Morgunblaðið - 02.02.1971, Blaðsíða 31
Ferencvaros—Fram 19:5:
Nánast endur-
tekning á
fyrri leiknum
— baráttuviljinn ekki nægur
SÍÐARI leikur Framstúlknanna
viS ungverska meistaraliðið Fer-
encvaros í Evrópubikarkeppn-
tnni í handknattleik var nánast
endurtekning á því sem gerðist
í fyrri leik liðanna á fimmtudags
kvöldið. Ungverska liðið hafði
gifurlega yfirburði og sigraði
19:5, og hafði maður á tilfinn-
ingunni, að það hefði getað sigr-
að enn stærra, ef vilji hefði ver-
ið fyrir hendi. Þetta ungverska
lið er tvímælalaust bezta kvenna
lið sem sézt hefur leika hérlend-
is og er þá a-þýzka liðið, er
keppti hér við Val á árunum
ógleymt. Ef þetta lið verður ekki
í úrslitum um Evrópubikarinn,
verður það fyrir óheppni eða
einhverjar óskýranlegar ástæð-
ur.
Á sunmuidaigiam höfðu m eavn von
wi að IVaimstúlkumiar mættu
áikveðmari og harðari til feitos ein
á frmmtudagskvoldið. Þær höfðu
sarvn.a-rlega allt að viinma, en litlu
að tapa. Á fyrstu mínútuim lei'ks-
iins voru þær einmi'g nokkuð
ákveðnair og héldu j öfnu 1:1 og
2:2, og var það Syivía Hall-
steimsdóttir, sem skoraði bæðd
mörkin. En síðain ekki söguna
m'eir. Fimm mörk voru skoruð
það sem eÆtttr var háiffleilksiins,
og komiu mörkin öll frá Ferenc-
varos, og voru sum þei-rra held-
uir ódýru verði keypt.
í síðari hálfledk endurtók saig-
an sig svo, og lauk lei'knum, sem
fyrr segir, með stórsiigri þeirra
umigversku 19:5. Tóku þser Mfirnu
af ró, þegar öruiggt fomákot var
komið og voru greinilega að gera
ýmiss konar tilraiutnir í leik sáin-
um. SjáMsagt hafa þær skoðað
þercnan leik fremiur sem sæmi-
iega æfingu, en keppni.
Ungverska liðið er skipað mj ög
jöfnum leikkonum. Þaar eru fflest
ar Mtiar, ein skotharðar með af-
brigðum, og í vamerleiik þeirra
kom bezt fram hvað liðdð er í
góðri þjálfum. Er það airrnað en
hægt er að segja um Framstúlk-
umar, enda aðstaða þeirra tii æf-
iinigia sjálfsagt mjög fnábruigðin
hi-nina. En einu hefðu Framstúlk-
urnar þó átt að hatfa ráð á, meiri
ákveðni og bairáttuvilj a. Hetfðu
þessi atniði verði til staðar hefðu
þær ekki þurft að tapa svona
stórt og leíkurinn hefði orðdð
mun skiemmtilegri fyrir þá til-
tölulegu fáu áhorfendur sem
lögðu leið sína í hölilinia. Raun-
verulega var það okki neroa ein
stúlka í Framliðinu, Sylvia Hall-
steinsdótrtir, sem var eiitthvað
svipuð að getu og umgversku
stúlkunmar, en það háði hennd
greiniiega hversu mikla virð'in'gu
hún bar fyri'r mótherjum siinum.
Þair með er Fram úr leik í Evr
ópu'keppniinni. Liðið vann ísra-
elska Mðið Macoaibi með töluverð
um mun í báðum leikjunum, en
tapaði hinis vegar siamamlaigt
42:10 fyrir Ferencvairas. íslenzk-
ur k veranaih andknattieikur er
saniníiega efeki svo mjög liamgt á
eftir því sem gerist á Norður-
löndunum, að Danmörku undan-
skiláinimi, en miilli haims og hand-
knattleiks A-Evrópuþjóðanna er
regindjúp. Aðeims eitt lið frá
Norðurlöndunum hefur nú mögu
leika á því að komast í fjórð-
umgisiúráLit í Evrópu'bdkairkeppn-
irnni, HG frá Danmörku, sem tap-
aði þó fyrri leik sinum á útivelli
— reyndar mjög naumt. Daniskar
stúlkur virðast vera í hdnni ágæt
uistu æfimgu núma, og nægir að
minina á, að fékugið í Danimörku
vanin nýlega sænska landsliðið
23:8.
Tveir
með 11
rétta
I ÓVÆNT úrslit í ensku knatt-
spyrnunni komu ekki í veg
fyrir það að tveir seðlar hafa i
I komið fram með 11 rétta, og |
123 með 10 rétta. Úrslit feng-
ust aðeins í níu leikjum á 1
f laugardaginn, og samkvæmt l
i reglugerð getraunanna verða ,
| að fást úrslit i a.m.k. 10 leikj-
um. Var því varpað hlutkesti 1
! í þremur leikjum, Coventry-
(West Ham, þar sem upp |
komu 2, Derby — Nott’m For-
1 est þar sem 2 komu einnig'
upp og Luton — Cardiff, þar |
sem x kom upp.
Spámenn blaðanna stóðu
i sig mjög mismunandi að
, þessu sinni. Bezt var útkom-
' an hjá Sunday Mirror sem
I var með 8 rétta, Sunday Tele-
i graph var með 7 rétta, Þjóð-
, viljinn með 6 rétta, Alþýðu-
blaðið, News of the World,
(The People og Sunday Ex-
I press voru með 5 rétta, en
i Morgunblaðið, Vísir og Sun-
day Times voru með 3 rétta.
Körfuknattleikur:
KR getur þakkað Einari sigurinn
Leikur KR og Þórs var
lengst af mjög jafn
ÞÓRSARAR koni suður nú um
helgina og léku tvo leiki. Töpuðu
öðriun fyrir KR nieð 73:64, en
sigruðu síðan Val daginn eftir
með 75:71 eftir æsispennandi
leik. I.jóst er, að Þórsarar hafa
aldrei verið jafn sterkir og nú
og liðin verða að sýna eitthvað
nieira en sæmilega leiki, ef þau
ætla sér að sækja stig til þeirra
norður á Akureyri. Beztu nienn
liðsins og þeir, sem bera það
uppi, eru þeir Guttormiir Ólafs-
son og Stefán Hallgrimsson, báð-
ir fyrruni KR-ingar, og 17 ára
piltur frá Patreksfirði, J6n M.
Héðinsson, sem er eitt það mesta
efni sem fram hefur komið hér-
lendis. Enginn af þessuni mönn-
um er Akureyringur og kannski
engin furða þótt sumir kalli lið-
ið „útlendingahersveitina“.
KR — ÞÓR
KR tók forysibuíia sitrax í byrj-
un lieilfesMis rn/eð 8 stfiiiguim frá
miðhierjuinium Eiinari Bolilasyná
og Krii9tini Stfefánssyni, en Þórs-
arar ja'fna sitrax og feoanastf yfir
í 14:10. Leiifeuirinn vair áfram
mijög jatfn og vel leifeinn al
begigja hálifu. MátrtS sjá á tötfl-
unui 16:16, 20:20, 26:26, en KR-
inigar s'iigu framúr á lokamdniútf-
um háltflelikisins og höfðu yflir
37:32 i háiffliedk.
Leitourinn var jafn í byrjun
síðari hálfieiik'.s eða þar til hann
var hál fnaöu r, að Þórsai ar tók/u
góðan sprettf og komiust í 59:52
forystfiu. Fór nú um margan KR-
iniglnn á áhorfendaibekikjunium,
því ósíigur KR í þessum leik
þýddi það, að Mðdð væri úr leik
um Isttandsmiedstaratitdil'kiin. Eki
sá ótti reyndisit ástfæðuttiaius þvi
Einar BolJason var ekki alveg
búinn að segja siitft síðasta orð
Framhald á bls. 5
Trimm er þjóðarnauðsyn
Bók og bæklingar gefnir út tii að opna augu
fólks fyrir nauðsyn aukinnar líkamsræktar
Á SUNNUDAGINN boðaði
íþróttasamband íslands tii ráð-
stefnu um TRIMM. Komu til
hennar alis um 75 manns. Full-
trúar íþróttabandalaga og félags-
samtaka og var rætt um hvemig
koma mætti á framfæri við al-
menning hugmyndinni um aukna
iíkamsrækt og útlveru. Gísli
Halidórsson forseti ÍSl setti ráð-
stefnnna og Þorvarður Árnason
formaður TRIMM-nefndar ÍSÍ
stjórnaði henni, en nýr útbreiðsiu
stjóri ÍSÍ, Sigurður Magnússon
hafði undirbúið hana og þá bækl
inga sem nú liggja fyrir til dreif
ingar til almennings, til þess að
stuðla að aukinni líkanisrækt
aiis almennings. Tókst ráðstefn-
an mjög vel og var mjög jákvæð.
TRIMM er heiti hinnar nýju
herferðar. Orðið er umdeilt en
önnur orð fundust ekki, að áliti
fróðustu manna, nema þau er
þýddu eitthvað alveg sérstakt.
TRIMM er hins vegar heiti á
nýju hugtaki sem nær yfir margs
feonar aðferðir til likamsræktar.
Margir halda að TRIMM eigi að-
eins að þýða skokk, en svo er
ekki. Tilgangurinn með TRIMMI
er að fá altt kyrrsetufólk til að
hreyfa sig duglega og reglulega,
ýmist með skokki, gönguferðum,
sundsprettum, fimleikaæfingum
eða hverju öðru sem spornar á
móti líkamshrömun, sem er æ
meira vandamál í veMerðarþjóð-
félagi.
Gísli Halldórsson kvað það
lengi hafa verið heillandi verk-
efni iþróttasambanda á Norður-
löndum og viðar að gera íþróttir
að almenningseign. Margar leið-
ir hefðu verið reyndar. Mörg
keppnin um íþróttamerki hefur
verið reynd með misjöfnum ár-
angri. En nú hafa Norðmenn
gerst frumherjar í nýrri hreyf-
iri'gu til að ná til almennings
með likamsrækt og hefur ÍSl
kynnt sér þau mál um 2 ára
skeið og stendur nú að baki
TRIMM-herferð hér.
Sigurður Magnússon útbreiðslu
stjóri kvað tilganginn og mark-
miðið að skapa almenningi heilsu
samlegra lff og ánægjulegra. Að
hjálpa fólki til að fá meira út
úr Kfinu.
Við gcruin öllum fslending-
um tilboð. Tilboð um að
leggja meiri alúð við líkams-
rækt og útiveru, hverjum ein-
stöikum til gagns og gleði.
Hvort og liverjir taka tilboði
okkar, verður reynslan að
skera úr um. Hitt er ég sann-
færður um, að þeir verða marg
ir. Engan má þvinga til þess.
Ef menn ekki trimma vegna
þess, að þeini sjálfum finnst
það gagnlegt og skemmtilegt,
væri Trimm ekki að gegna
því hlutverki sem ætlazt er
til. Þörfin fyrir trinim biasir
alis staðar við.
AHir kappkosta að láta fara
sem bezt um sig, hafa það
sem þægilegast. Um þetta er
alls staðar slegizt. En menn
mega ekki gleyma sjálfum sér.
Það er orðin opinber staðreynd,
að margvísleg lífsþæglndi og
lífsvenjur eru orðin slík að
líkaminn slappast, stirðnar og
þrekið minnkar."
Trirnim á að vega upp á móti
því, og takmarkið með trimm er í
raun og veru það að breyta lífs-
venjum fólks. Trimm er því
ekki herferð sem á að vera eitt-
hvert stundarfyrirbrigði, ekkert
í líkingu við norrænu sund-
keppnina eða amnað slifet sem
stendur í stuttan tíma.
VfSINDAUEG BÓK
OG BÆKLINGAR
Gefnir hafa verið út litlir bækl
ingar sem veita nauðsynlegar
upplýsingar um tilgang trimms.
Fjalla þeir um trimm fyrir
skokkara, trimm i sundi, trimm
í fimleikum og trimm í vetrar-
íþróttum. Bæklingunum fjölgar
eftir því sem f járráð leyfa.
Þá er feornim á markaðinn bók
um skokk fyrir aMa og er hún
byggð á vísindalegum rannsókn-
um, og samin af hjartasérfræð-
ingi og frægum íþróttaþjálfara.
1 henni eru 12 vikna trimm-æfing
ar fyrir skokkara fyrir þrjá
flokka fólks, þá sem litið þrek
hafa, þá sem eru i miðlungs-
flokki og þá sem mjög vel eru
á sig komnir.
Nú ættu allir í fyrstu lotu að
kynna sér áðurnefnda bæklinga
og bók ásamt bæklingi tílfars
Þórðarsonar um TRIMM frá
sjónarmiði læknis, en það er 5.
bæklingur sem ISÍ hefur nú gef
ið út. Síðan ætti fólk að leggja
niður fyrir sér, hvemig það getur
trimmað sér til mestu ánægju
og árangurs. Fólk verður að
kynna sér þessi mál fyrst og
gera sínar áætlanir og athugan-
ir. Trimm er ekki eitthvert. tizku
fyrirbrigði, heldur „eilífðarmál“,
sem er öllum nauðsynlegt íhug-
unarefni.
Við munum smám saman
kynna trimmið og hina mörgu
möguleika þess.
Bæklingarnir sem hér er um
raett koma fyrir almenningssjón-
iir nú í vikunni og smám saman
mun mótast sú aðstoð sem
íþróttafélögin og hin ýmsu fé-
lagssamtök munu veita almenn-
ingi í leitinni að heilnæmara Kfi
og aukinni hreysti.
— A. St.