Morgunblaðið - 17.02.1971, Page 12
r
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. PEBRÚAR 1971
BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR
BÓKMENNTIR - LISTIR
I* j óöleikhúsiö:
Listdanssýning
Helgi og Elisabeth Carroil
Kvikmyndir
Gestaleikur:
Helgi Tómasson og Elisabeth
Carroll ásamt dönsurum úr
listdansskóla Þjóðleikhússins
og Félagi íslenzkra listdansara.
Hljómsveit:
Sinfóníuhljómsveit fslands.
Stjórnandi:
Bohdan Wodiczko.
Fyrst á efnisskrá þessarar sýn-
inigar var Hlj óm,sveitar£orIei.kur
eftir Delibes. Samkvaemt ofam-
skráðu, sem tekið er beint upp
úr efmissfcránmi, vair þar Simifóiníu-
hljómsveit íslands að verfci.
Það mun þó varla geta staðizit,
efcki trúi ég að hljómsveiitar-
menn hafi verið ölln fleiiri en
20—30; m. ö. o. fólagar úr Sin-
fóníuihljómsveit íslamdis. Hvernig
hljóðfaérin voru vaiiin samam og
hvort það var allt eins og bezt
væri á kosið skal ég ekki dæma
um. En alla vega hljómaði það
glamurslega og hrátt og var
óymdiislegt á að hiluista. Osa
nútímaimanmum þykiir tónlist
Delibes ebki fróðleg og þvi
kamrugki enn meiri ástæða' til að
teifca hana vel, einis vel og mað-
ur megniar.
Næst á efnisskránni var ein-
dans: Helgi Tómasson dansaði
vlð tónílist eftiir Chopin. Mjög
hófleg byrjun, hæversk og lét
ekki mifcið yfir sér, hvatti mjög
eftirvænitimiguna eftir meiru. Eft-
ir þetta aitriði vóru háðir aðilar
orðnir heitir, damisairitnm og áhorf-
endur.
Á eftir fylgdi Dauðinm og unga
stúlfcam, damsað af félögum úr
Ballettflokki F. f. L. Þessi sami
dams var á efniisskránmi á sýn-
imigu þeirra í haust, em hlutverk
uingu stúlkunm.ar dansaði nú önm-
uir en þá: Oddrún Þorbjöms-
dóttir og gerði það vel og flokk-
urinn allur, utam smámistaka á
einum stað, en þetta eru ekki
aitvinmudamsarar.
í kjölfair þeirra kom svo aftur
hljómsveitarhópurinn einrn og lék
í sama anda og fyrr, mars og
lokaþátt úr Sylvíuballettinum.
I»ví fylgdi svo Pas de deux eða
tvídams úr SyivíubaHettim'um og
voru þar gestinmir að verki. Nú
efndi Helgi Tómasson það, sem
hamm lofaði í eimdansiinium í upp-
hafi. Þau em bæði aitvimnudams-
airair, listamenn í fremstu röð.
Máium er þaminiig háttað, að það
ÞAÐ var nokkru fyrir jól að
Almenma bókafélagið auglýsti
þrjár nýjar ljóðabækur í sömu
útvarpsauglýsingunmi — og var
auglýsingin lesin nokkrum
sinnum. Bækurnar vom þessar:
Þytur á þekju, eftir Jón Jó-
hanmesson úr Skáleyjum,
Kvæði, eftir Ezra Pound, í þýð-
ingu Kristins Björnssonair lækn-
is, frá Hóli í Lundarreykjadal,
— og lok3 Nóvember, eftir Lár-
us Má Þorsteinsson, aðeins
seytján ára Reykvíkimg, að mér
hefur verið sagt.
Ég vissi ósköp vel, að þessar
bækur voru auglýstar aaman af
því að þær komu samtímis út
er alltaf mimm.a um afburðalbarl-
damsara á hverjuim tíimia, em af-
burðalkvemdainisara og því vekja
þeir milfcla aithygli og verðuiga
ánægju. Sviðið í Þjóðleikhúsimu
er nokkuð lítið fyrir listdanis, það
entist Helga aðeinis í tvö stöfck.
í eindanishlutunum sýndi bamm
átakalausa tækni sína, vald og
fiimi svo unum vair á að horfa.
Danis barflimamnsims er þróttanik-
iifl. og aðsópsmeiri em komiunmiair
og gerði Helgi því öfliliu glætsiileg
skil. ELisabeth Carroll damsaði
siinm hliuta af yndiisþokka og
valdi, tækni og léttleika, sem
ekki veitti minmi ámægju.
Eftir hlé lék Mjómisveitarhóp-
uriimn ballettsvítu eftir Gretry og
maður vomaði að það liði brátt
hjá. Eftir fylgdi íslenzkur dairus:
Vetrardraiuimur, tónlist eftir Atia
Heimi Sveinsson, kóreógrafía eft- •
iir Aðalheiði Nömmu Ólafsdóttur.
Tórílistin var mjög skemimitifljeg
áheymiar, tilbrigði frá hinmi yfir-
borðslegu balletttónilist nátjámdu
aildarimmiar. Það var kanmski
þess vegna sem mamimi fammist húm
betur leikim. Kóreógrafían var
iífca skemimtileg, létt, ám þess að
gera miklar kröfur til túlikenda,
sem sumir mumu vera nememdur.
Lokaatriðið á efmisskránmii var
Pas se deux úr Dom Quixote í
himmi gömlu kóreógrafíu Petipa.
Hvað tækni, glams og ljóma við-
og voru allar í hinu yfirlætis-
lausa, en mjög smekklega
formi, sem Almenna bókafé-
lagið hefur valið þeim nýju
ljóðabókum, sem frá því hafa
komið síðustu þrjú árim. En
samt sem áður lét mér auglýs-
imgin dálítið skoplega í eyrum,
— en ekki leið á löngu, unz ég
komst að raun, að þessi mjög
látlausa og eðlilega auglýsimg
hafði beinlínis hneykslað suma,
sem kymnzt hafa ljóðum Ezra
Pounds. Má nokkuð af þessu
marka, hvernig þeir líta á hamn,
sem til hans þekkja, enda hef-
ur hanm hvorki sem skáld né
maður bundið bagga sína sömu
hnútum og samferðamenm. En
kom, ris frá því sem á umdan
var komið.
Jæja, við höfum séð það, að
það er til íslenzfcur ballettdans-
ari á heiimsmæflikvairðia. Umguir,
fallegur og gæsilegur, kjöritnm í
hin rómantísku hlutverk þessar-
ar listgreimar, og þar mumu fái.r
fremri en hamn. Það væri
ámægjuiegt að sjá harnn offcar.
Þorvarður Helgason.
ég held, að umtalið um þessa
auglýsimgu kunmi að hafa vald-
ið því, að ég lét ekki dragast
að lesa þessar bækur, þó að
mér bærust ærið margar aðrar.
Ég skrifaði síðan fljótlega
greinarkor.n í Morgumblaðið um
ljóð Jóns Jóhannessonar. Um
svipað leyti birti Jóhanrn skáld
Hjálmarsson í sama blaði um-
sögn um þýðingu Kristins
Björnssonar á ljóðum Pounds,
en samt sem áður get ég ekki
sbillt mig um að fara nokkrum
orðum um þá merku bók og
leggja lítið eitt út af henni.
Ég hef ekkert annáð lesið eft-
ir Pound á frummálinu en úr-
valið, sem T. S. Eliot lét frá
sér fara árið eftir að Pound
hlaut hin mikils metnu amer-
isku Bolling-verðlaun, en þau
hlaut hann 1948, en hafði þá
fyrir skömmu verið úrskurðað-
ur geðveikur í stað þess að fá
margra ára fangelsisdóm fyrir
andameríska þjónustu við
ítalska fasista á styrjaldarárun-
um.
Framhald á bls. 17.
Eftir að Lindsay Anderson
lauk við „This Sporting Life,“
1963, brá hann sér til Póllands
og gerði þar stutta heimildar-
mynd, gerði síðan 45 mín. mynd
í Bretlandi, sem nefndist „The
White Bus“. Jafnframt þessu
vann hann gagnmerk störf á
leiksviði, setti m.a. á svið „The
Long and The Short and the
Tall“. En með If . . . 1968, stað-
festir Anderson það álit, sem
hann aflaði sér með This Sport-
ing Life, að vera einn færasti
leikstjóri Breta.
If . . . er I rauninni mynd, sem
ekki ætt'i að skrifa um, hennar
ætti aðeins að vera notið sem
kvikmyndar. Og sem slík er
hún að mínum dómi stórkostleg.
Anderson hefur frá upp-
hafi listamannsferils síns verið
svarinn andstæðingur „kerf-
isins“ og í þessari mynd notar
hann heimavistarskóla pilta sem
„smáheim" (mycrocosm) til að
draga upp mynd af þvi þjóð-
félagsástandi, sem ríkjandi er,
siðum þess og hefðum. 1 upp-
hafi myndarinnar er honum
nægjanlegt að lýsa þessu ástandi
Andersom sýnir réttu tökin
á rifli meff byssusting. „Þaff er
„hatursöskrið," sem skiptir öllu
I!láli,“
á mjög eðlilegan hátt, til
að sýna hvernig „kerfið“ sýkir
nemendurna (tafcið eftir nýja
nemandanum í upphafi myndar-
innar, sem situr og stendur eins
og honum er skipað, til þess
eins að lifa kerfið af). Smám
saman verða þrír nemendur úr
eldri deild skólans miðpunktur
myndarinnar, og við fylgjumst
með hversu mótþrói þeirra vex
dag frá degi og endar í allsherj-
ar uppgjöri siðasta skóladag.
Jafnframt þessu óskýrist lín-
an milli þess, sem áður var eðli-
legt, og þeirra atburða, sem ger-
ast síðar í myndinni, þar sem
allt getur gerzt án nokkurra
skýringa, án þess þó, að farið
sé yfir í algjöra fantasíu (her-
æfingin og presturinn í skúff-
unni —- stúlkan í kikinum —
vopnafundurinn og síðasti skóla
dagurinn). Innri rökfesta skipt-
ir þarna meiru máli en það, sem
mundi teljast eðlilegt. Segir
Anderson: „Þegar við skrifuðum
handritið, virtist niðurstaða
okkar vera fjarlægir hugarórar.
Þegar við tókum mynd-
ina, I april og maí 1968,
virtust hugarórarnir vera orðn
ir að spásögn." (Handritið var
skrifað löngu áður en stúdenta-
óeirðirnar brutust út og hug-
myndin ekki afleiðing af þeim.
Hins vegar stóðu óeirðirnar sem
hæst í Evrópu einmitt vorið
1968).
Sagan í myndinni er eiginlega
óendursegjanleg í stuttu máll.
Hún er frekast röð atburða, sem
væri bezt lýst í sendibréfsformi
Elsku mamma. Það gerist frek-
ar lítið, við streðum við reikn-
ing og sögu og förum í kirkju,
og Biles var hengdur upp á
löppunum á klósettinu. Víð
fengum kjötúrgang og kál, oj,
og ég er búinn með allar ferskj-
urnar, sem þú sendir mér. Trav-
ers, Wallace og Knightley voru
hýddir, ég veit ekki hvers
vegna.“
Sjálfur segir Anderson um
mynd sína: „Stíllinn varð að
vera einfaldur heilsteyptur og
blátt áfram. Ekkert „pop“, eng-
in eiturlyf, ekkert dinglum
dangl út úr fókus í forgrunn-
inum, og mjög sparleg notkun
á zoom-linsu. Við tókum sum
atriðirí I svart/hvítu, vegna
þess að of dýrt hefði verið að
taka þau í litum. Og litir í kvik-
Frambald á bls. 17.
Tvær dansmeyj ar í ballettinum.
Guðmundur G. Hagalín
skrifar um
BÓKMENNTIR
Mér er spurn?
Dálítil hugleiðing um ljóðaþýðing-
ar út af kvæðum Ezra Pounds