Morgunblaðið - 17.02.1971, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1971
21 ,
Handbók
bænda
HANDBÓK bænda er komin út.
Þetta er 21. árgangur bókarinn-
ar. Að þessu sinni er hún 384
blaðsíður og eru í henni grein-
ar eftir 20 höfunda. Búfjárrækt-
arráðunautar Búnaðarfélags Is-
lands rita leiðbeiningar um hirð
ingu og fóðrun búfjár. Tilrauna-
stjórar í jarðrækt skýra frá
nokkrum tilraunaniðurstöðum.
Kaflar eru um ræktun grænfóð-
urs, votheysverkun og endur-
vmnslu kaltúna. Leiðbeiningar I
garðrækt og ylrækt hafa garð-
yrkjuráðunautarnir skrifað. Yf-
irdýralæknir ritar um bandorma
og sullaveiki. Sérstakur kafli er
um bútækni og byggingar, stutt-
ar greinar um ýmsa þætti á þvi
sviði ritaðir af þeim Magnúsi
Sigsteinssyni, bútækniráðunaut
og Ólafi Sigurðssyni, forstjóra
Teiknistofu landbúnaðarins.
Margar fleiri greinar eru í Hand
bókinni, stuttar en gagnlegar
leiðbeiningar fyrir bændur og þá,
er leggja stund á garðrækt. Bók
in er gefin út af Búnaðarfélagi
Islands, prentuð í Prentsmiðju
Jóns Helgasonar. Ritstjóri er
Agnar Guðnason.
— Hvatarfundur
Framhald af bls. 8.
tízkufyrirbrigði. Óhugnanlegast
sé, ef sá hluti þjóðarinnar, sem
er I menntaskólum, ætli að gera
sig óvirkan með fiknilyfja-
neyzlu gera sig óvirkan til að
gera nokkuð í lífinu.
Nefndi Jón það sem helzt hefði
verið gert í þá átt að
Stemma stigu við þessum vágesti.
Refsing hefur verið þyngd veru
lega fyrir brot við að dreifa og
selja slíkt, getur farið upp í 16
ára fangelsi. Komið hefur til
greina að þyngja refsingu veru-
lega við því að hafa þessi efni
undir höndum, svo að fangelsis-
vist liggi við. 1970 var stofnað
til samstarfshóps frá ríkisvald-
inu, sem ræddi við fólk, sem
starfaði að félagslegri aðstoð og
fleiri og gerði tillö'gur til varn-
aðar. M.a. var ilagt till að upp-
lýsingastarfsemi yrði aukin og
hert yrði toll- og löggæzlueftir-
lit. Fóru 3 menn utan til að
kynna sér vamir á Norðurlönd
um. Siðan hefur verið tekin
upp strangari leit I farangri og
pósti. í ráði er að fá hingað
hund, en sérstaklega þjálfaðir
hundar hafa i nágrannalöndun-
um reynzt bezt við að finna
fíknilyf. Þá er í ráði að efna
til námskeiða með tollgæzlu og
lögreglumönnum, sem eiga að
glima við þennan vanda. Og þeg
ar er kominn visir að deild, þ.e.
4 menn vinna saman að því að
fylgja eftir ýmsum slóðum og
gera kannanir. En það sem
mestu máli skiptir, sagði Jón, er
almenningsálitið, að menn geri
sér grein fyrir vandanum og til-
kynni ef þeir verða varir við
meðferð þessara efna. Þvi mikil-
vægast er að ná til þeirra sem
dreifa þessum efnum.
Atvinna
Ungur maður með Samvinnuskólapróf og próf frá sænskum
verzlunarskóla óskar eftir vel launuðu starfi frá 1. júní n.k.
Margt kemur til greina.
Tilboð sendist Mbl. fyrir lok febrúar merkt: „6859",
H afnarfjörður
Byggingafélag Alþýðu hefur til sölu tvær íbúðir við
Hólabraut.
Umsóknir um íbúðir þessar sendist formanni félagsins
fyrir 22. þ.m.
FÉLAGSST JÓRNIN.
Sölumenn
Miðar að ÁRSHÁTÍÐINNI verða afhentir
í kvöld kl. 6—7 að Hagamel 4.
Stjórn
Sölumannad. V.R.
Skrifstofustúlka
Óskum að ráða skrifstofustúlku allan daginn.
Upplýsingar í síma 16590.
afek. ■ JL* m Br** H ÆA t JF 9 G §*»#%* SSLÍF^I
RMR-17-2-20-HS-MT-HT.
□ Mímir 59712177 = 2
I.O.O.F. 9 = 1522178 y2 = k.s.
I.O.O.F. 7 s 1522178 y2 =
Kvenfélag Ásprestakalls Handavinnunámskeið (út- prjón og hekl) hefst i næstu viku 25. febrúar í Ásheimil- inu, Hólvegi 17. Kennt verður tvisvar í viku. Þriðju dagskvöld frá kl. 20.30— 21.00 og fimmtudaga frá kl. 15.00—16.30. Kennari er Margrét Jakobsdóttir. Þátt- taka tilkynnist i sima 32195. Reykvíkingafélagið Spilakvöld n.k. fimmtudag kl. 8.30 í Tjarnarbúð. Reykvíkingafélagið. Valsmenn Afmælismót í bridge verður haldið í félagsheimilinu að Hlíðarenda þrjá næstu mánudaga. Tvímenningur. Þátttaka tilkynnist Emi Ingólfssyni í síma 33880.
Hörgshlíð 12 Almenn samkoma, boðun fagnaðarerindisins í kvöld, miðvikudag kl. 8. Hafnarfjörður Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. við Hverfisgötu kl. 8,30 í kvöld. Ung rödd: Lára Guð- mundsdóttir. Kvikmynd frá kristniboðsskóla á Mada- gaskar. Friðrik Schram tal- ar. Tvísöngur. Allir velkomnir. Æskulýðs- og kristniboðsvikan.
Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Eiður Einarsson viðskiptafræðing- ur talar. Allir velkomnir.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams
Þarna fer herra P. S. Logan. Reiður
skattborgari, og að því að ég held, krón-
ískur vandræðagemlingur. Þú gleyntir
að bæta við, einlægur hræsnari. (2.
mynd). Hótanir Logans ktinna að vera
orðin tóm, Monroe, en jafnvel litlir vind-
beigir geta komið af stað óveðri. (3.
niynd). Ef þú vilt skipta um vinnusvæðl,
skal ég hlusta. Foringi, ég heyri ekkl
orð af því sem þú segir.
AUSTIN 1300
Þessi bifreið er framleidd til að fullnægja ströng-
ustu kröfum um öryggi, aksturshæfni og þægindi.
„Hydrolastic“-vökvafjöðr,un veitir óvenjuþýðan
akstur. Framhjóladrif, diskahemlar og alsamhæfð-
ur f jögurra gíra kassi.
í innanbæjarakstri er bensínnotkun um 10 lítrar á
100 km með þessari 60 hestafla vél.
Skoðið og kynnist þessari glæsilegu bifreið, því sjón
er sögu ríkari.
CARÐAR CÍSLASON HF.,