Alþýðublaðið - 01.07.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.07.1930, Blaðsíða 4
: -agRinpi AUP.Ý ÐIIBDA ÐIÐ -r w "«"• n í Bjðrpln, Mynd sú, er hér er að ofan, sýnir brunann mikla, er um dag- inn varð í Björgvin í Noregi. Myndin er tekin frá höfninni. PFAFP- sauma- vélar endast bezt. Stignar og handsnúnar. Einkasali: Magnús Þorgeirsson, Bergstaðastræti 7. — Sími 2136. Hafði þjófurinn náð nokkrum munum, er hans varð vart. Var þegar kallað í lögregluna. Þjófur'- inn slapp, en varð að skilja munina eftir. Fjaíia-Eyvindui verður leikinn í kvöld og annað kvöld. Þar eftir verður ekki leikið fyrr en á laugardaginn. Ræða Mr. Davis, fulltrúa brezka þingsins, sú, er hann flutti að Lögbergi, birtist hér í blaðinu á rnorgun. Mvað ei’ að frétta ? Skírnir er kominn út. Ritið er alt um sögu alþingis. Bókmentafélcigsbækurmr eru komnar út. Pær eru þessar: Vín- landsferðirnar, eftir Matth. Þórð- arson, islendingasaga Boga Mel- sted (síðasta örkin), 8 arkir af annálum og 8 arkir af fornbréfa- safni. Alt er þetta ágætt fyrir grúskara og mjög fróðlegt, en ekki mjög til þess að benda þjóð- inni á „fremdarijós ný“. Kvennaflokkur Ármanns. Æf- íing í kvöld kl. 9 í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg. Til Strandarkirkju. Áheit frá Tínu á ísafirði 15 kr. og frá G. J. úr sveit 2 kr. Talan á blaðinu í gær átti að vera 149. Fornritafélagid, sem hefir tek- ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverftsgötu 8, sími 1294, tekur að sér allskon- ar tæklfærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnune c'jótt og við réttu veiði. Alís kpnar pottablóm, einnig aiskorin blóm. . .$ ' Id. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fornsöluna, Aðalstræti 16, sími 1089 eða 1738. Mlir icfésa »5 aka á MI frá I Flt O S Sími 1529. Fell ©r orðtð, penkgana á Siorðið, Strausykur Molasykur Hveiti no. I Haframjöl Hrísgrjón á 0.50 pr. kg, á 0,60 pr. kg. á 0,50 pr. kg. á 0,45 pr. kg á 0,45 pr, kg, NB, Ef keypt eru minst 5 kg. i einu gegn staðgreiðslu. ¥erzl. „FELL“, Njálsgötu 43, — Sími 2285. ið sér fyrir hendur að gefa út vandaða útgáfu af fornritum vor- um, hefir fengið að gjöf frá Kristjáni konungi 15 þús. krónur. Hér með er skorað á vátryggingaríélög, sem hér: á landi starfa og aðalumboð hafa í Reykjavík enn ekki hafa enn pá sent skýrslu um eignir sínar við árslok 1929 og tekjur pað ár, að senda pær skýrslur skattstofunni í Hafnarstræti (Edinborg) í síðasta lagi 10. júlí n. k. Annars kostar verða peim áætiaðar eignir og tekjur til skatts að pessu sinni eins og iög standa til. Skattstjórinn í Reykjavík. Gsrsteias Jðnssoi, settur. Almeniingsbilar Bæjarstjóm R'eykjavikur óskar eftir tilboðum um rekstur almenn- ingsbíla, er fari fastar ferðir frá Framnesvegi inn undir Elliðaár og að á Kleppi. Ætlast er til að notaðar séu fyrsta flokks bifreiðar fyrir 10—14 manns og þannig gerðar, að auðvelt sé að ganga inn og út í þær, án þess að hurðir opnist út að götu, — Ferðaáætlun, fargjöld og reglur um aksturinn samþykkist af bæjarstjórn, enda komi til styrkur úr bæjarsjóði, Tilboð sendist borgarstjóra fyrir lok júlimánaðar, Borgarstjórinn í Reykjavik, 30. júní 1930. K. Zimseu. Kaupakonu vantar á gott heim- ijli í sveit. Upplýsingar í síma 84, hjá Sigurjóni Jóhannssyni, Hafn- arfirði. Akra er orðið á smjðrlíkinu, sem þér borðið. Reglusamt fólk getur fengið sumarbústaði og fæði nú þegar x nýju húsi með öllum þægindum í nágrenni Reykjavikur. Hentugt fyrir konur, sem eru stúlkulausar með börn. Upplýsingar í dag og á morgun í síma 927, annars í síma í Kollafirði. Rltitióri og ábyrgðarmaðui:i Haraldur Gaömnndsson. Alþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.