Morgunblaðið - 27.01.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1971
27
U nglingameistaramót
í sundi í kvöld —
Unglingameistaramót Reykja-
víkur í siundi fer fram í kvöld
og hefst í Sundhöllinni kl. 8,30.
Keppt verður í 10 sundgrein-
um einstaklinga og tveimur boð
sundum.
Mótið er st igakeppni milli fé-
laga og nú keppt um nýjan verð
launagrip sem gefinn er af Kiw
anisklúbbnum Heklu og vinnst
til eignar sé hann unninn 3 ár í
röð eða 5 simnum alls.
í fyrra vann Ægir styttu til
eignar sem gefin var af sama
aðila til þessa móts.
Er f undinn
nýr landsliðs-
miðherji?
Landsliðid vann Breiðablik 2-0
LANDSLIÐ KSÍ lék sirtn aninan
æfingaleik á sunnudaginin var
og vom mótherjar þess Breiða
blik úr Kópavogi, nýliðarnir í
1. deild 1971.
Leikurinn var mjög ánægju-
legur og að mörgu leyti ágætUT,
ef tillit er tekið til árstíma.
Ámægjulegt var að sjá hve
sprækir Kópavogsmennirnir eru
og má af því dæma að nýi þjálf
arinn, Sölvi Óskarsson, kainin
sitthvað til verka.
Breiðablik lék fyrr.i hálfleik-
inn undan nokkuð sterkum
vindi, og mátti segja að þeirra
væri frumkvæðið í leiknum
mestan hlúta hálfleiksinis, utan
nokkurra upphlaupa landsliðs-
manna. Breiðabliksmöininum
tókst samt ekki að skora og
stóð 1:0 fyrir landsliðið í hálf
leik. Mark, sem nýliðinn Jó-
hannes Edvaldsson skoraði
snemma í leiknum.
Síðairi hálíleiikuir var að
nokkru einisrtefnuakstur að
marki Breiðabliksmanna og
mátti oft furðu sæta að lands-
liðsmönnum tókst ekki að skora.
Bæði Matthías Og Jón Ólafur
fengu tækifæri til að auka
markatöluna um tvö tiil fjögur
mörk, en Jóhamnes Edvaldsson
varð sá sem hélt heiðri lands-
liðsins uppi, með því að skora
fráþært mark. „Klippti" aftur
fyrir sig og hafnaði boltinn und
ir þversliánwi og fór í netið.
Það voru margir sem töluðu
um frammistöðu Jóhannesar Ed
valdssonar í leiknum og voru
sammála um að nýting hæfi-
leilka ham« mymdi feoima enm bet-
ur fram, ef hann léki í stöðu
miðherja og væri þaimig örvar
oddur sóknarimiar.
Sæmdur gull-
merki KSÍ
STJÓRN KSl hefiur sæmit Jón
Maignúsision giuttllimiefrM KSl fyrir
lömg og óesgiimgjörm sitörf i þágu
siaimibandsdinis. Menk'iö var vei'tt
Jónii i tíilliefní af 60 ára afimæli
hiainis, siem vair nú fynir sikömimiu.
Jóon hefur átlt ssetli í stjóm KSl
í 18 ár og lenigsit aif versð for-
miaðuir mótawefndair.
Verðlaunahafarnir í
badniintonmóti TBR. Danimir fyrir miðjn.
Dönsku unglingarnir
höfðu yfirburði -
en ungir íslenzkir
badmintonmenn í framför
SÍÐASTLIÐINN fimmtudag og
föstudag gekkst Badmintonfélag
Reykjavikur fyrir badminton-
móti í Laugardalshöllinni og
fékk þangað til leiks tvo unga
badmintonleikmenn frá Dan-
mörku, Sören Christiansen og
Viggo Christensen, en þeir eru
báðir 17 ára og í fremstu rqð
meðal jafnaldra sinna í Dan-
mörku. Báðir þessir piltar sýndu
afburðagóða leiki og sigruðu
með yfirburðum í keppnum við
íslendingana. Þó er ekki að efa
að íslenzkir badmintonmenn eru
í framför og fram á sjónarsviðið
eru komnir nokkrir ungir piltar,
sérlega efnilegir. Virtist í keppn-
um þeirra við dönsku piltana.
sem þá skorti fyrst og fremst
reynslu og öryggi.
Úrslit í ein’stökuim leikjum í
mótiiniu uirðu þesisi:
í einltðaleik mieistaraifloklks
Ármann mátti þakka
fyrir sigur gegn KA
— f jórir leikir í 2. deild síöast liöna helgi
ÁRMENNINGAR sluppu með
skrekkinn í leik sinum við KA
um helgina í 2. deild fslandsmóts
ins í handknattleik. Sigur þeirra
hékk á bláþræði, og virðist svo
Unglingaliðið
óheppið í Keflavík
Lék betri knattspyrnu, en tapaði 4-3
UNGLINGALIÐIÐ (18 ára og
yngri) lék sl. sunnudag við ÍBK
og fór leikurinn fram á malar-
vellinum í Keflavík og leikið
við flóðljós í síðari hálfleik.
Nokkur vindur var á annað
markið allan leikinn og hafði
ÍBit hann með sér í fyrri hálf-
leik.
Fyrri hálfleik lauk með 3:0
fyrir ÍBK. Fyrsta markið skor-
aði ung-) ingaiandsl iðs-maðurinn
Gísli Torfason (lék með ÍBK)
em. hin tvö Hörður Ragnarsson.
Þeasi miarkamiumiuir gefur þó eklki
irétta mynd aí gainigi leilksios* því
yfirleitt hafði unglingaliðið und
irtökin í leiknum og sótti meir,
þótt á mót vindi væri að sækja.
Lá oft nærri að unglingamir
9koruðu, en einhver einskaeir
heppni bjargaði IBK hverju
sinni.
f síðari hálfleiknum var ekki
nein spurning um það, hvort
liðið lék betri knattspynnu. —
Unglingaliðið sótti næstum því
án afláts og oft á tíðum sem
hrein uppgjöf væri hjá Keflvík
ingum. Fljótlega skoraði Símon
Kristjánsson fyrir UL, en dóm
arinn Sigurður Steindórsison
með aðstoð líri.uvarðaltns sá
ástæðu til að dæma markið ó-
gilt vegna rangstöðu. Símon var
þó ekki af baki dottinn og skor
aði 3:1 stuttu síðar. Helgi Björg
vir»3. sýndi hæfrú sánia í lamig-
skotum, er hann lét boltann
svífa yfir Þorsteim markmann
nokkru síðar og Ingi Bjönn Al-
bertsson skoraði jöfnunarmark-
ið 3:3. Rétt í leikslok sóttu ÍBK
menn og úr varð horn, sem Gísli
Torfason skoraði upp úr, 4:3
fyrir Keflavik.
ÍBK bar þar með slgur úr být
um, en eftir gangi leiksins hefði
unglingaliðið átt að vinna, og
hefði betri markvarzla dugað
tiil að svo hefði fairið.
Margt áhorfenda var á leikn-
um og móttökur góðar og vina
legar.
vera að liðið sé nú að færast i iinm. Sigraði KA í þeim leik með
niður í öldudal eftir mjög góða
byrjun i haust og framan af
vetri. Það kann nokkuð að há
þvi að sumir beztu leikmanna
þess ganga ekki heilir til skógar,
en eigp að siður finnst manni
liðið hafa yfír það mörgrum efni-
legum leikmönnum að ráða að
meira ætti að koma út úr þvi.
Sem fyrr vair það Gísii Blön-
dal sem var sanniur ógnvaldur
í liði KA, og snerist a)Ht spsl KA
um hanin. Ármenniingair tókiu
hann ðkki úr umferð, en reyndu
hins vegar að fara á móti hoimim,
þegar hanrn var rraeð boltawn og
fékk aðgæzlumaðiuiriinin tvíve'gia
reisupaisgairan, Gísili er sérlega
sterkur og ákveðinm handknatt-
leitesim.aður, sem landsliðið Wýt-
ur að hafa þórf fyrir. Eimhvern
veginm þarf að fiirana leið til þesis
að hamn geti a. m. k. eittlhvað
æft með því.
Leikur Ánmamnis og KA var
leragst af mjög jaifn. Ármenmmg-
ar náðu uim tíma 4 marka for-
sfcoti í síðairi hálfleik. en á loka-
míraútunum tókst KA að minnka
muniiran í eitt mark 21—20. Beztiu
menin í liði Ármairans voru þeir
Ragnar markvörðuir og Kjartan
Maginússon, en einnig átti Otfert
góðan leiik og virðist nýtais* vel
sem líinumiaður og bafa gott amga
fyrir „blokkeriraguim". Hjá KA
baar Gíali Bilöradal af, sem fyrr
segir.
Gísli lék eimniig aðalhhitveirik-
ið í öðrtum íeik KA hér syðra um
belgiraa. Það var á siunmiudaginm,
og var Þróttur þá amdstæðingur-
20 mörkum gegn 18 og var þetta
fyrsta tap Þróttar í mótiim. Þeasi
ileikuir vair mjög jaifn, en greini-
legt var að niOTðaramieran vo.ru
ekki eins sprækir og dagimai áð-
ur á móti Ármarani, enda erfitt
fyrir lið að leika tvo l'eifci með
tæplega sólarhrimigs millibiili.
f hálfleiik hafði KA yfir 12—
20. Bezti maður Þróttar í þessum
leik var Halldór Bragason, eins
og oftast áður.
Þór frá Abureyri lék eiraraig
tvo leitki syðna um helgiraa. Á
Seltjarraarnesi mættu þeir Breiða
bliki úr Kópavogi og urarau 21—
19 í fnerraur jöfiniuim, em heidur
lélegluim leik. Þetta var þó
greirailega bezti leikur Breiða-
bllks í mótimiu, og er liðið í stöð-
ugri frairaför. Likfegt verðuir að
teljast að því taikist að krækj a
sér í stig í siðari umferðimmi.
í Laugaird alsh ö III imn i lék Þór
við KR og vair það leilkiur katt-
ariras að músimmi. KR-imgar
höfðu yfiintökim frá upphafi tffl
enda. Þeiir voru mjög frískir og
virðaist vera akraeinmit að komast
í ágæta æfiragu. Má búast við því
að þeir haifi full'an hug á því að
endurheimta sæti það í 1. deild
er þeir yfiirgáfu sl. vor, og á því
ættiu að vera góðir möguieiikar.
Staðam í 2. deild er raú þessi:
1. Árm. 5 5 0 0 105- 80 10 st.
2. KR 4 3 0 1 102- 77 6 —
3. Þrótit. 4 3 0 1 80- 66 6 —
4. Grótta 4 2 0 2 100- 77 4 —
5. KA 5 2 0 3 113-115 4 —
6. Þór 4 1 0 3 75- 96 2 —
7. Br.bl. 6 0 0 6 83-147 0 —
kepptu trl úrslrta Sören Christí-
arasien og Viggo Gbristerasien,
Sigraði sá fynrnefndi 11:15 —
15:8 og 15:3.
í tvíliðaleiik meistaraiflokks
kepptu Damdrnir tSI únslita við
þá Harald Konraeliussoin og
Sfceiraar Petersen og signuðu 15:6
og 15:1.
í tvíliðaleik kverana — meist-
araflokki, sigmð'U Jóníraa Niei-
hjóníuisdóttir og Haniraelore Köhl-
er þær Selmu Hammiesdóttur og
Lovisu Guðjórasdóttur 15:6 og
15:2.
f A-flokki, eiraliðálieiík,. signaði
Leiifur Gíslaison, KR, Heiliga
Benediktsson, Vail, 15:12, 15:7.
f A-flokki — tvílrðaierk, sigr-
aði Jóhamin Möller, TBR, og
Stefán Sigurðsson, Val, þá Leif
Gíslason og Halldór Friðriks»>n,
KR, 17:14, 15:6.
f A-flokki — tveiranicfarkeppml
sigruðu Leifur Grslason, KR, og
Sigríður M. Jórasdóttir, KR, þau
Jóharan MöIIer og Steimmini Pét-
uæsdóttur, TBR, 11:15, 15:6 og
15:7.
f A-flokki, tvíliðaíeiks kverana
'signuðu Steiinuinm Pétursdóttir og
Guðrún Pétursdóttir, TBR, þær
Evu Siguirbj örrasdóttur, TBR, og
Sigríði M. Jónodóttur, KR, 15:6,
15:6.
f A-flokki — e intt iðaleik
kvenna — sigraði Steimuinn Pét-
ursdóttir, TBR, Sigríði M. Jóns-
dóttur, KR, 5:11, 11:9, 11:7.
f leilkjum við Dainiraa óður erv
að úrshtaleikjum kom raáði Jón
Gísíason eiiraraa bezfcum ánamigri í
kepprai sinmi viið Viggo Christen-
sen, 8:15 og 5:15.
Reykjavík
— Landið
Á FÖSTUDA GINN kemuir er
Körfuikin'attilei'ksisaímbaind Islamdis
10 ára. Saamibandið hefur ákveðSð
að efna tlill leiilks í tliliefni afimeeí-
iisiiras oig feir hamm fraim á afrraæl-
iisdaginin. Það verða líð Reykjia-
víkur og íarad.si'ras sem leilka. Bklkí
er að efa að leilkuriiran verður
spenmamdi og ég myndi ætta í
fllj ótiu braigði að landkS ætti að
geta verið sterkara. HSK-menm-.
imlir Aratorn, Eiinar og Pétur,
KrÍBtimm Jöruindsisor, Kdvard
Penzelil úr UMFN, Akureyriirag-
amraiir úr Þór, Gurniar Gummairs-
son o.ffl. komia tlil greina í lið
liandisinis, em það lliö svo og Kð
Rey kjavikur miuirau verða vailtim
i Vlkiuryrai. — gk.
WlSTWorgunblaðsins