Alþýðublaðið - 05.07.1930, Side 2
2
ALPYÐUBLAÐIÐ
Mgunarold hafiu í Firnlandi
Rlehard Beek préfessor.
Vlðtal.
Lundúnum (UP.), 4. júlí, FB.
Frá Helsingfors er símaö: Kom-
múnistinn Holm', fulltrúi í bæjar-
stjórninni í Forssaa, var skotinn
til bana í dag. Npkkrir menn
gerðu tilraun til pess að nema
hann á brott með valdi, en er
hann bjóst til varnar, skutu átrás-
armennirnir á hann úr skamm-
byssum.
Stjórnin hefir nú áformað að
bera fram víðtækar breytingar á
kosningalögunum, bæði að þvi,
er tekur til bæjarstjórna- og þing-
Lesendur blaðsins mun reka
minni til hinna merkilegu til-
rauna, er franskur verkfræðingur
og hugvitsmaður hefir verið að
gera, sem eru það að búa til
vél, er fær afl sitt af mismun á
hitastigi í yfirborði sjávar og við
botninn. Er munur þessi tölu-
verður þar, sem dýpi er mikið,
einkum í hitabeltinu.
Nokkrar tilraunir hafa verið
gerðar undanfarin ár, er virðast
benda á, að þarna væri fundin
ágæt leið til þess að framleiða
hagnýta orku, og var eftir mikla
fyrirhöfn til þess að ná í fé,
loks ráðist í að reisa slíka aflstöð
við Matanzas á eynni Kúbu. Or-
sökin til þess ’ að sá staður var
valinn var sú, að þarna hagar vel
til; geysilegt dýpi ekki mjög
langt frá landi og mismunur á
hita sjávar i yfirborði og við
botn þvi mikill, yfir 20 stig.
Hins vegar auðvelt að selja þarna
rafmagn það, sem aflstöðin átti
að framleiða.
Útvarpsstððln.
Áður en byrjað var að reisa
Ioftnetsstöngina við útvarpsstöð-
ina nýju nálægt Vatnsenda sýnd-
ist stöðvarhúsið gríðarlega stórt.
En eftir að byrjað va'r á ann-
ari stönginni fór húsið að sýnast
lægra, og nú þegar stöngin er
langt komin virðist húsið afskap-
legá lágt og kollhúfulegt. Steng-
umar eiga að vera tvær, 150
metra háar, þ. e. nær helmingi
hærri en stengurnar á Melunum.
í næstu viku verður farið að
setja vélarnar niður í húsið.
Nýtt fsland.
í gróðlrarhúsi Bjarna Ásgeirs-
sonar alþingismanns á Reykjum
era 3000 tómata-plöntur, er þar
var plantað í vor. Hafa þær bor-
ið ríkulega áVexti, og er frá 4
til 6 pund á hvprri plöntu. Búist
er við, að uppskeran verði að
kosninga. Sömuleiðis áformar
stjórnin breytingar á prentfrels-
islögunum. Breytingarnar eru
fram bornar til þess að hægara
verði að hnekkja starfsemi kom-
múnista. Andstæðingar kommún-
ista eru hlyntir hinum áformuðu
breytingum á kosningalögunum,
en hafa ýmislegt að athuga við
tillögur stjórnarinnar um breyt-
iúgar á prentfrelsislögunum og
hafa komið fram ýmsar tillögur
til breytinga á breytingartillög-
um hennar.
, Aflstöðin átti öll að kosta 5—6
millj. króna, en dýrasti hluti
hennar voru geysimiklar pípur,
er lágu frá landi og út á hafdýp-
ið, þar sem sjórinn var nógu
kaldur við botpinn. Var verið
að leggja pípur þessar núna
dagana fyrir alþingishátíðina, en
það var erfitt virk, því það þurfti
að skeyta þær allar saman á
floti, en síðan sökkva þeint í einu
lagi. Var .þetta verk langt kontið
þegar alt sporðreistist og sökk
25. júní. Ekki hefir frézt hver or-
sökin hefir verið til þess að
.svona fór. Hefir þarna orðið
m,illjónatap, og það sem verra er:
Það er óvíst að það fáist fé-til
jress að gera þessa tilraun aftur,
eða að /minsta kosti óvíst að
það fáist um fyrirsjáanlegan
tíma. Má því vel vera, að slys
það, er þarna varð, sé .meira en
tjón fyrir brautryðjendur þá, 'er
hafa lagt til hyggjuvit og fé,
og sé hér raunveralega um tjón
fyrir mannkynið að ræða.
meðaltali 5 pund eða alls 15 þús.
pund, þ. e. 7Va smálest. Er það
mikil uppskera af 80 fermetrum,
sem er stærð gróðrarhússins.
Brennuvargar.
Kveikt i porpi.
Lundúnum (UP). 5. júlí. FB.
Búkarest: Eldur eyddi rúm-
enska þorpinu Borga. Margir
menn biðu bana. Menn ætla, að
kveikt hafi verið í þorpinu af
brennuvörgum.
Síðar: 250 hús voru eyðilögð
í eldsvoðanum. 2600 manna éru
heimilislausir. Lögreglan hefir
fundið bréf, sem sanna, að of-
sóknarmenn Gyðinga voru vald-
ir að íkveikjunni. —< Fjöldi htfisa
Stendur enn í ljósum loga.
Búðum
verður lokað kl. 4 í dag.
Við gerum ekki upp milli gesta
vorra, þeirra, er hingað hafa
komið á hátíðina, en engan mun
það móðga þó við segjum, að
engir séu okkur kærkomnari en
landar okkar, sem heima eiga
véstan hafs.
Meðal fslendinga búsettra þar,
sem hingað eru komnir, er Ric-
hard Beck, sem nú er prófessor
í Norðurlandamálum við ríkis-
háskólann í 'Gj|and Forks í Norð-
ur-Dakóta í Bandaríkjunum. Ric-
hard Beck er sonur Hans heitins
Beck í Breiðuvík við Reyðarfjörð
ög konu hans Vigfúsínu Vigfús-
dóttur, er var systir þeirra Ei-
ríks og Sigurðar Vigfússona frá
Breiðuvík; hvorttveggja ættin al-
þekt greindar- og dugnaðar-fólk.
Ég hitti Richard Beck að rnáli,
og bið hann að segja mér hvað
á daga hans hafi drifið síðustu
árin.
„Það var árið 1921 að ég fór
að heiman," segir hann. „Ég varð
stúdent hér úr Mentaskólanum
árið 1920. Ég stundaði nám við
Cornell-háskólann í fjögur ár,
1922—1926.“
„Hafðirðu fé ti) þess?“
„Ég var algerlega félaus, en ég
vann alt af fyrir mér jafnframt
námi.“
„Það stóð eitthvað í blöðunum
um verðíaun, sem þú hefðir feng-
ið, sem veitt eru þeim, sem fram
úr skara?“
„Já, ég fékk fjölda af verð-
launurn, samtals fékk ég 750
idollara í verðlaun meðan ég var
við Cornell.
Ég hefi verið kennari vestra í
4 ár við mentaskóla (college) og
nú í eitt ár prófessor við ríkis-
háskólann í Grand Forks.“
„Er það stór háskóli?"
„Já, það eru 1700 nemendur
þar og 150—200 kennarar."
„Tókstu próf við Cornell-há-
skólann?"
„Já, ég tók doktorspróf þar.“
„Hvar er hann þessi Comell-há-
skóli?“
„Hann er í bænum Iþaka í
New-York-ríki. Það er þar, sem
hið fræga Fiske-safn íslenzkra
bóka er, og þar var Fiske pró-
fessor og bókavörðlur.“
„Hvað er nú aðaláhugamál
þitt ?“
„Aðaláhugamálið er að vinna
fyrir landið > oj* þjóðina sem
heild. Ég hefi síðan 1924 flutt
milli 80 og '90 fyrirlestra um
ísland og íslendinga. Auk þess
hefi ég skrifað margar ritgerðir
um ísl. efni í amerísk blöð og
tímarit.
Ég hefi fengið því til leiðar
komið, að næsta ár verður kend
bæði norræna ög nútíma íslenzka
við Grand Forks háskóla. Þar
voru 10 námsmenn af íslenzkum
ættum síðastliðið ár og verða
öllu fleiri næsta ár.“
„Það er töluverð Islendinga-
bygð þarna í Norður-Dakota?“
„Já, það eru 2000 íslendingar í
Pembina-sýslu, sem er í norð(Ur-
hluta rikisins. Hafa þeir haldið
vel þjóðerni sínu og máli. í
Garðar-bygð, sem er í Pembina-
sýslu, era 500 Islendingar; veit
ég ekki til að þar hafi messa
verið flutt á ensku, heldur ein-
göngu á íslenzku. Það voru ís-
lendingar, sem námu land í Pem-
bina-héraði fyrir rúmum 50 ár-
um. Þess má geta, að þó þeir
séu svona vel íslenzkir, taka þeir
mikinn þátt í opinberu lífi.
Allur þorri manna, ekki ein-
ungis Garðar-bygðár, heldur
einnig Pembina-sýslu, er íslenzk-
ur. Hafa Islendingar skipað marg-
ar virðingarstöður þar vestra. T.
d. má nefna J. K. Ólafsson, sem
hefir verið og er enn þingmaður
í Norður-Dakota þinginu. I vest-
urhluta ríkisins er önnur Islend-
ingabygð, Moose-river hérað. Eru.
þar um 500 íslendingar. I Grand
Forks eru 60—70, og svo eru
nokkrir á víð og dreif í borgun-
um.“
„Hvað stunda Islendingar eink-
um í Norður-Dakota?"
„Meiri hluti þeirra eru bændur.
Þeir rækta korn (aðallega hveiti),
hafa naútgripi og annað búfé.
Úr Norður-Dakota hafa komið
margir merkir Islendingar. Vil-
hjálmur Stefánsson ólst upp í
Pembina-héraði, svo og Hjörtur
Þórðarson, hinn frægi rafmagns-
fræðingur i Chicago.' Þaðan er og
Emile Walters málari, séra Rögn-
valdur Pétursson í Winnipeg og
séra Kristinn K. Ólafsson (bróðir'
þingmannsins). Þá má telja lækn-
ana dr. B. J. Brandson og dr.
Guðm. J. Gíslason. Stephan G.
Stephansson átti þar heima all-
langt skeið. K. N. Júlíus (Káinn)
á þar heima og Þorskabítur (Þor-
bj. Bjarnason). Af lögfræðinguim
má nefna Sveinbjörn Johnson
prófessor við Illinois-háskóla og
Guðmund Grímsson . dómara.
Loks má nefna af velþektum ís-
lendingum úr Norður-Dakota þá
A. Bergmann og Barða G. Skúla-
son.“
„Ætlarðu að dvelja hér lengi ?“
„Ég þarf að vinna hér dálítið
í Landsbókasafninu og svo þarf
ég að fara austur á land. En
mikinn tíma hefi ég ekki.“
L.
Kauþtaxti
Sjómannafélags Reykjavíkur,
I kauptaxtanum, um kaupgjald
á mótorskipum, sem ekki taka
upp báta, á síldveiðum sumarið
1930, sem prentaður var í þlað-
inu í gær, rangprentaðist í eftir-
farandi málsgrein í nokkrum
Slys fyrir mannkynlð?
Merkileg tiiranst mlstekst.
J