Morgunblaðið - 05.12.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.12.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1969 25 — Lodge Framhald af bls. 1 Bandarisika herstjórnin í Suð- ur-Víetnam tillkynnti í dag, að tala fallinna og særðra á þeim nær 9 áruan, sem bardagar hafa staðið yfir í Víetnam, væri nú orðin yfir 300.000. í síðustu viku féllu 70 bandarísikir hermenn í bardögum þar, en það er lægsta tala á tveimur mánuðuan og nær helmingi lægri en vikuna á tmd- an, er 130 Bandaríkjaanenn féllu. — Flugslys Framhald af bls. 1 uir Associated Press, Noirman N. Brown, vair um boirð í ein- um björguinairbátauma, og seg- ir mieöal anmars svo frá: „Uað sem fyrst vakti atfoygii þeain- an kyrra og heita morgun þar aem við vögguðum hægt á mjúkium öldiuiniuim, voru dkór. Það var einis og hiumdruð þeiroa væru á floti þairinia uim- hverfis okkur. Ljósm á tóm- um bj öc-gntieirbelituTn blikk- uðu og lýsitu upp surrdut- skorna líkamshluta á yfir- bcnrðimi. Svo virtiisit geim ekk- ert líkamma væiri ósikert eftir slysið.“ Brtown segir að alls kyns fatnaður bafi veirið á floti umhverfis bátimn, litmynd af fallegri stúlkiu, sæti úr þot- uinini og braik úr henmi. Stund um sásit ekki í sjóinm fyrir braki. MikJð ar um hákairi á þeasum sióðuan, og taidi skip- stjóri björgwnairbátsiinis þá ekki lamgt undiam nú. Lákam sh Imamiir, sem slædd ir voru upp úr sjónum, voru jáfnóðum fliuttiir til lamdis, em þeir eru flestir óþekkjanleg- ir. Vonasi yfirvöldin eftir því að geta þekkt eknhver lik- anna af fingra-förum, em telja víst að þau verði fá. ALts voru 41 farþegi með þobunmi, etiefu mianma áihöfn og tlu aðriir starfsimenan Air Franee, sem voru í leyfisferð. Er þetta þriðja nmeiri háttar fliugslysið í Vemezuela á eimi ári. Tólfta djesember í fyrra steyptisit farþegaþata frá Pam Amieiricafn fliugfélagimiu í sjó- imn sfcammit friá Cainacas, og fórust allir. siean í hemmi voru, alilis 51. Um mJðjan marz í vor fóruisit svo 154 með innileindri þotu rétt við Mairacaibo, og er það mesta fliuigslys sög- uimniar. MammNH »*«»>«*»«■»« J ” CRENSÁSVEG 71 . SÍMI 83500 VEGGFÓÐUB N Ý J A R GERÐIR LÁG A VERÐIÐ Límborið Plasthúðað VEGGFÓÐUR MÁLARINN Bankastræti 7 sími 22866. Innheimtustarf Okkur vantar nú þegar duglegan og ábyggilegan innheimtumann. H. Ólafsson & Bernhöft Laufásvegi 12. Lyf/aheildsala óskar ettir stúlku til sölu- og skrifstofustarfa. „Defectrice"-þjálfun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 10. des. merkt: „Defectrice — 8008". Lenco Plötuspilari er svissnesk gœðavara Fœst hjá umboðsmönnum víða um land og í sérverzlunum utmai SnSurlandsbraut 16. - Laugavegj 33. - Símj 35200. Mesta úrvalift Lægsta verðið Hinir margeftirspurðu símastólar komnir aftur: eik, tekk, palisander. — Margar gerðir og litir áklæða. Mesta úrvalið - lægsta verðið. KOMIÐ - SKOÐIÐ - SANNFÆRIST ÓÐINSTORG hf. húsgagnadeild Skólavörðustíg 16 • Sími 14275. F j ölsky lduskemmtun í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 7. desember kl. 3 og 9 e.h. Kl. 3 barnaskemmtun. Kynnir: Ómar Ragnarsson. Skemmtiatriði: 1. Söngur (3 stúlkur) 2. Skólahljómsveit Kópavogs. 3. Gamanvísur: Ómar Jólasveinn kemur í heimsókn. öllum ágóða af skemmtununum verður varíð til húsgagnakaupa i þetta nýja dagheimili sem Styrktarf. vangefinna er að byggja við Stjömugróf. A barnaskemmtun: Glæsilegt leik- fangahappdrætti með 300 vinn- ingum A kvöldskemmtun: Skyndihapp- drætti, 200 vinningar. M.a. flugfar, Rvík,- K aupmannahöf n, stofustóll, hring- flug yfir Rvík, hvfldarstóll o.m.fl. Kl. 9 skemmtun. Kynnir: Gísli Alfreðsson. 1. Tvísöngur: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson. Undirleikari: Skúli Halldórsson. 2. Brynjólfur Jóhannesson, leikari: Skemmtiþáttur. 3. Danssýning: Edda Pálsdóttir og Heiðar Ástvalds- son. Aðgöngumiðar seldir í anddyri Súlnasal Laugard. 6. des. frá kl. 2—5 og við innganginn. Borð tekin frá um leið. Verð að- göngumiða fyrir börn kr. 50.00. fullorðna kr. 100.00. Kl. 9 að- gangur kr. 150.00. Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. Dansað til kl. 1. — Hljómsveit Ragnars Bjamasonar. F J ÁRÖFLUNARNEFND STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.