Morgunblaðið - 31.12.1969, Side 9

Morgunblaðið - 31.12.1969, Side 9
MORGUNBiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DES. 1069 9 þar eð þeiir þurfa nú að snúa sér atf fulum torafti að upp- lestri fyiriir stúdentspróf, sem þeir þreyta í vor. Ævintýri lét heldur betur að sér kveða í októberr, t.d. brugðu þeiir sér með Tónabæj arknakk- ana niðirá Miklatún eftir dans leik í Tónabæ einn sunnudags- eftirmiðdagiinn. Léku þeir þar og sungu með aðstoð krakkaskarans nokkur vel valin lög fyriir Einar Ben og klifruðu nokkrir söng- fuglanna uppá axlir hans til að popið næði betur eyruim þjóð- skáldsins. Undruðust margir hversu gott lag Björgvin Hall- dórsson söngvari Ævintýris hafði á krökkunum við þetta tækifæri, en Björgvin hefur áreiðanlega skotið þarna mörgum fóstrum og mæðrum langt aftur fyrir sig hvað uppeldismálum viðvíkur. Menntskælingair brugðu einn- ig á leik í þessum mánuði og gerðu þau það sér til dundurs í eiinum frímínútunum að baða hvert anmað upp úr göturæsi fytriir framan gamla Mennta- skólann og sýndu þar svo ekki var um villzt hversu lengra þau voru koimin Tónabæjarkrökkun- um á þroskabrautinni. f lok október kom á markað- inn heilmikið veggspjald með nafni Björgvins Halldórssoniajr og lítilli mynd af honum. Nóvember í nóvember skeði það mark- verðast, að Dúmbó sextett hætti efttr sex ára tilveru, og Trú- hrot brá sér til Kaupmannahafn ar til að leika við Fullveldis- fagmað stúdenta þar í landi. Þeg air hljómsveitin koim hekn frá fagnaðarlátunum í Höfn beið þerira leiðindamál við að eiga. Lögreglan hafði að þeim fjar- stöddum sent ölluim dagblöðum borgariinnar skýrslu þar sem skýrt var frá því, að fjórir af meðlimum hljómsveitarinnar hefðu verið tetonir fyrir neyzlu eiturlyfja. Átti þessi auglýsing lögeglurmar víst að samræmast herferð hennaj- gegn eiturlyfja- neyzlu hér á landi — þó áttu miargir bágt með að skilja það, að það gæti veirið til hjálpar í þeirri herferð að básúna því út um allar jarðir að ein vin- sælasta pop-hljómsveit landsins hefði notað eituirlyf. Margir urðu til að leggja orð í belg varðandi þetta mál og varð það fjaðrafok sem af því hlauzt áreiðanlega ein aðal ástæðan fyrir þeirtri drift, sem sett var í það að leggja fram á Alþingi flrumvarp um bann við eiturlyfjanottouin. Eitthvað virð- ist vera farið að draga úr um- ræðunum um hashnotkun Trúbrots þegar þetta er skrifað og hefur hljómsveitin nú aftur verið tekin í kristinna manna tölu. Ástæðuna fyriir því, að þeir í hljómsveitinni lögðu aldrei orð í belg meðain málið var í algleym ingi segir Kristján Rafn um- boðsmaður Trúbrots vera þá, að þeir hafi óttazt að atf því myndi hljótast endalaust r'ifrildi milli þeinna og pennaglaðra mæðra útí bæ í blöðunum. Meðan eiturlyfjamál Trúbrots stóð sem (hæst fó<r veggspjald- ið með Bjögga á útsölu og Óð- menn fóru til hljómplötuupp- töku í London. Desember Enn er það Trúbrot, sem kemur mest við sögu mámaðarinis og að þessu sinni er það hin frábæra L.P.—plata þeirra sem vekuir á þeim athygli, en hún kom á mairtoaðinn í seiraustu vik unni fyrir jól. Fleira markvert hafði ekki átt sér stað í þess- um mánuði þegar þetta er ritað (daginn fyrir gamlársdag) en þó býður mig í grun að eitthvað rneira en lítið merkilegt sé í und irbúningi hjá Roof Tops því ég frétti af Jóla-Sveini Guðjóns- syni orgelleitoara þeirrar hljóm sveitair vera að kaupa flugelda og stjörnuljós fyrir tveim dög- um. Og þá er ekkert annað eftir en að óska pop-unnendum run land allt gleðilegs nýs árs með von um gott samstarf á komandi ári. Þórarinn Jón Magnússon. FLUGELDAR ÚRVALIÐ ALDREI FJÖLBREYTTARA FALLHLÍFARRAKETTUR A A á GRÆNAR — RAUÐAR Skipa- | rakettur á,, U TUNGLFLAUGAR ELDFLAUGAR STJÖRNURAKETTUR JOKERST JÖRNU - ÞEYTAR MÁNALJÓS Skipablys rauð JOKERBLYS BENGALBLYS RÓMÖNSKBLYS F ALLHLÍ FARBL Y S GULL OG SILFURREGN SÓLIR — STJÖRNUGOS — STJÖRNULJÓS — BEN G ALELDSPÝTUR VAX-ÚTIHANDBLYS, loga í Vz tíma — VAX-GARÐBLYS, loga í 2 tíma. — HENTUG FYRIR UNGLINGA — Verzlun O. ELUNGSEN ÞETTA GERÐIST í NÓVEMBER 1969 ALÞINGI Upplýst á Alþingi, að tekjur frá Álibræðslunni muni nema 1»1 þús. millj. kr. á næstu 25 árum (4). Umræður um raforkusölu Búrfells- virkjunar (5). Umræður um aðstöðumun nem- enda (7). Umræður um kostnaðaráætlun Búrfellsvirkj unar (11). Forsætisráðherra gerir grein fyrir störfum Atvinnumálanefndar ríkis- ins (13). Ráðstafanir í geðverndarmálum til umræðu á alþingi (20). Lagagildi viðaukasamnings um stækkun Álbræðslunnar til umræðu (21). Upplýst á alþingi að um 200 býli hafi fengið rafmagn árlega (27). VEÐUR OG FÆRÐ Fjallvegir teppast víðast hvar á landinu (8). Stórviðri á Vestur- og Norðurlandi (11). Mikil ófærð á vegum nema á Suð- urlandi (12). Færð fer batnandi (14). Frosthörkur á Hólsfjöllum (18). Hafís færist nær landi (30). ÚTGERÐIN. Góðir sölumöguleikar á niðursoð- inni þorsklifur til Tékkóslóvakíu (2). Gæftaleysi um allt land (9) Mjög hátt síldarverð í Danmörku (12). Góður þorskafli milli Svalbarða og Bjarnareyjar (13). Lágmarksverð á saltsíld ákveðið 13 kr. kg. (13). Verðfall á síld í Danmörku (14). Ágætur afli ísafjarðarbáta (18). Miklar ógæftir á Vestfjörðum í október (15). Síld veiðist 1 Jökuldjúpi (15). Fisksölur erlendis í október fyrir nær 100 millj. kr. (16). Heildarfiskaflinn til júlíloka 517 þús. lestir, eða 119 þús. lestum meiri en á sama tíma sl. ár (21). Framleiðsluverðmæti sjávarafurða 7,3 milljarðar kr í ár (27). Veiðiskip selja erlendis fyrir 237 millj. kr. í 343 söluferðumn (30). MENN OG MÁLEFNI. Tveir erlendir sérfræðingar koma hingað í sambandi við byggingu þjóðbókasafns (1). Norskur sérfræðingur ræðir við ís- lenzka ráðamenn um gerð neyðar- vamaáætlunar (1), Færeyskir blaðamenn í boði Flug- félags íslands (4). Jens Kruuse flytur hér fyrirlestra (4). Béla Nagy, sendiherra Ungverja- lands, afhendir trúnaðarbréf sitt (4). Guðmundur Sigurjónsson varð 6. á svæðamóti í skák (5). Árni Tryggvason, sendiherra ís- lands í Bonn afhendtir trúnaðarbréf sitt (5). Dr. Bjarni Benediktsson kominn heim úr ferð til Svíþjóðar og Banda- ríkjanna (7). Nokkur breyting verður á verka- skiptingu ráðherra um áramót (7). Sendiherra Bandarikjanna hjá SÞ sammála íslandi um nauðsyn á vernd un fiskveiðiréttinda (12). Karl Harry Sigurðsson hefur 12 réttar í getraununum fyrstur manna (14). Jónas Árnason ræðst á fréttamenn með stóryrðum á stofnunum þeirra og Alþingi (18). Bragi Kristjánsson skákmeistari Reykjavíkur (19). Hæstiréttur fellir úrskurð í máli næturklúbbaeigenda (19). Ásgeir Birgir Erlendsson ver dokt- orsritgerð 1 læknisfræði við Karo- lingska Sjukhuset í Stokkhólmi (20). 11 ára drengur bjargar 5 ára telpu undan ís (20). Tveir sovézkir blaðamenn hér í boði Blaðamannafélags íslands (21). Enskt knattspyrnulið heiðrar Björg vin Schram (22). Baldur Johnsen, læknir, skipaður forstöðumaður heilbrigðiseftirlits rík- isins (28). Hermaður uppvís að smygli nautna- lyfja (28) Sjö íslenzkir skipstjórar til starfa hjá FAO (28). Einar Pálsson BA í fyrirlestrarferð til Bandaríkjanna (29). FÉLAGSMÁL. Dómarar hefja kjarabaráttu (1). Gestur Ólafsson endurkosinn for- maður Félags isl. bifreiðaeftirlits- manna (1). Fundur forsætisráðherra Norður- landa haldinn í Stokkhólmi (4). Frú Else Aass kosin formaður Nordmannslaget 1 Reykjavík (4). Félag ísl. stórkaupmanna efnir til ráðstefnu (5, 8 og 12). Stofnfundir hverfasamtaka Sjálf- stæðismanna halda áfram (5). Albert Jóhannsson kosinn formaður Landssambands hestamanna (4). Iðnþing haldið í Reykjavík (6). María Pétursdóttir kjörin formað- ur Bandalags kvenna i Reykjavík (7). Hæstu brúttótekjur 1968 í Gull- bringusýslu, 228 þús. kr. (9). Samtök heilbrigðisstétta heldur fræðslufund (11). Hafnarsamband íslenzkra sveitar- félaga stofnað (1). Ráðstefna sveitarfélaga um raf- orkumál (14). Magnús Thoroddsen, borgardómari, kosinn formaður Stúdentafélags Reykj avíkur (14). Almennur stúdentafundur hafnar stuðningi við Vietnam-mótmæli (15). Fyrsti fundur íslenzka mannfræði- félagsins á vetrinum (16). Ný stjórnmálasamtök stofnuð, Sam- tök frjálslyndra og vinstri manna. Formaður Hannibal Valdimarsson (18). Jón Árnason, alþm., endurkjörinn formaður Félags síldarsaltenda á Suðvesturlandi (18). „Viet-Nam-fundur“ haldinn í Há- skólabíói (18). Stúdentafélag H.í. heldur EFTA- fund (19). Sveinn Björnsson endurkjörinn for maður Landsmálafélagsins Varðar (19). Þing FFSÍ haldið í Reykjavík. Guðmundur Pétursson kosinn forseti sambandsins (21, 25). Stofnun 10 hverfasamtaka Sjálf- stæðismanna í Reykjavík lokið (26). Stjórnarfundur ASÍ haldinn í Reykjavík (26). Bjarni Guðnason, prófessor, kosinn formaður Félags háskólakennara. Félagið segir sig úr BSRB (26). Allmargir matvörukaupmenn stofna innkaupasamband (27). Lífeyrissjóði bátasjómanna í Vest- mannnaeyjum breytt í Lífeyrissjóð Eyjabúa (27). Aðalfundur L.Í.Ú. haldinn í Reykjavík. Sverrir Júlíusson endur- kjörinn formaður (27, 29). örn Eiðsson endurkjörinn formaður FRÍ (28). Hörðtur Einairsson endurkjðrinn formaður Fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík (28). Ákveðið opið prófkjör hjá Sjálf- stæðisflokknum fyrir borgarstjórnar- kosningarnar næsta vor (29). BÓKMENNTIR OG LISTIR. Guðmundur Karl Ásbjörnsson held- ur málverkasýningu (2). Gunnar S. Magnússon opnar aðra sýningu sína (2). Leikfélag Kópavogs sýnir barnaleik ritið Línu langsokk (4). Mesta haustaðsókn að leikhúsunum í Reykjavík 1 mörg ár (4). Ronano Nieders einsöngvari með Sinfóníuhljómsveitinni. Stjórnandi Alfred Walter (5). Karl Kvaran heldur málverkasýn- ingu (7). Ðragi Ásgeirsson heldur málverka- sýningu (8). Ffagnar Páll Einarsson heldur mál- verkasýningu (12). Sinfóníuhljómsveitin leikur í Hlé- garði (.13). Leikfélag Akureyrar sýnir „Brönu- grasið rauða“, eftir Jón. Dan (16). Veturliði Gunnarsson heldur mál- verkasýningu í MA á Akureyri (18). Litla leikfélagið sýnir „t súpunni", eftir Nínu Björk Árnadóttur (22). Pétur Friðrik heldur málverkasýn- ingu (22). Sýningar á verkum Elofs Risebys og Muggs í Listasafni ríkisins (26). NÝJAR BÆKUR. tslenzkar landbúnaðarrannsóknir, vísindarit (2). Innan hringsins, ljóðabók eftir Guð mund Böðvarsson (6). Uppeldi ungra barna, eftir dr. Matt- hías Jónasson (6)w Það, sem ég hef skrifað, ritgerða- safn eftir Skúla Guðjónsson (6). Heildarverk Kambans (15). Eplin í Eden, skáldsaga eftir Óskar Aðalstein (16). Aftur í aldir, eftir Oscar Clausen (16). Völva Suðurnesja, eftir Gunnar M. Magnúss (16). Þrautgóðir á raunastund, eftir Stein ar J. Lúðvíksson (21). Leigjandinn, skáldsaga, eftir Svövu Jakobsdóttur (21). 3. bindi sjálfsævisögu Sigurbjörns Þorkelssonar (21). Breiðabólsstaður í Fljótshlíð, eftir Vigfús Guðmundsson (21). í svipmyndum, síðara bindi, eftir Steinunni Briem (21). Stjá, ljóðabók, eftir Steingerði Guðmundsdóttur (21). Syndugur maður segir frá, sjálfs- ævisaga Magnúsar Magnússonar (Storms) (21). Gamantregi, eftir öm Snorrason (21). Gréta og Víkingadætur, skáldsaga eftir Kristínu M. J. Björnsson (21). Einn fiskur á morgun, skáldsaga eftir Unu Þ. Árnadóttur (21). Ég raka ekki í dag, góði, eftir Þor- stein Matthíasson (21). Austan blakar laufið, eftir Þórð Tómasson (21). Viðeyjarklaustur, eftir Árna Óla (22). Sigurjón á Garðari, sjálfsævisaga Sigurjóns Einarssonar, skipstjóra (22). Vinur minn og ég, eftir sr. Svein Víking (23). Sögur og sagnir úr Bolungarvík, eftir Finnboga Bemódusson (23). Sveinbjörn Sveinbjömsson, tón- skáld, ævisaga, eftir Jón Þórarinsson (23). Minningar úr Goðdölum, eftir Þor- móð Sveinsson (25). Roðskinna, eftir Stefán Jónsson (25). Sandur, 5. bókin í ritsafni Guð- mundar Daníelssonar (26). Leiðin heim, bók með efni miðils- funda Guðrúnar Sigurðardóttur (26). Ættbók og saga íslenzka hestsins á 20. öld, eftir Gunnar Bjarnason (27). Þagnarmál, greinasafn eftir Snæ- björn Jónsson (28). Ljóðasafn Tómasar Guðmundsson- ar 1 nýrri útgáfu (29). Þjóðgarðar íslands, Skaftafell — Þingvellir, eftir Birgi Kjaran (29). Himinbjargarsaga, skáldsaga eftir Þorstein frá Hamri (30). FRAMKVÆMDIR. Nýtízku skuttogari verði byggður fyrir andvirði Vigra og ögra (1). Veitingahúsið Skiphóll í Hafnarfirði opnar með vínveitingum (2). Umferðarleikvöllur verði byggður á Miklatúni (2). Tunnuverksmiðjurnar verða starf- ræktar 1 vetur (2). Lægsta tilboð í Hjúkrunarheimili Reykjavíkur 45,7 millj. kr. (4). Samið um smíði 105 lesta stálskips hjá Stálvík h.f. (5). Miklar framkvæmdir af hálfu Hafn arfjarðarbæjar (5). Nýs ,,Foss“, Ljósafoss, kemur til landsins (5). Heyrnleysingjaskólinn fær lóð sunnan núverandi Reykjanesbrautar (6). SÍS hefur hug á að láta smíða 2000 lesta skip á Akureyri (6). Hafnarfjaxðarbæ afhent Straums- víkurhöfn (8). Nær 3500 býli á landinu hafa nú fengið rafmágn (14). Mikil gatnagerð á Akranesi sl. sum- ar (18).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.