Morgunblaðið - 27.01.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1971
19
athafnir hans það öðru fremur.
Ég tel mig geta sagt með
vissu, að þær voru ekki fáar
krónurnar, sem hann lét af
hendi rakna til þessa málefnis,
þótt hann hefði ekki mörg orð
um.
Hann var einn af þessum skap
föstu mönnum, sem ekki var gef
inn fyrir lof og hrós, starfið var
honum allt.
Hann vissi líka manna bezt, að
þeir sem hann var að vinna fyr-
ir, gátu ekki tjáð þakklæti sitt
með orðum. Honum nægði bros-
mildi þeirra og hjartahlýja.
Ég var svo lánsamur að heim-
sækja hann á sjúkrahúsið sið-
asta kvöldið og sá ég þá, að
hann var mjög þungt haldinn.
En að venju vildi hann strax
fara að ræða um dagheimilið
við Stjörnugróf, spyrja um
gang framkvæmda, — svona var
hann alltaf. Getum við hin
ekki lært mikið af slíkri mann
gerð?
Ég tel, að ef við viljum
heiðra minningu þessa mæta
mainnis og eims og ég sagði við
dóttur hans, þegar hún sagði
mér andlát föður síns, þá ger-
um við það bezt með þvi að
halda áfram, áfram með hans
hugsjón að leiðarljósi að gera
það sem við getum fyrir
minnstu samborgara okkar.
Ég votta aðstandendum hans
innilegustu samúð mina.
Magnús Kristinsson.
Kveðjuorð frá Múrarameist-
arafélagi Reykjavíkur.
Guðmundur Stefán Gislason,
múrarameistari var fæddur i
Reykjavík 15. janúar 1906 og
var því nýlega orðinn 65 ára er
hann andaðist 20. þ.m. Ungur að
árum hóf hann nám í múr-
smíði hjá Bergsteini Jöhanns-
syni og lauk sveinsprófi. árið
1927. Vann hann fyrstu árin sem
sveinn i iöninni, en hóf síðan
sjálfstæðan atvinnurekstur, sem
meistari.
Þegar Múrarameistarafélag
Reykjavikur var stofnað 18.
marz 1933 var hann meðal stofn-
enda og félagl þess síðan. Starf
aði hann lika lengi í iðn sinni
og sá um byggingu fjölda húsa
hér í borg. Var hann vandvirk-
ur og traustur iðnaðarmaður.
Kappsmaður mikill við vinnu og
stundum ör i lund, en þó mild-
ur og raungóður.
Guðmundur var mikill félags-
hyggjumaður og starfaði af
áhuga í sínu stéttarfélagi, var
hann líka kjörinn til margra
trúnaðarstarfa, sem hann rækti
með alúð og kostgæfni. Verða
þau störf ekki rakin hér, en
þess er þó að minnast, að í nær
samfelld 9 ár var hann formað-
ur Múrarameistarafélags Reykja
víkur eða til aðalfundar 1969,
en þá baðst hann undan endur-
kjöri, að læknisráði, vegna van
heilsu.
Þegar Múrarameistarafélagið
stofnsetti eigin skrifstofu árið
1964 var Guðmundi falið að
veita henni forstöðu og þar
starfaði hann síðan til hins sið-
asta vinnudags. Störf sín í þágu
stéttar sinnar vann hann með
sérstökum dugnaði og samvizku
semi, enda lét hann sér ávallt
annt um félag sitt og stéttar-
bræður.
1 dag er við kveðjum Guð-
mund Stefán Gíslason hinzta
sinni, færum við honum kærar
þakkir fyrir mikið og gott starf
1 þágu félags okkar og biðjum
Alföður að blessa minningu
hans og styrkja þá sem nú
harma umhyggjusaman föður,
afa og tengdaföður.
Andlátsfregm Guðmundar St.
Gíslasomair, múraramei.stara kom
þeim að vísu ekki á óvart, sem
vissu hvemig heilsu hans var
farið hin siðari ár. En kairl-
memnskan var mikil og uimkvart-
anir ekki hafðar uppi í anmarra
áheym. Engum getum þarf þó
að leiða að því, hve nærri það
gekk þreki hans, sem sjálfiur var
sjúkur, að hljóta að fylgja til
grafar eigi.nkoniu sinini, Guð-
björgu Benediktsdótbur, sem
amdaðist í júnímánuði sl.
Guðmundur og Guðbjörg voru
meðai þeirra, er beittu sér fyrir
stofnun Styrktarfélags vangef-
innia og á heimili þeirra var
stofnfunduriinin umdirbúiinin. Þau
hjón gjörþekktu hve fárra kosta
þeir áttu völ í okka-r þjóðfélagi,
sem ekki eru hlutgengir á hinum
almenma vkmumarkaði vegna
vitsmutnaskorts. Þau vissu gjörla
hve brýna nauðsyn bar til, að
átak væri hafið tiil að létta und-
ir með þeim, sem af mismikilli
getu hafa annazt vangefin böm
sín.
Aldrei sparaði Guðmutndur
krafta sína til að þoka áfram
málefnum, sem Styrktarfélagið
berst fyrir. Engin fyrirhöfn var
of mikil, alltaf mátti leiita til
hans, ef vanda bar að, sem leysa
þurfti á hainis starfsvettvangi.
Alltaf frá stofnun félagsins hef
ur Guðmundur verið varafor-
maður þess. í fj áröflumamefnd
hefur han,n setið og í bygginga-
nefnd dagheimilisiins Lyngáss,
sem og í bygginganefnd nýja
dagheimilisims við Stjöriniuigróf.
Er mér miminiisstætt hve glaður
hann var, er hamm tók fyrstu
skóflu-stunguma á gr,uinm,i nýja
heimiilisimis og bað þeirri stofn-
un blessunair, sem þar átti að
rísa. Ýmaim fleir.i trúniaðarstörf-
um hefur Guömundur gegnt fyr
ir félagið, þó ekki verði þau tal-
in hér.
Guðmunduir Gíslasom var
ákafamaður, úrtölur voru hom-
um ekki að skapi, ef illa horfði
um framgang mála, heldiur
skyldu karnnaðar nýjar leiðir til
úrlausnar. Þó var hamm eimmig
glöggur og gætinrn og naut félag-
ið þess á miairgan hátt. Hamm gat
orðið þungorður, ef homum fammst
réttu málið hallað, en athuga
vildi hann hvert mál af dremg-
skap og réttsýni.
Má vera, að Guðmumdur hafi
getað sagt með skáldimu Þor-
steimd Erlingssyni:
Og nú fór sól að nálgast ægimm.
og nú var gott að hvíla sig,
og vakna upp ungur einihveirm
daginn
með eilífð glaða í kring um þig.
Samstarfsmenm Guðmiumdar í
Styrktarfélagi vaingefimiwa viirða
mimmingu vinar og félaga, sem
fylgdist af lífi og sá,l með hverju
því, sem mátti tiil heilla horfa
fyrir skjólistæðimga félagsiimis. —
Hams verður sakn,að, em mimm-
ingin um hanm verður eimmig
hvatnimg — hvatnimg til þess, að
leggja fram meiri störf tiil að
fylla hið auða skarð.
Börum hans, barnabörnum og
öðrum aðstaindendum sendium við
inmilegar samúðarkveðjur.
Sigríður Thorlacius.
Guðmundur St. Gís.lasom múr-
arameistari lézt á Lamdaikotsspí-
tala 20. þessa mántaðar, 65 ára
að aldri. Hanin hafði lengi kemmt
þess sjúkdóms, sem að lokum
varð honum að aldurtilla.
Guðmundiuir var maður í með-
aillagi hár, vel vaximin og bar með
sér glaðlegan traustvekjandi
þokka.
Ég kyn,ntist Guðmumdi umgum
er hamm hafði lokið múrsmíða-
námi og búið sér gott heimili
með ástríkri eigimkomu siinmi,
Guðbjörgu Benediktsdóttur. Okk
ur Guðmundi varð strax veil ti'l
viraa og hélzt sú vinátta alla tíð
síðan. Ámægjul'egar samveru-
stundir á heiimili þeirra hjóna og
smá ferðalög með þeim um ná-
læga.r sveitir . á glöðurn suunar-
dögum, lýsa geislamdi bjartar í
miminingummi.
Guðmundur St. Gís,l,a'Son var
meðal duglegustu og vandviirk-
ustu byggimgamararua sem ég hef
þekkt. Strax eftir að hamn öðl-
aðist byggimgaréttindi hóf harnm
ungur byggimgaframkvæmdiir og
vamin sér traust allra, sem hamm
átti viðskipti við.
Ég á margar skemmtilegar
mininiingar uim samstarf okkar í
fagfélögumum. Guðmundnr var
hugmyndaríkur og tillögugóður
og ávallt reiðubúiinin að leggja
hverju því máli lið, sem hann
taldi horfa til liagsbóta fyrir fé-
lagamia. Stofnun kaupfélags eða
verzlunarfélags til immikaiupa á
byggimgarefnum fyrir bygginga-
menm, sem hamm var aðalhöfund-
ur að og tiilögurruaður í Múrara-
félagimiu, þegair kreppa tók að
um byggingarefni eftir 1930 og
var mikið rædd af mönmum úr
bygginigafélögunum, en náði ekki
fram að ganga vegna erfiðieika
á að útvega nægilegt fé til rekst-
ursins, sýnir brot af hugðainmái-
uim hans. Guðmundur St. Gísl,a-
son var einm af stofnemdum Múr-
airameistarafélags Reykjavíkur.
Hanm hafði afskipti af flestum
málum sem þar mörkuðu spor
og tillögumaður að stofnum
Styrktarsjóðs Múrarameistara.
Á stríðsárunum gætti áhrifa
Múrarameistarafélagsina lítt, fé-
lagsmemn höfðu meira en nóg að
starfa svo ekki þurfti sterk sam-
tök manina til að skapa atvinmu-
öryggi. Það var ekki fyrr en kom
fram á árið 1958 að veruleg
gróska færist i starfsemi félags-
imis er Guðmundur St. Gíslasom
verður formaður. Árið 1965 opm-
ar félagið eigirn skrifstofu tii fyr-
irgreiðslu hagsmunamála félags-
mannia, sem Guðmundur gerðist
forsvarsmaður fyrir og upp frá
því tekur gengi félagsins að vaxa
verulega svo segja má að í dag
sé Múrarameistarafélag Reykja-
víkur fjárhagslega og félagsilega
sterkt Stéttarféiiag. Guðmundur
St. Gíslason gegndi fjölmörgum
trúnaðarstörfum fyrir Múrara-
meistara. Hann var formaður fé-
lagsins nær óslitið frá 1958 til
1969 er han,n vai'ð að draga úr
störfum sínum vegna vanheilsu.
Hatnn var fulltrúi félagsi.ns
í Meistanasambandi byggimga-
manma, í stjórn Mfeyrissjóðs múr
ara og mörgum öðrum trúroaðar-
störfum gegndi hann fyrir félag-
ið.
Guðmundur St. Gíslason var
auk þessa áhrifamaður i ýmsum
velferðar- og hagsmunafélögum
hér í borg og gegndi þair mikii-
vægum t rúnaða rstörfum.
Börnium, frændfólki og vinum
Guðmundar sendi ég samúðar-
kveðjur.
Með hinztu kveðju, vinur
minn.
Þorkell Ingibergsson.
MEÐ Guðmiumdi er sá maöur til
moidiair hiniigimin, siem ég hef átt
að einlægum vinii, allllt firá því,
að við lékum okkuir sa,mam í
bernsku á götum Reykjavíkur.
Aliitaif lágu leiöiir okkar saman,
þrátit fyniir fja;rlægfti,r, og þanm-
ig liðiu árfm, að Mfið þjappaði
okkur æ betur samam með aukm-
um þrosika og vaxamdi llífs-
reynsiiu. En það, sem eimkenmdi
Vimáttu okkar bezt og mótaði
hana mest, var him trausta og
eimilæga skapgerð hans samfara
raunsæi og samiralieilksást og
hiiispursiaiuisri hre'imtíkilind, sem
jafiraan grumdvailllaðist á góðgirmd
og mianmidómii, ásaimt svipuðum
Mifsviðhoirflum.
Hér er tekið sitierkit tiii orða,
en ég er ekki að fara með roeitf
filieipur, eroda eru það margir,
sem fyrir eiigiin reyraslu taika
hjartairoilega umdir þetita með
mér og þótit fastar væri að kveð-
ið, því að Guðmunduir var vim-
sælll maður, og verkim, sem
harom varnn, sýndu hvem mamm
hamin hafði aið geyma. Þaiu sýndu
tvímælalauist trausitaro mamro,
sem ávalllit stóð við silfit, vamdaði
verk sin, svo að fiil fyrirmynd-
ar var, var tveggja og þriggja
matnma maiki í siinmd greim, ero
saimit varodvirkur, emda emgimm
yfiirborðsmaður til orðs né æð-
is. Þess vagna lét hamin sór amnit
uim, að verk sím væru meira en
yflirborðið, heiiisibeypt og sviika-
laus. Hamm þurffii ekki að guima
af sjáliíum sér i þessurn efraurn,
því að verik hams lofiuðu óhjá-
kvæmillega meistarann.
Þetta vaktii fljófit athygM
maninia, og kom það smiemima í
ljós, aö hanm var hið mesta
miammstefm og karfliroenmá. Hamm
gjörðist sjómaður fiiimmtám ára
gamail eða ynigri og komst á
togara hjá afflakónigimiuim Guð-
mumdi Jónssymii á Skálllagrimi.
Varð hamm brájfit duigamdi sjó-
maðuir, þófit urnigur væri. Hanm
var ynigstur af áhöfinimmi, sem í
þá daga voru ekkd eimtómir
umigllimigar. Og þegar hamm byrj-
aði á iðnmiámi, var hamm orðimm
reyndur sjómaöur, sem vist
hefði gefiað áfit miikla framtið
fyrir sér, hefði hamn gert sjó-
mammsikuma að æviistarfii.
Fyrir þefita llilfcuim við félagar
harns og jafinaldrar mjög upp til
harns, þvi að hamin varð filjótt
llifsreyndairi maður en við himdr.
Og svo var hanm atuk þess þeirri
gáfiu gæddur að benda okfcur á
Mfiið i miikliu raumsærra ljósi og
eiinfalidara, heldur en við, sem
ekkert höfðum reynt, sáum það,
og milkliuðum jafmvel fyrir okk-
ur meira en góðu hófi gegmdi,
ef eifitihvað bar af leið. Og við
fólagar hains, sem margir iðk-
uðum lanigskólagöngur, kom
samam um þessa auigljósfu yfir-
burði hamis. En raunisæi hans
leiddi ekki inm á þær braufiir,
sem smækka alflit og leiða til
firúar á tliligamigslieysið í llífimiu, né
héldur vairð það tliil þess að fá
llittillsvirðimigu á eldri kynsilóðinmi
og telja akkur sjálfa hina út-
völdu, sem gera viltdu mi'klar
kröflur á hendur öðrum, þvi að
raumsæi hams byggðist eimmitt
á heiiibrigðri skynsemi, sem
gefur mammdtnium iliifandi trú á
firaimtíð'ima án aliflira draumóra og
trú á sjáifiam sig í firausti tffl
þess að geta staðið siig sem
maöur með mönmum.
Þann 9. nóv. 1929 stoímaði
Guðmumdur eigið heimdfli.
Kvænitisit hamm þá sdmni ágætu
komu, Guðbjörgu Bemiediiktsdótt-
ur. Byggðu þau í sameiiruimgu
upp fiaguirt og vimaiegt heimdli,
þar sem maður var jafmam vel-
komimm, en það var hlýjan og
afliúðim, er hver og eimm famm
teggja tfiil sin í anidrúmslloftimiu,
svo að hamm sammifærðist ósjálf-
ráfit um hjartaþelliö og viinsomd-
ima. Eftiir 40 ára sarobúð og
eimiu ári betur missitii hamm konu
slna efitflir sbuifita tegu, em hún
lézt á síðastldiðnu vori þamn 30.
júní sl.
Það ieið ekki á löragu, effiir að
Guðmumdur hafði fieragið meist-
araréfitiindi, að hanm fór sjálifuir
að ta’ka að sér húsbyggimgar.
Var í þeim efnurn í miiikiö ráðizt
af mianmd með tvær hetndur tóm-
ar, en þefita sýndi einimiitit áræði
hans og kjark, sem átitd eftir að
sýna si'g að aldrei hrast. Og
þefita gjörðist á hinum svört-
usfiu krepþuárum, sem yfir okk-
ar kynsilóð haifa komið. En
þá sýnidd það siig, hvert traust
menm báru tdil hams, að aldrel
skyldi hainin vaota verkefnd, þótt
margir homuim þekktari og reynd
ari miemm gengju atvimirauflauLSÍr.
En ofit skail hurð nærri hæl-
um, að haran kæmiist skaðlaus
frá þeiirri hörðu samkeppni, þar
sem ölil fiitltooð voru sefit eims
langt niiður og rnenin frekast
þorðu. En það var eirns og far-
sæld og btessum fyligdi homum í
öffliu þvi, sem hanin tók sér fyr-
ir hendur. Eimmiitit þá kynntdst
ég af eiigin raun duigmaði hans
og árvekni. En hanm vei/titd mér
atvimmu afflt sumarið 1933, lamgt
fram á haust, er hamm byggði
sjúkrahús Hvítaibandsiims vdð
Skólavörðusfiig. Hanai var góð-
ur og ákveðimm verkstjóri, gerðd
kröfur, er eimhver varð hysfldnm
við störf sim, en hamm gerði lika
kröfur tid sjálfs sín og vanm á
Viö tvo og þrjá, er hamm hafði
fiíma tiil að gamga í verk með
mönnurn símum, sam voru þó
enigar liðteskjuir.
Og árirn lliðu og með árumum
fór vegur hans jafinam vaxaindi.
Stéfitarbi'æður hans lliifiu upp til
Framhald á blaðsíðu 21
InmiiHegar þaikkir sendd ég öl-
um, sem sýndu mér vimsemd
með heimsóknum, gjöfum og
skeyluim á áfcfiræðisafmæli
míniu, 18. jamúar sl.
Guð blasisd ykkur ölil.
Katrin Iflyjólfsdóttir,
Freyjugötu 10.
Inmiltega þak'ka ég ölflium æfit-
ing jum, vimuirn og samstarfs-
mömmium S.V.R., sem glöddu
miig með heimsóknum, gjöf-
um og skeytum á sexfiugs-
afmælliniu.
Ólafur Betúelsson.
Fulltrúi óskast
Stórt fyrirtæki með yfir 150 starfsmenn óskar eftir að ráða
fulltrúa til að annast starfsmannamál.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist
blaðinu fyrir 6 febrúar n.k. merkt: „L — 6439'.
LOFTORKA
Hinn árlegi ÞORRAFAGNAÐUR starfsmanna Loftorku, verður
haldinn í félagsheimiii Kópavogs laugardaginn 30. janúar kl. 20.
Fyrrverandi starfsmenn velkomnir.
Miðapantanir á skrifstofunni í síma 21450.
SKEMMTINEFND1N.
PILKINGTON INSULIGHT
einongrunorgler
VÖNDUÐ FRAMLEIÐSLA. — 10 ÁRA ÁBYRGÐ.
HAGSTÆTl' VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLAR.
PÓLARIS HF., Austurstræti 18 3. h. — Sími 21085.