Alþýðublaðið - 05.07.1930, Page 1

Alþýðublaðið - 05.07.1930, Page 1
I 1930. ! Laugardaginn 5. júlí j 154 töíublaÖ. Siðasta sinn i kvöld kl. 9.15. Stör og ný skemtiskrá. Broadwayfreistar Paramount kvíkmynd í 7 þáttum eftir skáldsögu ERNEST VAJDA. Aðalhlutverkin leika: Richard Arlen, Nancy Car- roll, Paul Lukas. Ennfremur danzar Ballet- danzmær Frú ®rock-Nielsen nokkra danza og hinir góð- kunnu og vinsælu Geltin & Borgström leika nokkur ný lög. Aðgöngumiðar fást í Gamia Bíó frá kl. 4, Siðasia sinn i kvöid. ,Súðln‘ ler héðan á mánudags- kvöld kl. 10. Skipaútgerð rikislns. íer í kvolð kl. 10 vestnr og norðnr nm lanð, til Hull og Hamborgar. „Gullfoss“ fer á mánnðagskvolð kl. 11 til útlanða: Leith og Kaup- mannahafnar. Konan mín og móðir okkar, Jónína Sigurðardóttir. andaðist á St. Jósepssfítalanum í Hafnarfirði að kvöldi þess 3. p. m. Sigurður Jóhannsson ogjbörn. Nýtt! — Mýtt! Nýjustu íslensku plöturnar eru pjóðiögin sungin af frk. Engel Lund (Hermína Sigurgeirsdóttir ieikur undir): Sofðu unga ástin mín, Bi bíog blaka, E>að er svo margt ef að er gáð, Fagurtgalaði fugiinn sá, o.fl. alls 10. Eru pessar plötur ótvírætt einhverjar hinar skemtilegustu, sem út hafa komið með íslenzkum textum. Einnig nýkomið ágætt úrval af útlend- um söngplötum, orkestri og danzlögum. H. M. V. islenzkar piötur: P, Jónsson, S, Skagfield, E. Markan, Ben Elfar, Hijóðfærasalan Langavegí 19. i ficmccsrd mmm rnfim mé m Saga Borgarættarinnar Kvikmyndasjónleikur frá íslandi í 12 páttum gerður eftir samnefndri skáldsögu fimmars fiannarssonar verður sökum áskorana ýmsra aðkomumanna sýnd í kvöld og næstu kvöld Sýning byrjar kl. 9. í síðasta sinn. fslenzkar sðngplðtnr Pétar Jéaassoia: Ó, guð vors lands Efdgamia tsafold Fanna skautar faldi háum Gígjan Rósin Hvar eru fuglar Huldumái Hvað er svo glatt Heimir Augun bláu Ólafur og álfamærin Systkinin Ó, fögur er vor fósturjörð Tröllasöngur úr Bárðarsögu. Einar Markan: Rósin Ásareiðín Erla Heimir Leiðsla Brúnaljós þín blíðu Huldumál Landslns bezta hlól .—== B. S. A., HANLET og ÞÓR Þessl hjól og alt tllheyrandl h|ólhestnm táið þiO h]A Signrpér Jónssyni — Aostrstræti 3. (HJjlln tðst með m]Sg hagkvæmnin atborðnnarsklltnálam).- Katrin Vlðar, «1» “ Hljöðfæraverzlun. Sími 1815, Lækjargötu 2,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.