Morgunblaðið - 31.12.1969, Síða 4

Morgunblaðið - 31.12.1969, Síða 4
MORGUNBiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DES. 1Ö6Í> i 4 Fregnir tóku að berast aí flen.su í Vestmann'aeyjum, en við öðruim landsimönnum leit þessd Hang Kong-vírus helzt ekki lengi vel. Rétt uim jóladagana reyndi svo Bandaríkjamaður að komast í tal'saimband við Rúss- land í Loftieiðafluigvél, en fyr- ir snarraeði s^kozku ferðalögregl unnar (Flying Squad) tókist það ekki. FÓTAMENNT......... OG HANDA í knattspyrnuíheiminum hófst árið á því, að Albert sagði, að Albert vissi, að ekkert þýddi annað en að æfa allt árið, ef árangur ætti að nást í keppn- uim við aðrar þjóðir. Knatt- spyrnumenn, sem hirngað til hafa lifað við al'la konar bríerí yfir vetrartím.ann, urðu nú að l'eggja niður rjómatertuát á sunnudög- um. Árangurin.n kom líka fljót- lega í ljós. í maí kom hingað hið fræga Arsenal lið, sem reyndar var þó enn frægara í eina tíð, og háði hér kappleik við liandslið- ið. Var ekki nema eðillegt, að landinn tapaði Leikmuim, þar sem hann var óvaniuir aðstæðum, en leikið var á Laugarda.lsvellin- uim. Hins vegar var það álit margra, að landsliðið hefði átt góða sigurmöguteika, ef Arsen- ai hefði sent fararstjóra sína fram á völlinn, jafnvel þótt þeir væru tólf. Svo hófst aðalkeppnistímiabil- ið, með viðeigandi landsleikjum, Fyrst var keppt við Bermiúda, og gætti greinilega kynþáttamis réttis í þeirn leik, því íslending- ar sigruðu. Þá var næst herjað á Norðmenn og Finna, en árang urimn varð ekki sem erfiðið, ef miðað er við markatöliuna. En auðvitað áttu íslendingar miklu meira í leikjuoum. Þeir töpuðu fyrst og fremst vegna misskiln ings. Þeir voru t.d. ekki alltaf jafn viasiir um á hvort markið þeir ættu að skjóta. Svo var Frökkum kennd kna.ttspyrna, mieð þeim áranigri, að aanar eins leikur hefur tæpast sézt á norð- urhveli jarðar. Slúttið var svo Bermúdaför, en þar eyðilögðu dómararnir allt samian, oig dæmdu mökin umwörpu af ís- l'endingum. Voru þeir vitanlega settir í straff strax á eftir. Þau urndur og stórmerki skeðu síðla sumars, að e'kkert dagblað, né útvarpiö nefndi Al- bert Guðmundsson á nafn einn daginn. Vakti þetta að vonum reiðiöldu, og varð þessi ósvlnna túTL þess að ALbert er að hugsa um að hærtta (eða hætta ekki — það er spuirningin) og að landsliðið hafði ekki efni á því að hafa nema fimim fararstjóra í Bermiúdaförinni. Hermann Gunnarsson gerðist atvinin.umaðu.r í bnattspyrnui, eft ir mikið japl og jaml oig fiuðuir. Leit um tímia út fyrir að kaHLa þyrfti á andalækni til aðstoðar, svo erfið var sú fæðing. Síðar kom svo á daginn að Hermann var of góður í atvinnumennsk- una, og er hann nú sn.úinm. heim. Allar stœrðir tog- og snurpuspila A.5. Bergens mekaniske verksteder ADALUMBODSMENN: Eggert Kristjánsson & Co. hf. Þá vakti það mikla athygli að Sláturfélag Suðurlamds sigarði í firmakeppmi í knattspyrnu. Sýndiu þeir Sláturfélagsmienn, að þeir kunna vel til verka, og eru til alls Líktegir. Væri ráð að tefla fram liði þeirra ó- styrktu í næsta landsleik og láita svo stúlkur í pínupilsum darnsa á Mnunni, eins og sagt er sagt. En handboltaomenn eru alilt af að vinna, m.eira segja við skyrtuauglýsinigar, og munu ná langt í heimsmieistarakeppninni í vetur með sama áframhalidi. MÉNN OG MENNTIR Varla höfðu íslendingar jafn- að sig á séra Jóni prímus og frökem Hn.allþóru en Nóbel- að þeir geri í Suður-Ameríku. Nú þýðir víst ekki len.guir að bjóða gestuim í reiðtúr til Þing- val'la. Frjálsíþróttamenn okkar sönn uðu, svo ekki verður um vil'lst, að Jón Helgason hafði lög að mæla er hann kvað: „í þeirri íþrótt að verða aiftastir allra, var eniginn í heimi þeim jafn”. Þeir töpuðu nefinitega fyrir "B og C liðuim nágran.naþjóðanna, og kom nú emn einu sinni fr.am hvað Norræn sa.rmvimma er yfirborðs- kemnd. Næst mun ætillunin að keppa við X lið Luxemboirgar og Ö lið Grikkl'ands, en af því mun þó ekki getað orðið, af stjórn- málaástæðum og verður víst ffl'estum sama um það. Austurrískum handboltaköpp- um va.r lítil gestrisni sýnd hér fyirr en á lakadanslei'k. íslenzk- ir handboltamemn tóku þá í það sikáldið sendi frá sér nýja bók. Fjailaði hún um Víin.liandsmáliin, og leiðir skáldið rök að því, að hið fraega Vímlandskort hafi orð ið til hjá Veðurstofiumni, en dott il þar upp fyrir borð og slopp- ið við ryksugu þvottakvenna í áravís. Voru fræðimenn vitan lega ekki á eitt sáttir um þess- ar kenningar, en Leifur Eiríks- son lét hins vegar ekkert opin- ská'tt frekar en fyrir dag- inn, þar sem hann stendur á stalli sínum og skyggir á HaLi- grímskirkju. Svo kom bókin hans Guðbergs Bergssonar, Ann.a, og sögðu riit- dómarar að hún væri gullhras®- í-gildi. Öðirum fanmst sögu- hetj.urnar ekki drekka nóg af kaffi. Listaverkið „Andlit sólar,” var sett upp við Menntaskólann í Reykjavík, og síðan hefur sól- karphús, að lengi verðuir í minnum haÆt. Hins vegar fór alit úr sambandi hjá fstendin.g- um þegar þeir bepptu í Auistur- ríki. Hvort það var nafnið á höfuðborg landsins, eða pólskir njósn.arar Gomulka, sem settu allt úr skorðum, skal látið ó- in ekki sýnt sitt rétrta andlit. Verður vonandi langt að bíða þess að tunglverki verði komið fyrir einhvers staðar í höfuð- borgimmi. Þá var efnt til útisýninga á höggmyndum á SkóLavörðu.hoL'ti, Mesta afhygli vaikti ón.efnt lista þökkum ánægjuleg viðskipti á liðna árinu. Efnalaugin BJÖRG. Austurver — Háaleitisbraut 68 Sími 82455. Byrjið nýja árið með glaum og gleði í GRILL-INN. Við opnum kl. 6 f.h.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.