaleitis- skóla. Mikið af góðum mun- um, kökur og lukkupokar fyr ir börnin. Á vegum Bræðrafélags Nessókn ar verður helgistund í Nes- kirkju sunnudaginn 7. desem- ber kl. 5 e.h. Helgistundina annast félag guðfræðinema við Háskóla íslands. Erindi flytur Gunnar Kristjánsson guðfræðinemi. Söngur undir stjóra Jóns D. Hróbjartsson- ar guðfræðinema. Ármenningar — skíðafólk Aðalfundur skíðadeildarmnar verður haldinn miðvikudag- inn 10.12 ’69 í félagsheimil- inu við Sigtún kl. 8.30. Venju- leg aðaiíundarstörf. Stjómin. kip og flugvélar j FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Mlllilan claflug: Gullfaxi fór tll Glasgow og Khafnar kl. 09.00 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 18.40 í kvöld. Gullfaxi fer til Oslo og Khafnar kl. 09.00 I fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Húsa vikur, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Hornafjarðar, Norð- fjarðar og Egilsstaða. Á morg un er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Skipaútgerð ríkisins Herjólfur fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Hornafjarðar og Djúpavogs. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld austur um land í hringferð. Baldur fór frá ísafirði síð- degis í gær á leið til Stykkis- hólms. Árvakur fór frá Horna firði síðdegis í gær til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Árni frá Kálfsá Æviminningar ÁRNI frá Kálfsá, neínist ævi- minningabók, sem er nýútJkom- in hjá Pnentverki hjf. Þorsteinn Mattbíasson hefur búið bóíkina til prentunaæ og segir hann á bókarkápu: „Ámi Björnsson frá Kálfsá í Óiafsfirði lifði starfsaevi sána alla á þeim Tröllasikaga, sem tal inn var harðbýlastur íslenzkra byggða og lá þá utan altfaraleið ar. Sterlkar eðliseigindir Árna gerðu honum mögulegt að ganga til móts við áföll og ertfiðleika og standa óbrotinn eítir. Þegar hann lítur til baka um farinn veg, er viðhorf hans svo beizkju laust, að ætla mætti að hann hetfði á hverjum tíma gengið frá með stærstan hlut. Þegar slíkur maður rekur þráð minninganna er gott að eiga með homrai sam leið“. Bókin er 150 blaðsdður inn- bundin og aftast í henni er brot úr niðjatali. BÖRCjI Nýtt Nýtt Nýtt Nýtt I ÍKVOLD ÍKVOLD ÍKVÖLD ÍKVÖLD ÍKVÖLD SSEMIimSVÖLD SÚLNASALUR mm SJARltfASOAI OC KLJÓMSVEIT SÍÐASTA SINN. ÁSAMT ÓMARI. GESTUR KVÖLDSINS KARL EINARSSON. ★ Á FUNDINUM ★ BLÁSARAKVARTETT ★ FJÓRAR JAFNFLJÓTAR Á FLYGLINUM ★ í ÓPERUNNI OG FL. O. FL. O. FL. O. FL. O. FL. O. FL. SÖNGUR, GRÍN OG GLEÐI Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Aðeins rúllugjald kr. 25.— Góða skemmtun Dansað til kl. 1. NÝTT — NÝTT — NÝTT — NÝTT KVÖLD í KVÖLD í KVÖLD í KVÖLD í KVÖLD Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Carroll Baker CARROLL Baker, sem varð heimsfiræg fjrrir lefk sinn i Baby Doll, hetfur ekki fengið nein sérstö'k hlutverfk siðan. Nú er hún í Rómaborg, og hafa henni boðizt ný hlut- vei'k, sem stór stúlka í kvik- mynd þar, sem nefnist „Köngurlóin". Tveir á báti i Feneyjum. TVEIR á báti í Feneyjum eru borgarbúar að fana yfir San/kti Markúsartorgið í Feneyjum, etftir talsvert milk- il flóð í Adríahafinu. Reynd- ar þau mestu í mannaminn- um. Sankti Marlkúsarkirkjan er í baksýn. f Trieste var tjónið atf flóðunum metið á 5,6 milljónir dollara. unum spakmœG ^Tfvikumar Vj0 ihiötfum aliv<eg sérstatkia miemn- inigiu, Sid Rawles, hippaforingi. Það verða alldr að gera ffleiina en gottf þykir eiinltiivem tímia. Hunid- leiðinleig verk eru otft mijög igaignleg, veigna þe&s, að þau gietfa olklkur áigætit til'efind till umlbuigis- uiniar. Þetta geefau skáldan jatfinvel teflaið sér til fyrirmyndiar. Ókunnur höf. Stærsta og útbreiddasta dagblaðið Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.