Morgunblaðið - 31.12.1969, Page 8

Morgunblaðið - 31.12.1969, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DES. 1069 nota grænu hettuúlpuna, sem Þuríður frænka gaf mér. Marz Karlakór Reykj aivíku-r og Sin foníulhljómsveit ísla.nds héldu hljómíleika í Laugardal.sih 611 in .n i og Guinnax Þórðarson. brá sér um svifalaust til New York á með- an, en John og Yoko héldu sig vikudamgt í rúminu u.ndir mottó inu „Make child — not war”. Heiðu'rsanienn léku inn á síina fyrstu hljómiplötu í marz. Plait- an kom ekki á markað fyrr en mánaðarmótin nóvember-desem ber, eftir hinn venjulega niu mánaða meðgöngutíma. Fifeira markvert sfceði ekki í mánuðin- um nema ef ‘hægt væri að telja það til tíðinda að Geislar léfcu inn á sína fyrstu hljómplötu. og konur heimituðu kvensjúkdóma- deild. Apríl & maí Janúar TÓNAR kirkjuorgel'anna voru ekki fyrr dánir út eftir jóla- messurnar en Þórir Baldursson hafði fest kaup á 300 þúsund króna Hammond orgeli af stærstu og beztu tegund, og flutti hann það strax með að- stoð sex buirðarmanna í Klúbb- inn þar eem hann hefur leikið fyrir dansi ásamt fleiri heiðurs- mönnum. Táningablaðið Topp Korn ekýrði írá því, að Hljómar hefðu verið í LSD við upptöku sjónvarpsþáttar. Við nánari at- hugun kom þó í Ijós, að hljóm- sveitin hefði aðeins verið í „lista og skemmtideild" sjónvarpsins við upptöku þáttar, þar sem kynnt voru nokikur lög af L.P. plötu Hljóma, sem kom út rétt fyrir áramótin. Var þá Lagt blátt bann við því að leika lagið „Að kvöldi dags“, þar eð höfundur- inn er Tchaikowski og það leyf- ist víisit ekki hverjum sem er að leika lög eftir slík tómskáld. Þetta lag vax þó ekki eina lag- ið, sem bítlahljómsveit var bann að að leika í sjónvarpinu á þe9su ári, Pílagrfmakór Tann- hausers hlaut sörnu örlög seinna á árinu. Það urðu fleiri til að fetta fingur út í lög Hljóma-plötunn- ar. Girnmair JökiuH, þárverandi Blómálfur, lét Topp Kom hafa eftir sér einhverja þá hörðustu gagnirýni, sem birzt heifur á prenti. Brá þar fyrir lýsingar- orðum eins og t.d.: kiúðurslegt, vjtleysa frá byrjun tii enda, leiðinlegt lag og iíla flutt, asna- lega sun,gið, lagið er hrein hörm- ung, innihaddslitlir textar ojs. frv. Það reyndust ekki aMir vera sammála Jöfclinium um Hl'j ómaplötunia, t.d. seldust um fjögur þúsund eintök af henni og hljómplötugagnrýnenduT dag bliaðanna útnefndu hana „Plötu áTsins“, og Þorstein Bggerts- son völdu þeir „Textahöfund ársins". Fjögurra laga plata Flowers kom á markaðinn um svipað ieyti og Hlijómaplatan. Textam- ir á þeirri piötu kom.u allflatt upp á fólk og þá sérstaklega „Slappaðu af“, og sama er aö segja um söng Jónasar Jónsson- ar, en þeir eru margir, sem þykjast sjá samhengi mfflli frammistöðu Jónasar á plötunni og úrsagniar hans úr Flowers. Kunnugir halda þó fram, að brottför Jonna úr blómabeðinu hafi árbt sér lengri aðdraganda en það, að platan hafi spiiað þar nokíbuið inn í. Febrúar En hvað um það, í byrjun febrúarmánaðar hætti Jónas í Flowers og hófst þegar handa í umsjá Þórarins Magnússonar — Hér fer af stað ný síða fyr ir ungt fólk og er ráðgert að hún verði fastur þáttur í blað inu og f jalli þá um hin ýmsu hugðarefni ungu kynslóðar. innar. Og þar sem fyrsta síð an birtist einmitt nú um ára- mótin þótti tilhlýðilegt, að nota hana undir Pop-annál liðins árs, en það ár er áreið- anlega eitt það viðburðarik- asta um langt skeið — að minnsta kosti hvað hljómlist- arlífinu viðvíkur. I»að verður aðeins stikiað á stóru í þessu stutta yfirliti, og vafalaust væri hægt að tína miklu fleira til, en hér er gert, en við viljum þó vona að hér sé drepið á öll helztu atriðin og einhverjir hafi gaman af lestri þessa annáls — þó ekki sé hann skrifaður í eins léttum dúr og venjuleg ir annálgr. og tainnismáðaniema sér tM a.ðstoð- ar. Hér sfcndium við skMja við Jón as í bili og snúa okkur að Sig- urjóni Kaliabróðiuir, en hann hafði leikið á bassagítar með Flowers þangað til Jonni hætti — þá hætti hann einnig. Kvaðst hafa verið orðinn leið- ur á spMeríiniu -mieð Blómun.um sagði þá haia verið að staðna. Uppsögn Sigurjónis átti sér einn ig langan aðdraganda, en hann hafði lemgi verið að spá í að stofna hljómsveit ásamt Sveini Larssyni trommuileikara með Bendix og sörugvara þeirrar sömu hljómisveitar Björgvini Halldórssyni. Það fór á sama veg með þessa hljómsveitarhug- mynd Kútis og þær hjá Jonna ekkert varð úr neinu. Var á- sitæðan sú, að Björgvin þessi Halldórsson gerðist söngv- ari hjá Flowers, þegar Jonni hætti. Seinna á árinu áttu þess- ir þrír spilarar þó eftir að ná saman á nýjan ieik og þessa dagan-a er nafn hljómisveitar þeirra á alttra vörum, sem sé Ævintýri — en nóg um það í bili. Tónabær var opnaður form- lega 8. febrúar og þann sama dag voru liðnir nákvæmlega fimm mánuðir, þrjár vifcur og tveir dagar frá því ég hætti að Jesús Kristur var svo bann- færðúr í sjónvaxpinu af Jóni Þórarinssyni tónlistar- stjóra þeirrar merfcu stofnumar, er Flowers huigðust flytja það lag fyrir sjónvarpsálhorfendur í þætti frá „Vettvan.gi æskunnar”. Júní í júní kvað við einhver sá mesti dynkur sem heyirzt hetfur í íslenzkum pophieimi í áraraðir. Það sem því olli, var að Hljóm- ar og Flowers hættu og hafði það í för með sér all róttækar breytingair á fjölda sunnlenzkra hljómsveita. Það er líklega öll- um kunnugt hvað varð úr þeim hrærigraut hljómlistarmanna sem myndaðist í þessum við- burðaríka mánuði — þær hljóm sveitir sem þá fóru á kreik eru allar í fullu fjöri í dag og bera því ljóst vitni, hve tímabær þessi hreinsun var orðin. Karl Sighvatsson hiafði svar á reiðum höndum, þegar hann var spurður um aðdragandann að sameiningu Hljóma og Flow- ers: „Er stóð tM að Kútur og Jonni færu úr hljómsveitinni, var mikið pælt í því að fá Rún- ar og Gunnar úr Hljómum yfir í dansleik í Glaumbæ 29. júní og Flowers degi síðar. Það voru fleiri en EQjómar sem kvöddu þaran 29., Ólafur Júlíusson bróð- iir Rúna Júl. lék þarna í síðasta skipti með Júdas, og seldi að því loknu kjuðana sína og sneri baki við öllu hljómsveitarstandi. Nýja hljómsveitin hóf þegar æfingar og Rúnar lét hafa það eft- ir sér að harrn væri hættur að striplaet á sviði. Sigmar í Sig- túni fannst því kjörið tækifæri til að panta nokkrar nektardans meyjar frá útlandinu til að skemmta gestum hússins. Það næsta sem skeði í popinu var að Jónas komst á kreik með Náttúru sína, Óðmenn létu einn- ig tM sín heyra í fyrsta sinn eft- ir enduirvakninguna og Ólafur Gaukur fór með Húllumihæi um land allt. Júlí Roof Tops sendu frá sér sína fyrstu hljómplötu í júlí og naut hún mikilla vinsælda lengi vel. Þegar hljómsveitin átti að mæta til upptöku á hljómplötu þess- ari kom aldeilis bobb í bátinn, því Ari Jónsson trymbill og aðal söngvari hljómsveitairinnar varð svo hás að harnn kom varla upp orði Það fyrsta aem þeim félög- yið að stofna nýja hljóm.sveit. Sá fyrsti, sem han.n fékk tM liðs við sig var Finnur Stefánsson, og huigðust þeir koma fram sem dú- ett og nota aðstoðarmienn við hljóðfæraleik eftir þörfum. Finniur hvarf þó frá þessa.ri hug- mynd, er honium baiuðst staða í Óðmönruuim, sem Jóhann Jó- hannsson var þá að endurvekja. Jonni var ekki af baki dott- inn þó hann sæi á bak Finei, beldur hólt hann ótrauðiur áfram. Næst talaði hann við Erling Björnsson, gátarieikara með Hljómum, og ræddu þeir aM'ítarlegia saman um stofniun nýrrar hljómisveitar. Var huig- mynd þeirra sú, að Erlingur léki á bassa, Jonni syngi og Rafn Haraldsson léki á trommur og síð an kæmiu einhverjir tveir á org- el og gítar. Ekkert varð heldur úr þessari hljómisveit Jónasar og en.n varð ha-nn að fara á kreik að smala í hljómsveit og nú hafði hann fengið Rafn trimbM Næstu tveir mánuiðir urðu all tíðindasnauðir. Hin árlega skemmtun ungu kynislóðari.nnar „Vettvan'gur Æskunnar” var haldin í Austurbæjaribíói 15. aprffl, og var hún um margt merkMeg. Þar var frumfluitt út- setning Karls Siighvatssonar á Pílagrímakórnium og valin var „Fulltrúi ungu kynslóðarinnar”. Sendill frá Applle var gerður að heiðursgesti skemm.tunarinn- ar og gerði Svavar Gests Mtáð úr honum á 9viðinu. Á þessari sömiu skemmtun afhenti Svavar Hljóm.um gúlilplötu, sem Frakk- ar sendu hljómisveitinni sem við- uixfcennin/garvott fyrir að Hljóm- ar áttu söluhæstu hljómplötuna hér á landi árið 1968. í mai héldu blues-álhugamenn enn eitt blu'es-kvölldið, en þessi kvöld hafa átt einn stærsta þátt inn í að vekja áshuga manna fyrir bluesinum — einnig hafa þau veitt mörgum kærkomið tækifæri tM að „dett’íða” inn.an um gott fólk. Rúnar Júlíusson er hættur að striplast á sviði — hann fer með Trúbroti til Kaupmannahafnar eftir áramót og skemmta þau þar í þrjá mánuði. Flowers, sú hugmynd hefur síð- an verið smátt og smátt að breyt ast þangað tM núna að hún hef- Ur fenigið á sig endanlegt form.“ Og þar höfum við það á hreinu: Hljómar sameinuðust Flowers og eina spumingin var hvað af- kvæmið skyldi heita. Eftir mikl ar og langar vangavelt- Ur varð nafnið Trúbrot fyrir val inu og var það Ámi Johnsen blaðamaður og þjóðlagasöngv- ari, sem átti hugmyndina. Og þá var allt klappað og klárt og Hljómair kvöddu með sögulegum um í Roof Tops kom þá í hug var að fá einhvem söngvara úr annarri hljómsveit til að annast sönginn á plötunni og var þá fyrst talað við Guðmund Haúk í Dúmbó og síðan Björgvin Hall dórsson, en sá síðamefndi hefur að sögn alltaf verið á leiðinni yfir í Roof Tops. Sem betur fer hresstist Ari nógu fljótt til að geta sungið sjálfur inn á plöt- una og em menn á einu máli um að hann hafi skilað sér með prýði frá hennL í lok júlímánaðar komu Trú- brot fnam opinberlega í fyrsta sinn og vcxru síðan famir að vörmu spori til Bandaríkjanna þar sem þeir léku í hálfan mán- uð í klúbbi nokkrum rétt fyrir utan New York. Vöktu þeir mikla athygli þar ytra og til merfcis um það má benda á, að þeir léku við metaðsókn seinni vikuna. Ágúst Það voiru fleiri en Trúbrot sem brugðu sér út fyrir landstein- ana, Ólafur Gaukur fór með hljómsveit sína til Hannover í Þýzkalandi og sungu þau þar og spiluðu í tvo mánuði og komu síðan heim með fjölda tilboða um að leika út um allan heim þar á meðal Rhodesíu, Kanarf- eyjum, Hollandi og Sviss. Eftir að hafa íhugað málið vel og vandlega byrjaði hljómsveitin að leika fyrir dansi á Borginni, er það var nú ekki fyrr en í nóv- ember og við erum að pæla í ágústmánuði í augnablikinu, en þá var haldið í Klúbbnum vel- heppnað Pop-Festival þar sem fnam komu allar okkar beztu pop-hljómsveitir og var það fyrsta tækifærið sem bauðst til að hlýða á allar nýju hljómsveit irnar á einum stað. Mesta at- hygli vakti trommusóló Óla í Óð mönnum og slagsmál Gumnars Jökuls við dynavörð Klúbbsins. Að lokum má geta þess að Café de París opnaði og lokaði í þessum mánuði. September Það má með sanni segja, að Björgvin Halldórsson hafi verið maður septembermánaðar því hann var valinn Popstjama árs- ins 1969 á hinni umtöluðu pop- hátíð, sem haldin var í Laugar- dalshöllinni 14. september að við stöddum 4500 ungmennum af suð urlandi. Um miðjan mánuðinn kom svo út tveggja laga hljóm- plata með Bjömgvini og ætla lög þeinnar plötu víst seint að tapa vinsældum. Október Það fór líklega ekki framhjá mörgum að Tatarar komu fram á sjónarsviðið á nýjan leik í oktobeirmánuði, fyrir því sá Svavar Gests með all víðtækri auglýsingaherferð — þeinri fyrstu sem íslenzk pop-hljóm sveit hefur orðið aðnjótandi. Var tilefnið útgáfa S.G.—hljómplatna á plötunni með laginu hinu meg- in á „Sandkastala-plötunni". Nýjustu fréttir herma að trommuleikari Tatara liggi nú á sjúkrahúsi, en þegar hann kom- ist á fætUr á nýjan leik hefjist æfingar hjá Tötuirum í breyttri mynd, það er að segja: þá verði þeir aðeins þrír í hljóm- sveitinni Þorsteirm orgel- og gítarleikari, Jón Ólafsson bassa leikari og Magnús á trommur. Mun Jón annast sönginn í trí- óinu oig hinir tveir þar lítið koma við sögu. Þannig skipuð mxmu svo Tatarar leika inn á mæstu hljómplötu sína, sem ráð- gert er að verði hljóðrituð í febr úar. Stefán Eggertsson og Ámi Blandon hafa yfirgefið Tatara

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.