Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.01.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JANÚAR 1971 19 ast á, að meðal alls samferða- fólks á lífsleiðmni var hann mikils metinn sökum mannkosta. Ýmis dæmi um það, hvemig hann fórnaði eigin hagsmun- um fyrir þá, sem þurftu aðstoð- ar við, gæti ég nefnt, en ég held, að hann vilji síður, að ég geri það á þessum vettvangi. Ekki get ég annað en borið þá von í brjósti, að ég eigi eftir að hitta Ingólf vin minn aftur í öðrum og betri heimi en þess- um, sem hann hef ur nú kvatt. Herdísi konu Ingólfs, systkin- um hans tveimur, sem eftir eru, og öðrum, er syrgja hanin sárast, votta ég mína dýpstu samúð. Það eru menn eins og Ingólfur Jónsson, sem heimurinn er of fátækur af. Hafsteinn Guðmundsson Dönskunámskeiöið Dansk-íslenzka féiagið hyggst efna til dönskunámskeiðs. Kennari verður danski sendikennarinn við Háskóla Islands. Námskeiðið er aðallega ætflað dönskukennurum, en er opið öllum. Nánari upplýsingar og þátttökubeiðnir í síma 21199 kl. 9—17 næstu daga. Borðstofuhúsgögn Til sölu dönsk borðstofuhúsgögn um 600 ára gömul með útskornu munstri. Einnig stór ísskápur og skrifborð. Upplýsingar í síma 1892 Keflavík kl. 2—6 e.h. Loðhúfur og húfusett f fjölbreyttu úrvali Bernharð Laxdal Kjörgarði Verksmiðjuútsala — Útsala SÍÐ ASTI DAGUR. DRENGJA- OG KARLMANNA BUXUR OG SKYRTUR. TELPU- OG KVENFATNAÐUR. UNDIRFATNAÐUR, EFNISBÚTAR O. FL, ALLT Á AÐ SELJAST. DÚKUR HF. Skeifan 13 EICNAVAL EICNAVAL EICNAVAL EIGNAVAL EICNAVAL Ck - GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA - ' SÍMAÍMIR - 85650 - 85740 S 3S ei r- 2 5 ÁSAMT OKKAIi ÞEKKTA NIÍMERI38510 i Við höfum flutt okkur af 2. hæð á 3. hæð til að geta aukið og bætt þjónustu við yður. Nú höfum við loksins fengið fleiri sima og þá verður sjaldan á tali. Við höfum ávallt opið til kl. 8 öll kvöldin, einnig laugardaga. A sunnudögum er opið frá kl. 2—8. Hafið samband við okkur um kaup eða sölu. Við höfum á skrá kaupendur að öllum stærð- um og staðsetningum eigna á Stór-Reykjavíkursvæðinu, ennfremur miklu stærra úrval eigna, en yður grunar. Það tekur okkur stundum aðeins eina klst. að selja íbúð frá því hún er skráð, þar til kaup- samningur hefur verið gerður. Stundum lengri tíma, en kjörorð okkar er, að bæði kaup- andi og seljandi séu fyllilega ánægðir með viðskiptin. V3 Uf < o uí ElEnflUHL | -SUÐURLANDSBRAUT 10- | S Símar 33510 - 85650 - 85740 2 p> Ul EICNAVAL EIGNAVAL EICNAVAL EICNAVAL EICNAVAL F.g þakka innilega hlýjar kveðjur og vinarhug á 80 ára afmæli mínu. Jón Ivarsson. Veitingastofo í fullnm gangi til sölu Tilboð merkt: „Veitingar — 6567“ sendist blaðinu fyrir laugardag. Góð 4ru herbergju íbúð I fjölbýlishúsi í Álfheimahverfi til leigu í allt að 1j ár. Nokkuð af húsgögnum geta fylgt ef óskað er. Tilboð merkt: „4 herb. — 6614" sendist blaðinu fyrir 25. janúar n.k. Skritstofustarf Stórt skrifstofufyrirtæki hér í borg óskar eftir að ráða skrif- stofumann til að annast launaútreikninga og önnur skrif- stofustörf. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 6615" fyrir mánudagskvöldið þann 25. janúar. Varaformaður Rithöfundasambands Finnlands, rithöfundurinn og bókmenntafræðingurinn KAI LAITINEN (meðlimur í bókmenntanefnd Norðurlandaráðs) heldur fyrirlestur í Norræna Húsinu í kvö.d fimmtudaginn 21. janúar kl. 20.30. Efni: BÓKMENNTIR FINNLANDS EFTIR STRlÐ — nokkrir höfuðdrættir og stefnur — Með fyrirlestrinum verða leiknar hljómplötur með mótmæla- söngvum o. f.l Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. NORRtNW HUSIÐ POHJOWN TAIO NORDENSHUS hvöldndmskeið hefjast í næstu viku fyrir ungar stúlkur og frúr. Upplýsingar og innritun í síma 33222. Skírteini afhent laugardag milli kl. 4—5 e.h. Snyrti- og tízkuskólinn Unnur Arngrímsdóttir. Ný dag- og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.