Alþýðublaðið - 05.07.1930, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.07.1930, Qupperneq 3
AUÞÍÍÐUBEAÐIÐ 3 VliÉIÍíS Beztu egipzkss cigaretturnar í 2® stk. pökk- um, sem kosta kr. 1,2S pakkinn, eru Soussa Glgarettur frá Nieolas Soussa fréres, Cairo. Einkasalar á íslandi: TólsaksireFzSuii islauds h. f. Hátidarsýsf fsig 19^0 Fjalla-Gyvlndur Leikið verður í kvöld ki. 8 og simnudagskvöid. Aðaihiutverk ieika: Aiasia Borgf og Agútt Kvaran 15 manna hljómsveit Þórarins Guðmundssonar leikur íslenzk lög á undan sýningunni. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag kl. 1—8 fyrir báða dagana og allan daginn á morgun. Sííhí 191. Síml 191. HriDprinn i Haínarfírði heldur útiskemtun sunnud. 6. þ. m. kl. 2 e. m. á Hamarkotstúni. Skemtiskrá: 1. Ræða: Benedikt Sveinsson alpm. 2. Hinir vinsælu harmonikusnillingar Gellin og Borgström leika. 3. Frú Guðrún Lárussdóttir segir skemtisögur. 4. Hin konunglega Ballettdanzmær Margrethe Brock-Nielsen sýnir listdansa með aðstoð Gellin og Borgström. 5. Víkivakadanzar sýndir, sömu og danzaðir voru á Alpingishátíðinni. 6. Skótbakki. — 7. Danz. \ Veitingar á staðnum. Aðgöngumiðar seldir á götunum og við uppganginn. Bilar i gangi frá bílastöð Krist- ins og Gunnars og Vörubilastöð Hafnarfjarðar. Hreinn Pálsson. Elnsöngur í Gamla Bíó sunnudaginn 6 júlí kl. 3. e. h. Emil Thorodden aðstoðar, I Aðgöngumiðar á kr. 2,50 og 3 kr. verða seldir eftir kl. 1 í dag í Bökav. Sigf. Eym. og Hljóðfæraverzlun Katrinar Viðar og í Gamla Bíó á morgun. hluta upplagsins: 20 aura, átti að vera 2 aura. Eru lesendur, sem geyma, samninginn, beðnir að leiðrétta töluna hver í sínu ein- taki, en hún er rétt í 1. gr. Málsgreinin á að vera pannig: „Aths. Réttur skilningur við- víkjandi staflið 1 er, að eftir að skipið hefir veitt samanlagt tunnufjölda í salt ; og mál í bræðslu, hækki premían um 2 aura, t. d. 1000 tn, í salt og 500 mál í bræðslu, þá hækkar prem- ían.“ Ðin dnglxxn og veginn. St. DRÖFN nr. 55 heldur fund kl. 8 e. h. á sunnudaginn 6. júlí. Sagðar fréttir af stórstúkuping- inu o. fl. Reglufélagar úr öðr- um stúkum, sérstáklega úr fjarlægum stúkum, eru boðnir og velkomnir á fundinn. Æ.T. Lúðrasveit Reykjavikur leikur fyrir framan Mentaskól- ann annað kvöld kl. 8V2, ef veður leyfir. Leikið verður: „Vér allir trúum ,á einn guð“ og „Herra lífsins", tvö sálmalög eftir Gisla Gíslason múrara hér í bænum, „Lustspielouverture" eftir Keler Bela, „Walzetraum" eftir Oscar Strauss, „Polnischer Tanz“ og „Französische Romanze“ eftir P. Tschaikowsky, „Stephanie Ga- votte" eftir Alphons Czibulka, þýzkur pjóðlagsmarz eftir R. Gla- rens, „Castell-Vajour-Marz“ eftir J. Gilbert og „Ö! Guð vors lands!“ — Dr. Franz Mixa stjóm- ar sveitinni í síðasta sinn að pessti sinni. Eggert Stefánsson, skemti áheyrendum ágætlega með söng sinum í gær. Voru þeir stórhrifnir. En þeir voru fáir, alt of fáir, sem hlustuðu á hinn snjalla söngvara. María Markan syngur í kvöld kl. 71/4 í Gamla Bíó. , Ferðamannaskip tvö komu hingað í nótt, ann- að'pýzkt, upp undir 20 púsund smálestir að stærð, með marga farþega, hitt enskt, „Britania“, 8—9 pús. smálesta. Það er á förum aftur í dag og með því taka sér far sumir Vestur-fs- lendingarnir, sem hér hafa verið um alþingishátíðina. Von er á öðm ensku skemtiferöaskipi hing- að í dag. Hreinn Pálsson syngur í Gamla Bíó á morgun kl. 3. Verður petta eina tækifærið til að heyra til hans að sinni, því að söngskemtunin verður ekki endurtekin. Á sildvelðar fóm í nótt togaramir „Skalla- grimur" og „Snorri goði“ og nokkrir línuveiðarar. Messur á morgun: I dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson. f fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sig- urðsson. 1 Landakotskirkju^kl. 9 f. m. háínessa. — Samkomur: í Sjómannastofunni kl. 6 e. m. Á Njá,lsgötu 1 kl. 8 e. m. Hjálpræð- Tíl sðln: Cineraria og Alpafjólur í pottum. Stnáplöntur, sáð i febrúar, 1 króna. Acacia í smápottum, 35 aura, Rósir í pottum, seint blómstrandi, margar tegundir, kr. 2,50. Chry- santemum, afskaplega falleg, stór, blömstrandi, í pottum, kr, 1,00 og 1,50. Asperagus Fuchsia Myrta og fleira. Nokkur hundruð franskar Anemona, vel spíraðar og vaxnar, fást enn pá til gróðursetningar á 35 aura. Ath. Sökum veikinda heima hefi eg ekki getað afgreitt pantanir. HOYER, Hveradölum. isherinn: Samkomur kl. 11 f. m. og kl. 8V2 e. m. Sunnudagaskóli kl. 2. Flugið. í morgun var ekki flugfært. Gert var ráð fyrir, að ef veður jrrði bjartara þegar á daginn liði, pá myndi verða flogið til Borg- arness eða Isafjarðfer, en norð- ur var ófært með öllu sökum skyggnisleysis. 80 ára er á mánudaginn kemur Jón Hannesson, Klapparstíg 40. Hann er ættaður frá Kaldaðjarnesi í Flóa, en hefir dvalið hér í bæn- um s. 1. 30 ár. Turn Landakotskirkjunnar. Frjáls aðgangur að honum kl. 2—5 á morgun. Nœturlæknir mun, verða í nótt Óskar Þórð- arson, Ásvallag. 10 A, sími 2235 og aðra nótt Björn Gunnlaugsson,. Laufásvegi 16, sími 325 og 179. Ef breyting verður veit lögreglu- vörðurinn pað, sími 1027. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 10 stiga hiti í Reykjavik, mestur á Seyð- isfirði, 14 stig. Otlit hér um slóð- ir: Suðvestankaldi. Skúrir. Sunnudagslæknir verður að líkindum á morgun

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.