Morgunblaðið - 15.07.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.07.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUMKLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1970 John Bell I NÆTUR HITANUM Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Reyndu að vera í sparihamnum í dag. Rökræddu ekkert. Nautið, 20. april — 20. maí. Eitthvert fjaðrafok verður fyrri partinn vegna einhverra ummæla. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Þú tekur hátt í einhverjum hópsamræðum. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Reyndu að vera ekki of afskiptasamur. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Litlir möguleikar eru fyrir öll viðskipti og fjárflutninga. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. í dag er mörgu að sinna. Mörgum finnst þú of tilfinningasamur. Vogin, 23. september — 22. október. Þér virðist þurfa að leiðrétta eitthvert óréttlæti. Nú er ekki tíminn til þess. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Hafðu hemil á tilfinningum þínum. Ailt annað veldur misskilningi. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember Lofaðu engu f dag. Láttu hverri stundu nægja sína þjáningu. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Gættu vel að samstarfsmönnum þínum og farðu að þeim með gát. Það er ekki nóg að vera sparneytinn. Reyndu að lilusta á ráðleggingar. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Hugsaðu eingöngu um cigin velferð, og láttu aðra lönd og leið. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. í dag eru allir hlutir og atburðir vonum framar. Andrúmsloftið hatnar talsvert. bæði Sam og Duena mættu heyra. — Það er alveg sama, hvað það kóstar, eða hvað þér þurfið að gera. Ég er enginn auðmaður, en ég vil samt ekki spara neitt til þess, að þetta morð . . . að maðurinn, sem fór svona með meistarann, sé tekinn og fái makleg málagjöld. Rödd- in í honum bilaði — Að fara svona með annan eins mann! Lofa honum ekki einu sinni að snúast til varnar. En þér gerið vonandi yðar bezta. Sam velti því fyrir sér, hve mikið af þessari ræðu kæmi frá hjartanu og hve mikið væri til þess gert að hafa áhrif á stúlk- una. Hann hlýtur að þekkja hana vel hugsaði Sam, og kannski . . . Hann leyfði sér ekki að hugsa hugsuninia til enda. Hann fór að óska þess, að stúlk an hefði ekki komið til sögunn- ar fyrr en í dag, svo að hanm sjálfur hefði verið fyrsti maður- inn til að þekkja hana og vemda. En svo fann hann, að hann var tekinm að sleppa sér og tími væri til kominn að herða sig upp. Virgil Tibbs afsakaði sig og þeir stigu báðir upp í bíl- inn. Sam ræsti hann og ók síðan niður brautina, sem lá til bæjar- ins. Þegar þeir voru komnir úr heyrnarmáli frá húsinu, sagði hann: — Varð þér nokkuð ágengt? — Já, nokkuð svaraði Tiibbs. Sam beið eftir frekari skýr- inigiu, en fann þá, að hann þurfti aíð spyrja um hana. — Eins og hvað, Virgil? — Aðallega sitbhvað um Man- to'li og þessa tónlisitarhátíð. End- icottfólkið er aðalstyrktarmenn- iirnir hér á staðnum. Það sem það ætlaði að koma á fót, var eitthvað í líkimgu við svona tón listarháitíðir, sem hatfa verið í öðrum borgum með góðum áramgri. — Flestir hérna töldu þetta vera hreina vitleysu, sagði Sam. — Árangiurinn af fýrirfram- auglýsinjgunum var furðu góðiur, sagði Tibbs. — Ég þekki nú ekki miikið inm á tónlisit, en svo virði- ist sem Mantoli hafði valið ein- hverjair sérstakar dagskrór, sem séirstakt fólk sækist eftir og sœk ir. Að minnista kosti var fólk reiðuibúið að sitja á hörðum tré- hnöllum og borga vel fyrir — þangað tl þeitta hefiur sannað til veru sína og hægt er að búa það betur út. — Já, en hefuir inokkuð komið fram, sem getux ieyst vandann, sem nú er við að etja? Noktouð, sem getur bent á þann seka? — Hugsamlega, svaraði Tiibbs, óákveðið, Svo bætti hann við: — Hr. Endicott bað um að liáita flytja lík Mantolis sem fljótast til útfararstjórans. Sam beið ofurlítið en gafst síð am upp. — Hv,að svo næist, sagði hamn. — Við skulium fara á stöðina Mig tangar til að tala við þenn- an náunga, hann Oberst, sem þeir hafa tekið fastan. — Ég var nú búinm. að gleyma hionium. Hvað ætlarðu að gera við hamm? — Mig langar að tala við hann, sagði Tibbs. En svo að því loknu, veltur alit á því, ihvort hr. Gillespie viLl gefa mér nokkurn veginn frjálsar hendiur. Þeir óku svo það, sem eftir var leiðarininar, þöguilir. Meðan Sam var að taka beygjumar á hlýkfcjóttum veginiuim, reyndi hann að gera það upp við sjálf- an sig, hvort hann langaði til þeiss, að maðurinn, sem sat við hlið homum gæti leyst af hendi þetta verkefni, sem hann hafði tekið að sér. En, rétt eins og þegar skipt er um mynd í sýn- ingarvól, só hann al'lt í einu fyr- ir sér myndina af Duenu Man- toli, og sdðan Gillespie og lötos manninn, sem sat við hlið hionu'm, 4n þess þó að líta á hann. Og það var það sárasta. Það gat verið fyrir sig að hafa að'komiumanin, ef hann væri al- mennileigur náungi og allt það, en öðru máli gegndi, þegar mað urinn var svartuir. Þegar þeir lentu við lögregLustöðima, var Sam enn ek:ki kominn að neinni niðturstöðu. Hann vitdi Láta leysa málið, en hann vi.ldi jafn- framt láta einhvern gera það, sem hann gæti litið upp til Qg virt. Eini gallinn var só, að hann vissi ekki hver það ætti að vera. 6. kafli. Virgil Tibbs stanzaði við af- igreiðlsLuiborðið og bað um eitt- hvað. Síðan snteri haran til snyrti herbergiis svartr.a, til þess að bíða eftir því, að eriradi hans yrði afgreitt og Gillespie sipurð- ur Leyfis. Lögreglustj ór i nn var ekki við, svo að afgreiðisiLumaður iran varð að gera út um máiið sj álfur. Etftir að hafa athugað vandlega fyrirmæli sín, kaLlaði hanra á Amold og bað hann að hleypa Tibbs inn í klefann til Harvey Oberst. Þegar járnihurðinn opnaðist í hátfa gátt, stóð Oberst á fætiur. — Þið þurfið okki að setja hann hingað iran, maldaði hann í mjóinn. — Setjið hann einhvers staðar aranars staðar. Ég vil ekki hafa meinn neg . . . Járnihurðin skali í — Hann þarf að tala við þig, sagði Arn- old kuildalega og fór síðan út. Oberst hneig niður á bLáendanra á timburpaLlinum. Titobs settist róiega á hinn endann. Hann hafði farið úr jakkan.um og brett upp ermarnar. Hann speranti greipar á hnjám sér og sat svo þegjandi, án þess að slkipta sér neitt af Oberst. Míin- ú'tumar liðu og hvoruigur mað- urinra sagði orð. Þá tók Oberist að ókyrrast. Fyrst hreifði hann hendiurnar og síðan tóbu fæturra ir að iða Eftir stundiax tauga- óstyrik, herti hann sig Loksins upp og sagði: — Hivað ert þú að gera í hvítra manraa fötum? spurði hanra. Nú fýrst virtist Tibbs taika eft ir því,_að Oberst væri þarna. — Ég keypti þau af bvítum marani, sagði haran. Harvey Oberst beindi núfyrst athyglimni að kLefafélaiga síraum, mældi hann með augunum, með greinilegri aðdáun. — Hefurðu gemgið í sfcóla? spurði haran. Tibbs kinkaði koLl, dræmt. — Háskóla. Oberst þaut upp. — Þú held ur kanraski, að þú sért eitthvað sniðugur? Virgil Tibbs hélt áfram að horfa á firagurna á sér. — Ég út skrif aðilst úr háskólanum. Aftur varð þögn, andartak. — Hvar var þér leyft að ganga í háskóla? — í Kaliforníu. Oberst færði sig til og lagði lappirnar upp á bekkinn. — Já, þeir eru víst ekkert sériega vandLátir þar vestra, Tibbs lét sem hann heyrði þetta ekki. — Hver er Delores Purdy, spurði hann. Oberst hallaði sér fram. — Það varðar þig etoke-rt um, hvæsti ha.nn. — Hún er hvít stúika. Tibbs rétti úr fimgrunum, sneri sér við og lagði fætuma upp á be'kkinm., nákvæmlega eins og Oberst hafði gert. — Anmað hvort svararðu spurnimg um mínum, eða þú átt á hættu að verða hengdur fyrir morð. — O, vertu sklki neitt að brúka kjaft, Surtur, hvæstiHar vey — Þú ert ekki annað en núli og verður aidrei annað. Háskólamenntun getur e'kki gert neinn mann hvítan og það veizt þú. — Mig langar nú ekkert sér- staklega til að verða hvítur, sa.gði Tibbs, —en hvort sem maður er hvítur eða svartur, breytir það engu, þegar snanan er annars vegar. Og þegar þú ert búimm að rotna í jörðunni — seigjum eitt ár — getur emginn séð hvernig þú ert á litimn á skinnið, vegna þess, að þá hef- urðu ekkert skinn Lengur. Er það það, sem þú saðkist eftir? Jaðar Börnin sem verða á 3ja námskeiðinu að Jaðri mæti víð Templarahöllina kl 4 fimmtudaginn 16. júlí með læknisvottorð og farangur. NEFIMDIN. Húsnœði Húsnæði óskast til stillinga og smáviðgerða á bifreiðum (hreinleg starfsemi). Stærð 80—150 ferm. (eftir lögun). Tilboðum sé skilað til Morgunblaðsins fyrir hédegi á Laugar- daginn 18/7 merkt: „Húsnæði — 8780". Fjallabíll Til sölu er vandaður fjaflabíll, ef viðunandi tilboð fæst. Rambler vél, sjálfskipting, sæti fyrir 7. Til sýnis á bílasölu Guðmundar n.k, fimmtudag og föstudag. Kennsla 3 kennara vantar að Héraðsskólanum á Laugarvatni næsta vetur. Kennslugreinar: íslenzka, stærðfræði, eðlisfræði o. fl. Upplýsingar hjá skólastjóra Héraðsskólans á Laugarvatni í síma 99/6112.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.