Morgunblaðið - 07.04.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.04.1970, Blaðsíða 13
MORiGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAOUR 7. APRÍL 1®70 13 Snarræðið barg honum Steig á bensíngjöfina og brun- aði framhjá mannræningjunum Karl von Spreti - Reiði Framhald af bls. 1 ræðna við ríkisstjórn lands- ins. • Um allan heim hefur hylgja reiði og fyrirlitningar í garð Guatemala komið upp vegna morðsins á von Spreti, en hann fannst skotinn á sunnudagskvöld, eftir að rík isstjórnin þar í landi hafði neitað að verða við kröfum vinstri sinnaðra mannræn- ingja, er höfðu hann á valdi sínu. Höfðu þeir krafizt þess, að 22 fangar yrðu látnir laus ir og 700.000 dollara lausnar- gjalds. • Mikill ótti hefur nú grip ið um sig víða meðal erlendra sendistarfsmanna I ríkjum isráðherra, sean rænt hafði verið og saima máli gegndi um handa- ríiskan sendisterfsmann. Stjórn Guatesnala kvaðst hins vegar eklki geta orðið við kröfum mann ræningjanna að þessu sinni, sök um þess að fangar þeir, ®em lausnar var heimteð á, höfðu þeg ar verið dætmdir af dónostókim eða áikveðið, hvenær mál þeirra skyldiu tetkin fyrir. Hefðu þessir fangar verið látnir lausir, hefði það verið brot á stjórnarskrá landsiws. í stað þess hefði verið lýst yfir 30 daga umsátureástandi í landinu og öryggissveitum þar veitt sérstakt vald. Eru nú her- floikkar hvarvetna á götum Guate mala City. • LÁ f BLÓÐI SÍNU Lík Karls von Spreti sendi- herra fannst í mannlausu húsi í 19 fcm fjarlægð frá Guatamala City. Honum var rænt sl. þriðju dag og er talið, að hann hafi ver ið hafður í haldi þarna síðan. Hann var klæddur bláum bux- um og hvitri skyrtu, er hann fannst. Armbandsúr hans var enn á úlnlið fnans og hringur, sem hann bafði á fingri, hafði efclfci verið tekinn. í höndunum hélt hann á gleraugunum, sem öll voru útötuð í blóði. Hafði hann verið skotinn í höfuðið vinstra megin og mikið blóð runnið úr skotsárinu. Stjóm hersins í Guatemala sfcýrði frá því, að líkið h«4ði fundizt, eftir að óþekktur maðlur hefði dkýrt frá því í gegnum síma, hvar líkið væri að finna. Karl von Spreti var af aðals- ættum. Hann var fæddur 21. maí 1907 í Kapfing kastala í Bajem og nam húsagerðárlist. Hann gegndi herþjónustu í heimsstyrj öldinni, en varð bandarísfcur stríðsfangi eftir ósigur Þjóðverja. Þegar vestur-þýkka sambandslýð veldið var stofnað, gerðist von Spreti meðlimur í flokfci kristi- legra demókrata í Bajern, CSN sem verið hefur ráðandi stjóm- málaflofcfkur í þessu fylki Yestur Þýzkalands. Von Spreti hóf störf í utanrífcis þjónustunni 1956 og var fyrst sendtherra í Luxemborg, en því embætti gegndi hann í þrjú ár. Síðan var hann sendiherra á Kúbu, unz Vestur-Þýzkaland sleit stjórnmálasambandi við stjórn Oastros. Eftir það var von Spreti sendiherra í Jórdaniu, unz hann varð sendiiherra í Guate- mala. Hann var fcvæntur og þriggja bama faðir. • GANDARA INDIR LÖGREGLUVERND Skýrt var frá því í Bonn í dag, að öflugur vörður hefði ver iS settur við sendiráð Guatemala þar og eins við bústað sendiherr ans, Atonios Gandara, eftir að reiðir Þjóðverjar höfðu hvað eft ir annað haft í hótunum við hann simleiðis. Varð að biðj- ast af sökunar Fjórir yfirmenn af skipinu skýra f rá uppreisninni Porto Alefgrie, BnæilHíu, 6. aprdl AP—NTB. ÁKÖF leit er nú hafin að mönn- nm þeim, er á sunnudagsmorg- nn gerðu tilraun til þess að ræna Curtis C. Cutter, ræðismanni Bandaríkjanna í Porto Alegre í Suður-Brasilíu. Slapp hann með minni háttar skotsár, en honum tókst að forða sér. Hafði hann hægt á bifreið sinni, eftir að önn ur bifreið haíði ekið í veg fyrir hann og numið staðar. Þegar menn með vélbyssur að vopni stukku út og gengu í áttina að bifreið hans, skynjaði Cutter strax, hvað var á seyði, steig bensíngjöfina í botn og brnnaði í skyndi fram hjá híl bófanna. Keyrði hann á einn þeirra, sem dróst með bíl hans nokkra metra. Hinir hófu þcgar í stað skothríð og fékk Cutter eina kúlu í bak- ið. Með honum í bifreiðinni voru kona hans og gestur þeirra hjóna. Þetta er í þriðja sinn á Skömmom tíma, sem pólitískt mannrán. er reynt í Brasilíu og það fynste, sem efcki tefcst. Tals- maður bandaríska sendináðsins í Rio de Janeiro hefur látið svo um mælt, að enginn vafi leiki á því, að þeir, sem réðust á Cutt — Veikindi Framhald af hls. 1 Suslovs og Shelepins hins vegar. Slhelepin mun hafa stjóroað hópi manna sem vildu fjarlægja Brez hncv og Kosygin og heirða á aga í flokknum og efnahagsmálum, jafnvel á fcostnað hugmynda- fræðilegs rétttrúnaðar. Kiril Maz urov mun hafa verið framarlega í þessum hópi, að því er heimild ir í Tékkóslóvaíkíu, Júgóslaviu, Austur-Þýzkalandi og Ungverja- lamdi benma. Fulltrúi í forsætisnefnd júgó Leonid Brezhnev slavneska kommúmistaflokksiins mun fyrstur hafa sagt frá valda baráttunni í Mosíkvu og er Tito forseti sagður hafa brugðizt reið ur við þessari lausmælgi og bann að allar umræður um valdabar- áttuna í Kreml. Baráttan gegm Brezhnev og Kosygin mum hafa náð hámarki í janúarlok eða febrúarbyrjum, en síðan er sagt að Slhelepin hafi þurft að ganga undir gallblöðruaðgerð og sam- kvæmt þesisum fréttum er hann forfal'laður í tvo eða þrjá máp- uði. Þótt Suslov sé sagður kvef aður er vitað að hamm hefur lengi verið berklaveikur og telja sumir að hann hafi fengið nýtt kast og hvilist í villu sinni skamimt frá Moekvu. Veatrænir fréttaritarar telja mikilvægt í sambamdi við valda- baráttuma í Kreml að sovézkir fréttamiðlar lögðlu miMa áherzlu á að skýra frá heimisókn Brezhn evs fknkksleiðtoga til hersveita sem tóku þátt í heræfimgum í vesturhlutum Sovétrfkjamna í marzbyrjun. Andrei Gretchko, er, hafi verið hermdarverka- menn svipaðir þeim, sem fyrir skömmu rændu bandaríska sendi herranum í Brasilíu og aðalræð ismanmi Japans. Lögreglan kveðst hafa fundið bíi bófanma, en honum hafi ver- ið stolið í síðasta mánuði Fimm Skot hiittu bíl Cutters, sem ligg- ur nú á sjúkrahúsi en ekki hættu lega særður, eins og að framan greinir. Cutter er 41 áxs gamall, gegndi herþjóniustu í Kóreu- stýrjöldinni, þar sem hann var höfuðsmaður. Hann hefur verið sendimaður í Porto AJegre frá þvi í nóvember í fyrra, en hafði áður starfað í Kambódíu og Perú. RISASTYRJA Moskvu, 6. afjríL A.P. FISKIMENN á Volgu veiddu í dag styrju sam vóg 1.760 pund og hafði að geyma 300 pund af styrjuhrognum. GLEYPTUR AF SLÖNGU Djakarta, 6. apriL AP. RÚMLEGA tveggja metra löng kyrfcisianga gleypti í dag tíu ára gamlan dreng á hrísgrjónaakri í þorpi á Suður-Súmatra. varnarmálaráðherra, náinn vin- ur hans og aamstarfsmaður, tók inmilega á mótí honum, en slíkar heimsóknir eru óvenjulegar og sovézk yfirvöld leyfðu veistræm- um sjónvarpsstöðvum að taka sjónvarpsmýndir frá heimsókn- inni. f heiimsókninni í Ungverja- landi að undanfömu hefur Brez hrnev getað rætt flokfcsleg vanda- mál við sbuðningsmienn sína í forystuliði kommúnista í Austur Þýzkalandi, Ungverjalandi og Tékfcóslóvakíu. Um helgima var á kreiki orð- rómuT um manmaskipti í hug- myndafræðilegri stjórn flokksims og saimkvæmt óopinberum sov- ézkum heimildum hafa eftirtald ir fjórir embættismenn verið látnir víkja: • Vladimir Stjepiakov, formað- uir Agitprop-deildar (áróðurs máladeildar) miðstjórnarinn- ar. Hann mun hafa verið val- imn til að taika við lausri stöðu semdiheirra í Peking. • Nikolai Mikhailov, formaður ríkisblaðamiefndarinnar, það er ritskoðimarnefndar blað- anrna. Hann mun hafa verið settur á eftirlaun. • Alexei Romanov, fonmaður rík Lskvikmyndanefndarinnar. — Sumar fréttir herma að hann Ihafi verið settur á eftirlaun, aðrar að honum hafi verið boðin sendiherrastaða. • Nikolai Mesjdtsev, formaður ríkisútvarps- og sjónvarps- nefndar. Sumar heimildir herma að bann verði sendi- herra í Ástralíu, aðrar að hann verði sendiherra i Arg- entínu. Miðstjórnin mun hafa ákveðið þetta á fundi á mániudag í síð- ustu viku eða á föstudaginm í vik unni á undan. Kirill Mazurov hélt langa ræðu á fumdinum. — Sumar heimildir telja að manma breytingarnar stafi af því að nefndimar verði lagðar niður og að koma eigi á fót nýju upplýs- ingamálaráðuneyti. Að þvi er heimildir herma verður yfirmað ur þess ráðuneytis skipaður Py- otr Demitshev, aukafulltrúi í stjórmmálaráðinu. Samkvæmt öðrum heimildum gagnrýndi Maz urov fjórmenningana, sem látnir voru víkja, vegna þeirrar hug- myndafræðiherferðar, sem þeir hafa stjórnað fyrir 100 ára af- mæli Leníms. rótnönsku Ameríku, sem telja. að á næstunni kunni að eiga sér stað hvað eftir annað m»nrirán svinuð beim, er átt b»fa sér »tað að undanförnu og með hörmnlecustu lvkt- um nú, er von Spreti var mvrtur. í yfirlýsingu, sem Walter Soheel utanríkisráðlherra gaf út í Bo-nn í dag, sagði sann, að greinilegt væri, að stjórnarvöld í Guateimala væru þess efcki megn ug að veita starfsfólki vestur- þýzka sendiráðsins þar nægilega vernd og að vestur-þýzka stjórin- in áskildi sér allan rétt til frek ari ráðstafana, þegar nákvæmar upplýsingar væru fengnar t«m þann harmleik, sem gerzt hefði. Sdheel hagði, að ekki væri rétt að slíta stjórnmálasamband inu algerlega við Guatemala með tiliiti til 1500 vestur-þýzkra borg ara, sem dveldust þar í landi og einnig með til'liti til þess, að svip aðir atburðir og morð von Spret is gætu ef til vill átt sér stað í öðrum löndum. Það væri enn al veg óráðið, til hvaða ráðstafama Vestur-Þýzkaland myndi grípa endanlega. • VII,DU GREIBA I-AUSNARGJALDIÐ WiQy Brómdt, kanslari V- Þýzkalands, sem nú er í E1 Paso í Texas og er að byrja vifcu opin bera heimsókn í Bandaríkjunum, lýsti því yfir í dag. að drápið á von Spreti sendiherra væri sví- virðilegt morð. SagSi Bramdt, að von Spreti hefði verið saklaust fórnarlamb stríðandi afla í Guate mala. Kanslarinn sagði enn fremur, að stjórn sín hefði gert allt, sem í hennar valdi stóð til þess að fá von Spreti lausan. Á sunnudags- morgun hefði hann sjálfur sent persónulega orðsendingu til for- seta Guatemala og lagt hart að honum um að beita áhrifum sín- um til þess að lífi sendiherrans yrði bjargað. Vestur-þýzka stjórn in hefði sjálf boðizt til þess að leggja fram lausnargjaldið, 700 þúsund dollara, en allt hefði kom ið fyrir ekki. Áður hefur stjórn Guatemala látið lauisa uppreisnarmenn í staðinn fyrir sinn eigin utanrik- SVO SEM Mbi. hefur áður skýrt frá, gerðu kínverskir sjómenn um borð í norska flutningaskip- inu Nego Anne, uppreisn gegn norskum yfirmönnum sínum og Helgi Óskarsson skipstjóri islenzkum skipstjóra, Ilelga Ósk arssyni frá Siglufirði. Aftenpost en birti sJ. laugardag viðtal við fjóra norska yfirmenn af skip- inu, sem komnir eru til Noregs, og skýra þeir frá atburðum um borð. Þeir félagar sögðu að 8 af 26 Kinverjum um borð, hefðu stað ið fyrir uppreisninni og hefðu ó- lætin staðið í eina nótt. Hefðu þeir ógnað yfirmönnunum með — Paisley Framhald af bls. 1 sæti í lávarðadeildinni. Kosn- ingarnar fara fram 16. apríl. Um helgina særðist 22 ára gam all maður í maga þegar grímu- kiliæddiar maðuir dkaiat 15 sköt- um og komu brezkir hermenn þegar á vettvang og leituðu í húsum. Hús nokkurt eyðilagðist í sprengjutilræði og kona var flutt á sjúkrahús. Brezkir her- menn beittu táragasi gegn mót- mælendum sem reyndu að ráð- ast inn í kaþólska hverfið í Bel- fast. öxum og lagt hendur á þá. Mik- ill órói var um borð í 10 daga alls, en ástæðuna fyrir uppreisn inni töldu þeir óljósa. Kinverjarnir vildu ekki fara til Singapore og Indlamds eins og ráð hafði verið fyrir gert, heldur til Hong Kong, þar sem sióréttur fiallaði um málið, en um það hvað fram fór í réttin- um hefur ekki verið látið uppi- skátt. Þá segja yfirmennimir, að Helsí Óskarsson hafi verið neydd ur til hess að skrifa afsökunar- beiðni, þar sem allri skuld, vegna óróans um horð, var skellt á norsku yfirmennina. Þeir félag ar kváðust aldrei framar ráða sig á skip, þar sem kínversk á- höfn væri um borð. — Ernir Franthald af bls. 32 þjóðiin á í Þjórsárverum og á Mývatmis—Laxársvæðimu. Kratfð- ist faniduirinin þess að fullt tiTIit yrði tekið til aillra urnihverfisþátta þegar unidirbúniar yrðu fram- kvæmdir á borð við Þjórsór- virfcjum og Laxárvirkjun, tæfcnilieg hagk væmnissj ómairmið ekki ein látin ráða úrsilit- um. Hin ti&aigain var að skora á alla þá er hlut eiga að máli að ganga þammig fró fisk- úrigaragi frá fiskiskipum, fisfc- vinirasluistöðvuim og sl'átuirhúsium og við sorphauga að svarthakar raái ekki til haras. Taldi fumdur- iran þetta eirau raunhæfu leiðiraa til þess að fækka svartbakinum, þar eð skotvopn oig eitur hetfðu ekki borið nieiinn árairagur. Stjóm félagsiras var endur- kjöriin en hairaa skipa: Maginnfc Maigraússion, prófessor, formaðlur, Jón Baidur Sigurðsson, kiennarl, ritari og Reynir Árrraanmsson, fullitrúi. — Finnar Framhald af bls. 1 flokkamina sl'.ýrðu forsetanum frá stooðunum síraum á myndun nýrrar stjórraar. Ljósit er að Paasio, sem hefur verið falin stjómiarmyradum, á erfifbt verk fyrir höndum, að því er stjórn- rraálafréttaritarar segja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.