Morgunblaðið - 17.02.1971, Side 14

Morgunblaðið - 17.02.1971, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTCUDAGUR 17. FBBRÚAR 1971 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Rilstjórar Matthías Johannessen. Eyjóifur Konráð Jónsson. ASstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundssorv. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100 Augfýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innanlands. I tausasölu 12,00 kr. eintakið. MENGUN f HAFINU Að undanförnu hafa borizt fregnir um, að iðjuver í Evrópu hafi tekið upp þann sið, að losna við úrgangsefni frá framleiðslu sinni með því að senda skip hlaðin slíkum úrgangi á haf út og varpa úr- ganginum í sjóinn. M. ö. o. hafið er notað sem ruslakista eða sorphaugur. Þessa hefur einkum orðið vart í Norður- sjónum, lítillega fyrir 10 ár- um en í vaxandi mæli hin síðari ár og hafa togarar feng- ið slíkan farm í botnvörpur sínar. Hér mun fyrst og fremst vera um að ræða úrgangs- efni frá olíuiðnaðarfram- leiðslu og plastiðnaði. Á ráð- stefnu FAO um mengun heimshafanna í desember sl. var upplýst, að eitt olíuiðn- aðarfyrirtæki í Evrópu áætl- aði að það hefði sent um 10 þúsund tunnur af úrgangs- efnum á haf út á einu ári. Auk Norðursjávarins er nú farið að varpa slíkum förm- um út á hafinu milli Noregs og íslands. Á sömu FAO-ráð- stefnu kom fram, að norskir og sænskir vísindamenn hafa framkvæmt rannsóknir á mengun í hafinu af völdum klórkolvatnsefna, sem eru úrgangsefni frá plastfram- leiðslu. Hafizt var handa um þessar rannsóknir, eftir að fregnir höfðu borizt á sl. vori um slíka losun úrgangsefna í hafið. í skýrslu norska hafrann- sóknarskipsins Johan Hjort, sem þátt tók í þessum rann- sóknum kemur fram, að á rannsóknarsvæðinu, sem náði norðan frá Barentshafi, suð- ur með landinu að Faxaflóa og þaðan til Grænlands, mátti sjá dauð svif í sjónum og fisk illa á sig kominn. Vatnssýnis- horn innihéldu klórkolvatns- efni. Rannsóknir þessar eru á byrjunarstigi en á öllu því svæði, sem rannsakað var kom í ljós klórkolvatnsmeng- un. En í skýrslum þeim, sem lagðar voru fram á FAO-ráð- stefnunni er tekið fram, að ekki sé vitað um skaðleysis- mörk slíkrar mengunar. Vís- indamenn telja sig hins vegar hafa vitneskju um, að þessi efni geti verið hættuleg fisk- um og sjávargróðri. Þessar fregnir eru mjög uggvænlegar fyrir okkur íslendinga. Þótt hér sé aðeins um byrjunarrannsóknir að ræða er ótvíræð hætta á ferðum. Og það er auðvitað gersamlega óviðunandi, að iðjuver á meginlandi Evrópu noti hafið sem sorphaug. Þegar svo er komið verður þess varla langt að bíða, að fiskistofnamir verði fyrir tjóni af völdum slíkrar starf- semi. Til þess að koma í veg fyrir þetta athæfi þarf vafa- laust samvinnu margra þjóða og jafnframt er augljóst, að vísindamenn nútímans verða að beina starfskröftum sínum að því að kanna, hvernig hægt er ýmist að eyða eða nýta úrgangsefni frá iðnaðar- framleiðslu. Fyrir nokkru varpaði dr. Gunnar G. Schram fram hug- mynd um sérstaka íslenzka mengunarlögsögu 100 mílur á haf út. Sú hugmynd hlýtur að komast frekar á dagskrá nú, þegar fregnir berast um losun úrgangsefna á hafinu í kringum okkur og mengun þess af þeim sökum. Hér er mjög alvarlegt vandamál á ferðinni, sem við Íslendingar verðum að vera vakandi fyr- ir og taka upp viðræður við aðrar þjóðir um lausn þess. Brezkir fiskimenn í EBE IStúdentar haskólinn 1! EFTIR PÉTUR KR. HAFSTEIN, stud. jur. Á FJANDA sínum eiga flestir menn vom fyir en þvi, að Islendingar geti orðið með öll'U einhuga í noldcru máli. Engu virðist skipta, hversu Mtilfjörlegt eða stórvægilegt deiluefnið er, „kristillega kærleiksbiómin spretta / ki ingum hibt og þetta.“ Islendinigar gátu jaifnve1! ekki orðið samhuga um lýðveldistöku hér á landi á sínum tí.ma, menn slkapa sér ágreining um tlmatal og náttúruvernd, og varla er nokkru hagsmunamáli ein- stakra þjóðfélagshópa svo í hötfn kom- ið, að hinar mestu deilur risi ekki ein- mitt innam hins tiltekna hóps. Að þessu ieytinu eru stúdentar engin undantekn- ing í eigin sökum. Nú síðast er til orð- inn ágreiningur þeirra á meðal um rétt- mæti íyrirhuigaðra hjónagarða, sem Fé- lagssbofnun stúdenta hefur að undan- förnu beitt sér íyrir, að byggðir verði á næstu árum. Félagsstofmun stúdenta við Háskóla Is- lands var stofnuð með lögum frá Al- þingi 16. apríl 1968 og hóf starfsemi sína formliega 1. júní sama ár, eiftir að menntamá'laráðherra hafði sett henni reglugerð. Stjóm Félagsstofnunar er Skipuð 3 mönnum frá stúdentaráði, einum frá háskólaráði og einum frá menntaimálaráðuneytinu. Hún er sjáL'fs- eignarstofnum með sjálfstæðri fjárhags- ábyrgð, en fé til framkvæmda er fengið með tekjum af þeim fyrirtækjum, er stofnunin rekur, hluta af árlegum skrá- setningargjöldum stúdenta, framlagi úr ríkissjóði eftir ákvörðun Alþingis hverju sinni, gjöfum og öðrum tiltæk- um úrræðum, auk þess sem hún er und- anþegin tekju- og eignarskatti, aðstöðu- gjaldi og útsvari. Samkvæmt 2. gr. laga um Félagsstofnun stúdienta hefur hún það hlutverk að annast rekstur, bera ábyrgð á og beita sér fyrir eiflingu fé- lagslegra fyrirtækja í þágu stúdenta við Háskóla Isdands, en þau eru Stúdemta- garðarnir, barnaheimili, bóksala, kaffi- stofa, mötuneyti, Hótel Garður og fé- lagsheiimili það, sem nú rís af grunni. Eiras og að ofan greiniir og skýrt hef- ur verið frá i blöðum og útvarpi, virðist nú fuiilur skriður vera að komast á und- irbúning að bygginigu hjónagarða á veg- um Félagsstofnuraar stúdenta. Þegar hefur verið efrat til samkeppni um gerð þeiirra og þeim vailinn staður á lóð Há- Skólaras austan Suðurgötu að Reykja- vegi og smnraan Aragötu og Oddagötu að laradi Brúar og Skildinganess, svæði að stærð um 2,3 hektarar. í stefrausikrá Stúdentaráðs fyrir starfs- árið 1970—71 segir m.a. svo um hjóna- garðsmálin: „SHl telur nauðsynlegt, að búið verðd svo vel að stúderatum með tilliti til íbúðarhúsnæðis, að þeir geti óhindrað gefið sig að náminu, en þurfi ekki að standa í þeim erfiðleikum og verða fyrir þeim raáir jstöfum, sem stafa af óviðumandi húsnæði. ... Það er þjóð- félagirau hagkvæmast, að hver nóms- rraaður geti sinrat náminu af fullum kröftuim og þannig stytt námstímann. Það er skylda ríkisvaldsins að stuðla að því, að raárrasfölik hafi sem hagstæðust skilyrði til náms. 1 saimræmi við það verður að teljast eðliiegt, að ríkisvald- ið standi að veruilegu teyti u-ndir kostn- aði við garðabyggingar. SHÍ áHit'Ur það einnig skýldu stúdenta að vinna að fjár- öflun til garðabyggingarinnar og mun því vinna að undirbúningi sLíkrar söfn- unar í vebur og hef ja framkvæmdir eins fljótt og auðið er. SHÍ mun beita sér fyrir, að þegar verði haifraar viðræður við Húsnæðisimálastoifnun rikisins um öflun lárasfjár ti'l hjónagarðsbygiginga“. Hvað snertir fjáröflun til svo um- fangsmikilíla by gg i ragaf ramk v æmda, sem hér um ræðir, er vissutega við rammt að rjá, en liitili lykil/1 getur þó dugað tii að ljúka upp stórri hurð. Mik- ill búhnykkur er þegar að gjöfum, sem borizrt hafa til minningar um forsætis- ráðherrahjónin Sigríði Bjömsdóbtur og Bjama Benediktsson og dótturson þeirra, Beraedifet Viimundarson, en hinar hélztu þeima eru: Frá Alþingi andvirði 10 íbúða, frá Seðlabanka Islands and- virði 3ja íbúða, frá Háskólaráði (áf happdrættisfé) kr. 5,000,000,— og frá Sparisjóði Reykjavífeur og raágrennis kr. 100,000.— Þar sem í ráði er að byggja i þremur áföragum hjónagarða með allt að 180 ibúðum, er Ijóst, að mikið varatar erara á, en um frekari fjáröflun í þessu Skyni segir svo í fréttatilkynningu Fé- lagsstofnunar stúdenta fyrir skömmu (Mbl. 7. jan. 1971): „Félagsstofnun stúdenta hyggist m.a. safna fé tiL bygg- inganraa með því að snúa sér til sveit- arfélaga og anraarra aðila, eins og gert var, þegar núveraindi garðar voru reist- ir. Þá mun einig verða teitað etftir láns- fé hjá Húsnæðisimálastofnun rikisins og öðrum lánastofnunuim. En það er Ijóst, að nægilegt fé faesst ékki tiil fraimfevæmd- arana, nema velvilji allra landsmanna komi til.“ Svo sem ég gat um i upphafi, murau einhverjiir stúdentar draga í efa ágæti hjónagarða sem sMkra og telja þannig Skipan máila beinast að því einkutm að sfeapa stúderatum forréttindi og einangra þá frá öðrum samfélagsihópum. Þeir segja sem svo, að með byggiragu hjóna- garða fyrir stúderata sé verið að leysa húsnæðisvarada þeirra án tillits til ha-gs- muraa annarra þjóðfélagshópa og viða- meiri félagsleg vandamál skapitst en þau, sem verið sé að leysa. Hvað sem segja má um slíka gagnrýni, sem þó er eran næsta haldllítil og órökstudd, er hitt efalaust rétt, að ýmislegt í sjáMifri fram- kvæmdinni getur farið á flleiri en einn veg, og sjáíltfsagt er að ihuga gaum- gæfileg£ist hinar ýmsu féiagslegu úr- bætur. En úrtöiuraddir megi ekki verða til þess að hefta þá miklu hagsmuma- bót, sem meginþorri sbúdenta telur byggiragu hjónagarða vera. Pólland: Verkföllum lokið í Lodz að hlýtur að vekja nokkra athygli hér á landi, að brezkir fiskimenn hafa snú- izit öndverðir gegn aðild Breta að Efnahagsbandalagi Evrópu en ástæðan fyrir þeirri andstöðu er sú, að í kjölfar hénnar mundu fiski- menn frá öðrum EBE-ríkjum hafa leyfi til að veiða innan brezkrar landhelgi. Hinir brezku fiiskimenn vilja sem sé verja sína 12 mílraa fiskveiði- lögsögu fyrir ágangi annarra þjóða. Þetta eru í sjálfu sér mjög gleðileg tíðindi fyrir okkur íslendinga, vegna þess, að þau sýna, að fiskimönnum í Bretlandi er nú ef til vill ljósara en áður þýðing þess, að vemda fiskstofnana og fiskimiðin. Þessi viðbrögð brezku fiskimanraana gefa því vonir um, að þeir skilji afstöðu íslendinga, þegar að því kemur að færa út fisk- veiðilögsögu okkar. Og ef brezkir fiskimenn verða ekki til þess að þrýsta á brezk stjómarvöld um andstöðu við útfærslu af okkar hálfu er vandséð, hvaða aðrir hags- munir gætu þar komið til álita. Varsjá, 15. febrúar, NTB, AP. FJÖLDI pólskra verkamanna — flest kvenfólk — sem vinna við spunaverksmiðjur í borginni Lodz, sneru aftur til vinnu sinn- ar í dag, en þær hafa verið í verkfalli siðan á fimmtudag í fyrri viku. Fengust konurnar til að hefja vinnu að nýju, eftir að framámenn pólska kommúnista- flokksins höfðu rætt við fulltrúa verkamanna og var Piotr Jaros- zewics forsætisráðherra fyrir sendinefnd stjórnarinnar, en ýmsir aðrir háttsettir stjórnar- menn voru einnig á fundinum. Forsætisráðherrann lét í ljós skiiniing flokksforystuinmar á van/daimiáLuim verkaraianma og sagði að vinna þeirxa væri iraetin en hims vegar væru laumakröfluir þeinra efeki raunhæfar og ríkiB- stjórnirani væri uim megn, að koima til móts við kröfur verka- mararaa raema að mjög takmörk- uðu teyti. Óstaðfesfai heimildir hafa fyrir sabt, að verkameran hafi farið flram á 25% launa- hætkkum í það mimnsta, aulk ýmisa konar hlumminda, svo og að gerð- ar yrðu breytingar á viruniutil- högun og vélakostur verksmiðj- anna bættur til stórra muraa. Tals maður vemkamanma sagð i, að ekki hetfði komið til raeinma ó- eirða í borginini, meðan á verk- föllLunium stóð og rikisstjórmin myradi á næstu dögum íhuga hvemig hagur verkamamnamraa yrði sem bezrt tryggðuir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.