Morgunblaðið - 31.12.1969, Side 6
6
MORíGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DES. 1009
r
FRETTAGETRAUN
1969
1.
Um áramótin sönnuðu banda-
rískir vísindamenn að ekki væru
til:
1) Menn á tunglinu.
2) Fljúgandi diskar.
3) Gróður á Mars.
4) Stríðsandstæðingar í Reykja-
vík.
2.
Svíar ákváðu 10. janúar — ein-
ir allra vestrænna þjóða:
1) Að jnótmæla rithöfundaof-
sóknum í Sovétríkjunum.
2) Að styðja stjómina í Biafra.
3) Að viðurkenna stjórn N-Viet
niams.
4) Að krefjast aukins frelsis í
Téklkósttóvakíu.
3.
Stúdentinn Jan Falach lézt í
Prag 19. janúar. Hann:
1) Dó úr flemsu.
2) Fórnaði sér fyrir Svoboda.
3) Var skriðdrðkaforingi hjá
Rússum.
4) Brenndi sig til bama.
4.
Bókmenntaverðlaun Norður-
landaráðs voru í febrúar veitt:
1) Norðmanninum Bjönnistjeme
Bjömsson.
2) íslendingnum Halldóri Lax-
ness.
3) Svíanum Per Olov Enquist.
4. Dananum Jens Otto Krag.
5.
Mörgum þótti lítið leggjast fyr-
ir kappann þegar Bretar gerðu
innrás á eyjuna Anguilla í marz.
Sendu þeir þangað úrvalssveitir
úr hemum, er nefnast:
1) Bláu englarnir.
2) Gulu græningjamir.
3) Svartstakkamir.
4) Rauðu djöflamir.
6.
Fjöldagrafir fundust í borginni
Hue í S-Vietnam í marzlok. Tal-
ið er að kommúnistar hafi myrt
þar:
1) 500 manns.
2) 3.000 mainns.
3) 250 manns.
4) 2.000 manns.
7.
2) E1 Fatah-samtöikiin voru leyst
upp.
3) Levi Eshkol forsætisráð-
herra lézt.
4) Golda Meir forsætisráðherra
missti fóstur.
10.
í marzbyrjun kom til átaka á
Damansky-«yju á Ussuri-fljóti.
Áttust þar við:
1) Lamdamæraverðir Kínverja
og Rúasa.
2) Slkæruliðar Norður- og Suð-
ur-Vietnam.
3) Fulltrúar Sameinuðu þjóð-
anna og Bfnahagsbandalags-
ins.
4) Vestmanmaeyingar og ís-
lendingar.
11.
Tveir forsetar féllu sunnudaginn
27. apríl. De Gaulle Frakklands-
forseti féll í kosningum, og
Barrientos forseti Bolivíu:
1) Flýði land.
2) Lenti á fylliríi.
3) Var drepiinn.
4) Fórst í flugsttysi.
Sænsk flutningaflugvél á leið til
Biafra á vegum Rauða krossins
var skotin niður 6. júní. Rauði
krossinn svaraði með því að:
1) Hætta öttlu flugi til Biafra.
2) Setja vopnaða verði í vélar
sínar.
3) Mótmæla hjá Sameinuðu
þjóðunum.
4) Tvöfalda flugið til Biatfra.
hefur starfað í Svíþjóð að und-
anförnu. Ástæðan er talin:
1) Frjálslyndi Svia í kyntferðis-
málum.
2) Móttáka Svía á flóttamönn-
um úr bandaríába hemum.
3) Svíar em á móti frú Nixon.
4) Viðurfcenning Svía á N-Viet-
nam.
16.
Landsleikur í knattspymu milli
Honduras og E1 Salvador var
leikinn í júní. Fór svo að:
1) Leikurinn varð jafnteíli.
2) Honduras vanin 10—1.
3) Rílkin slitu stjómmálasam-
bandi.
4) Markvörður Honduras var
drepinn.
17.
Moise Tshombe andaðist í fang-
elsi í Alsír þar sem hann hafði
setið í tvö ár. Áður var hann:
1) Konungur í Líbíu.
2) Keisari í Eþíópíu.
3) Forseti í Ganha.
4) Forsætisráðhenra í Kongó.
Litlir kafbátar voru notaðir við
vísindarannsóknir í Skotlandi í
sumar. Attu þeir að:
1) Leita að herskipum í Scapa
Flow.
2) Finna Looh Ness-sfcrfimislið.
3) Leita að minjum um dvöl
vífcinga.
4) Finna nýtt vatn í visfcýgerð.
að stíga fæti á tunglið varS:
1) Gharles de Gaulle.
2) Michael Collhns.
3) Neil Armstrong.
4) Juleis Veme.
22.
Sendiherra Bandaríkjanna var
rænt í Rio de Janeiro. í skiptum
fyrir hann fengu ræningjarnir:
1) 1!5 pólitlísfcia Æaingia.
2) 1(0.000 toaissa iatf kólka íkóflia.
3) 20 mlilljóniir dotlfliara.
4) Síamskött farsietanis.
23.
Þingkosningar vom í V-Þýzka-
landi í september. Urðu flestir
ánægðir þegar:
1) Adolf von Thiaddlen var fcjör-
iun toamisllari.
2) Jiaifniaðarmenin misstu mieirli-
Muita sinn á þirngl
3) Nýniaisiisitar flerugu enigain miamn
kjörinin.
4) Ademauer var eiiniriómia endiuir-
kj'örinin tforsiætisriáiðlhierria.
24.
Bókmenntaverðlaun Nóbels fyr-
ir árið 1969 hlaut:
1) Siiguirðuir Beniedlifctssoin.
2) Saimiuiel Beckett.
3) Anaitoly Kuzneusiov.
4) Guðlfeugiur Rósiinlkrainz.
25.
Olympíumeistarinn Emil Zato-
pek hlaut verðlaun stjómar
Tékkóslóvakíu fyrir unnin stf-
rek. Hann var:
1) Reflriinm úr ffllcfctoniuim.
2) Sæmdur Stalíinorðunini.
3) Sfcipaðuir senidihienra í Anfc-
ara.
4) Skiipalðiur útvairpsisitjórL
Hver þekkir þessa flugvél?
Um miðjan apríl var Alexander
Dubcek vikið úr embætti flokks-
leiðtoga tékkóslóvakískra komm
únista. Við tók:
1) Josetf Stalín.
2) Josei Smrfcovsky.
3) Gustav Husafc.
4) Ludvilk Svoboda.
8.
Ný skýring fékkst á dauða Lav-
renti Bería, fyrrum yfirmanns
sovézku leyniþjónustunnar. Mán
aðarritið Harpers Magazine
sagði að:
1) Krúsjetff hefði sfcotið hann.
2) Hann hefði farizt í bílslyai.
3) Hann hefði orðið ellinni að
bráð.
4) Hann hefiði framið sjáltfs-
morð.
9.
13.
Nýr forseti tók við völdum í
Frakklandi eftir de Gaulle í
júní. Heitir sá:
1) Jacques Chaban-Delimas.
2) George Pompidou.
3) Alain Poher.
4) Pierre Laval.
14.
Danir efndu til þjóðaratkvæða-
greiðslu um lækkun kosninga-
aldurs úr 21 í 18 ár. Var tillagan
um lækkunina:
1) Kolfelld.
2) Samþykkt með yfirgnæfandi
meirihluta.
3) Felld á jöfnum atkvæðum.
4) Felld vegna mikillar kosm-
ingaþátttöku unglinga.
19.
Þekktur valdamaður í Asíu lézt
í september. Það var:
1. Eisako Sato.
2) Ho Chi Minlh.
3) Mao Tse-Tung.
4) Ayub Khan.
20.
Franco einvaldur á Spáni til-
kynnti í júlí að eftir sinn dag
yrði:
1) Spánn innJlimaður í Gibralt-
ar.
2) Juan Carloa konungur á
SpánL
3) Bretum sagt stríð á hendur.
4) Portúgal innlimað í Spán.
21.
26.
Fidel Castro einvaldur á Kúbu
vissi hvernig hann átti að
tryggja sykuruppskeruna. Ilann:
1) Notaði govézfca sfciriðidrdba.
2) Félkfc friðlargweitáinniar banidia-
ríslku.
3) Kveilkti í reyrmum.
4) Fres'taði jólunium.
27.
Það er ekki bara í Biafra, sem
kynþáttamisréttið í Afríku læt-
ur á sér bera. í Kenya var leið-
togi stjórnarandstöðunnar myrt-
ur. Hann var:
1) Oduimiagwu Ojiufcwtu.
2. Abdel Khialek.
3) Tam Mboya.
4) Mdhamimied KazzalfiL
í febrúarlok var sjö daga þjóð-
arsorg í ísraei vegna þess að:
1) Egyptar báðu um frið.
15.
Enginn bandarískur sendiherra
Sunnudagskvöldið 20. júní lenti
fyrsta mannaða geimfarið á
tunglinu. Fyrstur jarðarbúa til
28.
Sovézkur rithöfundur fékk hæH