Morgunblaðið - 07.11.1970, Page 15

Morgunblaðið - 07.11.1970, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBBR 1970 15 Sfúdentar M.A. 1946 Fundur í dag, laugardag, kl. 3:30 að Laufásvegi 36. Fjölmennið. BIKARKEPPNIN Melavöllur kl. 14.00. ÚRSLIT. í dag laugardaginn 7. nóvember leika til úrslita FRAM - Í.B.V. Komið og sjáið síðasta stóleik ársins! Mótanefnd. TEXAS REFINERY CORP. óskar eftir manni til starfa á Reykjavíkursvæðinu. I boði eru há laun og veruleg hlunnindi. Enskukunnátta nauðsynleg. — Reynsla í innflutningsstörfum æskiieg, en ekki skilyrði. Send- ið svar í flugpósti til: A.M. Pate, President, EE-38, Fort Worth, Texas, U.S.A. Fatahengin KOMIN AFTUR. ÓBREYTT VERÐ COLFTEPPAGERÐIN HF. SUÐURLANDSBRAUT 32 — SÍMI 84570. Merkjasala Blindrafélagsins Merki afgreidd frá kl. 10 f.h. — sunnudag- inn 8. nóvember. Af greiðslustaðir: Reykjavík Austurbæjarskóli Álftamýrarskóli Árbæjarskóli Breiðagerðisskóli Breiðholtsskóli Holts Apótek Hvassaleitisskóli Kópavogur Barnaskóli Kópavogs Kársnesskóli Digranesskóli Garðahreppur Barnaskóli Garðahrepps Blindrafélagið, Hamrahlíð 17 Laugamesskóli baksskóli Melaskóli Vesturbæjarskóli Vogaskóli Seltjarnarnes Mýrarhúsaskólinn nýi Hafnarfjörður Lækjarskóli Öldutúnsskóli Víðistaðaskóli SÖLUBÖRN SELJH) MERKI BLINDRAFÉLAGSINS Góð sölulaun. Hafnarfjórðui Hafnarfjörður Aðalfundur RAFBUÐ Domus Medica MIKMGHAVERZUIN GUBIHUNDAR GUDHUN DSSONAR Við höfum yfir 20 gerðir af sófasettum. Þetta er ein þeirra. Mjög góðir greiðslu- skilmálar. SKEIFAN15 SIMI82898 Stefnis, félags ungra Sjálfstæðismanna, Hafnarfirði verður haldinn sunnudaginn 8. nóvember kl. 16,30 í Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar eru hvattir til þess að fjölmenna. Stjórn Stefnis F.U.S. SÝNING á þvottahúsvélum frá Völundi í sýningasal Byggingaþjónustunnar Laugavegi 26. Fyrir fjölbýlishús, þvottahús og heimili. Sérstaklega skal vakin athygli á þvottahúsvélum fyrir fjölbýlishús, mjög fullkomnum, sem sérstaklega eru gerðar fyrir slíka notkun. Við bjóðum 10% AFSLÁTT til þeirra er gera pantanir meðan á sýn- ingunni stendur. , Sýningin er opin alla daga kl. 1—6 s.d. til miðvikudags 11. nóv. OÐINN Traðarkotssundi 3 opið m kl 41 m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.