Morgunblaðið - 15.07.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.07.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNKLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚILÍ 11970 Gunnar Sigurgeirsson, organisti — Minning F. 17. 10. 1901. — D. 9. 7. 1970. Gunnar Sigurgeiirsson, píanó- kennari og organleikari, andað- ist að heimili sínu 9. þ.m. Með honum er horfine af sviðinu góð ur og gegn maður, sem í hví- vetna vildi láta gott af sér leiða, skyMursekinn og vand- virkur í starfi sínu. Músikgáf- ur hans voru miklar en hann naut þó varla þeirrar menntun- ar í æsku sem honum var sam- boðin. En meðfæddar gáfurhans báru þess Ijósan vott, hvað með honum bjó. Hann mun hafa lært me9t af föður sínum, Siigurgeiri Jónssyni, sem var ágætur org- anleikari og kennari, og er mús ikgáfan í ríkum mæli í ættinni, svo að ekki verður um villzt. Sem páanóleilkiairá niault Gutnin- ar sín mjög vel, enda var hantn t Útför móður oklkar, tenigda- móður ag ömmiu, Vigdísar Jónsdóttur, Njarðargötu 33, fer fram frá Dómfcirkjunná föstudaiginm 17. þ.m. kl. 2 e.h. Blóim ag kramisar vinsamlega aÆþakkaðár. Böm, tengdabörn og bamaböm. t Útför Björns Gíslasonar, bónda í Sveinatungu, sem lézt 10. þ.m., fer fram frá Fossvogsikirkju föstudagiinn 17. júlí kl. 15.00. Andrína Guðrún Kristleifsdóttir og böm. t Jarðarför föður okkar, Bjarna Magnússonar, bónda, Hraðastöðum, fer fram frá Lágafellskirkju lauigiardaigmn 18. júlí kl. 2 sfðdegis. Guðrún Bjamadóttir, Lára Bjamadóttir, Magnús Bjamason, Bjami Bjamason. einn eftirsóttasti píanókennari á síðari árum. Organisti var hann í Háteigskirkju, og tók hann organnstastarfið mjög alvarlega. Rækti hann starf sitt af mik- illi alúð og fórst það vel úr hendi. Var jafnan menningar- bragur yfir leik hans og smekk- vísin örugg. Gunnar var tryggur og góð- ur vinur, og var gott að vimirua með honum að tónlistarmálum. Bar hann að jafnaði hag og vel- ferð Fél. íslenzkra organteikara fyrir brjósti og lagði mikið af mörkum til félagsins og út- gáfu Organisitablaðsins. Ég sakna Gunniars sem góðs vinar og samverkamamis, og minnist hans með þakklæti og trega. Sendi ég konu hans og börnum mínar hjartanlegustu samúðarkveð j ur. Páll ísólfsson. Gunnar Sigurgeirsgon tónlist arkennari lézt að heimili sínu Drápulhlíð 34 í Reykjaivík að- faranótt 9. júlí og verðlur tl graf ar borinm í dag. Mér er ljúft að mimnast þessa góða frænda míns nú, þegar leiðir skiljast um sinm, svo margt á ég honum gott að gjalda. Gunnar fæddist að Stóruvöll- um í Bárðardal 17. október árið 1901, en fluttist þaðan bamung- ur til Akureyrar með foreldrum sínum, Sigurgeiri Jónssyni, söng t InmilsHgiar þalkikir fyrir sýnda samúð við andlát cng jarðarför Þorbjargar Halldórsdóttur frá Réttarholti. Synir, tengdadætur, bamaböm og bamabamabörn. t Inmileigar þakkir fyrir aiuð- sýnda samúð við amdlát og jarðörför Ásthildar Jónasdóttur, Snóksdal. Eiginmaður, böm, tengdaböm og bamaböm. kemnara og organista, og Frið- riku Tómasdóttur. Á heimili þeirm var tónlist og tónlistar- iðkun mjög í heiðri höfð og stunduð, og munu systkinin 9 talsins, flest eða öll hafa lært að leika á hljóðfaeri. Tvö þeirra, Gunnar og Hermína, hafa gert kennislu í hljóðfæraleik að at- vimnu siruni og ævistarfi. Eftir nám í orgel- og píanó- leik hjá föður sínum og gagn- fræðaipirócf áirflð 1917 stiuinidialðli Gunnar ýmsa vinnu, einkum byggjingarvinnu og múrsmíði, en berklaveiki og fjárskortur komu í veg fyrir frekara tónlistaraám að sinni, þó að hugur og fullur vilji stæðu til þess. Á árunum 1922—1924 naut hanm þó kenmslu Þjóðverjans Kurt Haes- ers sem þá kenmdi píanóledk á Akureyri á vegum Músíkfélags Akureynar. Eftir það lá leiðin til Reykjavíkuir þar sem Gunn- ar sótti tíma hjá Emil Thorodd- sen, en stundaði einnig kenmsiu- störf. Jafnframt nam harnn tón- fræði hjá dr. Franz Mixa og síð- ar hjá dr. Victor Urbancic. En hér er ekki nema hálf- sögð saga því að alla ævi stund aði Gummar ótrauður sjálfsnám í tónlistarfræðum hlustaðd mikið á vandaðar hljómplötur og hljóm upptökur og sá sig aldrei úr færi að njóta góðrar tónlistar þar serni hún var í bo'ði. Þamniig ræktaði hann tónskyn sitt og tónlistarsmekk sem var mjög næmur og þroskaður. Af reynslu sinni miðlaði hanm nem- endum sínum óspart og glæddi með þeim ást og áhuga á drottn- ingu listanna, tónilistinni. Vorið 1929 gekk Gumnar að eiga Hönnú Daníelsdóttur Jacob sen frá Sandvogi í Færeyjum góða, gegna og listfenga konu sem nú syrgir mann sinn og lífs förumaut. Þau stofnuðu heimili á Akureyri og bjuggu þar til árs- ins 1935 og þar fæddust börn- im Friðgeir og Erla. Á Akur- eyri stundaði Gunnar píanó- kennsliu og hljóðtfæraleik, en t Þöktouim inmilaga samúð og hluttekniinigu við andlát oig jaróarför Guðjóns Gunnlaugssonar frá Lónakoti. Jónína Guðlaugsdóttir, Sveinn Þorbergsson. rak jafnframt verzlun með hljóð færi, hJjómplötur og nótnabæk- ur. Eftir 6 ára búsetu á Akur- eyrd flúittust þaiu til Reykjavík- ur og hafa átt þar heimili síð- am. Þar hefir píanókennsla ver- ið aðalstarf Gunnars en þar að auki hefir hann stjórnað kórum svo sem Breiðfirðingakórnum og Lögregiliukiórnum, annaat söng kennslu í skólum og verið organ isti Háteigssafnaðar og söng- stjóri Kirkjukórs Háteágskirkju frá stofnum árið 1953 til dauða- dags. Kalla má að líf Gunnars væri helgað tvenmu, listimmi og fjöl- skyldummi. Þar var köllun bams og yindi. Lflfið var ekfki samjfelld ur rósadams, því að oft voru tekjumar rýrar og óvissar og fjárhagurinn þröngur framam af. Þá hefir harnm ekki farið varhluta af sjúkdómum og heilsuleysi, en öllu hefir hamm tekið með fullkomnu æðruleysd, stillingu og aðdáunarverðu jafn aðargeði. Brosið hýra og hlýja hvarf honum aldrei af vör, og al'ltaf átti hann nóg af sáliar- styrk og örvamdi gamanyrðum til að miðla öðrum. Tónlistim hef ir eflaust ásamt eðlisgróimmi bjartsýnii verið honum sá heilsu brumnur og svalalind, sem hann jós af sér og öðrum til styrks og trausts. Innan veggja heimil- isims, sem Hanna bjó honum, var líka að finna þá rósemi og frið- semd, sem veitti hvíld og endur- næringu. Stórsnillingar tónlistárheims- in« voru heimilisvinir Gunnars og Hönnu. Bkki héngu aðeims myndir þeÍTra á veggjum, held- uir lék Gurnnar verk þeirra á flygilimn siirrn í tómstuindum og var þeim gagnkumniugur. Stund- um safmaði hiamm samiam vimum sínium til að hlýða á góðar hljóm plötur sem hann hafði mætur á, og þá var hlustað af öllum hug og listarimnar og listflutmingsins miotið af lífi og sál og Mlkominni gleymsku á allt, aem heitir tími og umhverfi Stundin hvarf á viit eilífðair og leystist upp við hrifin inigu og hríslandd líistniautni. Gunmari var ekki nóg að njóta sjálfur, hálf nautn hams var að fimna og vita aðra njóta listar- innar með sér. Þanmiig varð hann hvati öðrum tdl listiðkama og miðluður faguraar og göfugr ar menntar. Svipuð áhrii leítað- ist hann við að hafa á nemend- ur sína og benti þeim óspart á hið fagra og hrífandi í viðfangs- efnunum svo að þeir litu miWu fremur á þau sem lokkandi æv- intýri en þurrar og óhjákvæmi- legar æfingar. Löngunin tál að verða öðrum að liði og gleðja aðra var Gunn- ari rumnin í merg og blóð. Aldrei þótti honum greiði sem hamm gat gert öðrum, nógu Stór. Allt var unndð af hjartams gieði og án minnistu hugrenninga um annað endurgjald en það, sem fólgið var í verkinu sjálfu. Gilti einu, hvort í hlut áttu nákomn- ir eða vamdalausir. Ekkert var eftir talið. Margur mun því mik- dls missia við fráfall hams. Þá var ættrækni hanis og átthaga- tryggð með fádæmum. Aldrei þótti honum fullgerð ferð til Norðurlands, nema bann kæmi í Bárðardal og hitti þar frændur og vinL Fyrstu hljómplöturnar, sem ég eignaðist, gaf hann mér fánra ára gömltrm til að gleðja mig sjúkan. Þær eru löngu brotniar, en ég get kallað þær fram í hug- ann og heyrt þær, hvenaer sem ég vil, rétt eins og minminguma um hann sjálfan. Síðan hefi ég og fjölskylda mín margs góðs notið frá hendi hans, eins og svo margir aðrir, og yrði seinlegt að telja það allt hér. Ég get þó ekki stíllt mig um að nefna, þeg- ar hann bauð okkur hjónunum með sér alla leið austur í Horna fjörð þar sem Erla var þá bú- sett. Allt var svo ljúft, glatt og elskulegt og okkur ógleyman- legt. Ógleymaniegast verður t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför JÓNS MARTEINSSONAR frá Fossi. Böm, tengdabörn og barnaböm. t Útför foreldra okkar, tengdaforeldra, ömmu og afa SIGRÍÐAR BJÖRNSDÓTTUR og BJARNA BENEDIKTSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 16. júlí klukkan 2 e.h. Björn Bjamason og Rut Ingólfsdóttir, Guðrún Bjamadóttir, Valgerður Bjamadóttir, Anna Bjamadóttir, Bjami Markússon. t Otför sonar okkar, BENEDIKTS VILMUNDARSONAR fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 16. júlí klukkan 2 e.h. Valgerður Bjamadóttir, Vilmundur Gylfason. t Inmilegiar þadddr fyrir aiuð- sýndia samúð ag vináttu við amdlát og jarðarför Símonar Símonarsonar, fyrrum bónda, BárustöSum. Þórunn Símonardóttir, Einar Helgason, Guðrún Símonardóttir, Gúðmundur Pétursson, Jórunn Helgadóttir og barnaböm. t Huigheilar þakkir fyrir aiuð- sýnida samúð ag vinsieind við andláit og útför edigiinmianns míns, Ársæls Sigurðssonar, kennara. Sigurbjörg Pálsdóttir. t Jarðarför HELGA B. ÞORKELSSONAR klæðskera, fer fram fimmtudaginn 16. júlí kl. 13,30 frá Fossvogskirkju. Guðriður Sigurbjömsdóttir, Kjartan Helgason, Einar Helgason, Baldur Helgason. t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og virðingu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, sonar og bróður ARNARS ÞÓRIS VALDIMARSSONAR Valgerður Einarsdóttir, Einar V. Amarsson, Bára Jensdóttir, Ingibjörg Amarsdóttir, Asgerður Þorleifsdóttir, Valdimar Guðmundsson, og systkini. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.