Alþýðublaðið - 05.07.1930, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 05.07.1930, Qupperneq 4
AL’ÞtfÐIIBLAÐIÐ \4 Heír bifreiðaeigendur, sem ekki hafa eno skilað skilríkjnm fyrir aksfri fyrir Ökuskrifstofuna um aiþingishá- tiðina, verða að skila þeim fyrir kh 5 í kvöld. Ökuskrifstofan. Matthías Einarsson, Höfða, sín>5 1339. Nœturvörður er næstu viku í lyf jabúð Reykjavíkur og lyfjabúðinni „Ið- unni“. Fjalla-Eyvindur verður leikinn í kvóld og ann- að kvöld. i I Súðavik er Verklýðsfélag Álftfirðinga og félagið Árvakur í sameiningu að byggja samkomuhús, tréhús á hlöðnum steingrunni. Það verð- ur 16,80 metrar á lengd og 9,30 á breidd. Grunnurinn er fullgerð- ur og verður byrjað á sjálfu húsinu núna í miðjum júlí. Fulí hús Var í Iðnó við danzsýningu þá, er frú Brock-Nielsen hélt í fyrra kvöld með aðstoð harmoniku- snilliriganna Gellin og Borgström. Ágæt útiskemtun veröur haldin á morgun í Hafnarfirði, og gengst félagið Hringurinn fyrir henni, en hann ver því, sem á skemtuninni græð- ist, til þess að koma bömum fyrir í sveit. Bifreiðar verða í gangi allan daginn frá pví skemt- unin hefst. Látin er í spítalanum í Hafnarfirði eftir 3 mánaða legu frú Jónína Sigurðardóttir, Ránargötu 23, Rvik, kona Sigurðar Jóhannsson- ar. Hún var dóttir Sigurðar Grímssonar prentara, frið kona og myndarleg og hin mesta gæðakona. Hún lætur eftir sig prjú börn á aldrinum 2—9 ára. Alþingishátíðarblað Alpýðublaðsins fæst í af- greiðslunni og kostar 50 aura. Kappsund verður háð á morgun kl. lý2 úti við Örfirisey. Er pað einn. páttur alpingishátíðarmóts í. S. 1. Verða par flestir beztu sund- menn Reykjavíkur. Kept verður í margs konar sundi, frjálsu sundi, bringusundi, baksundi og boðsundi, svo að parna getur að sjá fjölbreytt sund snjallra sund- garpa. Bæjar-bíó á ísafirði. Eins og kunnugt er brann kvik- myndahúsið par siðasta vætrar- dag. Síðan hefir verið bíólaust par. Og pó rekstur kvikmyndahússins sálaða hafi verið pannig, að flestir bíógestir, peir er éinhverj- ar kröfur gera til myndanna, hafi verið hættir að sækja sýn- ingarnar, pá pykir ekki mega til lengdar svdfta bæjarbúa pví menningartæki sem bíó er, sé pað rekið jafnframt með pað fyrir augum að sýna góðar myndir eins og að græða peninga. Hefir bæjarstjórnin pvi sampykt að reka kvikmyndahús fyrir bæjar- ins reikning, og star'far að undir- búningi pess nefnd kosin af bæj- arstjórn. Gera menn sér góðar vonir um, að sýningar geti byrj- að í haust, og byggja menn pá mjög á dugnaði undirbúnings- nefndar, enda er Vilmundur Jónsson formaður hennar. Siðustu fréttir frá Finnlandi. Khöfn, 5. júlí, FB. Frá Helsingfors er símað: Svin- hufvud hefir myndað stjórn með pátttöku bændaflokks, „Fram- faraflokks“, sænska flokksins og „Sameiningarflokksins". Einn Lappverji tekur pátt í stjóminni, en pó ekki sem fulltrúi Lapp- verja, par eð peir neituðu að taka pátt í henni, en hafa hins vegar heitið henni hollustu. Svin- hufvud segir, að aðalhlutverk stjórnarinnar sé að auka öryggi ríkisins. Procope er utanríkisráð- herra eins og áður. Knattspyrnumót íslands. • — I gærkveldi keptu „Fram“ og Vestmanneyingar, og lauk viður- eign peirra pannig ,að Vestmann- eyingar sigruðu méð 5 :1. Veð- ur var fremur óhagstætt, en leik- urinn samt með fjörugra móti. „Fram“-menn léku nú mun betur en pá, er peir léku við „Víkinga‘f, en mjög skortir pá góðan sam- leik og vald á knettinum. Mega peir muna sinn fífil fegri. I leik Vestmanneyinga gætti meira harðfengi en lipurðar, og fengu pví leiðinleg fríspörk, sem eyði- lögðu sóknir peirra. Samleikur peirra er með köflurn góður og sóknirnar hættulegar. — Sökum pess, að peir eru á förurn úr bænum, keppa peir í kvöld við „Víking“. Fjölmenna bæjarbúar vafalaust á völlinn í kvöld, bæði til pess að sjá fjörugan leik og eins til að pakka Vestmanneying- unum fyrir kornuna. ípróttamadur. F. éttabréf úr Suður-Þingeyjarsýslu. Skrifað 10. júní. FB. Vorið hefir verið sæmilega gott 'hér fyrir norðan. Þó hefir tíðin verið fremur óstilt og kuldar og stormar af og til. Snjóinn hefir •tekið fremur seint, enda var hann ,-mjög mikill víða og afarmikill gaddur á heiðunum. Eru enn fannir’ niðri í bygðum og afrétt- irnar víða undir snjó, pó mikið hafi tekið par upp seinustu dag- ana. Annars er víðir orðinn al- laufgaður og. tún farin að spretta töluvert. Sauðburður hefir gengið vel, margt tvilembt og lítið drep- ist af iömbum. Mikið fé er veitt úr sýslusjóði til vegagerða í sýslunni, gegn framlagi úr ríkissjóði og hlutað- eigandi sveitarfélögum. Þessir eru peir vegir, sem nú er aðallega lagt til og mest kapp lagt á að leggja: 1) Mývatnsvegurinn, frá Máskoti í Reykjadal upp í Skútu- staði við Mývatn, 2) Tjörnesveg- ur, út Tjörnesið. Er sá vegur kominn út undir Eyvík, en ætl- ast er til, að hann komist á pessu ári út að Köldukvísl. 3) Vegur fyrir Núp í Aðaldal. Á hann að liggja að dragferjunni á Skjálfandafljóti. 4) Vegur frá „Brúum" (fyrir austan Grenjað- arstað) suður í Laxárdal, vestan Laxár. 5) Reykjahverfisvegurinn, fram Reykjahverfi að Hveravöll- um. — Auk pessa er lagt til vega á Svalbarðsströnd, Höfða- hverfi, og í flestum hreppum sýslunnar er nú eitthvað unnið að vegagerð. • Brýr verða bygðar bráðlega yf- ir Fnjóská norðan við Laufás og Laxá hjá „Brúum“ við Grenjað- arstað, en ekki er fullráðið hvort pað verður gert í vor. Aðalfundur Kaupfélags Þirigey- inga var haldinn í Húsavík dag- ana 24.-26. apríl. Umsetning K. Þ. er nú orðin afar-mikil. Deildir félagsins eru nú 23 og mæta frá peim deildarstjórar og fulltrúar á aðalfundum. Verzlun í sölu- Samkomur á morgun. Kl. 11 f. m. og kl. 8V2 e. m. Sunnudaga- skóli kl. 2. Dreng eða stúlku vantar til að stúlku vantar til að bera út Al- pýðublaðið á Grímsstaðaholtið. Þarf helzt að eiga heima par suður frá. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, pá komið í fornsöluna, Aðalstræti 16, sími 1089 eða 1738. Rerðhjól i óskilum í M- pýðuppentsmiðjunni. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alpýðubrauðgerðinni. XOQOOOCXXXXX 20°0 afsláítur verður gefirm af öllu, sem eftir er af sumarkápum í Soffíubúð. S. Jóhannesdóttir, xxxxxxxxxxxx Alls konar pottablóm, einnig afskorin blóm. Klapparstíg 29. Sími 24. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, síml 1294, tekur að sér allskon- ar tæklfærlsprentun, svo sem erfiljóð, nð- göngumiða, kvlttanir, reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðlr vinnune ‘'jótt og rið réttu ve. ói. Allir kjósa að aka í bíl frá BIFROST Simi 1529. deildinni hefir aukist mjög síðari ár, og árið sem leið var verzlun- arveltan par 290000 , krónur. Rætt var á fundinum um bygg- ingu frystihússins og sláturhúss. Verður byrjað á pví verki í vor, en ekki er búist við að pað vérði fullgert á pessu ári. S. P. Rltstjóri og ábyrgðarmaðmri Haraldur GaðmnndssQu. Alpýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.